Fleiri fréttir Ole Einar orðinn sá sigursælasti á ÓL - bætti met Dæhlie | Myndband Hinn fertugi Norðmaður Ole Einar Björndalen varð í dag sigursælasti íþróttamaður vetrarólympíuleikanna frá upphafi þegar hann hjálpaði boðsveit Norðmanna að vinna gull í blandaðri boðgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 19.2.2014 15:52 Sablikova varði Ólympíugullið - þriðja silfur Ireen í Sotsjí Tékkinn Martina Sablikova varði í dag Ólympíutitil sinn eftir öruggan sigur í 5000 þúsund metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 19.2.2014 15:31 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19.2.2014 15:16 Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands. 19.2.2014 15:00 Fletcher snýr aftur í skoska landsliðið Darren Fletcher spilar væntanlega sinn fyrsta landsleik í tvö ár í næsta mánuði. 19.2.2014 14:15 Wilshere: Markalaust jafntefli fín niðurstaða Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, leggur áheyrslu á að liðið haldi hreinu gegn Bayern München í kvöld. 19.2.2014 13:30 Þjóðverji datt og færði Finnum gullið | Myndband Mikil mistök hjá Þýskalandi á endasprettinum í liðaboðgöngu karla. 19.2.2014 12:50 Negredo: Barcelona olli okkur engum sérstökum vandræðum Álvaro Negredo, leikmaður Manchester City, segir liðið hafa verið í fínum málum gegn Barcelona þar til Spánverjarnir skoruðu fyrsta markið. 19.2.2014 12:45 Þrjú sæti og fjórar sekúndur milli Einars og Brynjars | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 56. sæti í stórsvigi á ÓL í Sotsjí en Brynjar Jökull Guðmundsson í 59. sæti. 19.2.2014 12:12 Ligety varði forskotið og fékk gull | Myndband Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety vann sitt annað Ólympíugull á ferlinum í dag þegar hann náði bestum samanlögðum tíma í stórsvigi í Sotsjí. 19.2.2014 11:40 Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 19.2.2014 11:30 Juande Ramos: Leikmenn Tottenham átu McDonalds eftir æfingar Spánverjinn Juande Ramos er þjálfari úkraínska liðsins Dnipro Dnipropetrovsk sem Tottenham mætir í Evrópudeildinni annað kvöld. 19.2.2014 10:45 Popovich: Parker er búinn á því, líkamlega og andlega Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, var ekki með liðinu í nótt í sigrinum á Los Angeles Clippers og mun ennfremur missa af fleirum leikjum á næstunni. 19.2.2014 10:00 Meulensteen endanlega rekinn frá Fulham Þremenningarnir Rene Meulesteen, Ray Wilkins og Alan Curbishley verða ekki í þjálfaraliði Felix Magath. 19.2.2014 09:24 Einar 0,68 sekúndum á undan Brynjari | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson kláruðu báðir fyrri ferðina í stórsvigskeppninni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 19.2.2014 09:07 Á öðru skíðinu í mark eftir ótrúlegt klúður í lokahliðinu | Myndband Stefan Luitz, 21 árs gamall Þjóðverji, var að skíða frábærlega í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en aðeins ótrúlegt klúður kom í veg fyrir að hann keppi um verðlaun í greininni. 19.2.2014 08:19 Ólafur Lofts: Fékk kjarnorkupar á síðustu holunni Kylfingurinn Ólafur Loftsson er að keppa á opna Orlando-golfmótinu á Fore The Players mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn í nótt. 19.2.2014 08:15 Laudrup rekinn með tölvupósti Michael Laudrup, fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, segir í viðtali við BBC að hann hafi verið rekinn í tölvupósti þegar hann missti stjórastöðu sína á dögunum. 19.2.2014 07:38 NBA: LeBron James með 42 stiga leik í nótt LeBron James var í rosalegum ham í nótt þegar NBA-deildin í körfubolta fór af stað á ný eftir Stjörnuhelgina sem skiptir NBA-tímabilinu í tvennt. 19.2.2014 07:24 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19.2.2014 06:30 Stærstu nöfnin áfram á heimsmótinu í holukeppni McIlroy, McDowell, Watson, Stenson, Garcia og Rose allir áfram í næstu umferð. 19.2.2014 00:01 Incognito bað Martin afsökunar Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. 18.2.2014 23:30 Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. 18.2.2014 23:22 Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18.2.2014 22:45 Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18.2.2014 22:19 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 11 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 18.2.2014 22:15 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18.2.2014 22:13 Mikilvægur sigur ÍBV | Úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Olísdeild kvenna í kvöld en topplið Stjörnunnar er enn með væna forystu á toppi deildarinnar. 18.2.2014 21:21 Hlynur hirti átján fráköst Íslendingarnir þrír spiluðu allir með Sundsvall Dragons sem vann sigur á Nässjö, 88-78, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 18.2.2014 20:50 Endurkoma Slóvakíu dugði ekki til | Myndband Tékkland tryggði sér sæti í fjórðungsúrlslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí eftir sigur á Slóvakíu í dag, 5-3. 18.2.2014 20:22 Tapaði öllum leikjunum í riðlinum en komst áfram Lettland vann afar óvæntan sigur á Sviss í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 18.2.2014 20:12 Fyrsta gullið til Bandaríkjanna David Wise skrifaði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann vann fyrstu gullverðlaun í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld. 18.2.2014 19:34 Vandinn var hjá Red Bull Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. 18.2.2014 18:30 Ómar missir af tímabilinu í sumar Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum. 18.2.2014 18:08 Mata gefur ekki upp vonina Juan Mata, leikmaður Manchester United, telur að liðið geti enn náð Meistaradeildarsæti þó það sé orðið ansi tæpt. 18.2.2014 17:45 Bergsma bætti Ólympíumetið og sá við Kramer Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. 18.2.2014 17:24 Búnir að bæta sig í sjö leikum í röð með Nigel Moore ÍR-ingar settu enn meiri spennu í baráttuna um síðustu sætin inn í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta þegar þeir unnu sjö stiga sigur á Stjörnunni í gær, 106-99. 18.2.2014 17:00 Mist komin aftur til Vals Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins. 18.2.2014 16:44 Fimmföldun á Ólympíugullverðlaunum Hvít-Rússa Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær. 18.2.2014 16:15 Víkingar semja við ungan Skota Víkingar úr Reykjavík hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. 18.2.2014 16:07 Mamma Sundbys hraunaði yfir soninn í beinni Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. 18.2.2014 15:30 Bárður ætlar ekki að þjálfa Stólana næsta vetur Bárður Eyþórsson, þjálfari 1. deildarliðs Tindastóls, er á förum frá félaginu í sumar þrátt fyrir að hann sé á góðri leið að skila liðinu upp í Domnios-deild karla í körfubolta. 18.2.2014 15:14 Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 18.2.2014 15:02 Bæjarar búast við mikilli hörku frá Arsenal-mönnum Leikmenn Bayern München búa sig undir harðan leik á móti Arsenal á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2014 14:45 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18.2.2014 14:08 Sjá næstu 50 fréttir
Ole Einar orðinn sá sigursælasti á ÓL - bætti met Dæhlie | Myndband Hinn fertugi Norðmaður Ole Einar Björndalen varð í dag sigursælasti íþróttamaður vetrarólympíuleikanna frá upphafi þegar hann hjálpaði boðsveit Norðmanna að vinna gull í blandaðri boðgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 19.2.2014 15:52
Sablikova varði Ólympíugullið - þriðja silfur Ireen í Sotsjí Tékkinn Martina Sablikova varði í dag Ólympíutitil sinn eftir öruggan sigur í 5000 þúsund metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 19.2.2014 15:31
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19.2.2014 15:16
Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands. 19.2.2014 15:00
Fletcher snýr aftur í skoska landsliðið Darren Fletcher spilar væntanlega sinn fyrsta landsleik í tvö ár í næsta mánuði. 19.2.2014 14:15
Wilshere: Markalaust jafntefli fín niðurstaða Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, leggur áheyrslu á að liðið haldi hreinu gegn Bayern München í kvöld. 19.2.2014 13:30
Þjóðverji datt og færði Finnum gullið | Myndband Mikil mistök hjá Þýskalandi á endasprettinum í liðaboðgöngu karla. 19.2.2014 12:50
Negredo: Barcelona olli okkur engum sérstökum vandræðum Álvaro Negredo, leikmaður Manchester City, segir liðið hafa verið í fínum málum gegn Barcelona þar til Spánverjarnir skoruðu fyrsta markið. 19.2.2014 12:45
Þrjú sæti og fjórar sekúndur milli Einars og Brynjars | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 56. sæti í stórsvigi á ÓL í Sotsjí en Brynjar Jökull Guðmundsson í 59. sæti. 19.2.2014 12:12
Ligety varði forskotið og fékk gull | Myndband Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety vann sitt annað Ólympíugull á ferlinum í dag þegar hann náði bestum samanlögðum tíma í stórsvigi í Sotsjí. 19.2.2014 11:40
Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 19.2.2014 11:30
Juande Ramos: Leikmenn Tottenham átu McDonalds eftir æfingar Spánverjinn Juande Ramos er þjálfari úkraínska liðsins Dnipro Dnipropetrovsk sem Tottenham mætir í Evrópudeildinni annað kvöld. 19.2.2014 10:45
Popovich: Parker er búinn á því, líkamlega og andlega Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, var ekki með liðinu í nótt í sigrinum á Los Angeles Clippers og mun ennfremur missa af fleirum leikjum á næstunni. 19.2.2014 10:00
Meulensteen endanlega rekinn frá Fulham Þremenningarnir Rene Meulesteen, Ray Wilkins og Alan Curbishley verða ekki í þjálfaraliði Felix Magath. 19.2.2014 09:24
Einar 0,68 sekúndum á undan Brynjari | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson kláruðu báðir fyrri ferðina í stórsvigskeppninni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 19.2.2014 09:07
Á öðru skíðinu í mark eftir ótrúlegt klúður í lokahliðinu | Myndband Stefan Luitz, 21 árs gamall Þjóðverji, var að skíða frábærlega í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en aðeins ótrúlegt klúður kom í veg fyrir að hann keppi um verðlaun í greininni. 19.2.2014 08:19
Ólafur Lofts: Fékk kjarnorkupar á síðustu holunni Kylfingurinn Ólafur Loftsson er að keppa á opna Orlando-golfmótinu á Fore The Players mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn í nótt. 19.2.2014 08:15
Laudrup rekinn með tölvupósti Michael Laudrup, fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, segir í viðtali við BBC að hann hafi verið rekinn í tölvupósti þegar hann missti stjórastöðu sína á dögunum. 19.2.2014 07:38
NBA: LeBron James með 42 stiga leik í nótt LeBron James var í rosalegum ham í nótt þegar NBA-deildin í körfubolta fór af stað á ný eftir Stjörnuhelgina sem skiptir NBA-tímabilinu í tvennt. 19.2.2014 07:24
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19.2.2014 06:30
Stærstu nöfnin áfram á heimsmótinu í holukeppni McIlroy, McDowell, Watson, Stenson, Garcia og Rose allir áfram í næstu umferð. 19.2.2014 00:01
Incognito bað Martin afsökunar Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. 18.2.2014 23:30
Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. 18.2.2014 23:22
Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18.2.2014 22:45
Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18.2.2014 22:19
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 11 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 18.2.2014 22:15
Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18.2.2014 22:13
Mikilvægur sigur ÍBV | Úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Olísdeild kvenna í kvöld en topplið Stjörnunnar er enn með væna forystu á toppi deildarinnar. 18.2.2014 21:21
Hlynur hirti átján fráköst Íslendingarnir þrír spiluðu allir með Sundsvall Dragons sem vann sigur á Nässjö, 88-78, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 18.2.2014 20:50
Endurkoma Slóvakíu dugði ekki til | Myndband Tékkland tryggði sér sæti í fjórðungsúrlslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí eftir sigur á Slóvakíu í dag, 5-3. 18.2.2014 20:22
Tapaði öllum leikjunum í riðlinum en komst áfram Lettland vann afar óvæntan sigur á Sviss í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 18.2.2014 20:12
Fyrsta gullið til Bandaríkjanna David Wise skrifaði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann vann fyrstu gullverðlaun í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld. 18.2.2014 19:34
Vandinn var hjá Red Bull Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. 18.2.2014 18:30
Ómar missir af tímabilinu í sumar Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum. 18.2.2014 18:08
Mata gefur ekki upp vonina Juan Mata, leikmaður Manchester United, telur að liðið geti enn náð Meistaradeildarsæti þó það sé orðið ansi tæpt. 18.2.2014 17:45
Bergsma bætti Ólympíumetið og sá við Kramer Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. 18.2.2014 17:24
Búnir að bæta sig í sjö leikum í röð með Nigel Moore ÍR-ingar settu enn meiri spennu í baráttuna um síðustu sætin inn í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta þegar þeir unnu sjö stiga sigur á Stjörnunni í gær, 106-99. 18.2.2014 17:00
Mist komin aftur til Vals Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins. 18.2.2014 16:44
Fimmföldun á Ólympíugullverðlaunum Hvít-Rússa Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær. 18.2.2014 16:15
Víkingar semja við ungan Skota Víkingar úr Reykjavík hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. 18.2.2014 16:07
Mamma Sundbys hraunaði yfir soninn í beinni Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. 18.2.2014 15:30
Bárður ætlar ekki að þjálfa Stólana næsta vetur Bárður Eyþórsson, þjálfari 1. deildarliðs Tindastóls, er á förum frá félaginu í sumar þrátt fyrir að hann sé á góðri leið að skila liðinu upp í Domnios-deild karla í körfubolta. 18.2.2014 15:14
Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 18.2.2014 15:02
Bæjarar búast við mikilli hörku frá Arsenal-mönnum Leikmenn Bayern München búa sig undir harðan leik á móti Arsenal á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2014 14:45
Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18.2.2014 14:08