Fleiri fréttir

Glæstur sigur Fram

Frábær sigur Framara í fyrri leik liðsins í 16-liða úrslitum Áskorendakeppninni í handknattleik.

Erlingur og félagar áfram í 70 marka leik

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í WestWien tryggðu sér sæti í undanúrslitum austurrísku bikarkeppninnar með fjögurra marka sigri, 33-37, á SC kelag Ferlach í miklum markaleik í kvöld.

Fjarvera Tyson-Thomas kom ekki að sök

Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54.

Elfar Árni í KA

Elfar Árni Aðalsteinsson er genginn í raðir KA frá Breiðablik þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Elfar Árni gerir þriggja ára samning við Akureyrarfélagið.

Jóhann Berg á skotskónum fyrir Charlton

Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum fyrir Charlton þgar liðið sigraði Brentford örugglega á heimavelli í dag, 3-0. Jóhann Berg skoraði fyrsta mark leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir