Fleiri fréttir Ísland í 30. sæti á HM í keilu Ísland hafnaði í 30. sæti í keppni fimm manna liða á HM í keilu í Abu Dhabi sem lauk í dag. 13.12.2014 22:45 Elías hættur hjá Akureyri Elías Már Halldórsson hefur rift samningi sínum við lið Akureyrar í Olís-deild karla í handbolta. 13.12.2014 22:00 Tap hjá Erlingi í toppslag Misstu af möguleika að fara á toppinn. 13.12.2014 21:49 Hörður mikilvægur í sigri Mitteldeutscher Hörður Axel spilaði vel í sigri Mitteldeutscher í framlengingu. 13.12.2014 21:34 Arnar Þór og lærisveinar með mikilvægan sigur Arnar Þór Viðarsson og lærisvenar hans í Cercle Brugge unnu afar mikilvægan sigur á Mouscron-Peruwelz í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.12.2014 21:27 Wenger: Höfðum góða stjórn á leiknum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður með öruggan sigur sinna manna á Newcastle í dag. 13.12.2014 20:20 Stórtap hjá Bergischer | Íslendingarnir öflugir hjá Aue Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. 13.12.2014 19:43 Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13.12.2014 18:47 Kolding aftur á sigurbraut Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding Kobenhavn hristu af sér vonbrigði síðasta leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 29-17, á Skanderborg í dag. 13.12.2014 18:05 Guðjón Valur átti stórleik í enn einum sigri Barcelona Börsungar unnu enn einn sigurinn í spænska handboltanum í dag. 13.12.2014 17:43 Enn tapar Dortmund | Öruggur sigur Bayern München Fimm leikjum er lokið í þýsku Bundesligunni í fótbolta 13.12.2014 16:28 Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13.12.2014 16:00 Duncan fór upp fyrir Jerry West á stigalistanum Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, komst í nótt upp fyrir Jerry West á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. 13.12.2014 15:15 Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13.12.2014 14:10 Middlesbrough komið á toppinn í Championship-deildinni Middlesbrough bar sigurorð af Derby County með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni í fótbolta. 13.12.2014 14:05 Leikur Boromir Gazza í nýrri mynd? Kvikmynd um ævi Pauls Gascoigne er á teikniborðinu samkvæmt frétt Daily Mail. 13.12.2014 13:30 Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2014 13:08 Hazard og Costa sáu um Hull | Myndband Chelsea komst aftur á sigurbraut þegar liðið bar sigurorð af Hull City með tveimur mörkum gegn engu á Stamford Bridge í dag. 13.12.2014 13:06 Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13.12.2014 13:03 Sögulegt sigurmark Lampards | Sjáðu markið Manchester City vann sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Leicester að velli 0-1 a King Power Stadium í dag. 13.12.2014 13:02 Börsungar skutu eintómum púðurskotum gegn Getafe Barcelona mistókst að saxa á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Getafe á útivelli í dag. 13.12.2014 12:58 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Gestirnir mættu ekki til leiks í seinni hálfleik Það var aðeins eitt lið sem mætti til leiks í upphafi síðari hálfleiks á Akureyri í dag sem varð til þess að heimamenn sigruðu leikinn og það nokkuð örugglega. 13.12.2014 12:53 Ødegaard æfir með þýsku meisturunum Ferðalag norska ungstirnisins Martins Ødegaard um Evrópu heldur áfram, en leikmaðurinn er nú staddur við æfingar á þýska stórliðinu Bayern München. 13.12.2014 12:45 Keane og Agbonlahor lenti saman Roy Keane var ekki vinsæll meðal leikmanna Aston Villa á tíma sínum sem aðstoðarþjálfari liðsins. 13.12.2014 12:15 Frakkar búnir að velja æfingahópinn fyrir HM í Katar Claude Onesta, þjálfari Evrópumeistara Frakka, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. 13.12.2014 11:30 Loks vann Knicks | 41 stig frá James dugði ekki til Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.12.2014 11:12 Keppst um fráköstin hjá Snæfelli Ekkert lið í deildinni hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Íslandsmeistararnir 13.12.2014 10:00 Setti Íslandsmet í þremur ólíkum greinum á einum mánuði FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir heldur áfram að gera það gott 13.12.2014 09:00 Ljóti andarunginn hjá Spurs varð að fallegum svani í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson mætir um helgina sínu gamla félagi er Swansea tekur á móti Tottenham. Að öllu óbreyttu fer hann yfir 1.300 spilaðar mínútur í deildinni í ár en því náði hann hvorugt árið í Lundúnum. 13.12.2014 08:00 Setur Lennon forsíðufyrirsætuna í byrjunarliðið? Eiður Smári Guðjohnsen spilar væntanlega sinn fyrsta leik eftir endurkomuna til Bolton í dag. 13.12.2014 07:00 Oft betra að taka 2-3 ár á Íslandi áður en farið er út Hornamaðurinn Þórir Ólafsson kann vel við sig hjá Stjörnunni eftir níu ára dvöl í atvinnumennsku í Þýskalandi og Póllandi. Hann segir að margt hafi breyst í íslenskum handbolta síðan hann hélt utan árið 2005. 13.12.2014 06:00 Fjórða tap Southampton í röð | Enn eitt jafnteflið hjá Sunderland Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.12.2014 00:01 Ecclestone: Ég stjórna Formúlu 1 ennþá Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. 12.12.2014 23:30 Eiginkonan missti sig af spenningi á Twitter Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. 12.12.2014 22:45 Snorri markahæstur í stóru tapi gegn besta vininum Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu auðveldan útisigur gegn Sélestad. 12.12.2014 22:15 Þrenna hjá Pavel í tíunda sigri KR í röð Íslandsmeistarar KR eru óstöðvandi í Dominos-deild karla í körfubolta. 12.12.2014 21:20 Atli Ævar skoraði þrjú mörk í tapi Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar töpuðu með einu marki á útivelli. 12.12.2014 20:48 Varalið ÍBV komst í 8 liða úrslit bikarsins Sigurður Bragason skoraði sex mörk er ÍBV 2 skellti 1. deildar liði Þróttar. 12.12.2014 20:10 Drekarnir óstöðvandi - Haukur Helgi tryggði LF Basket sigur á útivelli Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komið í annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir níunda sigurinn í röð. 12.12.2014 20:01 Di María ekki með gegn Liverpool Argentínumaðurinn meiddur og verður ekki með í stórleiknum um helgina. 12.12.2014 18:53 Róbert Aron hefur heyrt af áhuga í Þýskalandi Róbert Aron Hostert er á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku en hann samdi við danska liðið Mors-Thy Håndbold eftir frábært tímabil með ÍBV. 12.12.2014 18:00 Fjórtán stuðningsmenn Krasnodar mættu í Guttagarð Þeir stuðningsmenn Krasnodar, lið Ragnars Sigurðssonar, sem mættu á Goodison Park í gær hljóta að teljast með þeim harðari í heiminum. 12.12.2014 17:15 GKJ og GOB í eina sæng - Golfklúbbur Mosfellsbæjar stofnaður í gær Klúbbmeðlimir samþykktu sameininguna með miklum meirihluta. "Mikil en spennandi vinna framundan“ segir nýr formaður klúbbsins. 12.12.2014 16:34 Óskaði þess að stuðningsmaður myndi deyja Enska knattspyrnusambandið er búið að kæra stjóra Leicester, Nigel Pearson, en hann missti sig í samskiptum við stuðningsmann félagsins á dögunum. 12.12.2014 16:30 Sérstök hvatningaraðferð hjá Spurs Hvernig færðu leikmann til þess að spila betur? Jú, þú segir honum að hann geti komist frá félaginu ef hann spili vel. 12.12.2014 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland í 30. sæti á HM í keilu Ísland hafnaði í 30. sæti í keppni fimm manna liða á HM í keilu í Abu Dhabi sem lauk í dag. 13.12.2014 22:45
Elías hættur hjá Akureyri Elías Már Halldórsson hefur rift samningi sínum við lið Akureyrar í Olís-deild karla í handbolta. 13.12.2014 22:00
Hörður mikilvægur í sigri Mitteldeutscher Hörður Axel spilaði vel í sigri Mitteldeutscher í framlengingu. 13.12.2014 21:34
Arnar Þór og lærisveinar með mikilvægan sigur Arnar Þór Viðarsson og lærisvenar hans í Cercle Brugge unnu afar mikilvægan sigur á Mouscron-Peruwelz í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.12.2014 21:27
Wenger: Höfðum góða stjórn á leiknum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður með öruggan sigur sinna manna á Newcastle í dag. 13.12.2014 20:20
Stórtap hjá Bergischer | Íslendingarnir öflugir hjá Aue Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. 13.12.2014 19:43
Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13.12.2014 18:47
Kolding aftur á sigurbraut Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding Kobenhavn hristu af sér vonbrigði síðasta leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 29-17, á Skanderborg í dag. 13.12.2014 18:05
Guðjón Valur átti stórleik í enn einum sigri Barcelona Börsungar unnu enn einn sigurinn í spænska handboltanum í dag. 13.12.2014 17:43
Enn tapar Dortmund | Öruggur sigur Bayern München Fimm leikjum er lokið í þýsku Bundesligunni í fótbolta 13.12.2014 16:28
Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13.12.2014 16:00
Duncan fór upp fyrir Jerry West á stigalistanum Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, komst í nótt upp fyrir Jerry West á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. 13.12.2014 15:15
Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13.12.2014 14:10
Middlesbrough komið á toppinn í Championship-deildinni Middlesbrough bar sigurorð af Derby County með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni í fótbolta. 13.12.2014 14:05
Leikur Boromir Gazza í nýrri mynd? Kvikmynd um ævi Pauls Gascoigne er á teikniborðinu samkvæmt frétt Daily Mail. 13.12.2014 13:30
Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2014 13:08
Hazard og Costa sáu um Hull | Myndband Chelsea komst aftur á sigurbraut þegar liðið bar sigurorð af Hull City með tveimur mörkum gegn engu á Stamford Bridge í dag. 13.12.2014 13:06
Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13.12.2014 13:03
Sögulegt sigurmark Lampards | Sjáðu markið Manchester City vann sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Leicester að velli 0-1 a King Power Stadium í dag. 13.12.2014 13:02
Börsungar skutu eintómum púðurskotum gegn Getafe Barcelona mistókst að saxa á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Getafe á útivelli í dag. 13.12.2014 12:58
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Gestirnir mættu ekki til leiks í seinni hálfleik Það var aðeins eitt lið sem mætti til leiks í upphafi síðari hálfleiks á Akureyri í dag sem varð til þess að heimamenn sigruðu leikinn og það nokkuð örugglega. 13.12.2014 12:53
Ødegaard æfir með þýsku meisturunum Ferðalag norska ungstirnisins Martins Ødegaard um Evrópu heldur áfram, en leikmaðurinn er nú staddur við æfingar á þýska stórliðinu Bayern München. 13.12.2014 12:45
Keane og Agbonlahor lenti saman Roy Keane var ekki vinsæll meðal leikmanna Aston Villa á tíma sínum sem aðstoðarþjálfari liðsins. 13.12.2014 12:15
Frakkar búnir að velja æfingahópinn fyrir HM í Katar Claude Onesta, þjálfari Evrópumeistara Frakka, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. 13.12.2014 11:30
Loks vann Knicks | 41 stig frá James dugði ekki til Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.12.2014 11:12
Keppst um fráköstin hjá Snæfelli Ekkert lið í deildinni hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Íslandsmeistararnir 13.12.2014 10:00
Setti Íslandsmet í þremur ólíkum greinum á einum mánuði FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir heldur áfram að gera það gott 13.12.2014 09:00
Ljóti andarunginn hjá Spurs varð að fallegum svani í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson mætir um helgina sínu gamla félagi er Swansea tekur á móti Tottenham. Að öllu óbreyttu fer hann yfir 1.300 spilaðar mínútur í deildinni í ár en því náði hann hvorugt árið í Lundúnum. 13.12.2014 08:00
Setur Lennon forsíðufyrirsætuna í byrjunarliðið? Eiður Smári Guðjohnsen spilar væntanlega sinn fyrsta leik eftir endurkomuna til Bolton í dag. 13.12.2014 07:00
Oft betra að taka 2-3 ár á Íslandi áður en farið er út Hornamaðurinn Þórir Ólafsson kann vel við sig hjá Stjörnunni eftir níu ára dvöl í atvinnumennsku í Þýskalandi og Póllandi. Hann segir að margt hafi breyst í íslenskum handbolta síðan hann hélt utan árið 2005. 13.12.2014 06:00
Fjórða tap Southampton í röð | Enn eitt jafnteflið hjá Sunderland Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.12.2014 00:01
Ecclestone: Ég stjórna Formúlu 1 ennþá Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. 12.12.2014 23:30
Eiginkonan missti sig af spenningi á Twitter Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. 12.12.2014 22:45
Snorri markahæstur í stóru tapi gegn besta vininum Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu auðveldan útisigur gegn Sélestad. 12.12.2014 22:15
Þrenna hjá Pavel í tíunda sigri KR í röð Íslandsmeistarar KR eru óstöðvandi í Dominos-deild karla í körfubolta. 12.12.2014 21:20
Atli Ævar skoraði þrjú mörk í tapi Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar töpuðu með einu marki á útivelli. 12.12.2014 20:48
Varalið ÍBV komst í 8 liða úrslit bikarsins Sigurður Bragason skoraði sex mörk er ÍBV 2 skellti 1. deildar liði Þróttar. 12.12.2014 20:10
Drekarnir óstöðvandi - Haukur Helgi tryggði LF Basket sigur á útivelli Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komið í annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir níunda sigurinn í röð. 12.12.2014 20:01
Di María ekki með gegn Liverpool Argentínumaðurinn meiddur og verður ekki með í stórleiknum um helgina. 12.12.2014 18:53
Róbert Aron hefur heyrt af áhuga í Þýskalandi Róbert Aron Hostert er á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku en hann samdi við danska liðið Mors-Thy Håndbold eftir frábært tímabil með ÍBV. 12.12.2014 18:00
Fjórtán stuðningsmenn Krasnodar mættu í Guttagarð Þeir stuðningsmenn Krasnodar, lið Ragnars Sigurðssonar, sem mættu á Goodison Park í gær hljóta að teljast með þeim harðari í heiminum. 12.12.2014 17:15
GKJ og GOB í eina sæng - Golfklúbbur Mosfellsbæjar stofnaður í gær Klúbbmeðlimir samþykktu sameininguna með miklum meirihluta. "Mikil en spennandi vinna framundan“ segir nýr formaður klúbbsins. 12.12.2014 16:34
Óskaði þess að stuðningsmaður myndi deyja Enska knattspyrnusambandið er búið að kæra stjóra Leicester, Nigel Pearson, en hann missti sig í samskiptum við stuðningsmann félagsins á dögunum. 12.12.2014 16:30
Sérstök hvatningaraðferð hjá Spurs Hvernig færðu leikmann til þess að spila betur? Jú, þú segir honum að hann geti komist frá félaginu ef hann spili vel. 12.12.2014 15:45
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn