Fleiri fréttir

Utan búrsins: Gunnar Nelson

Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins?

Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið!

Það var nokkuð um að veiðimenn færu upp í Veiðivötn í fyrrasumar og kæmu með lítinn eða engann afla með sér til baka og mátti víst ýmsu kenna um léleg aflabrögð.

Maradona biður Evrópusambandið um aðstoð

Deila ítalskra skattyfirvalda og Diego Maradona stendur enn yfir og sér ekki fyrir endann á því. Ítalir segja að Maradona skuldi skattinum 6 milljarða króna.

Ronaldo hefur hjálpað mér mikið

Hinn tvítugi framherji Real Madrid, Jese Rodriguez, hefur slegið í gegn í vetur og er farinn að spila reglulega fyrir liðið.

Arsenal náði hefndum gegn Liverpool

Everton koma til með að þurfa að leggja leið sína til Lundúna í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir sigur Arsenal gegn Liverpool í dag.

Öruggur sigur Everton

Everton komst á öruggan hátt í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Swansea á heimavelli. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefði sigurinn geta orðið mun stærri en hann varð.ýsingu frá viðureign Everton og Swansea í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar.

Ég er ekki alki

Glíma Dennis Rodman við Bakkus er orðin löng og ströng. Hann fór í meðferð á dögunum en þó ekki til þess að hætta að drekka.

Aníta missti þrjár stúlkur fram úr sér á lokasprettinum

Aníta Hinriksdóttir varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á gríðarlega sterku móti í New York í kvöld. Aníta hljóp á 2:02,66 mínútum sem er aðeins frá hennar besta tíma innanhúss sem er 2:01,81 mínútur síðan 19. janúar á þessu ári.

Mark Arons ekki nóg fyrir AZ

Bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson heldur áfram að gera það gott í hollenska boltanum en hann var enn og aftur á skotskónum í kvöld.

Messi: Ég hef ekki tapað neistanum

Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, hefur séð ástæðu til þess að svara ummælum Angel Cappa um að hann væri orðinn leiður á fótbolta.

Stórleikur Ólafs Bjarka dugði ekki til

Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sex mörk fyrir botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar, Emsdetten, í kvöld en það dugði ekki til sigurs gegn Balingen.

Bætti heimsmet Bubka í stangarstökki | Myndband

Frakkinn Renaud Lavillenie gerði sér lítið fyrir í dag og bætti 21 árs gamalt heimsmet Sergey Bubka í stangarstökki. Það sem meira er þá gerði hann það í heimaborg Bubka, Donetsk.

Stýrið í Formúlunni flóknara en áður

Breytingar sem gerðar hafa verið í Formúlunni munu ekki gera góða ökumenn óþarfa að mati Nico Hulkenberg, ökumanns Force India. Hann segir að ökumenn þurfi að læra margt nýtt.

Barcelona pakkaði PSG saman

Lið þeirra Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar og Róberts Gunnarssonar, PSG, fékk mikinn skell, 38-28, er það sótti Barcelona heim í Meistaradeildinni í dag.

KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar

Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar.

Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti

Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti.

Vill hækka aldurstakmarkið í NBA-deildina

Nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, er þegar byrjaður að láta til sín taka í starfi og hann ætlar nú að hækka aldurstakmarkið inn í NBA-deildina.

Aníta keppir í New York í dag

ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir keppir í kvöld á Millrose Games í New York sem er eitt þekktasta innanhússmót heims og fer fram í glæsilegri höll á Manhattan.

Flugeldasýning hjá Barcelona

Barcelona flaug aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið niðurlægði Rayo Vallecano á Camp Nou.

Öruggt hjá Atletico

Atletico Madrid er komið á topp spænsku deildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Valladolid.

Aron Einar og félagar úr leik í bikarnum

Bikarmeistarar Wigan eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn útisigur, 1-2, á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City.

Eiður Smári fékk 17 mínútur í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu sautján mínúturnar þegar lið hans Club Brugge vann 3-1 heimasigur á Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir