Fleiri fréttir

Farid Zato æfir með KR

Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku.

Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur

Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands.

Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger

Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

Laudrup rekinn með tölvupósti

Michael Laudrup, fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, segir í viðtali við BBC að hann hafi verið rekinn í tölvupósti þegar hann missti stjórastöðu sína á dögunum.

Incognito bað Martin afsökunar

Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust.

Pellegrini skellir skuldinni á dómarann

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld.

Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra

Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir?

Kompany: Við eigum enn möguleika

Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld.

Fabregas: Nú verða sumir að þegja

Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum.

Hlynur hirti átján fráköst

Íslendingarnir þrír spiluðu allir með Sundsvall Dragons sem vann sigur á Nässjö, 88-78, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Fyrsta gullið til Bandaríkjanna

David Wise skrifaði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann vann fyrstu gullverðlaun í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld.

Vandinn var hjá Red Bull

Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman.

Ómar missir af tímabilinu í sumar

Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum.

Mata gefur ekki upp vonina

Juan Mata, leikmaður Manchester United, telur að liðið geti enn náð Meistaradeildarsæti þó það sé orðið ansi tæpt.

Mist komin aftur til Vals

Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins.

Barcelona refsaði City á Etihad

Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir