Fleiri fréttir Berbatov á leið til Monaco Fullyrt er að Búlgarinn Dimitar Berbatov sé á leið til franska stórliðsins AS Monaco þar sem honum verði ætlað að fylla í skarð Radamel Falcao. 31.1.2014 12:28 Holtby lánaður til Fulham Lewis Holtby, leikmaður Tottenham, hefur verið lánaður til grannliðsins Fulham til loka tímabilsins. 31.1.2014 12:18 Friðrik Ingi hættur hjá KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að Friðrik Ingi Rúnarsson muni láta af störfum sem framkvæmdarstjóri sambandsins um mánaðamótin. 31.1.2014 12:12 Forréttindi að fá að starfa við áhugamálið Jón Júlíus Karlsson er nýráðinn verkefnastjóri Golfstöðvarinnar. Hann hefur spilað golf frá unga aldri og er næstyngsti stjórnarmaður GSÍ frá upphafi. 31.1.2014 12:00 Stefán samdi við Breiðablik Breiðablik hefur gengið frá þriggja ára samningi við Stefán Gíslason sem snýr aftur til landsins eftir langa dvöl í atvinnumennsku. 31.1.2014 11:14 Källström sterklega orðaður við Arsenal Samkvæmt enskum miðlum eru góðar líkur á því að sænski miðjumaðurinn Kim Källström verði lánaður til Arsenal í dag. 31.1.2014 11:04 Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31.1.2014 10:46 Ramsey frá næstu sex vikurnar Stuðningsmenn Arsenal fengu slæmar fréttir í dag en Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti að Aaron Ramsey verði frá keppni í sex vikur til viðbótar. 31.1.2014 10:45 Watson og Yang deila forystunni Bubba Watson og Suður-Kóreumaðurinn YE Yang eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag Phoenix Open á PGA-mótaröðinni. 31.1.2014 10:21 Norskt lið bauð átta milljónir í Kára Enska C-deildarliðið Rotherham United hefur hafnað tilboðum frá norsku liðunum Rosenborg og Bodö/Glimt í landsliðsmanninn Kára Árnason. 31.1.2014 10:03 NBA í nótt: Indiana missteig sig Indiana Pacers, efsta lið austurdeildarinnar, tapaði í nótt aðeins sínum öðrum leik á heimavelli í NBA-deildinni þetta tímabilið. 31.1.2014 09:09 María Rún á íþróttastyrk til Bandaríkjanna Fjölþrautarkonan María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni flutti um miðjan mánuðinn til Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum. Þar verður hún næstu misserin á fullum skólastyrk við nám, æfingar og keppni í University of Minnesota. 31.1.2014 09:00 Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg Bragadóttir, ein besta handboltakona landsins, tilkynnti í gær að hún væri hætt í handbolta vegna alvarlegra höfuðmeiðsla. "Áttaði mig á því eftir á hversu þungt höggið var í raun og veru,“ sagði hún. 31.1.2014 08:00 Emsdetten skylt að greiða KA uppeldisbætur fyrir Odd Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kvað upp dóm í gær sem skyldaði þýska úrvalsdeildarliðið Emsdetten til að greiða KA á Akureyri uppeldisbætur fyrir hornamanninn Odd Gretarsson. 31.1.2014 07:00 Durant-dagar í NBA-deildinni Kevin Durant hefur skorað 30 stig eða meira í síðustu tólf leikjum og er aðeins sá þriðji sem nær því í NBA-deildinni undanfarna þrjá áratugi. Eftir einhliða uppgjör tveggja bestu körfuboltamanna heims stefnir allt í það að LeBron James þurfi að láta honu 31.1.2014 06:00 55 ára prins ætlar að keppa fyrir Mexíkó á ÓL í Sotsjí Prins Hubertus of Hohenlohe-Langenburg er á leiðinni til Rússlands þar sem hann ætlar að keppa í alpagreinum. Þetta er kannski ekki fréttnæmt nema vegna þess að hann er 55 ára gamall og eini keppandi Mexíkó á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. 30.1.2014 23:30 Caroline Wozniacki rekur enn einn þjálfarann Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. 30.1.2014 23:00 Eli hélt að Peyton Manning væri búinn eftir fyrstu aðgerðina Eli Manning, bróðir Peyton Manning og leikstjórnandi New York Giants í NFL-deildinni, var búinn að afskrifa það að eldri bróðir sinn gæti komið til baka í boltann eftir að hafa farið í gegnum fyrstu hálsaðgerðina. 30.1.2014 22:30 Leikur í spænska bikarnum flautaður af eftir mínútu Leikmenn C-deildarliðs Racing Santander notuðu bikarleik á móti Real Sociedad í kvöld til þess að mótmæla því að þeir hafa ekki fengið borguð laun í marga mánuði. 30.1.2014 22:21 Solskjær fær Zaha á láni frá sínu gamla félagi Ole Gunnar Solskjær er búinn að fá það í gegn að fá vængmanninn Wilfried Zaha á láni frá Manchester United en þetta kemur fram á Sky Sports. Zaha birti mynd af sér í æfingabúningi Cardiff á samfélagsmiðli. 30.1.2014 22:00 Pavel tryggði KR sigur í Garðabænum - úrslitin í karlakörfunni Pavel Ermolinskij tryggði KR sigur á Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok. KR vann leikinn 78-75. 30.1.2014 21:19 ÍR-ingar unnu Íslandsmeistara Grindavíkur ÍR-ingar eru eins og nýtt lið með Nigel Moore innanborðs og þeir sýndu það í kvöld með því að vinna tveggja stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 96-94, en Grindavíkurliðið kom á mikilli siglingu í leikinn. 30.1.2014 21:06 Aron Rafn með ellefu varin skot og tvær stoðsendingar Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti ágætan leik í kvöld þegar lið hans Eskilstuna Guif vann þriggja marka útisigur á Skövde, 28-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir EM-fríið. 30.1.2014 19:38 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-23 | Framarar sterkir á lokakaflanum Fram stakk sér upp í annað sætið í Olís-deild karla með sigri á FH, 25-23. Öflug markvarsla og góður síðari hálfleikur var lykillinn að sigri Fram. 30.1.2014 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 100-73 | Öruggt hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Ljónagryfjunni þegar þeir unnu sannfærandi 27 stiga sigur á Þór úr Þorlákshöfn, 100-73, í fimmtándu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. 30.1.2014 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 18-26 | Valsmenn öflugir í seinni Valsmenn byrja vel eftir EM-frííð því þeir sóttu tvö stig norður á Akureyri í kvöld þar sem þeir unnu átta marka sigur á heimamönnum í Akureyri, 26-18, í Olís-deild karla í handbolta. 30.1.2014 18:30 Kennie Chopart yfirgefur íslenska boltann Kennie Chopart spilar ekki áfram með Stjörnunni í Pepsi-deild karla en þessi kraftmikli og skemmtilegi kantmaður ætlar nú að reyna fyrir sér í norsku C-deildinni. 30.1.2014 18:15 Skoraði þrennu í fyrsta landsleiknum sínum Það er óhætt að segja að Alan Pulido hafi byrjað landsliðsferilinn vel og um leið farið langt með því að tryggja sér sæti í HM-hópi Mexíkómanna þegar hann skoraði þrjú mörk í 4-0 sigri Mexíkó á Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Texas í nótt. 30.1.2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-29 | Seinni hálfleikur dugði Haukum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís deildar karla í handbolta með því að leggja ÍR í Breiðholti 29-24 í kaflaskiptum leik. Eftir slakan fyrri hálfleik keyrðu Haukar yfir gestgjafanna í seinni hálfleik og unnu góðan sigur. 30.1.2014 18:08 Valsmenn semja við mikið efni frá Bröndby Hinn efnilegi danski varnarmaður Mads Nielsen mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar en Valsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að Valur hafi fengið leikmanninn að láni frá Bröndby IF í Danmörku. 30.1.2014 17:36 Newcastle, Norwich og Tottenham áfrýja rauðum spjöldum Þrjú ensk úrvalsdeildarlið hafa áfrýjað rauðu spjöldunum sem leikmenn liðanna fengu í leikjum sínum í gærkvöldi. 30.1.2014 17:30 Gylfi: Svo erfitt að verjast City Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði Manchester City eftir 5-1 sigur liðsins á Tottenham í gær. 30.1.2014 16:45 Líkur á að Ögmundur spili áfram með Fram Ögmundur Kristinsson á ekki von á því að hann gangi til liðs við skoska liðið Motherwell áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Bretlandi annað kvöld. 30.1.2014 16:02 Opið hús SVFR 7. febrúar Það eru rétt tveir mánuðir í að veiðin hefjist og þangað til eru veiðimenn að stytta sér stundir við hnýtingar, horfa á veiðiþætti og undirbúa búnaðinn fyrir komandi átök. 30.1.2014 15:17 Spilar í kvöld þrátt fyrir að hafa verið sagt upp Terry Leake mun spila með KR gegn Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld þrátt fyrir að félagið hafi sagt samningi leikmannsins upp fyrr í vikunni. 30.1.2014 15:15 Mossi áfram í Ólafsvík Spánverjinn Toni Espinosa Mossi verður áfram í herbúðum Víkings á Ólafsvík og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. 30.1.2014 14:30 Ribery og Benzema sleppa við dóm Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. 30.1.2014 14:12 McIlroy frábær í Dúbaí Norður-Írinn Rory McIlroy virðist aftur kominn í sitt besta form en hann spilaði á níu höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Dubai Desert Classic-mótsins. 30.1.2014 13:45 Meiri samkeppni fyrir Björn Bergmann Enska C-deildarliðið Wolves hefur gengið frá kaupum á sóknarmanninum Leon Clarke frá Coventry. 30.1.2014 13:00 Leggur skóna á hilluna fyrir aldur fram Landsliðskonan Rakel Dögg Bragadóttir hefur lagt skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta tilkynnti hún á Fésbókarsíðu sinni í dag. Rakel er aðeins 27 ára gömul. 30.1.2014 12:51 Sportspjallið: Hitað upp fyrir Super Bowl Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í New York á sunnudagskvöld. 30.1.2014 11:59 Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. 30.1.2014 11:50 Þórður Steinar samdi við lið í Sviss Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn til liðs við B-deildarlið FC Locarno í Sviss. 30.1.2014 11:30 Annað enskt lið á eftir Konoplyanka Umboðsmaður Úkraínumannsins Yevhen Konyplyanka segir að Liverpool sé ekki eina enska liðið sem hafi áhuga á leikmanninum öfluga. 30.1.2014 10:45 Mourinho: Leikstíll West Ham frá 19. öldinni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði West Ham hafa spilað eins og nítjándu aldar lið en þau skildu jöfn í markalausum leik í Lundúnum í gær. 30.1.2014 10:02 Sjá næstu 50 fréttir
Berbatov á leið til Monaco Fullyrt er að Búlgarinn Dimitar Berbatov sé á leið til franska stórliðsins AS Monaco þar sem honum verði ætlað að fylla í skarð Radamel Falcao. 31.1.2014 12:28
Holtby lánaður til Fulham Lewis Holtby, leikmaður Tottenham, hefur verið lánaður til grannliðsins Fulham til loka tímabilsins. 31.1.2014 12:18
Friðrik Ingi hættur hjá KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að Friðrik Ingi Rúnarsson muni láta af störfum sem framkvæmdarstjóri sambandsins um mánaðamótin. 31.1.2014 12:12
Forréttindi að fá að starfa við áhugamálið Jón Júlíus Karlsson er nýráðinn verkefnastjóri Golfstöðvarinnar. Hann hefur spilað golf frá unga aldri og er næstyngsti stjórnarmaður GSÍ frá upphafi. 31.1.2014 12:00
Stefán samdi við Breiðablik Breiðablik hefur gengið frá þriggja ára samningi við Stefán Gíslason sem snýr aftur til landsins eftir langa dvöl í atvinnumennsku. 31.1.2014 11:14
Källström sterklega orðaður við Arsenal Samkvæmt enskum miðlum eru góðar líkur á því að sænski miðjumaðurinn Kim Källström verði lánaður til Arsenal í dag. 31.1.2014 11:04
Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31.1.2014 10:46
Ramsey frá næstu sex vikurnar Stuðningsmenn Arsenal fengu slæmar fréttir í dag en Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti að Aaron Ramsey verði frá keppni í sex vikur til viðbótar. 31.1.2014 10:45
Watson og Yang deila forystunni Bubba Watson og Suður-Kóreumaðurinn YE Yang eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag Phoenix Open á PGA-mótaröðinni. 31.1.2014 10:21
Norskt lið bauð átta milljónir í Kára Enska C-deildarliðið Rotherham United hefur hafnað tilboðum frá norsku liðunum Rosenborg og Bodö/Glimt í landsliðsmanninn Kára Árnason. 31.1.2014 10:03
NBA í nótt: Indiana missteig sig Indiana Pacers, efsta lið austurdeildarinnar, tapaði í nótt aðeins sínum öðrum leik á heimavelli í NBA-deildinni þetta tímabilið. 31.1.2014 09:09
María Rún á íþróttastyrk til Bandaríkjanna Fjölþrautarkonan María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni flutti um miðjan mánuðinn til Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum. Þar verður hún næstu misserin á fullum skólastyrk við nám, æfingar og keppni í University of Minnesota. 31.1.2014 09:00
Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg Bragadóttir, ein besta handboltakona landsins, tilkynnti í gær að hún væri hætt í handbolta vegna alvarlegra höfuðmeiðsla. "Áttaði mig á því eftir á hversu þungt höggið var í raun og veru,“ sagði hún. 31.1.2014 08:00
Emsdetten skylt að greiða KA uppeldisbætur fyrir Odd Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kvað upp dóm í gær sem skyldaði þýska úrvalsdeildarliðið Emsdetten til að greiða KA á Akureyri uppeldisbætur fyrir hornamanninn Odd Gretarsson. 31.1.2014 07:00
Durant-dagar í NBA-deildinni Kevin Durant hefur skorað 30 stig eða meira í síðustu tólf leikjum og er aðeins sá þriðji sem nær því í NBA-deildinni undanfarna þrjá áratugi. Eftir einhliða uppgjör tveggja bestu körfuboltamanna heims stefnir allt í það að LeBron James þurfi að láta honu 31.1.2014 06:00
55 ára prins ætlar að keppa fyrir Mexíkó á ÓL í Sotsjí Prins Hubertus of Hohenlohe-Langenburg er á leiðinni til Rússlands þar sem hann ætlar að keppa í alpagreinum. Þetta er kannski ekki fréttnæmt nema vegna þess að hann er 55 ára gamall og eini keppandi Mexíkó á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. 30.1.2014 23:30
Caroline Wozniacki rekur enn einn þjálfarann Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. 30.1.2014 23:00
Eli hélt að Peyton Manning væri búinn eftir fyrstu aðgerðina Eli Manning, bróðir Peyton Manning og leikstjórnandi New York Giants í NFL-deildinni, var búinn að afskrifa það að eldri bróðir sinn gæti komið til baka í boltann eftir að hafa farið í gegnum fyrstu hálsaðgerðina. 30.1.2014 22:30
Leikur í spænska bikarnum flautaður af eftir mínútu Leikmenn C-deildarliðs Racing Santander notuðu bikarleik á móti Real Sociedad í kvöld til þess að mótmæla því að þeir hafa ekki fengið borguð laun í marga mánuði. 30.1.2014 22:21
Solskjær fær Zaha á láni frá sínu gamla félagi Ole Gunnar Solskjær er búinn að fá það í gegn að fá vængmanninn Wilfried Zaha á láni frá Manchester United en þetta kemur fram á Sky Sports. Zaha birti mynd af sér í æfingabúningi Cardiff á samfélagsmiðli. 30.1.2014 22:00
Pavel tryggði KR sigur í Garðabænum - úrslitin í karlakörfunni Pavel Ermolinskij tryggði KR sigur á Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok. KR vann leikinn 78-75. 30.1.2014 21:19
ÍR-ingar unnu Íslandsmeistara Grindavíkur ÍR-ingar eru eins og nýtt lið með Nigel Moore innanborðs og þeir sýndu það í kvöld með því að vinna tveggja stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 96-94, en Grindavíkurliðið kom á mikilli siglingu í leikinn. 30.1.2014 21:06
Aron Rafn með ellefu varin skot og tvær stoðsendingar Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti ágætan leik í kvöld þegar lið hans Eskilstuna Guif vann þriggja marka útisigur á Skövde, 28-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir EM-fríið. 30.1.2014 19:38
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-23 | Framarar sterkir á lokakaflanum Fram stakk sér upp í annað sætið í Olís-deild karla með sigri á FH, 25-23. Öflug markvarsla og góður síðari hálfleikur var lykillinn að sigri Fram. 30.1.2014 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 100-73 | Öruggt hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Ljónagryfjunni þegar þeir unnu sannfærandi 27 stiga sigur á Þór úr Þorlákshöfn, 100-73, í fimmtándu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. 30.1.2014 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 18-26 | Valsmenn öflugir í seinni Valsmenn byrja vel eftir EM-frííð því þeir sóttu tvö stig norður á Akureyri í kvöld þar sem þeir unnu átta marka sigur á heimamönnum í Akureyri, 26-18, í Olís-deild karla í handbolta. 30.1.2014 18:30
Kennie Chopart yfirgefur íslenska boltann Kennie Chopart spilar ekki áfram með Stjörnunni í Pepsi-deild karla en þessi kraftmikli og skemmtilegi kantmaður ætlar nú að reyna fyrir sér í norsku C-deildinni. 30.1.2014 18:15
Skoraði þrennu í fyrsta landsleiknum sínum Það er óhætt að segja að Alan Pulido hafi byrjað landsliðsferilinn vel og um leið farið langt með því að tryggja sér sæti í HM-hópi Mexíkómanna þegar hann skoraði þrjú mörk í 4-0 sigri Mexíkó á Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Texas í nótt. 30.1.2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-29 | Seinni hálfleikur dugði Haukum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís deildar karla í handbolta með því að leggja ÍR í Breiðholti 29-24 í kaflaskiptum leik. Eftir slakan fyrri hálfleik keyrðu Haukar yfir gestgjafanna í seinni hálfleik og unnu góðan sigur. 30.1.2014 18:08
Valsmenn semja við mikið efni frá Bröndby Hinn efnilegi danski varnarmaður Mads Nielsen mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar en Valsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að Valur hafi fengið leikmanninn að láni frá Bröndby IF í Danmörku. 30.1.2014 17:36
Newcastle, Norwich og Tottenham áfrýja rauðum spjöldum Þrjú ensk úrvalsdeildarlið hafa áfrýjað rauðu spjöldunum sem leikmenn liðanna fengu í leikjum sínum í gærkvöldi. 30.1.2014 17:30
Gylfi: Svo erfitt að verjast City Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði Manchester City eftir 5-1 sigur liðsins á Tottenham í gær. 30.1.2014 16:45
Líkur á að Ögmundur spili áfram með Fram Ögmundur Kristinsson á ekki von á því að hann gangi til liðs við skoska liðið Motherwell áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Bretlandi annað kvöld. 30.1.2014 16:02
Opið hús SVFR 7. febrúar Það eru rétt tveir mánuðir í að veiðin hefjist og þangað til eru veiðimenn að stytta sér stundir við hnýtingar, horfa á veiðiþætti og undirbúa búnaðinn fyrir komandi átök. 30.1.2014 15:17
Spilar í kvöld þrátt fyrir að hafa verið sagt upp Terry Leake mun spila með KR gegn Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld þrátt fyrir að félagið hafi sagt samningi leikmannsins upp fyrr í vikunni. 30.1.2014 15:15
Mossi áfram í Ólafsvík Spánverjinn Toni Espinosa Mossi verður áfram í herbúðum Víkings á Ólafsvík og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. 30.1.2014 14:30
Ribery og Benzema sleppa við dóm Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. 30.1.2014 14:12
McIlroy frábær í Dúbaí Norður-Írinn Rory McIlroy virðist aftur kominn í sitt besta form en hann spilaði á níu höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Dubai Desert Classic-mótsins. 30.1.2014 13:45
Meiri samkeppni fyrir Björn Bergmann Enska C-deildarliðið Wolves hefur gengið frá kaupum á sóknarmanninum Leon Clarke frá Coventry. 30.1.2014 13:00
Leggur skóna á hilluna fyrir aldur fram Landsliðskonan Rakel Dögg Bragadóttir hefur lagt skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta tilkynnti hún á Fésbókarsíðu sinni í dag. Rakel er aðeins 27 ára gömul. 30.1.2014 12:51
Sportspjallið: Hitað upp fyrir Super Bowl Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í New York á sunnudagskvöld. 30.1.2014 11:59
Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. 30.1.2014 11:50
Þórður Steinar samdi við lið í Sviss Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn til liðs við B-deildarlið FC Locarno í Sviss. 30.1.2014 11:30
Annað enskt lið á eftir Konoplyanka Umboðsmaður Úkraínumannsins Yevhen Konyplyanka segir að Liverpool sé ekki eina enska liðið sem hafi áhuga á leikmanninum öfluga. 30.1.2014 10:45
Mourinho: Leikstíll West Ham frá 19. öldinni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði West Ham hafa spilað eins og nítjándu aldar lið en þau skildu jöfn í markalausum leik í Lundúnum í gær. 30.1.2014 10:02