Fleiri fréttir

El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband

Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð.

Hildur: Eins og Survivor-keppni

Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells, sagði óskiljanlegt hversu mikið álag hafi verið á leikmönnum í upphafi úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna.

Tryggvi hættur í HK

Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu.

Helena tapaði í toppslag

Helena Sverrisdóttir skoraði fjórtán stig þegar lið hennar, DVTK Miskolc, tapaði fyrir Uniqa Euroleasing í toppslag ungversku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

McLaren verður hálfri sekúndu hraðari

McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja.

Anna Hulda á leið á EM í Ísrael

Anna Hulda Ólafsdóttir, úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, mun keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Ísrael 5. til 12. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Lyftingasambands Íslands.

Hanna Guðrún og Florentina ekki með landsliðinu

Stjörnukonurnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Florentina Stanciu verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Frökkum í tveimur leikjum í undankeppni EM.

Lahm: Við mætum til Manchester til að skora mörk

Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, hefur tjáð sig á heimasíðu UEFA, um leikina á móti enska liðinu Manchester United í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar en liðin drógust saman í dag.

Fyrirliði fyrsta heimsmeistaraliðs Brasilíu lést í gær

Hilderaldo Bellini var fyrirliði Brasilíumanna á HM í Svíþjóð 1958 þegar brasilíska þjóðin eignaðist sína fyrstu heimsmeistara í fótbolta. Bellini fékk ekki að upplifa HM í sínu eigin landi í sumar því hann lést í gær 83 ára gamall.

Leik Akureyrar og Vals aftur frestað

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik Akureyrar og Vals í Olís deild karla annan daginn í röð en það er aftur gert vegna ófærðar milli Reykjavíkur og Akureyrar.

Giggs vill fá að spila meira

Ryan Giggs átti mjög flottan leik þegar Manchester United sló gríska liðið Olympiacos út úr Meistaradeildinni með 3-0 sigri á Old Trafford á miðvikudagskvöldið.

Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni?

Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar.

NBA: Durant nálgast Jordan

Kevin Durant skoraði 35 stig í sigri á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er farinn að nálgast 27 ára gamalt afrek Michael Jordan.

Kallinn er sífellt öskrandi

Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur byrjað vel með þýska stórliðinu Turbine Potsdam og hefur nú haldið markinu hreinu í 352 mínútur. Fram undan eru Meistaradeildarleikir á móti Hallberu Gísladóttur og félögum.

Simunic er ekki búinn að gefast upp

Josip Simunic stefnir enn að því að spila með Króatíu á HM í sumar þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í bann fyrir nasistakveðju.

Totti til í að spila á HM í sumar

Francesco Totti er til í að gefa kost á sér í ítalska landsliðið á ný, sjö árum eftir að hann hætti að spila með því.

Klinsmann óskaði Aroni til hamingju

Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna var ánægður með að Aron Jóhannsson sé kominn áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA.

Sherwood: Leikmenn styðja mig

Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA.

Sjá næstu 50 fréttir