Fleiri fréttir

Tuttugu boðið til Katar | Einar "Riffill" fer með

Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið.

Strákarnir svöruðu fyrir sig í Höllinni

Ísland kvaddi landann með eins marks sigri á Þýskalandi í Laugardalshöllinni í gær en þetta var síðasti leikur liðsins á heimavelli fyrir HM í Katar. Það mátti sjá framför á leik strákanna okkar í gærkvöldi.

Kviknaði í húsi þjálfara Carolina

Ron Rivera er kominn með lið sitt, Carolina Panthers, í aðra umferð í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en hann er aftur á móti heimilislaus.

Alexander: Ég varð reiður í dag

"Ég er ágætur. Ég fékk nokkra daga í frí eftir erfiða fjóra mánuði í Þýskalandi. Ég er í góðu standi,“ sagði Alexander Petersson sem átti aftur góðan leik gegn Þýskalandi í kvöld þó gamlir axlardraugar hafi gert vart við sig í kvöld.

Bjarki Már: Mátti búast við vörninni sterkri

"Það er mikill léttir að hafa unnið hérna þó þetta skipti í rauninni engu máli. Það er alltaf gaman að vinna,“ sagði Bjarki Már Gunnarsson sem lék allan leikinn í vörn íslenska liðsins.

Sigurbergur: Var afslappaðari í kvöld

"Mér leið betur í dag en í gær. Það þurfti einn leik til að hrista úr sér jólin og áramótin,“ sagði Sigurbergur Sveinsson sem átti góðan leik fyrir Ísland í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir