Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 14:30 Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var sæmilega brattur þegar blaðamenn hittu landsliðsmennina í morgun. Ég spurði fyrirliðann að því hvort andlega hliðin væri löskuð? „Það er von að þú spyrjir, það er líklegra en líkamlega hliðin. Er ekki allt í lagi innan liðsins? „Jú við erum góðir og það eru engin rifrildi og ekkert ósætti í liðinu. Við erum sjálfir mest hissa á því hve miklar sveiflur eru í leik okkar. Við þurfum að laga þessar sveiflur því það er hálfdautt yfir þessu hjá okkur. Það gengur alls ekki“. Er eitthvað sem þið sjáið á myndbandsfundunum sem þið getið lagað strax? „Já, það ætlum við að gera fyrir morgundaginn. Þær verða nokkrar og þú sérð þær í leiknum. Við tökum til í kollinum á okkur til þess að mæta tilbúnir á morgun“. Hvort er það sóknarleikurinn eða varnarleikurinn sem er að klikka? „Það er ekkert eitt. Við erum allir einhverjum prósentum frá okkar besta. Þá erum við hálfum metra of fljótir eða of seinir á staðina. Það skilur á milli í íþróttum og það verður að laga. Það byrjar á hugarfarinu af því að líkamarnir eru í lagi. Andinn innan hópsins er mjög góður, allir góðir félagar,“ segir Guðjón Valur. „En þegar maður lendir í svona krísu og þegar menn byrja að efast, þá eru menn ekki að taka þetta síðasta skref sem þarf. Menn eru kannski að passa of mikið sinn mann í stað þess að loka svæðum. Þetta er ákveðið óöryggi sem búið er að læsast í kollinum á mönnum. Við þurfum að losa um það og ég hef trú á því að það takist. Við erum oft að taka rangar ákvarðanir, ekki bara í skotum heldur í mörgu öðru.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var sæmilega brattur þegar blaðamenn hittu landsliðsmennina í morgun. Ég spurði fyrirliðann að því hvort andlega hliðin væri löskuð? „Það er von að þú spyrjir, það er líklegra en líkamlega hliðin. Er ekki allt í lagi innan liðsins? „Jú við erum góðir og það eru engin rifrildi og ekkert ósætti í liðinu. Við erum sjálfir mest hissa á því hve miklar sveiflur eru í leik okkar. Við þurfum að laga þessar sveiflur því það er hálfdautt yfir þessu hjá okkur. Það gengur alls ekki“. Er eitthvað sem þið sjáið á myndbandsfundunum sem þið getið lagað strax? „Já, það ætlum við að gera fyrir morgundaginn. Þær verða nokkrar og þú sérð þær í leiknum. Við tökum til í kollinum á okkur til þess að mæta tilbúnir á morgun“. Hvort er það sóknarleikurinn eða varnarleikurinn sem er að klikka? „Það er ekkert eitt. Við erum allir einhverjum prósentum frá okkar besta. Þá erum við hálfum metra of fljótir eða of seinir á staðina. Það skilur á milli í íþróttum og það verður að laga. Það byrjar á hugarfarinu af því að líkamarnir eru í lagi. Andinn innan hópsins er mjög góður, allir góðir félagar,“ segir Guðjón Valur. „En þegar maður lendir í svona krísu og þegar menn byrja að efast, þá eru menn ekki að taka þetta síðasta skref sem þarf. Menn eru kannski að passa of mikið sinn mann í stað þess að loka svæðum. Þetta er ákveðið óöryggi sem búið er að læsast í kollinum á mönnum. Við þurfum að losa um það og ég hef trú á því að það takist. Við erum oft að taka rangar ákvarðanir, ekki bara í skotum heldur í mörgu öðru.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00
Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30
Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30
Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30
Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11