Fleiri fréttir Olís deild karla af stað í kvöld eftir 53 daga hlé Olís-deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 53 daga hlé en það hefur ekkert verið spilað í deildinni síðan 8. desember vegna þátttöku íslenska handboltalandsliðsins á EM í Danmörku. 30.1.2014 07:00 Þórsarar geta náð fjórða sætinu af Njarðvík Fimm leikir fara fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19.15. 30.1.2014 06:30 Manchester City tapaði níu milljörðum á síðasta starfsári Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City eru sáttir með rekstur félagsins þrátt fyrir 51,6 milljóna punda tap á síðasta rekstrarári (9 milljarðar íslenskra króna) og ástaðan er að þeir næstum því helminguðu tap sitt frá árinu á undan. 30.1.2014 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum þremur leikjum kvöldsins í Olísdeild karla samtímis. 30.1.2014 19:15 Hágæðafölsun á Super Bowl miðum Lögreglan í New York handtók tvo menn fyrir að selja falsaða miða á Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsi verði þeir fundnir sekir. 29.1.2014 23:30 Ekkert mót hjá Maríu vegna dauðsfalls Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. 29.1.2014 23:15 Barcelona með stæl inn í undanúrslitin Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2. 29.1.2014 22:50 Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29.1.2014 22:30 Vettel í vandræðum með nýja Red Bull bílinn Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, er í vandræðum með nýja Red Bull bílinn en hann hefur síðustu tvo daga á Spáni að prufukeyra bílinn. Ef marka má þessa tvo fyrstu daga þá er allt aðra sögu að segja af þessum bíl en þeim sem skilaði Red Bull mönnum yfirburðarsigri í fyrra. 29.1.2014 22:27 Ólafur Ingi og félagar í fínum málum eftir fyrri leikinn Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Belgíu með því að vinna 1-0 útisigur á Gent í fyrri leik liðanna í undanúrslitum belgíska bikarsins í kvöld. 29.1.2014 22:16 Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma. 29.1.2014 21:13 Leikmenn Þórs grunaðir um að veðja á leik liðsins Fram kemur í frétt á vefsíðu Akureyri Víkurblað að upp hafa komið vísbendingar um að sumir leikmenn meistaraflokks Þórs Akureyrar hafi veðjað á leik sem þeir tóku sjálfir þátt í. Leikmennirnir eiga að hafa grætt sumir hverjir 100-150.000 krónur á veðmálinu. 29.1.2014 20:55 KR-konur fóru illa með Keflavík - úrslitin í kvennakörfunni Snæfell, KR, Hamar og Grindavík fögnuðu öll sigri í kvöld þegar heil umferð fór í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell náði átta stiga forskoti á toppnum þar sem að liðin sem voru jöfn í 2. til 3. sæti töpuðu bæði leikjum sínum en það er hinsvegar komin meiri spenna í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. 29.1.2014 20:54 Snæfellskonur með deildarmeistaratitilinn í augsýn Snæfell er komið með átta stiga forskot á toppi Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir öruggan fimmtán stiga sigur á Haukum í kvöld, 79-64, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Haukar og Keflavík voru jöfn í 2. til 3. sæti fyrir leiki kvöldsins en töpuðu bæði í kvöld og Snæfellskonur eru því með deildarmeistaratitilinn í augsýn. 29.1.2014 20:48 Fyrsta tap ársins hjá Hlyni og Jakobi Fimm leikja sigurganga Drekanna frá Sundsvall endaði í Jämtland í kvöld þegar Íslendingaliðið Sundsvall Dragons tapaði 63-71 á móti heimamönnum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 29.1.2014 19:50 Ótrúlegur lokakafli og frábær útisigur hjá Ólafi og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad unnu magnaðan endurkomusigur á útivelli á móti H 43 Lund, 32-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.1.2014 19:40 Sjö mörk í nágrannaslagnum - úrslit kvöldsins í enska boltanum Christian Benteke tryggði Aston Villa 4-3 sigur í mögnuðum nágrannaslag á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir síðustu leikirnir í 23. umferðinni fóru þá fram. 29.1.2014 19:30 Skúli Jón fær að fara á láni til Gefle Skúli Jón Friðgeirsson er laus úr prísundinni hjá Elfsborg í bili en það kemur fram á heimasíðu Elfsborg að þessi fyrrum Íslandsmeistari með KR fái að fara á láni til Gefle IF. 29.1.2014 19:19 Manchester City á toppinn eftir 5-1 sigur á Gylfa og félögum Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á White Hart Lane í kvöld. Tottenham var manni færri síðustu 40 mínútur leiksins. 29.1.2014 19:15 Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum á árinu 2014 West Ham náði í mikilvægt stig á Brúnni í kvöld þegar nágrannarnir Chelsea og West Ham gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stórsókn Chelsea skilaði ekki marki og liðið tapaði sínum fyrstu stigum síðan á Þorláksmessu. 29.1.2014 19:15 Stefán Gísla ætlar að finna sér lið á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason hefur gert stafslokssamning við belgíska félagið Oud-Heverlee Leuven en þetta var tilkynnt á vef félagsins í dag. Stefán ætlar ekki að leggja skóna á hilluna strax og ætlar að reyna að finna sér lið á höfuðborgarsvæðinu. 29.1.2014 19:03 Ásgeir Örn langt kominn í samningaviðræðum við Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson er væntanlega á leið í nýtt félag í franska handboltanum en á heimasíðu Nîmes kemur fram að íslenski landsliðsmaðurinn sé búinn að semja við félagið. 29.1.2014 18:51 Skrímslahamurinn á samning hjá Skittles Marshawn Lynch, hlaupari Seattle Seahawks, hefur alla tíð verið mikill aðdáandi Skittles-sælgætisins og er nú kominn á samning hjá framleiðandanum. 29.1.2014 18:15 Reyndi að svindla á Tottenham Ónefndur Króati setti sig í samband við Tottenham með það fyrir augum að selja félaginu hollenskan unglingalandsliðsmann. 29.1.2014 17:30 Verið að vekja Schumacher úr dái? Þýska ökuþórinn Michael Schumacher, sem haldið hefur verið sofandi undanfarinn mánuð eftir alvarlegt skíðaslys, er smám saman verið að vekja ef marka má frétt L'Equipe. 29.1.2014 16:25 Holtby og Capoue mögulega á förum Svo gæti farið að miðjumennirnir Lewis Holtby og Etienne Capoue fari frá Tottenham áður en lokað verður fyrir félagaskipti um helgina. 29.1.2014 16:00 Fer City á toppinn í kvöld? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni en þá lýkur 23. umferð tímabilsins. Manchester City getur skellt sér á toppinn með sigri á Tottenham í Lundúnum. 29.1.2014 15:15 Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. 29.1.2014 14:30 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29.1.2014 13:45 Gunnar Nelson aðalandlit Tenacity í Evrópu Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn aðalandlit fatamerkisins Tenacity í Evrópu. 29.1.2014 13:04 Rodgers með augastað á Úkraínumanni Brendan Rodgers vill gjarnan styrkja leikmannahóp Liverpool áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðamótin og er sagður hafa áhuga á Yevhen Konoplyanka, leikmanni Dnipro í Úkraínu. 29.1.2014 13:00 Mourinho: Hazard getur orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á Belganum Eden Hazard og telur að hann geti komist í allra fremstu röð. 29.1.2014 12:15 Vonast til að vera búinn með sjálfsmarkakvótann Eftir aðeins þrettán mínútur í sínum fyrsta leik með Viking varð miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fyrir því óláni að skora sjálfsmark. 29.1.2014 11:30 Crystal aftur í Grindavík Grindavík hefur fengið Crystal Smith aftur til liðs við félagið og mun þessi öflugi bakvörður klára tímabilið með liðinu í Domino's-deild kvenna. 29.1.2014 10:45 Uppselt í Hítará Veiðileyfasala gengur mun betur fyrir komandi sumar heldur en í fyrra og er svo komið að uppselt er í margar vinsælli árnar. 29.1.2014 10:08 Aðstaðan kemur í veg fyrir skráðan árangur Enginn íslenskur keppendi tekur þátt í Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Finnlandi í febrúar. 29.1.2014 10:00 Gylfi: Getum vel náð í þrjú stig Gylfi Þór Sigurðsson er þess fullviss að Tottenham geti komið í veg fyrir að Manchester City skelli sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 29.1.2014 09:35 Sjáðu öll mörk gærkvöldsins á Vísi Liverpool og Manchester United unnu bæði sigra í sínum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en hér á Vísi má eins og alltaf sjá samantektir úr leikjunum. 29.1.2014 09:15 NBA í nótt: Frábær endurkoma hjá Houston Houston Rockets hafði betur gegn San Antonio Spurs í Texas-slag í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29.1.2014 08:54 Systur í Íslandsmetaformi á Reykjavíkurleikunum Þuríður Erla Helgadóttir og Lilja Lind Helgadóttir stóðu sig vel á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi. Þær koma úr hópi krossfit-stelpnanna sem eru að koma ólympískum lyftingum kvenna á kortið á Íslandi. 29.1.2014 08:00 Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Hermann Hreiðarsson er enn í hvíld frá fótboltanum en er alls ekki hættur afskiptum af íþróttinni. 29.1.2014 07:30 Jóhann Berg: Mörg lið úr sterkum deildum í Evrópu áhugasöm Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson segir það fullvíst að hann muni ekki fara frá AZ Alkmaar í Hollandi áður en lokað verður fyrir félagaskipti í lok mánaðarins. 29.1.2014 07:00 Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29.1.2014 06:00 Vettel vonast enn eftir Schumacher-kraftaverki Þjóðverjinn Sebastian Vettel var spurður út í skíðaslys landa síns Michael Schumacher á blaðamannafundi á Spáni í dag en heimsmeistarinn var þá að prufukeyra nýja Red Bull bílinn. 28.1.2014 23:30 Stjarnan vann fyrsta titil ársins - Halldór Orri með tvö mörk Stjörnumenn unnu í kvöld fyrsta titil ársins 2014 í meistaraflokki karla í fótbolta þegar liðið vann 3-1 sigur gegn FH í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Kórnum. 28.1.2014 23:05 Sjá næstu 50 fréttir
Olís deild karla af stað í kvöld eftir 53 daga hlé Olís-deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 53 daga hlé en það hefur ekkert verið spilað í deildinni síðan 8. desember vegna þátttöku íslenska handboltalandsliðsins á EM í Danmörku. 30.1.2014 07:00
Þórsarar geta náð fjórða sætinu af Njarðvík Fimm leikir fara fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19.15. 30.1.2014 06:30
Manchester City tapaði níu milljörðum á síðasta starfsári Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City eru sáttir með rekstur félagsins þrátt fyrir 51,6 milljóna punda tap á síðasta rekstrarári (9 milljarðar íslenskra króna) og ástaðan er að þeir næstum því helminguðu tap sitt frá árinu á undan. 30.1.2014 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum þremur leikjum kvöldsins í Olísdeild karla samtímis. 30.1.2014 19:15
Hágæðafölsun á Super Bowl miðum Lögreglan í New York handtók tvo menn fyrir að selja falsaða miða á Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsi verði þeir fundnir sekir. 29.1.2014 23:30
Ekkert mót hjá Maríu vegna dauðsfalls Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. 29.1.2014 23:15
Barcelona með stæl inn í undanúrslitin Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2. 29.1.2014 22:50
Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29.1.2014 22:30
Vettel í vandræðum með nýja Red Bull bílinn Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, er í vandræðum með nýja Red Bull bílinn en hann hefur síðustu tvo daga á Spáni að prufukeyra bílinn. Ef marka má þessa tvo fyrstu daga þá er allt aðra sögu að segja af þessum bíl en þeim sem skilaði Red Bull mönnum yfirburðarsigri í fyrra. 29.1.2014 22:27
Ólafur Ingi og félagar í fínum málum eftir fyrri leikinn Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Belgíu með því að vinna 1-0 útisigur á Gent í fyrri leik liðanna í undanúrslitum belgíska bikarsins í kvöld. 29.1.2014 22:16
Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma. 29.1.2014 21:13
Leikmenn Þórs grunaðir um að veðja á leik liðsins Fram kemur í frétt á vefsíðu Akureyri Víkurblað að upp hafa komið vísbendingar um að sumir leikmenn meistaraflokks Þórs Akureyrar hafi veðjað á leik sem þeir tóku sjálfir þátt í. Leikmennirnir eiga að hafa grætt sumir hverjir 100-150.000 krónur á veðmálinu. 29.1.2014 20:55
KR-konur fóru illa með Keflavík - úrslitin í kvennakörfunni Snæfell, KR, Hamar og Grindavík fögnuðu öll sigri í kvöld þegar heil umferð fór í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell náði átta stiga forskoti á toppnum þar sem að liðin sem voru jöfn í 2. til 3. sæti töpuðu bæði leikjum sínum en það er hinsvegar komin meiri spenna í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. 29.1.2014 20:54
Snæfellskonur með deildarmeistaratitilinn í augsýn Snæfell er komið með átta stiga forskot á toppi Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir öruggan fimmtán stiga sigur á Haukum í kvöld, 79-64, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Haukar og Keflavík voru jöfn í 2. til 3. sæti fyrir leiki kvöldsins en töpuðu bæði í kvöld og Snæfellskonur eru því með deildarmeistaratitilinn í augsýn. 29.1.2014 20:48
Fyrsta tap ársins hjá Hlyni og Jakobi Fimm leikja sigurganga Drekanna frá Sundsvall endaði í Jämtland í kvöld þegar Íslendingaliðið Sundsvall Dragons tapaði 63-71 á móti heimamönnum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 29.1.2014 19:50
Ótrúlegur lokakafli og frábær útisigur hjá Ólafi og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad unnu magnaðan endurkomusigur á útivelli á móti H 43 Lund, 32-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.1.2014 19:40
Sjö mörk í nágrannaslagnum - úrslit kvöldsins í enska boltanum Christian Benteke tryggði Aston Villa 4-3 sigur í mögnuðum nágrannaslag á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir síðustu leikirnir í 23. umferðinni fóru þá fram. 29.1.2014 19:30
Skúli Jón fær að fara á láni til Gefle Skúli Jón Friðgeirsson er laus úr prísundinni hjá Elfsborg í bili en það kemur fram á heimasíðu Elfsborg að þessi fyrrum Íslandsmeistari með KR fái að fara á láni til Gefle IF. 29.1.2014 19:19
Manchester City á toppinn eftir 5-1 sigur á Gylfa og félögum Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á White Hart Lane í kvöld. Tottenham var manni færri síðustu 40 mínútur leiksins. 29.1.2014 19:15
Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum á árinu 2014 West Ham náði í mikilvægt stig á Brúnni í kvöld þegar nágrannarnir Chelsea og West Ham gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stórsókn Chelsea skilaði ekki marki og liðið tapaði sínum fyrstu stigum síðan á Þorláksmessu. 29.1.2014 19:15
Stefán Gísla ætlar að finna sér lið á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason hefur gert stafslokssamning við belgíska félagið Oud-Heverlee Leuven en þetta var tilkynnt á vef félagsins í dag. Stefán ætlar ekki að leggja skóna á hilluna strax og ætlar að reyna að finna sér lið á höfuðborgarsvæðinu. 29.1.2014 19:03
Ásgeir Örn langt kominn í samningaviðræðum við Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson er væntanlega á leið í nýtt félag í franska handboltanum en á heimasíðu Nîmes kemur fram að íslenski landsliðsmaðurinn sé búinn að semja við félagið. 29.1.2014 18:51
Skrímslahamurinn á samning hjá Skittles Marshawn Lynch, hlaupari Seattle Seahawks, hefur alla tíð verið mikill aðdáandi Skittles-sælgætisins og er nú kominn á samning hjá framleiðandanum. 29.1.2014 18:15
Reyndi að svindla á Tottenham Ónefndur Króati setti sig í samband við Tottenham með það fyrir augum að selja félaginu hollenskan unglingalandsliðsmann. 29.1.2014 17:30
Verið að vekja Schumacher úr dái? Þýska ökuþórinn Michael Schumacher, sem haldið hefur verið sofandi undanfarinn mánuð eftir alvarlegt skíðaslys, er smám saman verið að vekja ef marka má frétt L'Equipe. 29.1.2014 16:25
Holtby og Capoue mögulega á förum Svo gæti farið að miðjumennirnir Lewis Holtby og Etienne Capoue fari frá Tottenham áður en lokað verður fyrir félagaskipti um helgina. 29.1.2014 16:00
Fer City á toppinn í kvöld? | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni en þá lýkur 23. umferð tímabilsins. Manchester City getur skellt sér á toppinn með sigri á Tottenham í Lundúnum. 29.1.2014 15:15
Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. 29.1.2014 14:30
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29.1.2014 13:45
Gunnar Nelson aðalandlit Tenacity í Evrópu Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn aðalandlit fatamerkisins Tenacity í Evrópu. 29.1.2014 13:04
Rodgers með augastað á Úkraínumanni Brendan Rodgers vill gjarnan styrkja leikmannahóp Liverpool áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðamótin og er sagður hafa áhuga á Yevhen Konoplyanka, leikmanni Dnipro í Úkraínu. 29.1.2014 13:00
Mourinho: Hazard getur orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á Belganum Eden Hazard og telur að hann geti komist í allra fremstu röð. 29.1.2014 12:15
Vonast til að vera búinn með sjálfsmarkakvótann Eftir aðeins þrettán mínútur í sínum fyrsta leik með Viking varð miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fyrir því óláni að skora sjálfsmark. 29.1.2014 11:30
Crystal aftur í Grindavík Grindavík hefur fengið Crystal Smith aftur til liðs við félagið og mun þessi öflugi bakvörður klára tímabilið með liðinu í Domino's-deild kvenna. 29.1.2014 10:45
Uppselt í Hítará Veiðileyfasala gengur mun betur fyrir komandi sumar heldur en í fyrra og er svo komið að uppselt er í margar vinsælli árnar. 29.1.2014 10:08
Aðstaðan kemur í veg fyrir skráðan árangur Enginn íslenskur keppendi tekur þátt í Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Finnlandi í febrúar. 29.1.2014 10:00
Gylfi: Getum vel náð í þrjú stig Gylfi Þór Sigurðsson er þess fullviss að Tottenham geti komið í veg fyrir að Manchester City skelli sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 29.1.2014 09:35
Sjáðu öll mörk gærkvöldsins á Vísi Liverpool og Manchester United unnu bæði sigra í sínum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en hér á Vísi má eins og alltaf sjá samantektir úr leikjunum. 29.1.2014 09:15
NBA í nótt: Frábær endurkoma hjá Houston Houston Rockets hafði betur gegn San Antonio Spurs í Texas-slag í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29.1.2014 08:54
Systur í Íslandsmetaformi á Reykjavíkurleikunum Þuríður Erla Helgadóttir og Lilja Lind Helgadóttir stóðu sig vel á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi. Þær koma úr hópi krossfit-stelpnanna sem eru að koma ólympískum lyftingum kvenna á kortið á Íslandi. 29.1.2014 08:00
Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Hermann Hreiðarsson er enn í hvíld frá fótboltanum en er alls ekki hættur afskiptum af íþróttinni. 29.1.2014 07:30
Jóhann Berg: Mörg lið úr sterkum deildum í Evrópu áhugasöm Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson segir það fullvíst að hann muni ekki fara frá AZ Alkmaar í Hollandi áður en lokað verður fyrir félagaskipti í lok mánaðarins. 29.1.2014 07:00
Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29.1.2014 06:00
Vettel vonast enn eftir Schumacher-kraftaverki Þjóðverjinn Sebastian Vettel var spurður út í skíðaslys landa síns Michael Schumacher á blaðamannafundi á Spáni í dag en heimsmeistarinn var þá að prufukeyra nýja Red Bull bílinn. 28.1.2014 23:30
Stjarnan vann fyrsta titil ársins - Halldór Orri með tvö mörk Stjörnumenn unnu í kvöld fyrsta titil ársins 2014 í meistaraflokki karla í fótbolta þegar liðið vann 3-1 sigur gegn FH í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Kórnum. 28.1.2014 23:05