Fleiri fréttir

Biðin á enda hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Real Sociedad í 3-1 sigri liðsins á Córdoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Naumur sigur Kolbeins og félaga

Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn þegar Ajax vann 1-0 sigur á Den Haag á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Rosengård í góðri stöðu fyrir seinni leikinn

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Rosengård gerðu 1-1 jafntefli við Wolfsburg á útivelli í fyrri leik liðanna í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag.

Víkingarnir komnir með bakið upp við vegg

Sigurður Þorsteinsson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Solna Vikings töpuðu fyrir Borås Basket, 96-84, í átta-liða úrslitum úrslitakeppninnar þar í landi.

Fjögur unnu tvö gull á einstökum áhöldum

Það voru margir margfaldir Íslandsmeistarar á stórglæsilegu Íslandsmóti í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Laugabóli í umsjón Fimleikadeildar Ármanns.

Martin tryggði KR stig fyrir norðan

KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA-manna.

Malaga tyllti sér á toppinn

Unicaja Malaga, lið Jón Arnórs Stefánssonar, tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með öruggum sigri á Iberostar Tenerife í dag. Lokatölur 71-89, Malaga í vil.

Viðar á skotskónum í Kína

Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Jiangsu Guoxin-Sainty þegar liðið steinlá fyrir Shandong Lueng í kínversku ofurdeildinni í dag.

Louis van Gaal vildi ekki taka við Liverpool

Ensk blöð slá því upp í morgun að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United hafi hafnað því að taka við liði Liverpool á sínum tíma en Liverpool og United mætast einbeitt á eftir í stórleik helgarinnar.

Pique: Liðin eiga jafna möguleika

Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að liðið eigi helmingslíkur á að leggja Real Madrid í leik þessara spænsku stórvelda í kvöld.

Annar sigur Everton í röð

Everton vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar lærisveinar Roberto Martínez sóttu QPR heim í dag.

Rémy hetja Chelsea | Sjáðu mörkin

Chelsea lenti í vandræðum með Hull á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lærisveinar José Mourinho höfðu þó sigur, 2-3, eftir að hafa misst niður tveggja marka forystu.

Nash leggur skóna á hilluna

Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Þar með lýkur 19 ára ferli þessa frábæra leikstjórnanda í NBA-deildinni.

Aron og félagar aftur á sigurbraut

Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann dramatískan 2-1 sigur á Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Öruggt hjá Berlínarrefunum í Serbíu

Füchse Berlin gerði góða ferð til Novi Sad í Serbíu og vann fimm marka sigur, 25-30, á HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta. Staðan í hálfleik var 11-17, Berlínarrefunum í vil.

Bjarki með 14 mörk í sigri Eisenach

Bjarki Már Elísson fór mikinn þegar Eisenach vann öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Hüttenberg í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir