Fleiri fréttir Evrópumeistararnir á toppinn en breytist það í kvöld? Svartfjallaland, ríkjandi Evrópumeistari, vann fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta kvenna sem fram fer þessa dagana í Ungverjalandi og Króatíu. Svartfjallaland vann 31-27 sigur á Hollandi í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. 16.12.2014 16:55 Er Þórir búinn að smita stelpurnar? Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Króatíu og stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlunum. 16.12.2014 16:45 Tvær eftirminnilegar troðslur Stjörnumanna á úrslitastundu - myndband Stjarnan tryggði sér sigur á Njarðvík og um leið fjórða sætið í Dominos-deild karla í körfubolta eftir frábæran endasprett í fjórða leikhlutanum í gær. Ágúst Angantýsson og Jón Orri Kristjánsson glöddu Garðbæinga með flottum troðslum. 16.12.2014 16:00 Messan: De Gea verið frábær síðan í október | Myndband Spánverjinn David de Gea átti ótrúlegan leik í marki Man. Utd gegn Liverpool og var eðlilega rætt um hann í Messunni. 16.12.2014 15:30 Fyrsti sigur Mancini með Inter Það hefur ekki gengið sérstaklega vel hjá ítalska liðinu Inter síðan Roberto Mancini byrjaði að þjálfa liðið á nýjan leik. 16.12.2014 15:00 Messan: Þeir bestu vita að markið er alltaf á sama stað "Þetta er Magic Johnson," sagði Arnar Gunnlaugsson um Juan Mata er hann lagði upp mark fyrir Robin van Persie gegn Liverpool. 16.12.2014 14:15 Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Þeir skotveiðimenn sem náðu ekki rjúpum til að hafa um jólin og eru ekki reiðubúnir til að leggja út fyrir hreindýri ættu að skoða annan góðann möguleika á villibráð fyrir hátíðarnar. 16.12.2014 13:42 Rodgers: Klefinn er ekki klofinn Knattspyrnustjóri Liverpool segir ekkert til í fréttum þess efnis að órói sé innan herbúða liðsins. 16.12.2014 13:30 Sterling tryggir ekki eftir á Ungstirni Liverpool, Raheem Sterling, er greinilega upptekinn í barnauppeldinu því hann heldur ekki nógu vel utan um tryggingarnar sínar. 16.12.2014 12:30 Kobe ekki hrifinn af veisluhöldunum | Myndbönd Forráðamenn LA Lakers ákváðu að reyna að gleðja Kobe Bryant er hann komst í þriðja sætið á stigalista NBA-deildarinnar. 16.12.2014 12:00 Siglt í skólpi á Ólympíuleikunum Ef þú ert siglingakappi og stefnir á ÓL í Ríó árið 2016 þá þarftu kannski að fara að hugsa þig tvisvar um. 16.12.2014 11:30 De Gea stelur fyrisögnunum en Carrick er maðurinn hjá United Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir það vera enga tilviljun að liðið byrjaði að vinna eftir að miðjumaðurinn kom inn í lið Manchester United. 16.12.2014 11:00 Rory: Golf þarf að spilast hraðar svo ungt fólk nenni að taka þátt Þó fleiri horfi nú á golf í sjónvarpinu en áður hefur fjöldi ungmenna sem stunda íþróttina í Bretlandi minnkað verulega. 16.12.2014 10:30 Óli Stef: Kannski kem ég ekki aftur Ólafur Stefánsson hefur ekki mætt á æfingu hjá Valsliðinu síðan hann tók sér frí frá þjálfun. 16.12.2014 10:00 Ástin bjargaði Aroni í gegnum meiðslin Aron Jóhannsson var í sjöunda himni þegar hann kom inn á í Brasilíu í sumar, en við tók hálft ár af erfiðum meiðslum. 16.12.2014 09:30 Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina. 16.12.2014 09:02 Engin fjölmiðlabrella að fá Eið Smára til Bolton Knattspyrnustjóri liðsins líkir honum við Frank Lampard og segir hann hafa mikið fram að færa. 16.12.2014 09:00 Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16.12.2014 08:30 Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16.12.2014 08:00 LeBron daðraði við þrennu í öruggum sigri Cleveland | Myndband Toronto vann þriðja leikinn í röð og heldur toppsæti austurdeildarinnar. 16.12.2014 07:30 Gunnar Steinn: Ég þekki bakdyrnar vel Gunnar Steinn Jónsson segir að það sé mikill munur á líkamlegum styrk hjá ungum þýskum leikmönnum og íslenskum. Hann segist vera að lifa drauminn að spila í þýsku úrvalsdeildinni þar sem boltinn henti sér. 16.12.2014 06:30 Handtekin fyrir að klæðast eins og karlmaður á fótboltaleik Kona var handtekin á fótboltaleik í Sádí-Arabíu á föstudaginn en ástæðan fyrir handtökunni hefur ratað í heimsfréttirnar enda verður hún að teljast óvenjuleg. 16.12.2014 06:00 Lögreglan vill afsökunarbeiðni frá Browns Það er í tísku hjá bandarískum íþróttamönnum þessa dagana að mótmæla ofbeldi lögreglumanna í landinu. Löggunni í Cleveland var þó ekki skemmt í gær. 15.12.2014 23:30 Peterson íhugar að komast á ÓL í Ríó Adrian Peterson, sem varð heimsfrægur fyrir að flengja fjögurra ára son sinn með trjágrein, íhugar nú að leggja skóna á hilluna. 15.12.2014 23:00 Lee Westwood sigrar enn og aftur í Asíu Englendingurinn hafði sigur á Thailand Golf Championship sem kláraðist í gær. Margir sterkir kylfingar reyndu fyrir sér í Tælandi. 15.12.2014 22:30 Elvar valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni Elvar Már Friðriksson er búinn að vinna sín fyrstu einstaklingsverðlaun með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var kosinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni (Northeast Conference). 15.12.2014 22:08 Dönsku stelpurnar upp í annað sætið Danmörk vann þriggja marka sigur á heimakonum í Ungverjalandi, 23-20, þegar liðin mættust í kvöld i milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta kvenna en mótið fer fram í Ungverjalandi og Króatíu. 15.12.2014 21:09 Lárus varði sjö víti en FH vann samt Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, átti magnaðan leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en frábær frammistaða hans dugði þó ekki botnliði deildarinnar því FH vann þriggja marka sigur á HK í Digranesinu, 25-22. 15.12.2014 21:00 Khan flottur í gullstuttbuxunum Breski boxarinn í gullstuttbuxunum, Amir Khan, stóð við stóru orðin um helgina. 15.12.2014 20:30 Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15.12.2014 20:00 Þórir og norsku stelpurnar öruggar í undanúrslitin á EM Sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska kvennalandsliðsins í handbolta á EM hélt áfram í kvöld þegar liðið vann tveggja marka endurkomusigur, 26-24, á Póllandi í öðrum leik sínum í milliriðli á EM í Ungverjalandi og Króatíu. 15.12.2014 18:14 Óheppnin elti Arsenal ekki endalaust Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með dráttinn í sextán liða úrslitin undanfarin ár en óheppnin elti lærisveinar Arsene Wenger ekki endalaust. Það kom í ljós í dag þegar Lundúnaliðið hafði heppnina með sér. 15.12.2014 18:00 Íslendingar þjálfa sjö af sextán í HM-hóp Svía Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. 15.12.2014 17:30 Hitað upp fyrir mánudagsleikinn í Guttagarði Everton mætir QPR í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 15.12.2014 17:00 Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15.12.2014 16:30 Stjóri Rangers búinn að segja upp Það er enn bras á skoska knattspyrnuliðinu Rangers sem heldur áfram að reyna að klífa aftur upp í efstu deild. 15.12.2014 16:00 Pétur Jóhann getur ekki ákveðið sig með hverjum hann heldur í kvöld Pétur Jóhann Sigfússon, grínisti og handboltaáhugamaður, hvetur alla til að mæta í kvöld þegar Valsmenn taka á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta. 15.12.2014 15:30 Fjölnismenn sendu parið heim Karla- og kvennalið Fjölnis eru bæði að leita sér að nýjum bandarískum leikmönnum í körfuboltanum eftir að samningum við þau Daron Lee Sims og Mone Laretta Peoples var sagt upp. 15.12.2014 15:00 Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15.12.2014 14:46 Ragnheiður framlengdi við Fram Stórskyttan unga verður áfram í Safamýrinni. 15.12.2014 14:30 Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15.12.2014 14:26 Frá þriggja stiga línunni á hliðarlínuna - Kerr aftur hluti af 72-10 leiktíð? Þriggja stiga skyttan magnaða þjálfar nú lið Golden State sem er að spila jafn vel og eitt besta lið sögunnar gerði fyrir 19 árum síðan. 15.12.2014 13:45 Mayweather getur ekki falið sig lengur Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. 15.12.2014 13:45 Liverpool mætir Besiktas - Kolbeinn til Póllands Dregið var til 32 liða úrslita Evrópudeildarinnar í dag. 15.12.2014 12:42 Mourinho ver dýfu hins „heiðarlega“ Cahill | Myndband Gary Cahill hefði átt að fjúka út af með rautt spjald í leik Chelsea og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15.12.2014 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Evrópumeistararnir á toppinn en breytist það í kvöld? Svartfjallaland, ríkjandi Evrópumeistari, vann fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta kvenna sem fram fer þessa dagana í Ungverjalandi og Króatíu. Svartfjallaland vann 31-27 sigur á Hollandi í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. 16.12.2014 16:55
Er Þórir búinn að smita stelpurnar? Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Króatíu og stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlunum. 16.12.2014 16:45
Tvær eftirminnilegar troðslur Stjörnumanna á úrslitastundu - myndband Stjarnan tryggði sér sigur á Njarðvík og um leið fjórða sætið í Dominos-deild karla í körfubolta eftir frábæran endasprett í fjórða leikhlutanum í gær. Ágúst Angantýsson og Jón Orri Kristjánsson glöddu Garðbæinga með flottum troðslum. 16.12.2014 16:00
Messan: De Gea verið frábær síðan í október | Myndband Spánverjinn David de Gea átti ótrúlegan leik í marki Man. Utd gegn Liverpool og var eðlilega rætt um hann í Messunni. 16.12.2014 15:30
Fyrsti sigur Mancini með Inter Það hefur ekki gengið sérstaklega vel hjá ítalska liðinu Inter síðan Roberto Mancini byrjaði að þjálfa liðið á nýjan leik. 16.12.2014 15:00
Messan: Þeir bestu vita að markið er alltaf á sama stað "Þetta er Magic Johnson," sagði Arnar Gunnlaugsson um Juan Mata er hann lagði upp mark fyrir Robin van Persie gegn Liverpool. 16.12.2014 14:15
Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Þeir skotveiðimenn sem náðu ekki rjúpum til að hafa um jólin og eru ekki reiðubúnir til að leggja út fyrir hreindýri ættu að skoða annan góðann möguleika á villibráð fyrir hátíðarnar. 16.12.2014 13:42
Rodgers: Klefinn er ekki klofinn Knattspyrnustjóri Liverpool segir ekkert til í fréttum þess efnis að órói sé innan herbúða liðsins. 16.12.2014 13:30
Sterling tryggir ekki eftir á Ungstirni Liverpool, Raheem Sterling, er greinilega upptekinn í barnauppeldinu því hann heldur ekki nógu vel utan um tryggingarnar sínar. 16.12.2014 12:30
Kobe ekki hrifinn af veisluhöldunum | Myndbönd Forráðamenn LA Lakers ákváðu að reyna að gleðja Kobe Bryant er hann komst í þriðja sætið á stigalista NBA-deildarinnar. 16.12.2014 12:00
Siglt í skólpi á Ólympíuleikunum Ef þú ert siglingakappi og stefnir á ÓL í Ríó árið 2016 þá þarftu kannski að fara að hugsa þig tvisvar um. 16.12.2014 11:30
De Gea stelur fyrisögnunum en Carrick er maðurinn hjá United Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir það vera enga tilviljun að liðið byrjaði að vinna eftir að miðjumaðurinn kom inn í lið Manchester United. 16.12.2014 11:00
Rory: Golf þarf að spilast hraðar svo ungt fólk nenni að taka þátt Þó fleiri horfi nú á golf í sjónvarpinu en áður hefur fjöldi ungmenna sem stunda íþróttina í Bretlandi minnkað verulega. 16.12.2014 10:30
Óli Stef: Kannski kem ég ekki aftur Ólafur Stefánsson hefur ekki mætt á æfingu hjá Valsliðinu síðan hann tók sér frí frá þjálfun. 16.12.2014 10:00
Ástin bjargaði Aroni í gegnum meiðslin Aron Jóhannsson var í sjöunda himni þegar hann kom inn á í Brasilíu í sumar, en við tók hálft ár af erfiðum meiðslum. 16.12.2014 09:30
Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina. 16.12.2014 09:02
Engin fjölmiðlabrella að fá Eið Smára til Bolton Knattspyrnustjóri liðsins líkir honum við Frank Lampard og segir hann hafa mikið fram að færa. 16.12.2014 09:00
Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16.12.2014 08:30
Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16.12.2014 08:00
LeBron daðraði við þrennu í öruggum sigri Cleveland | Myndband Toronto vann þriðja leikinn í röð og heldur toppsæti austurdeildarinnar. 16.12.2014 07:30
Gunnar Steinn: Ég þekki bakdyrnar vel Gunnar Steinn Jónsson segir að það sé mikill munur á líkamlegum styrk hjá ungum þýskum leikmönnum og íslenskum. Hann segist vera að lifa drauminn að spila í þýsku úrvalsdeildinni þar sem boltinn henti sér. 16.12.2014 06:30
Handtekin fyrir að klæðast eins og karlmaður á fótboltaleik Kona var handtekin á fótboltaleik í Sádí-Arabíu á föstudaginn en ástæðan fyrir handtökunni hefur ratað í heimsfréttirnar enda verður hún að teljast óvenjuleg. 16.12.2014 06:00
Lögreglan vill afsökunarbeiðni frá Browns Það er í tísku hjá bandarískum íþróttamönnum þessa dagana að mótmæla ofbeldi lögreglumanna í landinu. Löggunni í Cleveland var þó ekki skemmt í gær. 15.12.2014 23:30
Peterson íhugar að komast á ÓL í Ríó Adrian Peterson, sem varð heimsfrægur fyrir að flengja fjögurra ára son sinn með trjágrein, íhugar nú að leggja skóna á hilluna. 15.12.2014 23:00
Lee Westwood sigrar enn og aftur í Asíu Englendingurinn hafði sigur á Thailand Golf Championship sem kláraðist í gær. Margir sterkir kylfingar reyndu fyrir sér í Tælandi. 15.12.2014 22:30
Elvar valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni Elvar Már Friðriksson er búinn að vinna sín fyrstu einstaklingsverðlaun með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var kosinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni (Northeast Conference). 15.12.2014 22:08
Dönsku stelpurnar upp í annað sætið Danmörk vann þriggja marka sigur á heimakonum í Ungverjalandi, 23-20, þegar liðin mættust í kvöld i milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta kvenna en mótið fer fram í Ungverjalandi og Króatíu. 15.12.2014 21:09
Lárus varði sjö víti en FH vann samt Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, átti magnaðan leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en frábær frammistaða hans dugði þó ekki botnliði deildarinnar því FH vann þriggja marka sigur á HK í Digranesinu, 25-22. 15.12.2014 21:00
Khan flottur í gullstuttbuxunum Breski boxarinn í gullstuttbuxunum, Amir Khan, stóð við stóru orðin um helgina. 15.12.2014 20:30
Hamilton stefnir á sjö ár í viðbót Lewis Hamilton segist vilja vera sjö ár í viðbót í Formúlu 1. Ef honum tekst ætlan sín þá er ferill hans í Formúlu 1 hálfnaður. 15.12.2014 20:00
Þórir og norsku stelpurnar öruggar í undanúrslitin á EM Sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska kvennalandsliðsins í handbolta á EM hélt áfram í kvöld þegar liðið vann tveggja marka endurkomusigur, 26-24, á Póllandi í öðrum leik sínum í milliriðli á EM í Ungverjalandi og Króatíu. 15.12.2014 18:14
Óheppnin elti Arsenal ekki endalaust Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með dráttinn í sextán liða úrslitin undanfarin ár en óheppnin elti lærisveinar Arsene Wenger ekki endalaust. Það kom í ljós í dag þegar Lundúnaliðið hafði heppnina með sér. 15.12.2014 18:00
Íslendingar þjálfa sjö af sextán í HM-hóp Svía Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. 15.12.2014 17:30
Hitað upp fyrir mánudagsleikinn í Guttagarði Everton mætir QPR í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 15.12.2014 17:00
Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. 15.12.2014 16:30
Stjóri Rangers búinn að segja upp Það er enn bras á skoska knattspyrnuliðinu Rangers sem heldur áfram að reyna að klífa aftur upp í efstu deild. 15.12.2014 16:00
Pétur Jóhann getur ekki ákveðið sig með hverjum hann heldur í kvöld Pétur Jóhann Sigfússon, grínisti og handboltaáhugamaður, hvetur alla til að mæta í kvöld þegar Valsmenn taka á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta. 15.12.2014 15:30
Fjölnismenn sendu parið heim Karla- og kvennalið Fjölnis eru bæði að leita sér að nýjum bandarískum leikmönnum í körfuboltanum eftir að samningum við þau Daron Lee Sims og Mone Laretta Peoples var sagt upp. 15.12.2014 15:00
Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15.12.2014 14:46
Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15.12.2014 14:26
Frá þriggja stiga línunni á hliðarlínuna - Kerr aftur hluti af 72-10 leiktíð? Þriggja stiga skyttan magnaða þjálfar nú lið Golden State sem er að spila jafn vel og eitt besta lið sögunnar gerði fyrir 19 árum síðan. 15.12.2014 13:45
Mayweather getur ekki falið sig lengur Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. 15.12.2014 13:45
Liverpool mætir Besiktas - Kolbeinn til Póllands Dregið var til 32 liða úrslita Evrópudeildarinnar í dag. 15.12.2014 12:42
Mourinho ver dýfu hins „heiðarlega“ Cahill | Myndband Gary Cahill hefði átt að fjúka út af með rautt spjald í leik Chelsea og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15.12.2014 12:30