Íslendingar þjálfa sjö af sextán í HM-hóp Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2014 17:30 Kim Andersson spilar fyrir Aron Kristjánsson hjá KIF Kolding. Vísir/Getty Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hópinn hans en Aron mun síðan velja æfingahópinn í þessari viku. Á sama tíma og Aron á eftir að skera hópinn niður um tólf leikmenn á næstunni þá eru Svíar klárir með sinn HM-hóp. Sænsku landsliðsþjálfararnir Staffan Olsson og Ola Lindgren tilkynntu í dag hvaða sextán leikmenn fara á HM í Katar. Þeir félagar gera tvær breytingar á hópnum sem tók þátt í leikjum í undankeppni EM um mánaðarmótinu október-nóvember. Anton Halén og Markus Olsson koma inn fyrir þá Mattias Zachrisson (fjölskylduástæður) og Helge Freiman (meiddur). Í sextán manna hóp Svía eru alls sjö leikmenn sem spila fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum en þeir Alfreð Gíslason (þjálfar Kiel), Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin), Aron Kristjánsson (KIF Kolding) og Kristján Andrésson (Guif) eiga allir leikmenn í hópnum. Leikmennirnir með íslensku félagsþjálfaranna eru allir í ólíkum stöðum og því gæti farið svo (ólíklegt en möguleiki) að allir leikmenn sænska liðsins inn á vellinum spili fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum. Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik mótsins sem verður 16. janúar.Lokahópur Svía á HM í Katar 2015:Markmenn Mattias Andersson, Flensburg-Handewitt Johan Sjöstrand, KielVinstri hornamenn Jonas Källman, Szeged Fredrik Petersen, Füchse BerlinHægri hornamenn Niclas Ekberg, Kiel Anton Halén, GöppingenLínumenn og varnarmenn Andreas Nilsson, Veszprem Jesper Nielsen, Füchse Berlin Tobias Karlsson, Flensburg-Handewitt Niclas Barud, ÅlborgVinstri skyttur Viktor Östlund, Guif Markus Olsson, KristianstadLeikstjórnendur Lukas Karlsson, KIF Kolding Patrik Fahlgren, MelsungenHægri skyttur Kim Andersson, KIF Kolding Johan Jakobsson, Flensburg-Handewitt Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00 Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00 Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46 Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira
Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hópinn hans en Aron mun síðan velja æfingahópinn í þessari viku. Á sama tíma og Aron á eftir að skera hópinn niður um tólf leikmenn á næstunni þá eru Svíar klárir með sinn HM-hóp. Sænsku landsliðsþjálfararnir Staffan Olsson og Ola Lindgren tilkynntu í dag hvaða sextán leikmenn fara á HM í Katar. Þeir félagar gera tvær breytingar á hópnum sem tók þátt í leikjum í undankeppni EM um mánaðarmótinu október-nóvember. Anton Halén og Markus Olsson koma inn fyrir þá Mattias Zachrisson (fjölskylduástæður) og Helge Freiman (meiddur). Í sextán manna hóp Svía eru alls sjö leikmenn sem spila fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum en þeir Alfreð Gíslason (þjálfar Kiel), Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin), Aron Kristjánsson (KIF Kolding) og Kristján Andrésson (Guif) eiga allir leikmenn í hópnum. Leikmennirnir með íslensku félagsþjálfaranna eru allir í ólíkum stöðum og því gæti farið svo (ólíklegt en möguleiki) að allir leikmenn sænska liðsins inn á vellinum spili fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum. Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik mótsins sem verður 16. janúar.Lokahópur Svía á HM í Katar 2015:Markmenn Mattias Andersson, Flensburg-Handewitt Johan Sjöstrand, KielVinstri hornamenn Jonas Källman, Szeged Fredrik Petersen, Füchse BerlinHægri hornamenn Niclas Ekberg, Kiel Anton Halén, GöppingenLínumenn og varnarmenn Andreas Nilsson, Veszprem Jesper Nielsen, Füchse Berlin Tobias Karlsson, Flensburg-Handewitt Niclas Barud, ÅlborgVinstri skyttur Viktor Östlund, Guif Markus Olsson, KristianstadLeikstjórnendur Lukas Karlsson, KIF Kolding Patrik Fahlgren, MelsungenHægri skyttur Kim Andersson, KIF Kolding Johan Jakobsson, Flensburg-Handewitt
Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00 Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00 Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46 Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira
Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00
Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00
Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46
Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26