Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2015 11:30 „Íslenska landsliðið vinnur stundum réttu leikina. Það hefur nú stundum gerst. Júlli, erum við ekki að fara að vinna Egypta? Látið okkur líða betur.“ Þetta sagði Hörður Magnússon, stjórnandi HM-kvölds á Stöð 2 Sport, við sérfræðinga sína eftir skellinn gegn Tékklandi á HM í gærkvöldi.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar „Ég get alveg ímyndað mér hvernig strákunum líður og þeim sem eru í kringum þá. Þetta er ekkert skemmtileg staða sem þeir eru í og þeir vita það manna best,“ svaraði Júlíus Jónasson, fyrrverandi landsliðshetja. „Það er rétt, við höfum oft unnið réttu leikina og farið þessa krýsuvíkuleið hvort sem það sé á leiðinni inn á móti eða á mótunum sjálfum.“ „Nú skiptir máli að greina þennan leik, hvíla sig, laga andlega þáttinn og - ég veit ekki hvort það megi segja þetta hérna - skeina sér og girða upp um sig.“Sjá einnig:Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var mjög ósáttur við frammistöðuna gegn Tékkum, en hafði trú á sigri gegn Egyptum. „Nú þýðir ekkert að segja að menn hafi fengið stóla í höfuðið. Nú verða menn að loka munninum, spila með hjartanu og spila eins og þeir best geta. Þeir geta unnið Egypta, en við þurfum að sjá eitthvað allt annað íslenskt lið en við höfum séð. Ég verð samt að segja, að þessi úrslit eru ófyrirgefanleg,“ sagði Guðjón. Menn ræddu vitaskuld leikinn gegn Egyptum án þess að vita að Aron Pálmarsson yrði ekki með eins og kom fram á Vísi í morgun.Alla umræðu má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56 Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
„Íslenska landsliðið vinnur stundum réttu leikina. Það hefur nú stundum gerst. Júlli, erum við ekki að fara að vinna Egypta? Látið okkur líða betur.“ Þetta sagði Hörður Magnússon, stjórnandi HM-kvölds á Stöð 2 Sport, við sérfræðinga sína eftir skellinn gegn Tékklandi á HM í gærkvöldi.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar „Ég get alveg ímyndað mér hvernig strákunum líður og þeim sem eru í kringum þá. Þetta er ekkert skemmtileg staða sem þeir eru í og þeir vita það manna best,“ svaraði Júlíus Jónasson, fyrrverandi landsliðshetja. „Það er rétt, við höfum oft unnið réttu leikina og farið þessa krýsuvíkuleið hvort sem það sé á leiðinni inn á móti eða á mótunum sjálfum.“ „Nú skiptir máli að greina þennan leik, hvíla sig, laga andlega þáttinn og - ég veit ekki hvort það megi segja þetta hérna - skeina sér og girða upp um sig.“Sjá einnig:Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var mjög ósáttur við frammistöðuna gegn Tékkum, en hafði trú á sigri gegn Egyptum. „Nú þýðir ekkert að segja að menn hafi fengið stóla í höfuðið. Nú verða menn að loka munninum, spila með hjartanu og spila eins og þeir best geta. Þeir geta unnið Egypta, en við þurfum að sjá eitthvað allt annað íslenskt lið en við höfum séð. Ég verð samt að segja, að þessi úrslit eru ófyrirgefanleg,“ sagði Guðjón. Menn ræddu vitaskuld leikinn gegn Egyptum án þess að vita að Aron Pálmarsson yrði ekki með eins og kom fram á Vísi í morgun.Alla umræðu má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56 Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37
Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56
Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00
Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30
Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00