Gunnar Steinn í hópinn | Aron ekki á heimleið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 24. janúar 2015 06:36 Vísir/Eva Björk HSÍ hefur tilkynnt að Gunnar Steinn Jónsson taki sæti Arons Pálmarssonar í leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta á HM í Katar. Aron verður þó áfram með strákunum okkar í Katar. Aron fékk höfuðhögg í leiknum gegn Tékklandi á fimmtudag og var hann með einkenni heilahristings eftir leikinn. Í gærmorgun var svo tilkynnt að Aron myndi ekki spila með Íslandi gegn Egyptalandi í dag. Gunnar Steinn hefur verið með íslenska hópnum frá upphafi hér í Katar sem svokallaði sautjándi maður en aðeins má vera með sextán manna leikmannahóp skráðan til leiks í mótinu. Liðunum er heimilt að gera tvær breytingar á meðan mótinu stendur og hefur nú Aron Kristjánsson notað eina. Ef Aron Pálmarsson verður aftur leikfær á næstu dögum, sem telst reyndar ólíklegt, verður því hægt að kalla hann inn í hópinn á ný. Aron verður þó áfram með íslenska landsliðinu hér í Doha en Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti það við Vísi í morgun. Ísland mætir Egyptalandi klukkan 16.00 í dag og er afar ólíklegt að nokkuð annað en sigur muni duga strákunum til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Leiknum verður lýst beint í Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 11:30 Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24. janúar 2015 08:30 Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24. janúar 2015 07:00 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
HSÍ hefur tilkynnt að Gunnar Steinn Jónsson taki sæti Arons Pálmarssonar í leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta á HM í Katar. Aron verður þó áfram með strákunum okkar í Katar. Aron fékk höfuðhögg í leiknum gegn Tékklandi á fimmtudag og var hann með einkenni heilahristings eftir leikinn. Í gærmorgun var svo tilkynnt að Aron myndi ekki spila með Íslandi gegn Egyptalandi í dag. Gunnar Steinn hefur verið með íslenska hópnum frá upphafi hér í Katar sem svokallaði sautjándi maður en aðeins má vera með sextán manna leikmannahóp skráðan til leiks í mótinu. Liðunum er heimilt að gera tvær breytingar á meðan mótinu stendur og hefur nú Aron Kristjánsson notað eina. Ef Aron Pálmarsson verður aftur leikfær á næstu dögum, sem telst reyndar ólíklegt, verður því hægt að kalla hann inn í hópinn á ný. Aron verður þó áfram með íslenska landsliðinu hér í Doha en Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti það við Vísi í morgun. Ísland mætir Egyptalandi klukkan 16.00 í dag og er afar ólíklegt að nokkuð annað en sigur muni duga strákunum til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Leiknum verður lýst beint í Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 11:30 Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24. janúar 2015 08:30 Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24. janúar 2015 07:00 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 11:30
Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24. janúar 2015 08:30
Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24. janúar 2015 07:00
Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11
Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35