Fleiri fréttir Sherwood ráðinn til Villa Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Aston Villa fram til ársins 2018, en félagið staðfesti þetta í dag. 14.2.2015 14:33 WBA rúllaði yfir West Ham | Sjáðu mörkin Tony Pulis og félagar í WBA áttu í engum vandræðum með West Ham í FA-bbikarnum. 14.2.2015 14:30 Ræða Jónasar Ýmis á ársþinginu: "Einelti er rótgróið fyrirbæri í íslenskri knattspyrnu" Ansi athyglisverð ræða Jónasar Ýmis Jónassonar á ársþingi KSÍ. 14.2.2015 14:09 Fjölmörg verðlaun veitt á ársþingi KSÍ KR og ÍA unnu Dragostyttuna meðal annars. 14.2.2015 14:00 Hodgson: Vill spila Rooney frammi Vill hafa Rooney í kringum teiginn. 14.2.2015 13:30 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015. 14.2.2015 13:00 Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National Margir kylfingar eru um hituna í Kaliforníuríki þegar að tveir hringir eru óleiknir. Nær fyrrum Fed-Ex meistarinn Brandt Snedeker að komast á sigurbraut á ný eftir lélegt gengi að undanförnu? 14.2.2015 12:45 Sölvi Geir samherji Viðars í Kína Sölvi Geir genginn í raðir kínverska klúbbsins. 14.2.2015 12:08 Van Persie stöðvaður af löreglunni Hollendingurinn komst ekki áfallalaust til æfinga á fimmtudag. 14.2.2015 11:30 Ronaldinho að feta í fótspor Rivaldo Fetar í fótspor Rivaldo sem spilaði með angólsku bikarmeisturunum í Kabuscorp árið 2012. 14.2.2015 11:00 Ef eitthvað er þá líður dóttir mín fyrir að ég sé í því sæti sem ég er Einar Þór Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands, segir sambandið starfa með hagsmuni allra sinna keppenda í huga. 14.2.2015 10:00 Hef lagt líf mitt og sál í að búa til besta skíðamann sem Ísland hefur átt Faðir einnar bestu skíðakonu landsins er vægast sagt ósáttur við Skíðasambandið og landsliðsþjálfarann sem hann segir halda aftur af frama dóttur sinnar. Faðirinn segir sambandið vinna viljandi gegn dóttur hans og vill láta reka landsliðsþjálfarann. 14.2.2015 09:00 Þjálfar hausinn alveg eins og hún þjálfar líkamann Sundtímabilið byrjaði ekki alltof vel hjá Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur í Arizona í Bandaríkjunum en það lítur út fyrir að það ætli að enda miklu betur. Vann sund á móti Ólympíumeistaranum Missy Franklin í vetur og er komin inn á úrslitamót NCAA í mars. 14.2.2015 08:00 Tilfinningin er vissulega skrítin Stefán Gíslason hættur vegna þrálátra meiðsla. 14.2.2015 07:00 Kærðir fái að tala sínu máli fyrir aganefnd Fimm félög standa fyrir tillögu um breytingu á reglugerðum KSÍ um aga- og úrskurðarmál á ársþingi KSÍ. 14.2.2015 07:00 Real Madrid aftur á sigurbraut Mörk frá Isco og Karim Benzema tryggðu Real Madrid 2-0 sigur á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14.2.2015 00:01 Endurkomusigur hjá Liverpool | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar þegar liðið lagði Crystal Palace að velli með tveimur mörkum gegn einu á Selhurst Park. 14.2.2015 00:01 Hálfleiksræður Ívars virka vel á Haukana þessa dagana Haukar eru komnir upp í fimmta sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sannfærandi sigra í röð á Stjörnunni og Þór Þorlákshöfn, tvö af liðunum sem berjast við þá um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13.2.2015 23:15 Costa: Ég berst og gef mig allan í leikinn en hef aldrei meitt neinn Spænski framherjinn skorar á hvern sem er að finna leikmann sem hefur meiðst við ruddaskap í honum. 13.2.2015 23:15 Einar Kristinn í 48. sæti í stórsvigi á HM Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 48. sæti í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram þessa dagana í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. 13.2.2015 22:56 Force India frestar frumsýningu enn frekar Force India liðið hefur staðfest að 2015 bíll þess verði ekki notaður fyrr en í síðustu æfingalotunni. 13.2.2015 22:45 Dómarasagan var skrifuð í Þorlákshöfn í kvöld Það var söguleg stund í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þegar Haukar unnu 99-71 sigur á heimamönnum í 17. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 13.2.2015 22:20 Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13.2.2015 21:57 Alfreð fékk ellefu mínútur í jafntefli Real Sociedad Alfreð Finnbogason fékk ellefu mínútu inn á vellinum í kvöld þegar Real Sociedad gerði 2-2 jafntefli við Almería á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni. 13.2.2015 21:38 Ekkert gengur hjá Jón Arnóri og félögum í Euroleague Unicaja Málaga tapaði í kvöld með fimm stiga mun á útivelli á móti Laboral Kutxa, 79-74, í uppgjöri tveggja spænskra liða í F-riðli í Euroleague, Meistaradeild körfuboltans í Evrópu. 13.2.2015 21:28 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13.2.2015 21:20 Enginn Aron og engin stig hjá AZ - De Jong með þrennu Aron Jóhannsson gat ekki spilað með AZ Alkmaar í kvöld þegar liðið tapaði 4-2 á heimavelli á móti toppliði PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.2.2015 21:00 Fyrsti útsigur Hauka síðan í byrjun desember - fóru illa með Þór í seinni Haukaliðið endar nú langa bið leik eftir leik í Dominos-deildinni. Á mánudagskvöldið unnu þeir sinn fyrsta deildarleik síðan 12. desember og í kvöld unnu þeir sinn fyrsta útisigur síðan 4. desember. 13.2.2015 20:52 Ancelotti: Ronaldo mátti alveg skemmta sér eftir tapið Þjálfara Real Madrid er alveg sama þó ofurstjarnan hélt upp á afmælið sitt eftir 4-0 tap í Madrídarslagnum. 13.2.2015 20:30 Ellefu heimasigrar í röð hjá íslensku Drekunum Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 19 stiga sigur á Jämtland Basket, 98-79. 13.2.2015 19:54 Dirk Nowitzki kallaður inn í Stjörnuleikinn á síðustu stundu Dirk Nowitzki, framherji Dallas Mavericks, verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar á sunnudagskvöldið þrátt fyrir að hvorki áhugafólkið eða þjálfararnir hafi valið hann. 13.2.2015 19:15 Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. 13.2.2015 19:01 Arna Sif samdi við þriðja besta lið Svíþjóðar Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, mun spila með einu besta liði Svíþjóðar í sumar en hún hefur samið við Kopparbergs/Göteborg FC. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. 13.2.2015 18:37 Katrín spilar með Klepp í sumar Katrín Ásbjörnsdóttir mun spila með norska úrvalsdeildarliðinu Klepp í sumar en þetta staðfesti þjálfari liðsins, Jón Páll Pálmason, við íþróttadeild 365. 13.2.2015 18:15 Eiður Smári: Eitthvað við það að vera fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur til Bolton þar sem hann spilaði í upphafi ferilsins síns og íslenski framherjinn reynslumikli hefur farið vel af stað á gamla staðnum. 13.2.2015 18:00 Carmelo Athony spilar líklega ekki meira á tímabilinu Tekur þátt í stjörnuleiknum og hvílir sig svo út tímabilið. 13.2.2015 17:45 Viktor Bjarki snýr aftur í Víking Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis. 13.2.2015 17:02 Nasri: Það er ekkert sérstakt við Chelsea Samir Nasri hefur ekki mikið álit á toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13.2.2015 17:00 Van Gaal um gagnrýni Scholes: Hann er bara einn af stuðningsmönnunum Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu spurður út í gagnrýni Paul Scholes á blaðamannafundi í dag en hollenski stjórinn hafði nú ekki miklar áhyggjur af skoðun eins besta miðjumannsins í sögu félagsins. 13.2.2015 16:30 Heildarvelta Smáþjóðaleikanna meira en 600 milljónir króna Forseti ÍSÍ Lárus L. Blöndal, borgarstjóri Dagur B. Eggertsson og mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson undirrituðu í dag samstarfssamninga vegna Smáþjóðaleika 2015. 13.2.2015 16:00 Karabatic þakkar syni Patreks fyrir flott myndband Sonur Patreks Jóhannessonar er mikill myndbandasmiður og franski heimsmeistarinn er ánægður með sitt. 13.2.2015 15:30 Andy Carroll spilar ekki fleiri leiki á tímabilinu Enski framherjinn Andy Carroll er á leiðinni í aðgerð á hné og mun ekki spila meira með West Ham á tímabilinu en félagið staðfesti þetta við enska fjölmiðla í dag. 13.2.2015 15:00 Gullið fór norður Ísólfur Líndal Þórisson vann keppni í gæðingafimi í Meistaradeild í hestaíþróttum í gærkvöldi á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi. 13.2.2015 14:15 Gíbraltar með FIFA fyrir dómstóla Smáríkið á Íberíuskaga vill komast í undankeppni HM 2018. 13.2.2015 14:00 Hæstaréttarlögmaðurinn fíflaði Dupree upp úr skónum og skoraði | Myndband Sveinbjörn Claessen sýndi mögnuð tilþrif í sigri ÍR á Keflavík í gærkvöldi. 13.2.2015 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sherwood ráðinn til Villa Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Aston Villa fram til ársins 2018, en félagið staðfesti þetta í dag. 14.2.2015 14:33
WBA rúllaði yfir West Ham | Sjáðu mörkin Tony Pulis og félagar í WBA áttu í engum vandræðum með West Ham í FA-bbikarnum. 14.2.2015 14:30
Ræða Jónasar Ýmis á ársþinginu: "Einelti er rótgróið fyrirbæri í íslenskri knattspyrnu" Ansi athyglisverð ræða Jónasar Ýmis Jónassonar á ársþingi KSÍ. 14.2.2015 14:09
Smáþjóðaleikarnir á Íslandi Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015. 14.2.2015 13:00
Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National Margir kylfingar eru um hituna í Kaliforníuríki þegar að tveir hringir eru óleiknir. Nær fyrrum Fed-Ex meistarinn Brandt Snedeker að komast á sigurbraut á ný eftir lélegt gengi að undanförnu? 14.2.2015 12:45
Van Persie stöðvaður af löreglunni Hollendingurinn komst ekki áfallalaust til æfinga á fimmtudag. 14.2.2015 11:30
Ronaldinho að feta í fótspor Rivaldo Fetar í fótspor Rivaldo sem spilaði með angólsku bikarmeisturunum í Kabuscorp árið 2012. 14.2.2015 11:00
Ef eitthvað er þá líður dóttir mín fyrir að ég sé í því sæti sem ég er Einar Þór Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands, segir sambandið starfa með hagsmuni allra sinna keppenda í huga. 14.2.2015 10:00
Hef lagt líf mitt og sál í að búa til besta skíðamann sem Ísland hefur átt Faðir einnar bestu skíðakonu landsins er vægast sagt ósáttur við Skíðasambandið og landsliðsþjálfarann sem hann segir halda aftur af frama dóttur sinnar. Faðirinn segir sambandið vinna viljandi gegn dóttur hans og vill láta reka landsliðsþjálfarann. 14.2.2015 09:00
Þjálfar hausinn alveg eins og hún þjálfar líkamann Sundtímabilið byrjaði ekki alltof vel hjá Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur í Arizona í Bandaríkjunum en það lítur út fyrir að það ætli að enda miklu betur. Vann sund á móti Ólympíumeistaranum Missy Franklin í vetur og er komin inn á úrslitamót NCAA í mars. 14.2.2015 08:00
Kærðir fái að tala sínu máli fyrir aganefnd Fimm félög standa fyrir tillögu um breytingu á reglugerðum KSÍ um aga- og úrskurðarmál á ársþingi KSÍ. 14.2.2015 07:00
Real Madrid aftur á sigurbraut Mörk frá Isco og Karim Benzema tryggðu Real Madrid 2-0 sigur á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14.2.2015 00:01
Endurkomusigur hjá Liverpool | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar þegar liðið lagði Crystal Palace að velli með tveimur mörkum gegn einu á Selhurst Park. 14.2.2015 00:01
Hálfleiksræður Ívars virka vel á Haukana þessa dagana Haukar eru komnir upp í fimmta sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sannfærandi sigra í röð á Stjörnunni og Þór Þorlákshöfn, tvö af liðunum sem berjast við þá um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13.2.2015 23:15
Costa: Ég berst og gef mig allan í leikinn en hef aldrei meitt neinn Spænski framherjinn skorar á hvern sem er að finna leikmann sem hefur meiðst við ruddaskap í honum. 13.2.2015 23:15
Einar Kristinn í 48. sæti í stórsvigi á HM Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 48. sæti í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram þessa dagana í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. 13.2.2015 22:56
Force India frestar frumsýningu enn frekar Force India liðið hefur staðfest að 2015 bíll þess verði ekki notaður fyrr en í síðustu æfingalotunni. 13.2.2015 22:45
Dómarasagan var skrifuð í Þorlákshöfn í kvöld Það var söguleg stund í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þegar Haukar unnu 99-71 sigur á heimamönnum í 17. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 13.2.2015 22:20
Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13.2.2015 21:57
Alfreð fékk ellefu mínútur í jafntefli Real Sociedad Alfreð Finnbogason fékk ellefu mínútu inn á vellinum í kvöld þegar Real Sociedad gerði 2-2 jafntefli við Almería á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni. 13.2.2015 21:38
Ekkert gengur hjá Jón Arnóri og félögum í Euroleague Unicaja Málaga tapaði í kvöld með fimm stiga mun á útivelli á móti Laboral Kutxa, 79-74, í uppgjöri tveggja spænskra liða í F-riðli í Euroleague, Meistaradeild körfuboltans í Evrópu. 13.2.2015 21:28
Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13.2.2015 21:20
Enginn Aron og engin stig hjá AZ - De Jong með þrennu Aron Jóhannsson gat ekki spilað með AZ Alkmaar í kvöld þegar liðið tapaði 4-2 á heimavelli á móti toppliði PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.2.2015 21:00
Fyrsti útsigur Hauka síðan í byrjun desember - fóru illa með Þór í seinni Haukaliðið endar nú langa bið leik eftir leik í Dominos-deildinni. Á mánudagskvöldið unnu þeir sinn fyrsta deildarleik síðan 12. desember og í kvöld unnu þeir sinn fyrsta útisigur síðan 4. desember. 13.2.2015 20:52
Ancelotti: Ronaldo mátti alveg skemmta sér eftir tapið Þjálfara Real Madrid er alveg sama þó ofurstjarnan hélt upp á afmælið sitt eftir 4-0 tap í Madrídarslagnum. 13.2.2015 20:30
Ellefu heimasigrar í röð hjá íslensku Drekunum Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 19 stiga sigur á Jämtland Basket, 98-79. 13.2.2015 19:54
Dirk Nowitzki kallaður inn í Stjörnuleikinn á síðustu stundu Dirk Nowitzki, framherji Dallas Mavericks, verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar á sunnudagskvöldið þrátt fyrir að hvorki áhugafólkið eða þjálfararnir hafi valið hann. 13.2.2015 19:15
Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. 13.2.2015 19:01
Arna Sif samdi við þriðja besta lið Svíþjóðar Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, mun spila með einu besta liði Svíþjóðar í sumar en hún hefur samið við Kopparbergs/Göteborg FC. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. 13.2.2015 18:37
Katrín spilar með Klepp í sumar Katrín Ásbjörnsdóttir mun spila með norska úrvalsdeildarliðinu Klepp í sumar en þetta staðfesti þjálfari liðsins, Jón Páll Pálmason, við íþróttadeild 365. 13.2.2015 18:15
Eiður Smári: Eitthvað við það að vera fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur til Bolton þar sem hann spilaði í upphafi ferilsins síns og íslenski framherjinn reynslumikli hefur farið vel af stað á gamla staðnum. 13.2.2015 18:00
Carmelo Athony spilar líklega ekki meira á tímabilinu Tekur þátt í stjörnuleiknum og hvílir sig svo út tímabilið. 13.2.2015 17:45
Viktor Bjarki snýr aftur í Víking Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis. 13.2.2015 17:02
Nasri: Það er ekkert sérstakt við Chelsea Samir Nasri hefur ekki mikið álit á toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13.2.2015 17:00
Van Gaal um gagnrýni Scholes: Hann er bara einn af stuðningsmönnunum Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu spurður út í gagnrýni Paul Scholes á blaðamannafundi í dag en hollenski stjórinn hafði nú ekki miklar áhyggjur af skoðun eins besta miðjumannsins í sögu félagsins. 13.2.2015 16:30
Heildarvelta Smáþjóðaleikanna meira en 600 milljónir króna Forseti ÍSÍ Lárus L. Blöndal, borgarstjóri Dagur B. Eggertsson og mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson undirrituðu í dag samstarfssamninga vegna Smáþjóðaleika 2015. 13.2.2015 16:00
Karabatic þakkar syni Patreks fyrir flott myndband Sonur Patreks Jóhannessonar er mikill myndbandasmiður og franski heimsmeistarinn er ánægður með sitt. 13.2.2015 15:30
Andy Carroll spilar ekki fleiri leiki á tímabilinu Enski framherjinn Andy Carroll er á leiðinni í aðgerð á hné og mun ekki spila meira með West Ham á tímabilinu en félagið staðfesti þetta við enska fjölmiðla í dag. 13.2.2015 15:00
Gullið fór norður Ísólfur Líndal Þórisson vann keppni í gæðingafimi í Meistaradeild í hestaíþróttum í gærkvöldi á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi. 13.2.2015 14:15
Gíbraltar með FIFA fyrir dómstóla Smáríkið á Íberíuskaga vill komast í undankeppni HM 2018. 13.2.2015 14:00
Hæstaréttarlögmaðurinn fíflaði Dupree upp úr skónum og skoraði | Myndband Sveinbjörn Claessen sýndi mögnuð tilþrif í sigri ÍR á Keflavík í gærkvöldi. 13.2.2015 13:30