Williams varð af sögulegri gulltvennu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 18:30 Williams, til hægri, ásamt liðsfélaga sínum. Vísir/Getty Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Þær Elena Meyers og Lauryn Williams, sem skipa fyrsta keppnislið Bandaríkjanna, voru á góðum tíma eftir fyrstu þrjár umferðirnar og í forystu fyrir síðustu umferðina. En þær gerðu sig seka um slæm mistök þegar mest á reyndi og komu í mark á lakasta tímanum sínum í dag - 58,13 sekúndum. Samanlagt voru þær á 3:50,71 mínútum - einum tíundahluta úr sekúndu á eftir þeim Kaillie Humphries og Heather Moyse frá Kanada sem fögnuðu gullverðlaunum. Williams hefði með sigri í dag orðið fyrsta konan til að vinna gullverðlaun á bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikum. Williams er einnig spretthlaupari og á gull í 4x100 m boðhlaupi kvenna frá leikunum í Lundúnum árið 2012.Gullverðlaunahafarnir frá Kanada.Vísir/Getty Williams á einnig silfur í 100 m hlaupi frá Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004 en silfrið sem hún vann í dag var það fyrsta sem hún vinnur á Vetrarólympíuleikum. Humphries og Moyse unnu gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum síðan og vörðu því Ólympíumeistaratitil sinn í dag. Annað lið Bandaríkjanna, með þeim Aja Evans og Jamie Greubel, unnu svo til bronsverðlauna.Williams eftir sigurinn í boðhlaupi kvenna í Londúnum árið 2012.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Þær Elena Meyers og Lauryn Williams, sem skipa fyrsta keppnislið Bandaríkjanna, voru á góðum tíma eftir fyrstu þrjár umferðirnar og í forystu fyrir síðustu umferðina. En þær gerðu sig seka um slæm mistök þegar mest á reyndi og komu í mark á lakasta tímanum sínum í dag - 58,13 sekúndum. Samanlagt voru þær á 3:50,71 mínútum - einum tíundahluta úr sekúndu á eftir þeim Kaillie Humphries og Heather Moyse frá Kanada sem fögnuðu gullverðlaunum. Williams hefði með sigri í dag orðið fyrsta konan til að vinna gullverðlaun á bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikum. Williams er einnig spretthlaupari og á gull í 4x100 m boðhlaupi kvenna frá leikunum í Lundúnum árið 2012.Gullverðlaunahafarnir frá Kanada.Vísir/Getty Williams á einnig silfur í 100 m hlaupi frá Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004 en silfrið sem hún vann í dag var það fyrsta sem hún vinnur á Vetrarólympíuleikum. Humphries og Moyse unnu gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum síðan og vörðu því Ólympíumeistaratitil sinn í dag. Annað lið Bandaríkjanna, með þeim Aja Evans og Jamie Greubel, unnu svo til bronsverðlauna.Williams eftir sigurinn í boðhlaupi kvenna í Londúnum árið 2012.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30