Fleiri fréttir

Sherwood ráðinn til Villa

Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Aston Villa fram til ársins 2018, en félagið staðfesti þetta í dag.

Smáþjóðaleikarnir á Íslandi

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015.

Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National

Margir kylfingar eru um hituna í Kaliforníuríki þegar að tveir hringir eru óleiknir. Nær fyrrum Fed-Ex meistarinn Brandt Snedeker að komast á sigurbraut á ný eftir lélegt gengi að undanförnu?

Þjálfar hausinn alveg eins og hún þjálfar líkamann

Sundtímabilið byrjaði ekki alltof vel hjá Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur í Arizona í Bandaríkjunum en það lítur út fyrir að það ætli að enda miklu betur. Vann sund á móti Ólympíumeistaranum Missy Franklin í vetur og er komin inn á úrslitamót NCAA í mars.

Real Madrid aftur á sigurbraut

Mörk frá Isco og Karim Benzema tryggðu Real Madrid 2-0 sigur á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Hálfleiksræður Ívars virka vel á Haukana þessa dagana

Haukar eru komnir upp í fimmta sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sannfærandi sigra í röð á Stjörnunni og Þór Þorlákshöfn, tvö af liðunum sem berjast við þá um heimavallarrétt í úrslitakeppninni.

Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna

Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð.

Arna Sif samdi við þriðja besta lið Svíþjóðar

Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, mun spila með einu besta liði Svíþjóðar í sumar en hún hefur samið við Kopparbergs/Göteborg FC. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins.

Katrín spilar með Klepp í sumar

Katrín Ásbjörnsdóttir mun spila með norska úrvalsdeildarliðinu Klepp í sumar en þetta staðfesti þjálfari liðsins, Jón Páll Pálmason, við íþróttadeild 365.

Viktor Bjarki snýr aftur í Víking

Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis.

Gullið fór norður

Ísólfur Líndal Þórisson vann keppni í gæðingafimi í Meistaradeild í hestaíþróttum í gærkvöldi á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi.

Sjá næstu 50 fréttir