Fleiri fréttir

Valdes sleit krossband | Myndband

Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo.

Sex mörk frá Ólafi í sigurleik

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad komust í kvöld upp að hlið Guif á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar.

Stefán Rafn með stórleik í stórsigri

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst aftur upp að hlið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann enn einn stórsigurinn.

Sex keppa á HM í hálfmaraþoni

Kári Steinn Karlsson og Martha Ernstsdóttir eru á meðal þeirra sem keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistararmótinu í hálfmaraþoni.

Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Heiðmar leysir Rúnar Kárason af í kvöld

Forráðamenn þýska handboltaliðsins Hannover-Burgdorf þurftu að bregðast við meiðslum Rúnars Kárasonar sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Þeir fundu annan Íslending til þess að fylla hans skarð.

Segir Falcao geta náð HM

Kólumbíumaðurinn Falcao gæti náð heimsmeistarakeppninni í Brasilíu í sumar að sögn læknis hans.

Helga María með mikla bætingu

Helga María Vilhjálmsdóttir stórbætti sinn besta árangur þegar hún varð í fjórða sæti í bruni á norska meistaramótinu í alpagreinum.

Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður

Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til.

Renault-vélar í vanda í Malasíu

Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika.

Auðvelt hjá Barcelona

Barcelona komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann auðveldan 3-0 sigur á Celta Vigo.

Liverpool er stigi á eftir Chelsea

Liverpool komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann 2-1 sigur á Sunderland á heimavelli sínum.

Langþráður sigur hjá West Ham

West Ham komst upp í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann fínan 2-1 heimasigur á Hull City.

Moyes: Ábyrgðin er mín

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City.

Vil sjá stelpurnar mæta brjálaðar til leiks

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik á fyrir höndum erfitt verkefni í kvöld er það tekur á móti sterku liði Frakka í Laugardalshöll. Landsliðsþjálfarinn segir að það verði við ramman reip að draga en vill sjá sitt lið mæta brjálað til leiks.

Ársfrí eftir krossbandsslit

Þórir Hergeirsson hefur innleitt þá reglu í norska kvennalandsliðið að leikmönnum er nú bannað að spila með landsliðinu í slétt ár verði þeir fyrir því óláni að slíta krossband í hné.

Slegist um markvarðarstöðuna

Mikil samkeppni ríkir um markvarðastöðuna í íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael og Möltu í apríl.

Moyes: Vorum ekki nógu góðir

Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City.

Umfjöllun og viðtöl: Snæfell í úrslit í fyrsta skipti

Snæfellskonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga baráttusigur á Val, 72-66, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna sem Snæfell spilar um Íslandsmeistaratitlinn en úrslitaeinvígi Snæfells og Hauka hefst á laugardaginn.

Bayern orðið Þýskalandsmeistari

Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir