Fleiri fréttir Kiel á toppinn | Heiðmar lék með Hannover Kiel endurheimti í kvöld tveggja stiga forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann þá stórsigur, 31-20, á Göppingen. 26.3.2014 20:51 Knattspyrnudeild FH skilar tugmilljóna hagnaði Knattspyrnudeild FH skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 45 milljónir króna. Deildin er nánast skuldlaus og hyggur á frekari uppbyggingu á Kaplakrikasvæðinu. 26.3.2014 20:12 Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26.3.2014 20:04 Rúrik og félagar unnu á sjálfsmarki Rúrik Gíslason og félagar í FCK unnu 1-0 sigur á Nordsjælland í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. 26.3.2014 19:58 Sex mörk frá Ólafi í sigurleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad komust í kvöld upp að hlið Guif á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. 26.3.2014 19:51 Stefán Rafn með stórleik í stórsigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst aftur upp að hlið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann enn einn stórsigurinn. 26.3.2014 19:37 Erevik stöðvaði lærisveina Arons Lið Arons Kristjánssonar, KIF Kolding, fékk skell í kvöld, 23-16, í úrslitakeppni danska handboltans. 26.3.2014 19:02 Sex keppa á HM í hálfmaraþoni Kári Steinn Karlsson og Martha Ernstsdóttir eru á meðal þeirra sem keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistararmótinu í hálfmaraþoni. 26.3.2014 18:00 Yankees ekki lengur með dýrasta liðið í hafnaboltanum Í fyrsta skipti í 15 ár borgar stórliðið New York Yankees ekki hæstu launin heldur Magic Johnson og félagar í Los Angeles Dodgers. 26.3.2014 17:30 Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 16:45 Flautaði dómarinn of snemma eða of seint? | Myndband Swansea-menn voru afar ósáttir við dómarann Lee Propert í gærkvöldi sem flautaði til leiksloka þegar Jonathan De Guzman var sloppinn í gegn. 26.3.2014 16:30 Heiðmar leysir Rúnar Kárason af í kvöld Forráðamenn þýska handboltaliðsins Hannover-Burgdorf þurftu að bregðast við meiðslum Rúnars Kárasonar sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Þeir fundu annan Íslending til þess að fylla hans skarð. 26.3.2014 15:58 Ísland tapaði í fyrsta leik á móti Úkraínu Íslenska U17 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum í milliriðli undankeppni EM 2014 í Portúgal í dag. 26.3.2014 15:41 Segir Falcao geta náð HM Kólumbíumaðurinn Falcao gæti náð heimsmeistarakeppninni í Brasilíu í sumar að sögn læknis hans. 26.3.2014 15:15 Patrekur: Ekkert að því að prófa skotklukku Þjálfari Hauka og austurríska landsliðsins opinn fyrir því að prófa skotklukku í handbolta sem margir vilja innleiða. 26.3.2014 14:30 Ólafur Garðar sleit hásin öðru sinni Fimleikakappinn Ólafur Garðar Gunnarsson úr Gerplu varð fyrir því óláni að slíta hásin á æfingu í gær. 26.3.2014 13:55 Helga María með mikla bætingu Helga María Vilhjálmsdóttir stórbætti sinn besta árangur þegar hún varð í fjórða sæti í bruni á norska meistaramótinu í alpagreinum. 26.3.2014 13:50 Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26.3.2014 13:45 Fjórar íslenskar tvennur hjá Snæfelli í oddaleiknum í gær Kvennalið Snæfells komst í fyrsta skipti í sögu félagsins í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta eftir magnaðan sigur á Val í oddaleik. 26.3.2014 13:00 Kasper Schmeichel fær markið ekki skráð á sig Markvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma sem var ekki dæmt en liðsfélagi hans kom boltanum í netið. 26.3.2014 12:18 Verður Sunderland næsta fórnarlamb? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en augu flestra munu beinast að Anfield Road. 26.3.2014 12:15 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26.3.2014 11:30 Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26.3.2014 11:04 Harry Kewell leggur skóna á hilluna Ástralinn ætlaði að kveðja eftir Heimsmeistaramótið í Brasilíu en skórnir fara uppi í hillu í næsta mánuði. 26.3.2014 10:45 Auðvelt hjá Barcelona Barcelona komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann auðveldan 3-0 sigur á Celta Vigo. 26.3.2014 10:34 Liverpool er stigi á eftir Chelsea Liverpool komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann 2-1 sigur á Sunderland á heimavelli sínum. 26.3.2014 10:27 Langþráður sigur hjá West Ham West Ham komst upp í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann fínan 2-1 heimasigur á Hull City. 26.3.2014 10:24 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 21-27 | Ágæt frammistaða Frakkland vann Íslands 27-21 í þriðju umferð undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Staðan í hálfleik var 15-11 Frökkum í vil. 26.3.2014 10:00 Ef Fulham hefði viljað fá Alfreð hefði það borgað uppsett verð Forseti Heerenveen segir félagið ekki hafa verið að fífla Fulham á lokadegi félagaskipta í janúar þegar það hækkaði skyndilega verðmiðann á Alfreð Finnbogasyni. 26.3.2014 10:00 Sjáðu öll tíu mörk gærkvöldsins Þrír fjörugir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en samantekt úr þeim öllum má sjá á sjónvarpsvef Vísis. 26.3.2014 09:30 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26.3.2014 09:14 Nowitzki fór fyrir Dallas í sigri á OKC | Myndbönd Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en stórleikur hans dugði ekki til sigurs gegn Dallas í nótt. 26.3.2014 08:53 Vil sjá stelpurnar mæta brjálaðar til leiks Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik á fyrir höndum erfitt verkefni í kvöld er það tekur á móti sterku liði Frakka í Laugardalshöll. Landsliðsþjálfarinn segir að það verði við ramman reip að draga en vill sjá sitt lið mæta brjálað til leiks. 26.3.2014 07:00 Ársfrí eftir krossbandsslit Þórir Hergeirsson hefur innleitt þá reglu í norska kvennalandsliðið að leikmönnum er nú bannað að spila með landsliðinu í slétt ár verði þeir fyrir því óláni að slíta krossband í hné. 26.3.2014 06:30 Slegist um markvarðarstöðuna Mikil samkeppni ríkir um markvarðastöðuna í íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael og Möltu í apríl. 26.3.2014 06:00 Segist hafa fengið hnífinn óvart í lærið í glímu við bróðir sinn Eins og fram kom á Vísi í gær var útherji Tampa Bay Buccaneers, Mike Williams, stunginn af bróður sínum síðasta sunnudag. 25.3.2014 23:30 Messan: Essin tvö í essinu sínu Messuliðar fóru vel yfir leik Liverpool um helgina, sér í lagi frammistöðu þeirra Luis Suarez og Daniel Sturridge. 25.3.2014 22:45 Stelpurnar steinlágu gegn Slóvakíu | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fékk skell, 2-5, er liðið mætti Slóvakíu í 2. deild heimsmeistaramótsins. 25.3.2014 22:41 Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25.3.2014 22:16 Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25.3.2014 22:11 Dzeko: Þetta var gríðarlega mikilvægt Edin Dzeko var hetja Man. City í kvöld en hann skoraði tvö mörk í 0-3 sigri liðsins gegn Man. Utd á Old Trafford í kvöld. 25.3.2014 21:59 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell í úrslit í fyrsta skipti Snæfellskonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga baráttusigur á Val, 72-66, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna sem Snæfell spilar um Íslandsmeistaratitlinn en úrslitaeinvígi Snæfells og Hauka hefst á laugardaginn. 25.3.2014 21:22 Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25.3.2014 21:04 Grátlegt tap hjá lærisveinum Aðalsteins Fátt annað en fall blasir við liði Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar, Eisenach, eftir tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.3.2014 20:05 Sigmundur meiddist og formaður dómaranefndar tók við flautunni Það vantar ekkert upp á dramatíkina í Fjárhúsinu í kvöld þar sem Snæfell mætir Val í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. 25.3.2014 19:54 Sjá næstu 50 fréttir
Kiel á toppinn | Heiðmar lék með Hannover Kiel endurheimti í kvöld tveggja stiga forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann þá stórsigur, 31-20, á Göppingen. 26.3.2014 20:51
Knattspyrnudeild FH skilar tugmilljóna hagnaði Knattspyrnudeild FH skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 45 milljónir króna. Deildin er nánast skuldlaus og hyggur á frekari uppbyggingu á Kaplakrikasvæðinu. 26.3.2014 20:12
Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26.3.2014 20:04
Rúrik og félagar unnu á sjálfsmarki Rúrik Gíslason og félagar í FCK unnu 1-0 sigur á Nordsjælland í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. 26.3.2014 19:58
Sex mörk frá Ólafi í sigurleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad komust í kvöld upp að hlið Guif á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. 26.3.2014 19:51
Stefán Rafn með stórleik í stórsigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst aftur upp að hlið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann enn einn stórsigurinn. 26.3.2014 19:37
Erevik stöðvaði lærisveina Arons Lið Arons Kristjánssonar, KIF Kolding, fékk skell í kvöld, 23-16, í úrslitakeppni danska handboltans. 26.3.2014 19:02
Sex keppa á HM í hálfmaraþoni Kári Steinn Karlsson og Martha Ernstsdóttir eru á meðal þeirra sem keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistararmótinu í hálfmaraþoni. 26.3.2014 18:00
Yankees ekki lengur með dýrasta liðið í hafnaboltanum Í fyrsta skipti í 15 ár borgar stórliðið New York Yankees ekki hæstu launin heldur Magic Johnson og félagar í Los Angeles Dodgers. 26.3.2014 17:30
Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 16:45
Flautaði dómarinn of snemma eða of seint? | Myndband Swansea-menn voru afar ósáttir við dómarann Lee Propert í gærkvöldi sem flautaði til leiksloka þegar Jonathan De Guzman var sloppinn í gegn. 26.3.2014 16:30
Heiðmar leysir Rúnar Kárason af í kvöld Forráðamenn þýska handboltaliðsins Hannover-Burgdorf þurftu að bregðast við meiðslum Rúnars Kárasonar sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Þeir fundu annan Íslending til þess að fylla hans skarð. 26.3.2014 15:58
Ísland tapaði í fyrsta leik á móti Úkraínu Íslenska U17 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum í milliriðli undankeppni EM 2014 í Portúgal í dag. 26.3.2014 15:41
Segir Falcao geta náð HM Kólumbíumaðurinn Falcao gæti náð heimsmeistarakeppninni í Brasilíu í sumar að sögn læknis hans. 26.3.2014 15:15
Patrekur: Ekkert að því að prófa skotklukku Þjálfari Hauka og austurríska landsliðsins opinn fyrir því að prófa skotklukku í handbolta sem margir vilja innleiða. 26.3.2014 14:30
Ólafur Garðar sleit hásin öðru sinni Fimleikakappinn Ólafur Garðar Gunnarsson úr Gerplu varð fyrir því óláni að slíta hásin á æfingu í gær. 26.3.2014 13:55
Helga María með mikla bætingu Helga María Vilhjálmsdóttir stórbætti sinn besta árangur þegar hún varð í fjórða sæti í bruni á norska meistaramótinu í alpagreinum. 26.3.2014 13:50
Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26.3.2014 13:45
Fjórar íslenskar tvennur hjá Snæfelli í oddaleiknum í gær Kvennalið Snæfells komst í fyrsta skipti í sögu félagsins í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta eftir magnaðan sigur á Val í oddaleik. 26.3.2014 13:00
Kasper Schmeichel fær markið ekki skráð á sig Markvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma sem var ekki dæmt en liðsfélagi hans kom boltanum í netið. 26.3.2014 12:18
Verður Sunderland næsta fórnarlamb? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en augu flestra munu beinast að Anfield Road. 26.3.2014 12:15
Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26.3.2014 11:30
Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26.3.2014 11:04
Harry Kewell leggur skóna á hilluna Ástralinn ætlaði að kveðja eftir Heimsmeistaramótið í Brasilíu en skórnir fara uppi í hillu í næsta mánuði. 26.3.2014 10:45
Auðvelt hjá Barcelona Barcelona komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann auðveldan 3-0 sigur á Celta Vigo. 26.3.2014 10:34
Liverpool er stigi á eftir Chelsea Liverpool komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann 2-1 sigur á Sunderland á heimavelli sínum. 26.3.2014 10:27
Langþráður sigur hjá West Ham West Ham komst upp í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann fínan 2-1 heimasigur á Hull City. 26.3.2014 10:24
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 21-27 | Ágæt frammistaða Frakkland vann Íslands 27-21 í þriðju umferð undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Staðan í hálfleik var 15-11 Frökkum í vil. 26.3.2014 10:00
Ef Fulham hefði viljað fá Alfreð hefði það borgað uppsett verð Forseti Heerenveen segir félagið ekki hafa verið að fífla Fulham á lokadegi félagaskipta í janúar þegar það hækkaði skyndilega verðmiðann á Alfreð Finnbogasyni. 26.3.2014 10:00
Sjáðu öll tíu mörk gærkvöldsins Þrír fjörugir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en samantekt úr þeim öllum má sjá á sjónvarpsvef Vísis. 26.3.2014 09:30
Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26.3.2014 09:14
Nowitzki fór fyrir Dallas í sigri á OKC | Myndbönd Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en stórleikur hans dugði ekki til sigurs gegn Dallas í nótt. 26.3.2014 08:53
Vil sjá stelpurnar mæta brjálaðar til leiks Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik á fyrir höndum erfitt verkefni í kvöld er það tekur á móti sterku liði Frakka í Laugardalshöll. Landsliðsþjálfarinn segir að það verði við ramman reip að draga en vill sjá sitt lið mæta brjálað til leiks. 26.3.2014 07:00
Ársfrí eftir krossbandsslit Þórir Hergeirsson hefur innleitt þá reglu í norska kvennalandsliðið að leikmönnum er nú bannað að spila með landsliðinu í slétt ár verði þeir fyrir því óláni að slíta krossband í hné. 26.3.2014 06:30
Slegist um markvarðarstöðuna Mikil samkeppni ríkir um markvarðastöðuna í íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael og Möltu í apríl. 26.3.2014 06:00
Segist hafa fengið hnífinn óvart í lærið í glímu við bróðir sinn Eins og fram kom á Vísi í gær var útherji Tampa Bay Buccaneers, Mike Williams, stunginn af bróður sínum síðasta sunnudag. 25.3.2014 23:30
Messan: Essin tvö í essinu sínu Messuliðar fóru vel yfir leik Liverpool um helgina, sér í lagi frammistöðu þeirra Luis Suarez og Daniel Sturridge. 25.3.2014 22:45
Stelpurnar steinlágu gegn Slóvakíu | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fékk skell, 2-5, er liðið mætti Slóvakíu í 2. deild heimsmeistaramótsins. 25.3.2014 22:41
Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25.3.2014 22:16
Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25.3.2014 22:11
Dzeko: Þetta var gríðarlega mikilvægt Edin Dzeko var hetja Man. City í kvöld en hann skoraði tvö mörk í 0-3 sigri liðsins gegn Man. Utd á Old Trafford í kvöld. 25.3.2014 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell í úrslit í fyrsta skipti Snæfellskonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga baráttusigur á Val, 72-66, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna sem Snæfell spilar um Íslandsmeistaratitlinn en úrslitaeinvígi Snæfells og Hauka hefst á laugardaginn. 25.3.2014 21:22
Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25.3.2014 21:04
Grátlegt tap hjá lærisveinum Aðalsteins Fátt annað en fall blasir við liði Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar, Eisenach, eftir tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.3.2014 20:05
Sigmundur meiddist og formaður dómaranefndar tók við flautunni Það vantar ekkert upp á dramatíkina í Fjárhúsinu í kvöld þar sem Snæfell mætir Val í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. 25.3.2014 19:54