Ólympíudraumur Maríu úti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. febrúar 2014 20:19 María Guðmundsdóttir verður 21 árs á árinu. Mynd/Skíðasamband Íslands María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. María hefur dvalið í Austurríki og Þýskalandi við æfingar og keppni undanfarnar vikur. Í morgun keppti hún í stórsvigi í Jenner í Þýskalandi en féll illa í fyrri umferðinni. Óttast er að María hafi skaddað liðbönd í hægra hné en skíðakonan gekkst undir frumrannsókn hjá læknum í Þýskalandi í dag. María er á leið til Noregs þar sem hún býr ásamt fjölskyldu sinni í bænum Kongsberg í nágrenni Óslóar. Þar mun hún gangast undir frekari rannsóknir að því er greint er frá á heimasíðu Skíðasambands Íslands.María ásamt Einari Kristni Kristgeirssyni, félaga sínum úr landsliðinu.Vísir/VilhelmMaría stefndi á að feta í fótspor systur sinnar Írisar sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir hönd Íslands í Vancouver fyrir fjórum árum. „Við höfum rætt aðeins um þetta og hún hefur gefið mér ráð,“ sagði María í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. Nú er ljóst að draumur Maríu er úti í bili en vonandi að hún fái bót meina sinna sem fyrst. María er uppalin á Akureyri en flutti til Noregs fyrir fimm árum ásamt fjölskyldu sinni svo hún og systkini hennar gætu stundað íþrótt sína við betri aðstæður. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. María hefur dvalið í Austurríki og Þýskalandi við æfingar og keppni undanfarnar vikur. Í morgun keppti hún í stórsvigi í Jenner í Þýskalandi en féll illa í fyrri umferðinni. Óttast er að María hafi skaddað liðbönd í hægra hné en skíðakonan gekkst undir frumrannsókn hjá læknum í Þýskalandi í dag. María er á leið til Noregs þar sem hún býr ásamt fjölskyldu sinni í bænum Kongsberg í nágrenni Óslóar. Þar mun hún gangast undir frekari rannsóknir að því er greint er frá á heimasíðu Skíðasambands Íslands.María ásamt Einari Kristni Kristgeirssyni, félaga sínum úr landsliðinu.Vísir/VilhelmMaría stefndi á að feta í fótspor systur sinnar Írisar sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir hönd Íslands í Vancouver fyrir fjórum árum. „Við höfum rætt aðeins um þetta og hún hefur gefið mér ráð,“ sagði María í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. Nú er ljóst að draumur Maríu er úti í bili en vonandi að hún fái bót meina sinna sem fyrst. María er uppalin á Akureyri en flutti til Noregs fyrir fimm árum ásamt fjölskyldu sinni svo hún og systkini hennar gætu stundað íþrótt sína við betri aðstæður.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira