Fleiri fréttir

Nýr samningur á borðinu fyrir Brendan Rodgers

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gert frábæra hluti með liðið á þessu tímabili og stuðningsmenn Liverpool geta fagnað því að Rodgers mun skrifa undir nýjan samning eftir að tímabilið klárast.

Björgólfur Takefusa spilar með Fram í sumar

Björgólfur Takefusa hefur ákveðið að spila með Fram í Pepsi-deild karla í sumar og er búinn að gera samning við Safamýrarliðið út tímabilið en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður Knattspyrnudeildar Fram, við Vísi í kvöld.

Kobe vill vera með í ráðum hjá Lakers

LA Lakers er í þjálfaraleit eftir að Mike D'Antoni var látinn fara frá félaginu. Skiptar skoðanir eru um það hver sé rétti þjálfarinn fyrir Lakers.

Pepsi-mörkin | 2. þáttur

Styttri útgáfa af umfjöllun Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport um 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Óvenjulegasta atvik í sögu MMA | Myndband

MMA er ung íþrótt og hafa mörg óvenjuleg atvik átt sér í búrinu og þá sérstaklega á fyrstu árum íþróttarinnar. Eitt atvik stendur þó upp úr sem verður að teljast óvenjulegasta atvikið í sögu MMA.

Markalaust hjá Wigan og QPR

Wigan og Queens Park Rangers gerðu markalaust jafntefli í kvöld í fyrri undanúrslitaleik sínum í umspili ensku b-deildarinnar um eitt laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Gæslumaðurinn fékk fangelsisdóm

Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda.

Þórsarar fá varla stig þegar Chuck er ekki með

Þór er búinn að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsi-deildinni. Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu hefur ekki verið með en liðið fékk 22 af 24 stigum sínum í fyrra með hann í liðinu.

Ekkert lát á góðri veiði í Þingvallavatni

Það er hætt við því að það sé að verða of mikið af veiðifréttum úr þingvallavatni en það er ekki hægt annað en að segja frá því þegar vel gengur í veiði, sama hvar það er.

Fjölgun og átta liða úrslitakeppni

HSÍ staðfesti í dag að það verður fjölgað í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Ekkert lið fellur því úr Olís-deildinni og tvö lið koma upp.

Miami og San Antonio komin í 2-0

Meistarar Miami Heat og San Antonio Spurs eru komin í 2-0 í einvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir örugga sigra í nótt.

Jordan viðurkennir að hafa verið rasisti

Það er mikið talað um kynþáttahatur í NBA-deildinni þessa dagana í kjölfar þess að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, var dæmdur í lífstíðarbann frá deildinni fyrir rasisma.

Síðasta Opna hús vetrarsins hjá SVFR

Á morgun föstudag er síðasta Opna hús vetrarins hjá SVFR og af því tilefni bjóða Skemmtinefnd SVFR og Kvennadeild alla velkomna í glæsilegan vorfagnað í Rafveituheimilinu.

Guðjón, Kristinn og Rúnar Már á skotskónum

Guðjón Baldvinsson, Kristinn Steindórsson og Rúnar Már Sigurjónsson skoruðu báðir fyrir lið sín í sænska fótboltanum í kvöld, Guðjón og Kristinn skoruðu báðir í jafntefli Halmstad í úrvalsdeildinni og Rúnar skoraði í sigri Sundsvall í B-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir