Fleiri fréttir Biðin á enda hjá Alfreð Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Real Sociedad í 3-1 sigri liðsins á Córdoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.3.2015 20:06 Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22.3.2015 19:53 Landsliðsfyrirliðinn markahæstur í sigri Börsunga Barcelona er komið áfram í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir yfirburðasigur á Álaborg í 16-liða úrslitunum, samanlagt 60-33. 22.3.2015 19:45 Naumur sigur Kolbeins og félaga Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn þegar Ajax vann 1-0 sigur á Den Haag á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 19:16 Rosengård í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Rosengård gerðu 1-1 jafntefli við Wolfsburg á útivelli í fyrri leik liðanna í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 22.3.2015 19:02 Ljónin úr leik | PSG fór áfram Rhein-Neckar Löwen er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22.3.2015 18:41 Eggert lék allan leikinn í enn einu tapi Vestsjælland Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Vestsjælland sem tapaði 0-1 fyrir Bröndby á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 18:36 Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22.3.2015 17:28 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 89-86 | Stjarnan jafnaði Stjörnumenn geta prísað sig sæla að fara aftur til Njarðvíkur í stöðunni 1-1, fremur en 0-2. 22.3.2015 17:13 Víkingarnir komnir með bakið upp við vegg Sigurður Þorsteinsson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Solna Vikings töpuðu fyrir Borås Basket, 96-84, í átta-liða úrslitum úrslitakeppninnar þar í landi. 22.3.2015 17:04 Íslendingalið í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar Það verða Íslendingaliðin Örebro og IFK Gautaborg sem mætast í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. 22.3.2015 16:52 Fjögur unnu tvö gull á einstökum áhöldum Það voru margir margfaldir Íslandsmeistarar á stórglæsilegu Íslandsmóti í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Laugabóli í umsjón Fimleikadeildar Ármanns. 22.3.2015 16:51 Drekarnir sópuðu Hauki og Peter í sumarfrí Sundsvall Dragons er komið í undanúrslit úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á heimavelli LF Basket í dag 69-67. 22.3.2015 16:37 Van Gaal: Frábær úrslit fyrir stuðningsmennina Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sigurinn á Liverpool í dag. 22.3.2015 16:25 Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2015 16:10 Gerrard: Brást samherjum mínum og stuðningsmönnum Liverpool Steven Gerrard var fullur iðrunar eftir leik Liverpool og Manchester United á Anfield í dag. 22.3.2015 15:51 Martin tryggði KR stig fyrir norðan KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA-manna. 22.3.2015 15:41 Farinn á 60 sekúndum | Sjáðu rauða spjaldið á Gerrard Steven Gerrard kom inn á sem varamaður í hálfleik í stórleik Liverpool og Manchester United. Mínútu síðar fékk hann að líta rauða spjaldið hjá Martin Atkinson, dómara leiksins. 22.3.2015 14:52 Einar Kristinn og María unnu þrefalt á SMÍ 2015 Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir urðu Íslandsmeistarar í samhliðasvigi á lokadegi Skíðamóts Íslands sem fram fór á Davík og Ólafsfirði um helgina. 22.3.2015 14:46 Moyes: Enska úrvalsdeildinni ekki verið slakari í mörg ár David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. 22.3.2015 14:30 Malaga tyllti sér á toppinn Unicaja Malaga, lið Jón Arnórs Stefánssonar, tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með öruggum sigri á Iberostar Tenerife í dag. Lokatölur 71-89, Malaga í vil. 22.3.2015 14:26 Nordsjælland tapaði stigum gegn botnliðinu | Guðmundur lagði upp mark Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Nordsjælland máttu sætta sig við jafntefli, 2-2, gegn botnliði Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 13:47 Viðar á skotskónum í Kína Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Jiangsu Guoxin-Sainty þegar liðið steinlá fyrir Shandong Lueng í kínversku ofurdeildinni í dag. 22.3.2015 13:36 Meiðsladraugurinn heldur áfram að ásækja Portland LaMarcus Aldridge, framherji Portland Trail Blazers, varð að fara af velli vegna meiðsla þegar liðið tapaði fyrir Memphis Grizzlies í toppslag í Vesturdeildinni í NBA í nótt. 22.3.2015 13:15 Gerrard á bekknum á móti United - styttist í stórleik Liverpool og United Knattspyrnustjórarnir, Brendan Rodgers hjá Liverpool og Louis van Gaal hjá Manchester United, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleikinn á Anfield sem hefst klukkan 13.30. 22.3.2015 12:37 Shearer: Kane á að byrja inn á í landsliðinu Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. 22.3.2015 12:30 Louis van Gaal vildi ekki taka við Liverpool Ensk blöð slá því upp í morgun að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United hafi hafnað því að taka við liði Liverpool á sínum tíma en Liverpool og United mætast einbeitt á eftir í stórleik helgarinnar. 22.3.2015 12:26 Henrik Stenson tekur forystuna fyrir lokahringinn á Bay Hill Lék gott golf á þriðja hring í gær og leiðir á Arnold Palmer Invitational með tveimur höggum þegar að 18 holur eru óleiknar. 22.3.2015 12:00 Óskar Örn ekki lengi að opna markareikninginn Óskar Örn Hauksson skoraði í sínum fyrsta leik fyrir kanadíska liðið FC Edmonton í gær. 22.3.2015 11:25 Fjórða tap Portland í röð | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 22.3.2015 11:02 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22.3.2015 10:00 Green aftur í landsliðið | Butland og Rose einnig kallaðir til Roy Hodgson hefur tekið markverðina Robert Green og Jack Butland og vinstri bakvörðinn Danny Rose inn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen og Englandi síðar í mánuðinum. 22.3.2015 09:00 Pique: Liðin eiga jafna möguleika Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að liðið eigi helmingslíkur á að leggja Real Madrid í leik þessara spænsku stórvelda í kvöld. 22.3.2015 06:00 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22.3.2015 00:01 Annar sigur Everton í röð Everton vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar lærisveinar Roberto Martínez sóttu QPR heim í dag. 22.3.2015 00:01 Rémy hetja Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea lenti í vandræðum með Hull á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lærisveinar José Mourinho höfðu þó sigur, 2-3, eftir að hafa misst niður tveggja marka forystu. 22.3.2015 00:01 Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22.3.2015 00:01 Nash leggur skóna á hilluna Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Þar með lýkur 19 ára ferli þessa frábæra leikstjórnanda í NBA-deildinni. 21.3.2015 23:15 Elvar Páll með tvennu í fyrsta leiknum fyrir Leikni | ÍA og Valur á góðu róli Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 21.3.2015 22:30 Aron og félagar aftur á sigurbraut Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann dramatískan 2-1 sigur á Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.3.2015 21:42 Aðeins fjögur stig hjá mótherjum Norrköping í 4. leikhluta Það var lítið skorað þegar Norrköping Dolphins vann sex stiga sigur á Mark Basket á heimavelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Svíþjóð. 21.3.2015 21:02 Öruggt hjá Berlínarrefunum í Serbíu Füchse Berlin gerði góða ferð til Novi Sad í Serbíu og vann fimm marka sigur, 25-30, á HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta. Staðan í hálfleik var 11-17, Berlínarrefunum í vil. 21.3.2015 20:43 Bjarki með 14 mörk í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson fór mikinn þegar Eisenach vann öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Hüttenberg í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 21.3.2015 20:15 Stórleikur Sigurbergs dugði ekki til | Magdeburg gerði jafntefli Fjórir leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.3.2015 19:55 Mótherjar Polkowice skoruðu aðeins 36 stig Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í CCC Polkowice eru komnar í 2-0 í einvíginu gegn Gorzow í átta-liða úrslitunum í úrslitakeppninni í Póllandi. 21.3.2015 19:14 Sjá næstu 50 fréttir
Biðin á enda hjá Alfreð Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Real Sociedad í 3-1 sigri liðsins á Córdoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.3.2015 20:06
Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22.3.2015 19:53
Landsliðsfyrirliðinn markahæstur í sigri Börsunga Barcelona er komið áfram í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir yfirburðasigur á Álaborg í 16-liða úrslitunum, samanlagt 60-33. 22.3.2015 19:45
Naumur sigur Kolbeins og félaga Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn þegar Ajax vann 1-0 sigur á Den Haag á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 19:16
Rosengård í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Rosengård gerðu 1-1 jafntefli við Wolfsburg á útivelli í fyrri leik liðanna í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 22.3.2015 19:02
Ljónin úr leik | PSG fór áfram Rhein-Neckar Löwen er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22.3.2015 18:41
Eggert lék allan leikinn í enn einu tapi Vestsjælland Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Vestsjælland sem tapaði 0-1 fyrir Bröndby á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 18:36
Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22.3.2015 17:28
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 89-86 | Stjarnan jafnaði Stjörnumenn geta prísað sig sæla að fara aftur til Njarðvíkur í stöðunni 1-1, fremur en 0-2. 22.3.2015 17:13
Víkingarnir komnir með bakið upp við vegg Sigurður Þorsteinsson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Solna Vikings töpuðu fyrir Borås Basket, 96-84, í átta-liða úrslitum úrslitakeppninnar þar í landi. 22.3.2015 17:04
Íslendingalið í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar Það verða Íslendingaliðin Örebro og IFK Gautaborg sem mætast í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. 22.3.2015 16:52
Fjögur unnu tvö gull á einstökum áhöldum Það voru margir margfaldir Íslandsmeistarar á stórglæsilegu Íslandsmóti í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Laugabóli í umsjón Fimleikadeildar Ármanns. 22.3.2015 16:51
Drekarnir sópuðu Hauki og Peter í sumarfrí Sundsvall Dragons er komið í undanúrslit úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á heimavelli LF Basket í dag 69-67. 22.3.2015 16:37
Van Gaal: Frábær úrslit fyrir stuðningsmennina Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sigurinn á Liverpool í dag. 22.3.2015 16:25
Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2015 16:10
Gerrard: Brást samherjum mínum og stuðningsmönnum Liverpool Steven Gerrard var fullur iðrunar eftir leik Liverpool og Manchester United á Anfield í dag. 22.3.2015 15:51
Martin tryggði KR stig fyrir norðan KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA-manna. 22.3.2015 15:41
Farinn á 60 sekúndum | Sjáðu rauða spjaldið á Gerrard Steven Gerrard kom inn á sem varamaður í hálfleik í stórleik Liverpool og Manchester United. Mínútu síðar fékk hann að líta rauða spjaldið hjá Martin Atkinson, dómara leiksins. 22.3.2015 14:52
Einar Kristinn og María unnu þrefalt á SMÍ 2015 Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir urðu Íslandsmeistarar í samhliðasvigi á lokadegi Skíðamóts Íslands sem fram fór á Davík og Ólafsfirði um helgina. 22.3.2015 14:46
Moyes: Enska úrvalsdeildinni ekki verið slakari í mörg ár David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. 22.3.2015 14:30
Malaga tyllti sér á toppinn Unicaja Malaga, lið Jón Arnórs Stefánssonar, tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með öruggum sigri á Iberostar Tenerife í dag. Lokatölur 71-89, Malaga í vil. 22.3.2015 14:26
Nordsjælland tapaði stigum gegn botnliðinu | Guðmundur lagði upp mark Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Nordsjælland máttu sætta sig við jafntefli, 2-2, gegn botnliði Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 13:47
Viðar á skotskónum í Kína Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Jiangsu Guoxin-Sainty þegar liðið steinlá fyrir Shandong Lueng í kínversku ofurdeildinni í dag. 22.3.2015 13:36
Meiðsladraugurinn heldur áfram að ásækja Portland LaMarcus Aldridge, framherji Portland Trail Blazers, varð að fara af velli vegna meiðsla þegar liðið tapaði fyrir Memphis Grizzlies í toppslag í Vesturdeildinni í NBA í nótt. 22.3.2015 13:15
Gerrard á bekknum á móti United - styttist í stórleik Liverpool og United Knattspyrnustjórarnir, Brendan Rodgers hjá Liverpool og Louis van Gaal hjá Manchester United, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleikinn á Anfield sem hefst klukkan 13.30. 22.3.2015 12:37
Shearer: Kane á að byrja inn á í landsliðinu Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. 22.3.2015 12:30
Louis van Gaal vildi ekki taka við Liverpool Ensk blöð slá því upp í morgun að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United hafi hafnað því að taka við liði Liverpool á sínum tíma en Liverpool og United mætast einbeitt á eftir í stórleik helgarinnar. 22.3.2015 12:26
Henrik Stenson tekur forystuna fyrir lokahringinn á Bay Hill Lék gott golf á þriðja hring í gær og leiðir á Arnold Palmer Invitational með tveimur höggum þegar að 18 holur eru óleiknar. 22.3.2015 12:00
Óskar Örn ekki lengi að opna markareikninginn Óskar Örn Hauksson skoraði í sínum fyrsta leik fyrir kanadíska liðið FC Edmonton í gær. 22.3.2015 11:25
Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22.3.2015 10:00
Green aftur í landsliðið | Butland og Rose einnig kallaðir til Roy Hodgson hefur tekið markverðina Robert Green og Jack Butland og vinstri bakvörðinn Danny Rose inn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen og Englandi síðar í mánuðinum. 22.3.2015 09:00
Pique: Liðin eiga jafna möguleika Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að liðið eigi helmingslíkur á að leggja Real Madrid í leik þessara spænsku stórvelda í kvöld. 22.3.2015 06:00
Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22.3.2015 00:01
Annar sigur Everton í röð Everton vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar lærisveinar Roberto Martínez sóttu QPR heim í dag. 22.3.2015 00:01
Rémy hetja Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea lenti í vandræðum með Hull á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lærisveinar José Mourinho höfðu þó sigur, 2-3, eftir að hafa misst niður tveggja marka forystu. 22.3.2015 00:01
Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22.3.2015 00:01
Nash leggur skóna á hilluna Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Þar með lýkur 19 ára ferli þessa frábæra leikstjórnanda í NBA-deildinni. 21.3.2015 23:15
Elvar Páll með tvennu í fyrsta leiknum fyrir Leikni | ÍA og Valur á góðu róli Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 21.3.2015 22:30
Aron og félagar aftur á sigurbraut Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann dramatískan 2-1 sigur á Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.3.2015 21:42
Aðeins fjögur stig hjá mótherjum Norrköping í 4. leikhluta Það var lítið skorað þegar Norrköping Dolphins vann sex stiga sigur á Mark Basket á heimavelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Svíþjóð. 21.3.2015 21:02
Öruggt hjá Berlínarrefunum í Serbíu Füchse Berlin gerði góða ferð til Novi Sad í Serbíu og vann fimm marka sigur, 25-30, á HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta. Staðan í hálfleik var 11-17, Berlínarrefunum í vil. 21.3.2015 20:43
Bjarki með 14 mörk í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson fór mikinn þegar Eisenach vann öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Hüttenberg í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 21.3.2015 20:15
Stórleikur Sigurbergs dugði ekki til | Magdeburg gerði jafntefli Fjórir leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.3.2015 19:55
Mótherjar Polkowice skoruðu aðeins 36 stig Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í CCC Polkowice eru komnar í 2-0 í einvíginu gegn Gorzow í átta-liða úrslitunum í úrslitakeppninni í Póllandi. 21.3.2015 19:14