Fleiri fréttir

Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015

Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina.

Ísafjarðartröllið flautað út úr leiknum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk fimm villur á 19 mínútum þegar lið hans Solna Vikings tapaði á útivelli á móti KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Formaður HSÍ horfir enn á möguleikann á því að keppa um Ólympíusæti

Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, kom til Katar í vikunni og sá Tékka taka Íslendinga í kennslustund á HM í handbolta. Guðmundur segir að krafan sé að íslenska landsliðið keppi um að komast á Ólympíuleikana í Brasilíu. Hann segir það ekki liggja fyrir ennþá hve mikill kostnaður er við þátttöku íslenska liðsins á HM í Katar.

Nyegaard: Guðmundur á eftir að höndla pressuna

Íslandsvinurinn Bent Nyegaard er sérfræðingur TV2 sjónvarpsstöðvarinnar. Hann þjálfaði bæði Fram og ÍR á sínum tíma. Hann segir pressuna á Guðmund Guðmundsson gríðarlega mikla. Íslenska landsliðið er í hópi 8-10 bestu í heimi að hans mati.

Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum?

Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar.

Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt

Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum.

Brasilía og Túnis tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum

Brasilía (A-riðill) og Túnis (B-riðill) urðu í dag síðustu liðin í sínum riðlum til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Túnisbúar höfðu ekki mikið fyrir sigri á Íran en það reyndi meira á Brasilíska liðið.

Ívar áfram með kvennalandsliðið

Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að búið væri að framlengja við landsliðsþjálfara kvenna, Ívar Ásgrímsson.

Spenna fyrir lokahringinn í Katar

Strákarnir okkar eru ekki þeir einu sem berjast til síðasta blóðdropa í Katar en fyrir lokahringinn á þriðja móti ársins á Evrópumótaröðinni deila fjórir sterkir kylfingar forystunni.

Bræður mætast á HM í dag

Sú óvenjulega staða kemur upp á HM í Katar að bræður eigast við í leik Bosníu og Króatíu.

Geir vill komast í stjórn UEFA

Formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, hefur ákveðið að gefa kost á sér í stjórn Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA.

Sjá næstu 50 fréttir