Fleiri fréttir

Axel og félagar töpuðu í botnbaráttuslag

Axel Kárason og félagar í Værlöse BBK töpuðu í sannkölluðum botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Róðurinn þyngist fyrir Værlöse sem situr á botni dönsku úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá næstu liðum með fjórtán stig eftir 19 umferðir.

Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum

Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn.

Guif vann fimmta leikinn í röð

Heimir Óli Heimisson átti fínan leik fyrir Guif í öruggum átján marka sigri á Rimbo í sænsku deildinni í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá fimmti í röð hjá Guif sem er á góðu skriði.

Guðmundur og félagar unnu mikilvægan sigur

Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í Mors-Thy unnu mikilvægan sigur á botnliði Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Mors-Thy leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum öruggan sigur.

Rodgers: Ætla ekki að kenna Toure um þetta

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ósáttur að fara frá The Hawthorns með aðeins eitt stig eftir 1-1 jafntefli Liverpool gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Emil byrjaði í sigurleik

Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag.

Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn

Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú.

Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle

Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum.

Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen

Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum.

Íslandmetin héldu gegn atlögu Anítu og Kolbeins

Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í sínum bestu greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum í dag. Þeim tókst hinsvegar ekki að bæta Íslandsmetin.

Jón Arnór spilaði í sigri

Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig á átján mínútum í 15 stiga sigri CAI Zaragoza gegn Bilbao Basket á heimavelli í spænsku deildinni í körfubolta. Með sigrinum komst Zaragoza upp í sjötta sæti deildarinnar.

Kolbeinn sat á bekknum í jafnteflisleik

Kolbeinn Sigþórsson sat á varamannabekk Ajax allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Ajax er með tveggja stiga forskot á Vitesse á toppi deildarinnar eftir leikinn.

Mourinho: Meistaradeildin er stóra prófið fyrir City

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea hóf sálfræðistríðið fyrir leik liðsins gegn Manchester City á mánudaginn á blaðamannafundi í vikunni. Með sigri geta lærisveinar Mourinho komist upp fyrir City í ensku úrvalsdeildinni.

NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn

Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl).

Ronaldo sá rautt í jafntefli

Cristiano Ronaldo fékk beint rautt spjald í 1-1 jafntefli Real Madrid gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Liverpool missteig sig á The Hawthorns

Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða.

Wilson: Ég vil líkjast Peyton

Seattle-maðurinn Russell Wilson segist bera mikla virðingu fyrir Peyton Manning, leikstjórnanda Denver Broncos.

„Ekki láta neinn stoppa þig“

Það kemur í hlut hins 28 ára Bandaríkjamanns Bruno Mars að skemmta lýðnum á sunnudagskvöldið þegar stærsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum fer fram.

NFL: Magnað sjónarspil

Tímabilið í NFL-deildinni nær hápunkti á sunnudagskvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl.

Eiður Smári skoraði í sigri Club Brugge

Eiður Smári Guðjohnsen var mikilvægur fyrir Club Brugge í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður og skoraði fyrsta mark liðsins í 2-1 heimasigri á Mons í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu

Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.

Ólafur með tíu mörk í sigurleik

Ólafur Guðmundsson var allt í öllu þegar Kristianstad vann eins marks sigur á Skövde, 30-29, í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Stjörnumenn endurheimta Arnar Má

Arnar Már Björgvinsson er á leiðinni heim í Garðabæinn en þessi 23 ára framherji hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Stjörnunnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Sjáðu risastökkið hjá Hafdísi

Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag.

NFL: Bestu ummæli leikmannanna

Leikmenn NFL-deildarinnar eru eins misjafnir og þeir eru margir og láta ýmislegt upp úr sér í hita leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir