Fleiri fréttir

„Sjokkerandi“ frammistaða strákanna

„Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær.

Íran með betri skotnýtingu en Ísland á HM í Katar

Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum.

Brady er ruslakjaftur

Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl.

Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli.

Solo sett í 30 daga bann

Það er enn vandræðagangur á markverði bandaríska knattspyrnulandsliðsins, Hope Solo.

Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur.

Chelsea reynir að kaupa Cuadrado

Chelsea virðist ætla að styrkja sig fyrir mánaðarmót og er nú að reyna að kaupa kólumbískan landsliðsmann.

Vefsalan komin í gang hjá Lax-Á

Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar.

Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá

Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020.

Sjá næstu 50 fréttir