Fleiri fréttir

Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð

Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr.

HM 2019 í Frakklandi

Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019.

Bonneau: Þetta verður góð sería

Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi.

Hjónabandi Fisher lokið

Þetta er ekki árið hans Derek Fisher. Það gengur ekkert hjá honum sem þjálfari NY Knicks og nú er hjónabandið á enda.

Metár hjá Vonn

Skíðakonan magnaða, Lindsey Vonn, er búinn að tryggja sér heimsbikartitilinn í bruni kvenna í sjöunda sinn.

Toft Hansen fer ekki í leikbann

Danski landsliðsmaðurinn Rene Toft Hansen var rekinn af velli á 9. mínútu í fyrri leik Kiel og Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sverrir Þór: Liðin sem ætla að vinna þurfa alltaf að fara í gegnum KR

Sverrir Þór Sverrisson og lærisveinar hans í Grindavík fá verðugt verkefni í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en fyrsti leikur liðsins á móti Íslands- og deildarmeisturum KR fer fram í DHL-höllinni í kvöld og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld.

Emma hjá Chelsea vill taka upp Rooney-regluna

Emma Hayes, knattspyrnustjóri kvennaliðs Chelsea, er eina konan sem stýrir liði í ensku kvennadeildinni í fótbolta og hún vill að enska sambandið geri meira í því að hjálpa konum að komast að hjá enskum félögum.

Brynjar: Ég er spenntur og smá stressaður

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði deildarmeistara KR, segir sitt lið tilbúið í úrslitakeppnina sem hefst með leik á móti Grindavík í DHL-höllinni í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld.

Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA

Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum.

Vill sjá Simeone eða Ancelotti taka við af Pellegrini

Robbie Savage, knattspyrnuspekingur BBC, er viss um að Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, verði rekinn eftir tímabilið en City-liðið datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

NBA: Golden State miklu betra í uppgjöri toppliðanna | Myndbönd

Golden State Warriors vann örugglega í nótt í leik liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta, Cleveland Cavaliers vann fjórtánda heimaleikinn í röð, Dwyane Wade fór á kostum í fjórða leikhlutanum í sigri Miami Heat og Russell Westbrook er áfram illviðráðanlegur fyrir mótherja Oklahoma City Thunder.

Fer allt eftir bókinni?

Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld. Öll einvígin að þessu sinni eru mjög spennandi og má búast við spennu.

Sjá næstu 50 fréttir