Fleiri fréttir Þriðja gullið í skíðafimi til Bandaríkjanna Maddie Bowman varð í dag fyrst kvenna til að vinna gull í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikum. 20.2.2014 18:54 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 21-32 | Enn tapar HK ÍR lagði HK 32-21 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en ÍR var mikið betra í seinni hálfleik þar sem liðið gerði út um leikinn mjög snemma. 20.2.2014 18:06 Kolbeinn og félagar niðurlægðir á heimavelli Ajax frá Amsterdam er nánast úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli í kvöld. 20.2.2014 18:00 Markalaust hjá Swansea og Napoli | Úrslit kvöldsins Swansea hélt jöfnu gegn ítalska liðinu Napoli í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:35 Dýrkeypt mistök Soldado Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:32 Fyrirliðinn tryggði AZ dramatískan sigur AZ Alkmaar er í góðri stöðu efitr 1-0 sigur á tékkneska liðinu Slovan Liberec í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 20.2.2014 17:23 Kanadakonur krulluðu til sigurs í Sotsjí Kvennalið Kanada í krullu er Vetrarólympíumeistari eftir sigur á ríkjandi meisturum Svíþjóðar í spennandi úrslitaleik. 20.2.2014 17:02 Magath: Við höldum okkur uppi Felix Magath, nýr knattspyrnustjóri Fulham, er bjartsýnn á gott gengi þrátt fyrir að liðið sé á botni deildarinnar 20.2.2014 17:00 Umfjöllun: Fram - Haukar 21-18 | Fyrsta tap Hauka í fimm mánuði Íslandsmeistarar Fram stöðvuðu sigurgöngu Hauka með glæsilegum þriggja marka sigri, 21-18, á heimavelli sínum í Safamýri í kvöld. 20.2.2014 16:33 De Jong vill sýna hvað hann getur - ekki skorað deildarmark í 320 daga Hollenski framherjinn Luuk de Jong vill ólmur verðlauna Newcastle með mörkum fyrir að hafa losað sig úr erfiðri stöðu í Þýskalandi. 20.2.2014 16:15 Árni á reynslu til Rosenborg Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi. 20.2.2014 16:01 Van Gaal: Van Persie verður bara enn hungraðri á HM í sumar Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Robin van Persie hjá Manchester United. Hann hefur bæði þurft að sætta sig við að missa mikið úr vegna meiðsla sem og að gengi liðsins hefur verið mjög dapurt. 20.2.2014 15:30 Spilar Westbrook á ný með OKC á móti Miami Heat í kvöld? Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, snýr mögulega aftur í kvöld þegar Oklahoma City Thunder, liðið með besta árangurinn í NBA-deildinni, mætir NBA-meisturum Miami Heat í áhugaverðum leik. 20.2.2014 14:45 McIlroy sló áhorfanda utan í kaktus | Myndband Norður-Írinn Rory McIlroy sló golfbolta sínum í áhorfanda í gær þegar hann var við leik í Heimsmótinu í holukeppni. 20.2.2014 14:11 Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut vildi hitta Anítu Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut Ashton Eaton var hrifinn af íslensku hlaupadrottningunni Anítu Hinriksdóttur en Aníta varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Millrose Games í New York um síðustu helgi. 20.2.2014 14:00 Ole Einar og Hayley kosin sem fulltrúar íþróttafólksins á ÓL í Sotsjí Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen (skíðaskotfimi) og Hayley Wickenheiser frá Kanada (íshokkí) voru bæði kosin inn í íþróttamannanefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar en það voru keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi sem völdu þau tvö umfram alla aðra keppendur á leikunum. 20.2.2014 13:15 Hedin hættur með norska handboltalandsliðið Svíinn Robert Hedin er hættur með norska handboltalandsliðið en hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarin fimm og hálft ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á heimasíðu norska handboltalandsliðsins. 20.2.2014 12:30 Norðmenn fyrstir í tíu gullverðlaun á ÓL í Sotsjí | Myndband Norðmenn unnu í dag sín tíundu gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar sveit Norðmanna tryggði sér sigur í liðakeppni norrænu tvíkeppninnar. 20.2.2014 12:02 Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. 20.2.2014 11:45 Datt á andlitið en fékk samt bronsið - þrefalt hjá Frökkum Frakkar unnu þrefaldan sigur í skíðaati karla í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en aðeins þrír af fjórum kláruðu brautina í úrslitunum. 20.2.2014 11:15 Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 20.2.2014 10:45 Þrír duttu í lokastökkinu og runnu á rassinum í mark | Myndband Það var mikil dramatík í sextán manna úrslitum í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag en þrír af fjórir keppendum í einum riðlunum misstu jafnvægið í síðasta stökkinu og runnu á rassinum yfir marklínuna. 20.2.2014 10:19 Góður möguleiki á því að KKÍ ráði annan erlendan landsliðsþjálfara Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, ræðir landsliðsmálin í viðtali við karfan.is í morgun en íslenska karlalandsliðið er ennþá án þjálfara eftir að Svíinn Peter Öqvist hætti með liðið. 20.2.2014 09:45 Búinn að tapa 2,4 milljónum í póker á ÓL Sænska Aftonbladet sló því upp að norski skíðagöngumaðurinn Petter Northug, ein af stærstu íþróttastjörnum Norðmanna, hafi tapað stórum upphæðum í póker á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 20.2.2014 09:22 Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München. 20.2.2014 09:00 Wenger talaði við Robben eftir leikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki alltof sáttur með Arjen Robben hjá Bayern München eftir fyrri leik Arsenal og Bayern í Meistaradeildinni í gær. 20.2.2014 08:30 NBA: Ástin réð hraðanum í Minnesota Kevin Love og Ricky Rubio áttu báðir stórleik þegar Minnesota Timberwolves vann Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt, Patty Mills er að gera góða hluti í fjarveru Tony Parker, Dwight Howard tók með sér sigur heim frá Los Angeles og stórleikur Carmelo Anthony rétt dugði Knicks. 20.2.2014 08:00 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 13 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þrettándi keppnisdagur leikanna er í dag. 20.2.2014 07:30 Pressan frá bæjarbúum gríðarlega mikil Ólafur Guðmundsson á enn eftir að ákveða sig hvort hann verði áfram hjá Kristianstad eða fari til Þýskalands í sumar. Honum líður mjög vel í Svíþjóð. 20.2.2014 07:00 Systurnar fá ekki að slást Foreldrar og fjölskylda Gunnhildar og Berglindar Gunnarsdætra er í sérstakri stöðu á laugardaginn þegar lið systranna mætast í bikarúrslitum kvenna í körfubolta. 20.2.2014 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Olísdeild karla Allt það helsta úr leikjunum þremur sem fara fram í Olísdeild karla í kvöld. 20.2.2014 19:15 Jón Arnór og félagar úr leik | Klúður á skrifstofunni CAI Zaragoza tapaði naumlega fyrir tyrkneska liðinu Besiktas, 79-77, í Evrópubikarnum í kvöld og komst af þeim sökum ekki áfram úr riðlakeppninni. 19.2.2014 23:35 Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19.2.2014 23:12 Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2014 22:51 Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 22:40 Óvænt tap hjá refum Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19.2.2014 22:33 Kiel vann en Aron hvíldur Kiel lenti ekki í teljandi vandræðum með portúgölsku meistarana í FC Porto Vitalis í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 22:23 Enn vinnur Kolding undir stjórn Arons Aron Kristjánsson stýrði Kolding til sigurs í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum er liðið vann Skanderborg í dönsku úrvalsdieldinni í kvöld, 30-26. 19.2.2014 22:11 Tvö vítaklúður á Emirates | Myndband Þeir Mesut Özil og David Alaba brenndu af vítaspyrnum í fyrri hálfleik Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 20:41 Kim í forystu eftir skylduæfingarnar Yuna Kim frá Suður-Kóreu fékk hæstu einkunn allra keppenda í listhlaupi kvenna á skautum eftir skylduæfingar kvöldsins. 19.2.2014 20:29 Ertu búinn að kíkja í kistuna? Nú er ekki nema rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist en nokkur vatnasvæði opna sem endranær 1. apríl og ef veður verður hagstætt má reikna með því að margir veiðimenn fari út og kasti agni fyrir fisk. 19.2.2014 20:15 Bandaríkin og Kanada mætast í undanúrslitum Erkifjendurnir á ísnum, Bandaríkin og Kanada, unnu nokkuð örugglega í sínum viðureignum í fjórðungsúrslitum íshokkíkeppninnar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 19.2.2014 19:58 Rússar í sárum eftir tap gegn Finnum | Myndband Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. 19.2.2014 19:23 Williams varð af sögulegri gulltvennu Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. 19.2.2014 18:30 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19.2.2014 18:06 Sjá næstu 50 fréttir
Þriðja gullið í skíðafimi til Bandaríkjanna Maddie Bowman varð í dag fyrst kvenna til að vinna gull í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikum. 20.2.2014 18:54
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 21-32 | Enn tapar HK ÍR lagði HK 32-21 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en ÍR var mikið betra í seinni hálfleik þar sem liðið gerði út um leikinn mjög snemma. 20.2.2014 18:06
Kolbeinn og félagar niðurlægðir á heimavelli Ajax frá Amsterdam er nánast úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli í kvöld. 20.2.2014 18:00
Markalaust hjá Swansea og Napoli | Úrslit kvöldsins Swansea hélt jöfnu gegn ítalska liðinu Napoli í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:35
Dýrkeypt mistök Soldado Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:32
Fyrirliðinn tryggði AZ dramatískan sigur AZ Alkmaar er í góðri stöðu efitr 1-0 sigur á tékkneska liðinu Slovan Liberec í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 20.2.2014 17:23
Kanadakonur krulluðu til sigurs í Sotsjí Kvennalið Kanada í krullu er Vetrarólympíumeistari eftir sigur á ríkjandi meisturum Svíþjóðar í spennandi úrslitaleik. 20.2.2014 17:02
Magath: Við höldum okkur uppi Felix Magath, nýr knattspyrnustjóri Fulham, er bjartsýnn á gott gengi þrátt fyrir að liðið sé á botni deildarinnar 20.2.2014 17:00
Umfjöllun: Fram - Haukar 21-18 | Fyrsta tap Hauka í fimm mánuði Íslandsmeistarar Fram stöðvuðu sigurgöngu Hauka með glæsilegum þriggja marka sigri, 21-18, á heimavelli sínum í Safamýri í kvöld. 20.2.2014 16:33
De Jong vill sýna hvað hann getur - ekki skorað deildarmark í 320 daga Hollenski framherjinn Luuk de Jong vill ólmur verðlauna Newcastle með mörkum fyrir að hafa losað sig úr erfiðri stöðu í Þýskalandi. 20.2.2014 16:15
Árni á reynslu til Rosenborg Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi. 20.2.2014 16:01
Van Gaal: Van Persie verður bara enn hungraðri á HM í sumar Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Robin van Persie hjá Manchester United. Hann hefur bæði þurft að sætta sig við að missa mikið úr vegna meiðsla sem og að gengi liðsins hefur verið mjög dapurt. 20.2.2014 15:30
Spilar Westbrook á ný með OKC á móti Miami Heat í kvöld? Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, snýr mögulega aftur í kvöld þegar Oklahoma City Thunder, liðið með besta árangurinn í NBA-deildinni, mætir NBA-meisturum Miami Heat í áhugaverðum leik. 20.2.2014 14:45
McIlroy sló áhorfanda utan í kaktus | Myndband Norður-Írinn Rory McIlroy sló golfbolta sínum í áhorfanda í gær þegar hann var við leik í Heimsmótinu í holukeppni. 20.2.2014 14:11
Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut vildi hitta Anítu Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut Ashton Eaton var hrifinn af íslensku hlaupadrottningunni Anítu Hinriksdóttur en Aníta varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Millrose Games í New York um síðustu helgi. 20.2.2014 14:00
Ole Einar og Hayley kosin sem fulltrúar íþróttafólksins á ÓL í Sotsjí Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen (skíðaskotfimi) og Hayley Wickenheiser frá Kanada (íshokkí) voru bæði kosin inn í íþróttamannanefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar en það voru keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi sem völdu þau tvö umfram alla aðra keppendur á leikunum. 20.2.2014 13:15
Hedin hættur með norska handboltalandsliðið Svíinn Robert Hedin er hættur með norska handboltalandsliðið en hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarin fimm og hálft ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á heimasíðu norska handboltalandsliðsins. 20.2.2014 12:30
Norðmenn fyrstir í tíu gullverðlaun á ÓL í Sotsjí | Myndband Norðmenn unnu í dag sín tíundu gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar sveit Norðmanna tryggði sér sigur í liðakeppni norrænu tvíkeppninnar. 20.2.2014 12:02
Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. 20.2.2014 11:45
Datt á andlitið en fékk samt bronsið - þrefalt hjá Frökkum Frakkar unnu þrefaldan sigur í skíðaati karla í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en aðeins þrír af fjórum kláruðu brautina í úrslitunum. 20.2.2014 11:15
Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 20.2.2014 10:45
Þrír duttu í lokastökkinu og runnu á rassinum í mark | Myndband Það var mikil dramatík í sextán manna úrslitum í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag en þrír af fjórir keppendum í einum riðlunum misstu jafnvægið í síðasta stökkinu og runnu á rassinum yfir marklínuna. 20.2.2014 10:19
Góður möguleiki á því að KKÍ ráði annan erlendan landsliðsþjálfara Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, ræðir landsliðsmálin í viðtali við karfan.is í morgun en íslenska karlalandsliðið er ennþá án þjálfara eftir að Svíinn Peter Öqvist hætti með liðið. 20.2.2014 09:45
Búinn að tapa 2,4 milljónum í póker á ÓL Sænska Aftonbladet sló því upp að norski skíðagöngumaðurinn Petter Northug, ein af stærstu íþróttastjörnum Norðmanna, hafi tapað stórum upphæðum í póker á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 20.2.2014 09:22
Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München. 20.2.2014 09:00
Wenger talaði við Robben eftir leikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki alltof sáttur með Arjen Robben hjá Bayern München eftir fyrri leik Arsenal og Bayern í Meistaradeildinni í gær. 20.2.2014 08:30
NBA: Ástin réð hraðanum í Minnesota Kevin Love og Ricky Rubio áttu báðir stórleik þegar Minnesota Timberwolves vann Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt, Patty Mills er að gera góða hluti í fjarveru Tony Parker, Dwight Howard tók með sér sigur heim frá Los Angeles og stórleikur Carmelo Anthony rétt dugði Knicks. 20.2.2014 08:00
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 13 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þrettándi keppnisdagur leikanna er í dag. 20.2.2014 07:30
Pressan frá bæjarbúum gríðarlega mikil Ólafur Guðmundsson á enn eftir að ákveða sig hvort hann verði áfram hjá Kristianstad eða fari til Þýskalands í sumar. Honum líður mjög vel í Svíþjóð. 20.2.2014 07:00
Systurnar fá ekki að slást Foreldrar og fjölskylda Gunnhildar og Berglindar Gunnarsdætra er í sérstakri stöðu á laugardaginn þegar lið systranna mætast í bikarúrslitum kvenna í körfubolta. 20.2.2014 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olísdeild karla Allt það helsta úr leikjunum þremur sem fara fram í Olísdeild karla í kvöld. 20.2.2014 19:15
Jón Arnór og félagar úr leik | Klúður á skrifstofunni CAI Zaragoza tapaði naumlega fyrir tyrkneska liðinu Besiktas, 79-77, í Evrópubikarnum í kvöld og komst af þeim sökum ekki áfram úr riðlakeppninni. 19.2.2014 23:35
Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19.2.2014 23:12
Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2014 22:51
Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 22:40
Óvænt tap hjá refum Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19.2.2014 22:33
Kiel vann en Aron hvíldur Kiel lenti ekki í teljandi vandræðum með portúgölsku meistarana í FC Porto Vitalis í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 22:23
Enn vinnur Kolding undir stjórn Arons Aron Kristjánsson stýrði Kolding til sigurs í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum er liðið vann Skanderborg í dönsku úrvalsdieldinni í kvöld, 30-26. 19.2.2014 22:11
Tvö vítaklúður á Emirates | Myndband Þeir Mesut Özil og David Alaba brenndu af vítaspyrnum í fyrri hálfleik Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.2.2014 20:41
Kim í forystu eftir skylduæfingarnar Yuna Kim frá Suður-Kóreu fékk hæstu einkunn allra keppenda í listhlaupi kvenna á skautum eftir skylduæfingar kvöldsins. 19.2.2014 20:29
Ertu búinn að kíkja í kistuna? Nú er ekki nema rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist en nokkur vatnasvæði opna sem endranær 1. apríl og ef veður verður hagstætt má reikna með því að margir veiðimenn fari út og kasti agni fyrir fisk. 19.2.2014 20:15
Bandaríkin og Kanada mætast í undanúrslitum Erkifjendurnir á ísnum, Bandaríkin og Kanada, unnu nokkuð örugglega í sínum viðureignum í fjórðungsúrslitum íshokkíkeppninnar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 19.2.2014 19:58
Rússar í sárum eftir tap gegn Finnum | Myndband Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. 19.2.2014 19:23
Williams varð af sögulegri gulltvennu Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. 19.2.2014 18:30
Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19.2.2014 18:06