Íslendingar þjálfa sjö af sextán í HM-hóp Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2014 17:30 Kim Andersson spilar fyrir Aron Kristjánsson hjá KIF Kolding. Vísir/Getty Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hópinn hans en Aron mun síðan velja æfingahópinn í þessari viku. Á sama tíma og Aron á eftir að skera hópinn niður um tólf leikmenn á næstunni þá eru Svíar klárir með sinn HM-hóp. Sænsku landsliðsþjálfararnir Staffan Olsson og Ola Lindgren tilkynntu í dag hvaða sextán leikmenn fara á HM í Katar. Þeir félagar gera tvær breytingar á hópnum sem tók þátt í leikjum í undankeppni EM um mánaðarmótinu október-nóvember. Anton Halén og Markus Olsson koma inn fyrir þá Mattias Zachrisson (fjölskylduástæður) og Helge Freiman (meiddur). Í sextán manna hóp Svía eru alls sjö leikmenn sem spila fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum en þeir Alfreð Gíslason (þjálfar Kiel), Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin), Aron Kristjánsson (KIF Kolding) og Kristján Andrésson (Guif) eiga allir leikmenn í hópnum. Leikmennirnir með íslensku félagsþjálfaranna eru allir í ólíkum stöðum og því gæti farið svo (ólíklegt en möguleiki) að allir leikmenn sænska liðsins inn á vellinum spili fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum. Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik mótsins sem verður 16. janúar.Lokahópur Svía á HM í Katar 2015:Markmenn Mattias Andersson, Flensburg-Handewitt Johan Sjöstrand, KielVinstri hornamenn Jonas Källman, Szeged Fredrik Petersen, Füchse BerlinHægri hornamenn Niclas Ekberg, Kiel Anton Halén, GöppingenLínumenn og varnarmenn Andreas Nilsson, Veszprem Jesper Nielsen, Füchse Berlin Tobias Karlsson, Flensburg-Handewitt Niclas Barud, ÅlborgVinstri skyttur Viktor Östlund, Guif Markus Olsson, KristianstadLeikstjórnendur Lukas Karlsson, KIF Kolding Patrik Fahlgren, MelsungenHægri skyttur Kim Andersson, KIF Kolding Johan Jakobsson, Flensburg-Handewitt Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00 Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00 Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46 Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Enski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hópinn hans en Aron mun síðan velja æfingahópinn í þessari viku. Á sama tíma og Aron á eftir að skera hópinn niður um tólf leikmenn á næstunni þá eru Svíar klárir með sinn HM-hóp. Sænsku landsliðsþjálfararnir Staffan Olsson og Ola Lindgren tilkynntu í dag hvaða sextán leikmenn fara á HM í Katar. Þeir félagar gera tvær breytingar á hópnum sem tók þátt í leikjum í undankeppni EM um mánaðarmótinu október-nóvember. Anton Halén og Markus Olsson koma inn fyrir þá Mattias Zachrisson (fjölskylduástæður) og Helge Freiman (meiddur). Í sextán manna hóp Svía eru alls sjö leikmenn sem spila fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum en þeir Alfreð Gíslason (þjálfar Kiel), Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin), Aron Kristjánsson (KIF Kolding) og Kristján Andrésson (Guif) eiga allir leikmenn í hópnum. Leikmennirnir með íslensku félagsþjálfaranna eru allir í ólíkum stöðum og því gæti farið svo (ólíklegt en möguleiki) að allir leikmenn sænska liðsins inn á vellinum spili fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum. Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik mótsins sem verður 16. janúar.Lokahópur Svía á HM í Katar 2015:Markmenn Mattias Andersson, Flensburg-Handewitt Johan Sjöstrand, KielVinstri hornamenn Jonas Källman, Szeged Fredrik Petersen, Füchse BerlinHægri hornamenn Niclas Ekberg, Kiel Anton Halén, GöppingenLínumenn og varnarmenn Andreas Nilsson, Veszprem Jesper Nielsen, Füchse Berlin Tobias Karlsson, Flensburg-Handewitt Niclas Barud, ÅlborgVinstri skyttur Viktor Östlund, Guif Markus Olsson, KristianstadLeikstjórnendur Lukas Karlsson, KIF Kolding Patrik Fahlgren, MelsungenHægri skyttur Kim Andersson, KIF Kolding Johan Jakobsson, Flensburg-Handewitt
Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00 Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00 Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46 Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Enski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00
Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00
Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46
Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26