Fleiri fréttir

Elías hættur hjá Akureyri

Elías Már Halldórsson hefur rift samningi sínum við lið Akureyrar í Olís-deild karla í handbolta.

Lennon var ánægður með Eið

Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag.

Kolding aftur á sigurbraut

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding Kobenhavn hristu af sér vonbrigði síðasta leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 29-17, á Skanderborg í dag.

Van Persie: Ég á nóg eftir

Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana.

Eiður byrjar á bekknum | Myndband

Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir.

Eiður sneri aftur | Myndband

Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium.

Ødegaard æfir með þýsku meisturunum

Ferðalag norska ungstirnisins Martins Ødegaard um Evrópu heldur áfram, en leikmaðurinn er nú staddur við æfingar á þýska stórliðinu Bayern München.

Ecclestone: Ég stjórna Formúlu 1 ennþá

Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn.

Sjá næstu 50 fréttir