Fleiri fréttir Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2014 14:45 Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1.2.2014 14:30 Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.2.2014 14:30 Barcelona tapaði fyrsta heimaleiknum á tímabilinu Atlético Madrid getur náð þriggja stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar í fótbolta á morgun eftir að Barcelona tapaði óvænt 2-3 á móti Valencia á heimavelli í dag. 1.2.2014 14:30 Jó-þema hjá Þórsurum í Kjarnafæðimótinu í gær Þórsarar unnu 3-0 sigur á Völsungum í Kjarnafæðimótinu í fótbolta í gærkvöldi en mörk liðsins skoruðu þeir Jóhann Helgi Hannesson, Jóhann Þórhallsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson. 1.2.2014 13:59 David Stern er ekki lengur yfirmaður NBA-deildarinnar Það eru tímamót í NBA-deildinni í körfubolta í dag því þetta er fyrsti dagurinn í 30 ár sem David Stern er ekki yfirmaður deildarinnar. Adam Silver hefur nú tekið við starfi Stern sem er orðinn 71 árs gamall og var fyrir löngu búinn að ákveða að hætta um þessi mánaðarmót. 1.2.2014 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-HK | Eyjamenn upp í 2. sætið eftir stórsigur Eyjamenn eru komnir upp í annað sætið í Olís-deild karla eftir átta marka sigur á botnliði HK, 25-17, í Vestmannaeyjum í dag en þetta var lokaleikur 12. umferðar deildarinnar. 1.2.2014 13:00 Bubba Watson deilir nú efsta sætinu með Matt Jones Bubba Watson, fyrrum sigurvegari á Mastersmótinu og Ástralinn Matt Jones eru eftir og jafnir eftir annan keppnisdag á Phoenix Open golfmótinu á PGA-mótaröðinni. 1.2.2014 12:41 Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.2.2014 12:15 Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1.2.2014 12:15 Fyrrum þjálfari Evrópumeistaraliðs Spánverja látinn Luis Aragones, sá sem gerði Spánverja að Evrópumeisturum árið 2008, lést í nótt 75 ára að aldri. Mögnuð sigurganga spænska landsliðsins í fótbolta hófst með þessum sigri á EM í Austurríki og Sviss 1.2.2014 12:02 Eigandinn stoppaði kaupin hjá Liverpool Liverpool tókst ekki að ganga frá kaupunum á Úkraínumanninum Yevhen Konoplyanka á lokadegi félagsskiptagluggans í gær og það þrátt fyrir að mikill áhugi væri bæði hjá Liverpool og leikmanninum sjálfum. 1.2.2014 11:43 Allt það helsta frá lokadegi félagsskiptagluggans Ensku úrvalsdeildarliðin eyddu meira í janúarglugganum í ár heldur en í fyrra þótt aðeins eitt lið meðal þeirra tíu efstu í deildinni hafi gert alvöru kaup í glugganum. 1.2.2014 11:30 NBA í nótt: KD skoraði bara 26 stig en OKC vann tíunda leikinn í röð Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 1.2.2014 11:00 Ragnheiður er gríðarlegt efni Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán ára skytta úr Fram, er efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna samkvæmt könnun Fréttablaðsins meðal þjálfara deildarinnar. 1.2.2014 10:00 Staðfesta að háum upphæðum var veðjað á Þórsleikinn Íslenskar getraunir hafa kært til lögreglu starfsemi erlendra vefsíðna. Deildarstjóri íslenskra getrauna segir að Íslendingar eigi að fara norsku leiðina og banna greiðslukortasíðum að eiga viðskipti við vefsíðurnar. 1.2.2014 09:00 MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1.2.2014 06:00 „Þetta er auðvitað það stærsta sem maður kemst í“ „Síðan maður var lítill krakki var það markmið mitt að komast á Ólympíuleikana. Nú er það orðið að veruleika,“ segir Einar Kristinn Kristgeirsson. Breiðhyltingurinn verður á meðal fjögurra íslenskra keppenda í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 1.2.2014 00:01 Ofurskálin ber nafn með rentu Það hefur ef til vill ekki farið framhjá mörgum sem fylgjast með þessari íþrótt að þessi árlegi viðburður er frægur fyrir margar aðrar sakir heldur en það sem fylgir venjulegum leik í NFL deildinni 31.1.2014 23:45 Ragnar með þrennu og Valur í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslit Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á Þrótti í kvöld í lokaleik B-riðils Reykjavíkurmótsins. Ragnar Þór Gunnarsson skoraði þrennu í leiknum. 31.1.2014 23:31 Seahawks-liðið fékk óvenjulegan stuðning í háloftunum Boeing flugvélaverksmiðjan sýndi stuðning sinn við Seattle Seahawks liðið með sérstökum hætti í vikunni þegar hún lét flugvél í reynsluflugi fljúga afar táknræna flugleið. 31.1.2014 23:30 Sotsjí er öruggasti staðurinn á jörðinni Íþróttafólkið er farið að týnast til Sotsjí í Rússlandi þar sem að Vetrarólympíuleikarnir verða settir í lok næstu viku. Rússar ætla að sjá til þess að öll öryggisgæsla verði fyrsta flokks og jafnvel enn betri en það. 31.1.2014 23:00 Nældi Fulham í hinn nýja Cantona? Fulham keypti í dag gríska framherjann Konstantinos Mitroglou frá Olympiakos fyrir um 11 milljónir punda eða um rúmlega tvo milljarða íslenskra króna. 31.1.2014 22:30 Liverpool í kapphlaupi við tímann - Yevhen í læknisskoðun Liverpool er að gera allt til þess að ganga frá kaupum sínum á Úkraínumanninum Yevhen Konoplyanka áður en félagsskiptaglugginn lokar í kvöld en leikmaðurinn er í læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky Sports. 31.1.2014 22:26 Ingibjörg með tíu mörk í öruggum FH-sigri Ingibjörg Pálmadóttir skoraði tíu mörk fyrir FH í kvöld þegar liðið vann átta marka sigur á Fylki í Kaplakrika, 29-21, í Olís-deild kvenna í handbolta. 31.1.2014 22:14 Fyrsti sigur Dortmund síðan í lok nóvember Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Borussia Dortmund þegar liðið vann 2-1 útisigur á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.1.2014 21:50 Jóhann Laxdal yfirgefur Stjörnuna: Ekki auðvelt Jóhann Laxdal mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann er að fara semja við norska b-deildarfélagið Ull/Kisa. 31.1.2014 21:41 Fylkismenn unnu Víkinga og riðilinn Fylkir vann 4-1 sigur á Víkingum í kvöld í síðasta leik liðanna í B-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta en Árbæingar tryggðu sér sigur í riðlinum með þessum sigri í Egilshöllinni. 31.1.2014 21:13 Rodman væri til í að hafa vistaskipti við gíslinn Körfuboltahetjan Dennis Rodman myndi fórna sjálfum sér fyrir Bandaríkjamanninn Kenneth Bae sem hefur verið í haldi í Norður-Kóreu. 31.1.2014 20:15 Pepsi-deildin byrjar á sunnudegi og endar 4. október KSÍ hefur sett inn drög að leikdögum í Pepsi-deild karla fyrir næsta sumar en fyrsta umferðin fer fram eftir 93 daga. Á heimasíðu sambandsins má sjá fyrstu drög af leikjaplani sumarsins. 31.1.2014 19:45 Páll Axel skoraði fimm þrista á fyrstu fimm mínútunum Páll Axel Vilbergsson átti einu ótrúlegustu byrjun í manna minnum í úrvalsdeild karla á Íslandi þegar Skallagrímur heimsótti KFÍ á Ísafjörð í Dóminos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. 31.1.2014 19:33 Källström stóðst læknisskoðun hjá Arsenal en kemur Klose líka? Sænski miðjumaðurinn Kim Källström mun klára tímabilið hjá enska liðinu Arsenal sem fær hann á láni frá Spartak Moskvu í Rússlandi. Independent segir að Arsenal sé líka að reyna að fá Þjóðverjarnn Miroslav Klose frá Lazio. 31.1.2014 19:17 Heerenveen hafnaði tilboði Fulham í Alfreð Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham reyndi að kaupa íslenska landsliðsframherjann Alfreð Finnbogason frá hollenska liðinu Heerenveen í dag á lokadegi félagsskiptagluggans í Evrópu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 31.1.2014 19:04 Dramatískur sigur KFÍ - Joshua Brown með 49 stig KFÍ vann dramatískan og gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á Skallagrími, 83-82, í kvöld í 15. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en með honum náðu Ísfirðingar Borgnesingum að stigum í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. 31.1.2014 18:48 Dani Osvaldo lánaður til Juventus Southampton hefur samþykkt að lána ítalska framherjann Dani Osvaldo til ítölsku meistaranna í Juventus en hann hefur aðeins verið í sex mánuði í enska boltanum. 31.1.2014 18:30 Einar Kristinn stóð sig vel í Austurríki Íslensku Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson kepptu í dag á svigmóti í Piesendorf í Austurríki en þeir eru í lokaundirbúningi sínum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 31.1.2014 18:07 Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. 31.1.2014 18:00 Skíðagöngufólk í stóru hlutverki Skíðaganga og skíðaskotfimi verða í stóru hlutverki á Ólympíuleikunum í Sochi. 31.1.2014 18:00 Diamber Johnson fór ekki langt - samdi við Keflavík Diamber Johnson var ekki lengi að finna sér nýtt lið í Dominos-deild kvenna eftir að hún var látin fara frá Hamar í vikunni. Á umboðssíðu leikmannsins kemur fram að hún hafi samið við Íslandsmeistaralið Keflavíkur. 31.1.2014 17:30 Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31.1.2014 17:07 Frábær skemmtun framundan Allt stefnir í að Vetrarólympíuleikarnir í Sochi verði þeir glæsilegustu í sögunni. Fjölmargar spennandi og skemmtilegar greinar verða í boði og allar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og visir.is. 31.1.2014 17:00 Ingi Þór: Með sorglegri fréttum í íþróttaheiminum sem ég hef heyrt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka karla og kvenna í körfubolta hjá Snæfelli, skrifar inn fésbókina sína í dag þar sem hann tjáir sig um frétt dagsins í íslenska körfuboltanum. 31.1.2014 16:31 Ferð Ólafs Ragnars til Króatíu kostaði 60 þúsund krónur Ferð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á umspilsleiks Króatíu og Íslands fyrir HM 2014 í haust vakti athygli á sínum tíma. 31.1.2014 15:26 Rólegt á Old Trafford í dag David Moyes, stjóri Manchester United, hefur útilokað að félagið muni kaupa leikmenn í dag. Þá er Shinji Kagawa ekki á förum. 31.1.2014 14:48 Aguero aftur frá í einn mánuð Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Manchester City er enn á ný meiddur og knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini staðfesti á blaðamannafundi í dag að leikmaðurinn verði ekkert með næsta mánuðinn. 31.1.2014 14:31 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2014 14:45
Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1.2.2014 14:30
Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.2.2014 14:30
Barcelona tapaði fyrsta heimaleiknum á tímabilinu Atlético Madrid getur náð þriggja stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar í fótbolta á morgun eftir að Barcelona tapaði óvænt 2-3 á móti Valencia á heimavelli í dag. 1.2.2014 14:30
Jó-þema hjá Þórsurum í Kjarnafæðimótinu í gær Þórsarar unnu 3-0 sigur á Völsungum í Kjarnafæðimótinu í fótbolta í gærkvöldi en mörk liðsins skoruðu þeir Jóhann Helgi Hannesson, Jóhann Þórhallsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson. 1.2.2014 13:59
David Stern er ekki lengur yfirmaður NBA-deildarinnar Það eru tímamót í NBA-deildinni í körfubolta í dag því þetta er fyrsti dagurinn í 30 ár sem David Stern er ekki yfirmaður deildarinnar. Adam Silver hefur nú tekið við starfi Stern sem er orðinn 71 árs gamall og var fyrir löngu búinn að ákveða að hætta um þessi mánaðarmót. 1.2.2014 13:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-HK | Eyjamenn upp í 2. sætið eftir stórsigur Eyjamenn eru komnir upp í annað sætið í Olís-deild karla eftir átta marka sigur á botnliði HK, 25-17, í Vestmannaeyjum í dag en þetta var lokaleikur 12. umferðar deildarinnar. 1.2.2014 13:00
Bubba Watson deilir nú efsta sætinu með Matt Jones Bubba Watson, fyrrum sigurvegari á Mastersmótinu og Ástralinn Matt Jones eru eftir og jafnir eftir annan keppnisdag á Phoenix Open golfmótinu á PGA-mótaröðinni. 1.2.2014 12:41
Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.2.2014 12:15
Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1.2.2014 12:15
Fyrrum þjálfari Evrópumeistaraliðs Spánverja látinn Luis Aragones, sá sem gerði Spánverja að Evrópumeisturum árið 2008, lést í nótt 75 ára að aldri. Mögnuð sigurganga spænska landsliðsins í fótbolta hófst með þessum sigri á EM í Austurríki og Sviss 1.2.2014 12:02
Eigandinn stoppaði kaupin hjá Liverpool Liverpool tókst ekki að ganga frá kaupunum á Úkraínumanninum Yevhen Konoplyanka á lokadegi félagsskiptagluggans í gær og það þrátt fyrir að mikill áhugi væri bæði hjá Liverpool og leikmanninum sjálfum. 1.2.2014 11:43
Allt það helsta frá lokadegi félagsskiptagluggans Ensku úrvalsdeildarliðin eyddu meira í janúarglugganum í ár heldur en í fyrra þótt aðeins eitt lið meðal þeirra tíu efstu í deildinni hafi gert alvöru kaup í glugganum. 1.2.2014 11:30
NBA í nótt: KD skoraði bara 26 stig en OKC vann tíunda leikinn í röð Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 1.2.2014 11:00
Ragnheiður er gríðarlegt efni Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán ára skytta úr Fram, er efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna samkvæmt könnun Fréttablaðsins meðal þjálfara deildarinnar. 1.2.2014 10:00
Staðfesta að háum upphæðum var veðjað á Þórsleikinn Íslenskar getraunir hafa kært til lögreglu starfsemi erlendra vefsíðna. Deildarstjóri íslenskra getrauna segir að Íslendingar eigi að fara norsku leiðina og banna greiðslukortasíðum að eiga viðskipti við vefsíðurnar. 1.2.2014 09:00
MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1.2.2014 06:00
„Þetta er auðvitað það stærsta sem maður kemst í“ „Síðan maður var lítill krakki var það markmið mitt að komast á Ólympíuleikana. Nú er það orðið að veruleika,“ segir Einar Kristinn Kristgeirsson. Breiðhyltingurinn verður á meðal fjögurra íslenskra keppenda í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 1.2.2014 00:01
Ofurskálin ber nafn með rentu Það hefur ef til vill ekki farið framhjá mörgum sem fylgjast með þessari íþrótt að þessi árlegi viðburður er frægur fyrir margar aðrar sakir heldur en það sem fylgir venjulegum leik í NFL deildinni 31.1.2014 23:45
Ragnar með þrennu og Valur í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslit Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á Þrótti í kvöld í lokaleik B-riðils Reykjavíkurmótsins. Ragnar Þór Gunnarsson skoraði þrennu í leiknum. 31.1.2014 23:31
Seahawks-liðið fékk óvenjulegan stuðning í háloftunum Boeing flugvélaverksmiðjan sýndi stuðning sinn við Seattle Seahawks liðið með sérstökum hætti í vikunni þegar hún lét flugvél í reynsluflugi fljúga afar táknræna flugleið. 31.1.2014 23:30
Sotsjí er öruggasti staðurinn á jörðinni Íþróttafólkið er farið að týnast til Sotsjí í Rússlandi þar sem að Vetrarólympíuleikarnir verða settir í lok næstu viku. Rússar ætla að sjá til þess að öll öryggisgæsla verði fyrsta flokks og jafnvel enn betri en það. 31.1.2014 23:00
Nældi Fulham í hinn nýja Cantona? Fulham keypti í dag gríska framherjann Konstantinos Mitroglou frá Olympiakos fyrir um 11 milljónir punda eða um rúmlega tvo milljarða íslenskra króna. 31.1.2014 22:30
Liverpool í kapphlaupi við tímann - Yevhen í læknisskoðun Liverpool er að gera allt til þess að ganga frá kaupum sínum á Úkraínumanninum Yevhen Konoplyanka áður en félagsskiptaglugginn lokar í kvöld en leikmaðurinn er í læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky Sports. 31.1.2014 22:26
Ingibjörg með tíu mörk í öruggum FH-sigri Ingibjörg Pálmadóttir skoraði tíu mörk fyrir FH í kvöld þegar liðið vann átta marka sigur á Fylki í Kaplakrika, 29-21, í Olís-deild kvenna í handbolta. 31.1.2014 22:14
Fyrsti sigur Dortmund síðan í lok nóvember Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Borussia Dortmund þegar liðið vann 2-1 útisigur á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.1.2014 21:50
Jóhann Laxdal yfirgefur Stjörnuna: Ekki auðvelt Jóhann Laxdal mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann er að fara semja við norska b-deildarfélagið Ull/Kisa. 31.1.2014 21:41
Fylkismenn unnu Víkinga og riðilinn Fylkir vann 4-1 sigur á Víkingum í kvöld í síðasta leik liðanna í B-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta en Árbæingar tryggðu sér sigur í riðlinum með þessum sigri í Egilshöllinni. 31.1.2014 21:13
Rodman væri til í að hafa vistaskipti við gíslinn Körfuboltahetjan Dennis Rodman myndi fórna sjálfum sér fyrir Bandaríkjamanninn Kenneth Bae sem hefur verið í haldi í Norður-Kóreu. 31.1.2014 20:15
Pepsi-deildin byrjar á sunnudegi og endar 4. október KSÍ hefur sett inn drög að leikdögum í Pepsi-deild karla fyrir næsta sumar en fyrsta umferðin fer fram eftir 93 daga. Á heimasíðu sambandsins má sjá fyrstu drög af leikjaplani sumarsins. 31.1.2014 19:45
Páll Axel skoraði fimm þrista á fyrstu fimm mínútunum Páll Axel Vilbergsson átti einu ótrúlegustu byrjun í manna minnum í úrvalsdeild karla á Íslandi þegar Skallagrímur heimsótti KFÍ á Ísafjörð í Dóminos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. 31.1.2014 19:33
Källström stóðst læknisskoðun hjá Arsenal en kemur Klose líka? Sænski miðjumaðurinn Kim Källström mun klára tímabilið hjá enska liðinu Arsenal sem fær hann á láni frá Spartak Moskvu í Rússlandi. Independent segir að Arsenal sé líka að reyna að fá Þjóðverjarnn Miroslav Klose frá Lazio. 31.1.2014 19:17
Heerenveen hafnaði tilboði Fulham í Alfreð Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham reyndi að kaupa íslenska landsliðsframherjann Alfreð Finnbogason frá hollenska liðinu Heerenveen í dag á lokadegi félagsskiptagluggans í Evrópu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 31.1.2014 19:04
Dramatískur sigur KFÍ - Joshua Brown með 49 stig KFÍ vann dramatískan og gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á Skallagrími, 83-82, í kvöld í 15. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en með honum náðu Ísfirðingar Borgnesingum að stigum í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. 31.1.2014 18:48
Dani Osvaldo lánaður til Juventus Southampton hefur samþykkt að lána ítalska framherjann Dani Osvaldo til ítölsku meistaranna í Juventus en hann hefur aðeins verið í sex mánuði í enska boltanum. 31.1.2014 18:30
Einar Kristinn stóð sig vel í Austurríki Íslensku Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson kepptu í dag á svigmóti í Piesendorf í Austurríki en þeir eru í lokaundirbúningi sínum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 31.1.2014 18:07
Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. 31.1.2014 18:00
Skíðagöngufólk í stóru hlutverki Skíðaganga og skíðaskotfimi verða í stóru hlutverki á Ólympíuleikunum í Sochi. 31.1.2014 18:00
Diamber Johnson fór ekki langt - samdi við Keflavík Diamber Johnson var ekki lengi að finna sér nýtt lið í Dominos-deild kvenna eftir að hún var látin fara frá Hamar í vikunni. Á umboðssíðu leikmannsins kemur fram að hún hafi samið við Íslandsmeistaralið Keflavíkur. 31.1.2014 17:30
Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31.1.2014 17:07
Frábær skemmtun framundan Allt stefnir í að Vetrarólympíuleikarnir í Sochi verði þeir glæsilegustu í sögunni. Fjölmargar spennandi og skemmtilegar greinar verða í boði og allar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og visir.is. 31.1.2014 17:00
Ingi Þór: Með sorglegri fréttum í íþróttaheiminum sem ég hef heyrt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka karla og kvenna í körfubolta hjá Snæfelli, skrifar inn fésbókina sína í dag þar sem hann tjáir sig um frétt dagsins í íslenska körfuboltanum. 31.1.2014 16:31
Ferð Ólafs Ragnars til Króatíu kostaði 60 þúsund krónur Ferð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á umspilsleiks Króatíu og Íslands fyrir HM 2014 í haust vakti athygli á sínum tíma. 31.1.2014 15:26
Rólegt á Old Trafford í dag David Moyes, stjóri Manchester United, hefur útilokað að félagið muni kaupa leikmenn í dag. Þá er Shinji Kagawa ekki á förum. 31.1.2014 14:48
Aguero aftur frá í einn mánuð Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Manchester City er enn á ný meiddur og knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini staðfesti á blaðamannafundi í dag að leikmaðurinn verði ekkert með næsta mánuðinn. 31.1.2014 14:31