Schumacher sagður hafa deplað augum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 18:00 Stuðningsmenn Schumacher fyrir utan sjúkrahúsið í Grenoble. Vísir/Getty Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. Schumacher hefur verið haldið sofandi síðan hann fékk alvarlega höfuðáverka í skíðaslysi í frönsku ölpunum í lok desember. Í gær var greint frá því að læknar væru byrjaðir að draga úr svæfingunni í því skyni að byrja að koma þýska ökuþórnum aftur til meðvitundar. Franska dagblaðið L'Equipe staðhæfir að Schumacher hafi strax sýnt viðbrögð með því að depla augum þegar læknar hófu að framkvæma tilraunir sínar. Enn fremur var haldið fram á fréttavef Sky News að Schumacher hafi brugðist við leiðbeiningum lækna. Umboðsmaður Schumacher, Sabine Kehm, segir að ekki verði frekari upplýsingar gefnar um ástand hans að svo stöddu og ítrekaði bón fjölskyldu hans um næði. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. Schumacher hefur verið haldið sofandi síðan hann fékk alvarlega höfuðáverka í skíðaslysi í frönsku ölpunum í lok desember. Í gær var greint frá því að læknar væru byrjaðir að draga úr svæfingunni í því skyni að byrja að koma þýska ökuþórnum aftur til meðvitundar. Franska dagblaðið L'Equipe staðhæfir að Schumacher hafi strax sýnt viðbrögð með því að depla augum þegar læknar hófu að framkvæma tilraunir sínar. Enn fremur var haldið fram á fréttavef Sky News að Schumacher hafi brugðist við leiðbeiningum lækna. Umboðsmaður Schumacher, Sabine Kehm, segir að ekki verði frekari upplýsingar gefnar um ástand hans að svo stöddu og ítrekaði bón fjölskyldu hans um næði.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira