Fleiri fréttir Moyes reiknar ekki með frekari kaupum í janúar David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United reiknar ekki með að félagið kaupi fleiri leikmenn í janúar eftir að liðið gekk frá kaupunum á Juan Mata frá Chelsea í gær fyrir metfé. 26.1.2014 11:00 Með kústana á lofti er keppt í krullu Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. 26.1.2014 10:00 Jafnaði félagsmet Vince Carter í tapi | Durant snéri aftur með þrefalda tvennu Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Terrence Ross og Jamal Crawford efndu til veislu í Kanada og Kevin Durant sýndi að engar áhyggjur þarf að hafa af axlarmeiðslunum sem héldu honum utan vallar í sigri á Boston í fyrri nótt. 26.1.2014 08:06 „Ég veit að verðmiðinn er hár“ Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en kaupverðið er 37,1 milljón punda. 25.1.2014 23:00 Hvað sögðu NFL-leikmennirnir? Snillingarnir á Bad Lip Reading hafa sent frá sér nýtt myndband þar sem góðlátlegt grín er gert að stjörnunum í NFL-deildinni. 25.1.2014 23:00 KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. 25.1.2014 22:47 Ferrari kynnti nýja bílinn sinn Fernando Alonso og Kimi Raikkonen voru að sjálfsögðu rauðklæddir þegar ítalski risinn Ferrari kynnti F14 T bílinn sem kapparnir munu notast við á tímabilinu sem senn fer í hönd. 25.1.2014 22:15 Halldór stigi frá því að komast í úrslit Max Parrot stóð uppi sem sigurvegari í Big Air snjóbrettakeppninni á X-games í Aspen í Colorado í nótt. 25.1.2014 21:18 Ramune markahæst í sjö marka tapi SönderjyskE náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg á heimavelli sínum á dögunum þegar Randers mætti í heimsókn í dag. 25.1.2014 20:57 Sterkasta júdómóti Íslandssögunnar lokið Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. 25.1.2014 20:33 Sara og Margrét mæta velsku pari í úrslitum Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir leika til úrslita í tvíliðaleik kvenna í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna. 25.1.2014 20:13 Svana Katla hafði getur gegn Aðalheiði Rósu Í dag fór fram karatehluti Reykjavik International Games (RIG) í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Stjörnugróf. Fyrir hádegi var keppt í fullorðinsflokkum en í unglingaflokkum eftir hádegi. Þrír útlenskir keppendur mættu í morgun og sýndu góð tilþrif. 25.1.2014 20:00 Jón Arnór fór á kostum í góðum sigri CAI Zaragoza vann 36 stiga heimasigur á Murcia í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni í kvöld. Jón Arnór Stefánsson var í banastuði. 25.1.2014 19:51 Nína Björk og félagar enn í fallhættu Nína Björk Arnfinnsdóttir skoraði eitt mark þegar Levanger tapaði 24-18 í hörkuleik gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.1.2014 17:44 Jóna Guðlaug í sérflokki Eftir fína byrjun lentu Stjörnustelpur í miklu basli með uppgjafir og sterkan sóknarleik Þróttarans Jónu Guðlaugar Vigfúsdóttur í sigri Austfirðinga í Mikasadeild kvenna í Garðabænum í dag. 25.1.2014 17:37 Hairston bestur og Magnús Þór þristakóngur Matthew James Hairston, leikmaður Stjörnunnar, fór fyrir liði Icelandair sem vann sigur á liði Domino's í Stjörnuleik KKÍ í dag. 25.1.2014 17:21 Agüero kom sínum mönnum til bjargar Stórlið Manchester City lenti í miklu basli í fjórðu umferð enska bikarsins gegn Watford. Sergio Agüero skoraði þrennu á hálftíma og skaut liðinu í fimmtu umferðina. 25.1.2014 16:36 Tveir frábærir hringir dugðu ekki til Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var einu höggi frá því að öðlast takmarkaðan þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í Suður-Ameríku. Keppni á úrtökumótinu í Orlando lauk í dag. 25.1.2014 16:30 Hólmarar hirða öll verðlaunin í Hafnarfirði Travis Cohn, leikmaður karlaliðs Snæfells, hafði sigur í troðslukeppninni Stjörnuleiksins sem nú stendur yfir í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. 25.1.2014 16:05 Tíu mörk Heklu dugðu skammt gegn Valskonum Valskonur halda öðru sæti sínu í Olísdeild kvenna í handbolta eftir stórsigur á Aftureldingu í Vodafone-höllinni 39-18. 25.1.2014 15:56 Íslandsmetin féllu hvert á fætur öðru Keppni í lyftingum á Reykjavíkurleikunum lauk rétt í þessu. Hvorki meira né minna en níu Íslandsmet voru slegin í keppninni, þar af átta í kvennaflokki. 25.1.2014 15:48 Góður lokakafli tryggði ÍBV sigur á Selfossi Ester Óskarsdóttir og Kristrún Hlynsdóttir skoruðu sex mörk hvor þegar ÍBV lagði Selfoss 30-27 í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. 25.1.2014 15:18 Íslensku stelpurnar skoruðu eitt mark hvor Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í toppliði Sävehof þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum gegn BK Heid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 25.1.2014 15:09 Viltu veiða 3 metra Styrju? Styrja er fiskur sem getur orðið um hundrað ára gamall og hefur verið þekktastur fyrir hágæða lúxusvöru sem fiskurinn gefur af sér, kavíar. 25.1.2014 14:36 Snæfellingur vann þriggja stiga keppnina Chynna Unique Brown, leikmaður Snæfells í Stykkishólmi, hafði sigur í þriggja stiga keppninni á Stjörnuleikshátíð KKÍ sem stendur yfir að Ásvöllum í Hafnarfirði. 25.1.2014 14:33 Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25.1.2014 14:03 Bikarmeistararnir slógu út úrvalsdeildarlið | Úrslit dagsins Úrvalsdeildarlið Crystal Palace féll úr enska bikarnum í dag gegn bikarmeisturum Wigan sem spila í b-deildinni. 25.1.2014 13:50 Everton ekki eftirbátur Liverpool Tvö mörk Steven Naismith á fyrsta hálftímanum gerði Everton auðvelt fyrir í 4-0 sigri á Stevenage í enska bikarnum í dag. 25.1.2014 13:46 West Ham fær liðsstyrk frá AC Milan Ítalarnir Antonio Nocerino og Marco Borriello eru við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham frá ítalska stórliðinu AC Milan. 25.1.2014 13:45 Real Madrid í toppsætið í bili Cristiano Ronaldo og Karim Benzema voru á skotskónum þegar Real Madrid vann 2-0 heimasigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 13:40 Aron Einar og félagar fóru áfram Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff vann 1-0 baráttusigur á Bolton Wanderers í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 13:35 Mata mættur til Manchester David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var mættur til þess að taka á móti Spánverjanum sem ferðaðist frá London í þyrlu í dag. 25.1.2014 13:19 McLaren kynnir nýja formúlubílinn Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. 25.1.2014 13:00 Suarez lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Victor Moses og Daniel Sturridge skoruðu mörk Liverpool sem vann góðan 2-0 sigur á Bournemouth í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 12:00 Rooney í samningaviðræðum við United Enski landsliðsframherjinn yrði launahæsti leikmaður félagsins. 25.1.2014 11:55 „Við bjuggum eins og dýr“ Þjálfari karlalandsliðs Króatíu í handbolta var allt annað en sáttur á blaðamannafundi eftir tap sinna manna gegn gestgjöfum Dana á EM í handbolta í gær. 25.1.2014 11:42 Sú fyrsta frá Kína til að vinna Li Na sýndi styrk sinn er hún lagði Dominiku Cibulkovu 7-6 og 6-0 í úrslitaleiknum á Opna ástralska mótinu í tennis í morgun. 25.1.2014 11:24 Anthony bætti tvö met með 62 stigum | Myndband Carmelo Anthony bauð til sýningar í Madison Square Garden í nótt þegar New York Knicks fór létt með Charlotte Bobcats 125-96. 25.1.2014 11:18 Níutíu ár liðin frá fyrstu leikunum Í dag eru níutíu ár liðin síðan fyrstu Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Chamonix í Frakklandi. Þátttakendur voru þrjú hundruð talsins, þar af aðeins þrettán konur sem allar kepptu í listdansi á skautum. Íslendingar hafa oft tekið þátt en aldrei unnið 25.1.2014 10:00 Menn koma ekki fullmótaðir í landsliðið Aron Kristjánsson er hæstánægður með fimmta sætið á EM í Danmörku, ekki síst vegna alls þess sem gekk á í aðdraganda mótsins. "Breiddin er að aukast í landsliðinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn eftir að Ísland tryggði sér fimmta sætið með sigri á Pólverjum, 25.1.2014 08:00 Hleypur á tartani í reiðhöllinni á Króknum „Það kom mér á óvart að vinna en tíminn kom ekki á óvart. Ég átti von á því að fara undir sjö sekúndur. Mér fannst ég eiga það inni,“ segir Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr Ungmennasambandi Skagafjarðar. 25.1.2014 06:00 Fyrrum NFL-leikmaður slapp við þungan fangelsisdóm Josh Brent, fyrrum leikmaður Dallas Cowboys í NFL-deildinni, fékk vægan dóm þrátt fyrir að hafa verið sakfelldur um manndráp af gáleysi. 24.1.2014 23:30 Veðurspáin fyrir Super Bowl ágæt Samkvæmt fyrstu veðurspám virðist sem að veðrið verði viðráðanlegt fyrir leikmenn Denver Broncos og Seattle Seahawks sem leika til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. 24.1.2014 23:02 United samþykkir kaupverðið á Mata Manchester United staðfesti í kvöld að félagið hafi komist að samkomulagi við Chelsea um kaup á Spánverjanum Juan Mata fyrir 40 milljónir punda - um sjö og hálfan milljarð króna. 24.1.2014 22:34 Enn eitt tapið hjá Valladolid Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði fjögur stig þegar að lið hans, CB Valladolid, mátti þola 29 stiga tap fyrir Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 24.1.2014 22:07 Sjá næstu 50 fréttir
Moyes reiknar ekki með frekari kaupum í janúar David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United reiknar ekki með að félagið kaupi fleiri leikmenn í janúar eftir að liðið gekk frá kaupunum á Juan Mata frá Chelsea í gær fyrir metfé. 26.1.2014 11:00
Með kústana á lofti er keppt í krullu Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. 26.1.2014 10:00
Jafnaði félagsmet Vince Carter í tapi | Durant snéri aftur með þrefalda tvennu Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Terrence Ross og Jamal Crawford efndu til veislu í Kanada og Kevin Durant sýndi að engar áhyggjur þarf að hafa af axlarmeiðslunum sem héldu honum utan vallar í sigri á Boston í fyrri nótt. 26.1.2014 08:06
„Ég veit að verðmiðinn er hár“ Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en kaupverðið er 37,1 milljón punda. 25.1.2014 23:00
Hvað sögðu NFL-leikmennirnir? Snillingarnir á Bad Lip Reading hafa sent frá sér nýtt myndband þar sem góðlátlegt grín er gert að stjörnunum í NFL-deildinni. 25.1.2014 23:00
KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. 25.1.2014 22:47
Ferrari kynnti nýja bílinn sinn Fernando Alonso og Kimi Raikkonen voru að sjálfsögðu rauðklæddir þegar ítalski risinn Ferrari kynnti F14 T bílinn sem kapparnir munu notast við á tímabilinu sem senn fer í hönd. 25.1.2014 22:15
Halldór stigi frá því að komast í úrslit Max Parrot stóð uppi sem sigurvegari í Big Air snjóbrettakeppninni á X-games í Aspen í Colorado í nótt. 25.1.2014 21:18
Ramune markahæst í sjö marka tapi SönderjyskE náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg á heimavelli sínum á dögunum þegar Randers mætti í heimsókn í dag. 25.1.2014 20:57
Sterkasta júdómóti Íslandssögunnar lokið Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. 25.1.2014 20:33
Sara og Margrét mæta velsku pari í úrslitum Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir leika til úrslita í tvíliðaleik kvenna í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna. 25.1.2014 20:13
Svana Katla hafði getur gegn Aðalheiði Rósu Í dag fór fram karatehluti Reykjavik International Games (RIG) í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Stjörnugróf. Fyrir hádegi var keppt í fullorðinsflokkum en í unglingaflokkum eftir hádegi. Þrír útlenskir keppendur mættu í morgun og sýndu góð tilþrif. 25.1.2014 20:00
Jón Arnór fór á kostum í góðum sigri CAI Zaragoza vann 36 stiga heimasigur á Murcia í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni í kvöld. Jón Arnór Stefánsson var í banastuði. 25.1.2014 19:51
Nína Björk og félagar enn í fallhættu Nína Björk Arnfinnsdóttir skoraði eitt mark þegar Levanger tapaði 24-18 í hörkuleik gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.1.2014 17:44
Jóna Guðlaug í sérflokki Eftir fína byrjun lentu Stjörnustelpur í miklu basli með uppgjafir og sterkan sóknarleik Þróttarans Jónu Guðlaugar Vigfúsdóttur í sigri Austfirðinga í Mikasadeild kvenna í Garðabænum í dag. 25.1.2014 17:37
Hairston bestur og Magnús Þór þristakóngur Matthew James Hairston, leikmaður Stjörnunnar, fór fyrir liði Icelandair sem vann sigur á liði Domino's í Stjörnuleik KKÍ í dag. 25.1.2014 17:21
Agüero kom sínum mönnum til bjargar Stórlið Manchester City lenti í miklu basli í fjórðu umferð enska bikarsins gegn Watford. Sergio Agüero skoraði þrennu á hálftíma og skaut liðinu í fimmtu umferðina. 25.1.2014 16:36
Tveir frábærir hringir dugðu ekki til Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var einu höggi frá því að öðlast takmarkaðan þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í Suður-Ameríku. Keppni á úrtökumótinu í Orlando lauk í dag. 25.1.2014 16:30
Hólmarar hirða öll verðlaunin í Hafnarfirði Travis Cohn, leikmaður karlaliðs Snæfells, hafði sigur í troðslukeppninni Stjörnuleiksins sem nú stendur yfir í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. 25.1.2014 16:05
Tíu mörk Heklu dugðu skammt gegn Valskonum Valskonur halda öðru sæti sínu í Olísdeild kvenna í handbolta eftir stórsigur á Aftureldingu í Vodafone-höllinni 39-18. 25.1.2014 15:56
Íslandsmetin féllu hvert á fætur öðru Keppni í lyftingum á Reykjavíkurleikunum lauk rétt í þessu. Hvorki meira né minna en níu Íslandsmet voru slegin í keppninni, þar af átta í kvennaflokki. 25.1.2014 15:48
Góður lokakafli tryggði ÍBV sigur á Selfossi Ester Óskarsdóttir og Kristrún Hlynsdóttir skoruðu sex mörk hvor þegar ÍBV lagði Selfoss 30-27 í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. 25.1.2014 15:18
Íslensku stelpurnar skoruðu eitt mark hvor Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í toppliði Sävehof þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum gegn BK Heid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 25.1.2014 15:09
Viltu veiða 3 metra Styrju? Styrja er fiskur sem getur orðið um hundrað ára gamall og hefur verið þekktastur fyrir hágæða lúxusvöru sem fiskurinn gefur af sér, kavíar. 25.1.2014 14:36
Snæfellingur vann þriggja stiga keppnina Chynna Unique Brown, leikmaður Snæfells í Stykkishólmi, hafði sigur í þriggja stiga keppninni á Stjörnuleikshátíð KKÍ sem stendur yfir að Ásvöllum í Hafnarfirði. 25.1.2014 14:33
Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25.1.2014 14:03
Bikarmeistararnir slógu út úrvalsdeildarlið | Úrslit dagsins Úrvalsdeildarlið Crystal Palace féll úr enska bikarnum í dag gegn bikarmeisturum Wigan sem spila í b-deildinni. 25.1.2014 13:50
Everton ekki eftirbátur Liverpool Tvö mörk Steven Naismith á fyrsta hálftímanum gerði Everton auðvelt fyrir í 4-0 sigri á Stevenage í enska bikarnum í dag. 25.1.2014 13:46
West Ham fær liðsstyrk frá AC Milan Ítalarnir Antonio Nocerino og Marco Borriello eru við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham frá ítalska stórliðinu AC Milan. 25.1.2014 13:45
Real Madrid í toppsætið í bili Cristiano Ronaldo og Karim Benzema voru á skotskónum þegar Real Madrid vann 2-0 heimasigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 13:40
Aron Einar og félagar fóru áfram Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff vann 1-0 baráttusigur á Bolton Wanderers í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 13:35
Mata mættur til Manchester David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var mættur til þess að taka á móti Spánverjanum sem ferðaðist frá London í þyrlu í dag. 25.1.2014 13:19
McLaren kynnir nýja formúlubílinn Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. 25.1.2014 13:00
Suarez lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Victor Moses og Daniel Sturridge skoruðu mörk Liverpool sem vann góðan 2-0 sigur á Bournemouth í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 12:00
Rooney í samningaviðræðum við United Enski landsliðsframherjinn yrði launahæsti leikmaður félagsins. 25.1.2014 11:55
„Við bjuggum eins og dýr“ Þjálfari karlalandsliðs Króatíu í handbolta var allt annað en sáttur á blaðamannafundi eftir tap sinna manna gegn gestgjöfum Dana á EM í handbolta í gær. 25.1.2014 11:42
Sú fyrsta frá Kína til að vinna Li Na sýndi styrk sinn er hún lagði Dominiku Cibulkovu 7-6 og 6-0 í úrslitaleiknum á Opna ástralska mótinu í tennis í morgun. 25.1.2014 11:24
Anthony bætti tvö met með 62 stigum | Myndband Carmelo Anthony bauð til sýningar í Madison Square Garden í nótt þegar New York Knicks fór létt með Charlotte Bobcats 125-96. 25.1.2014 11:18
Níutíu ár liðin frá fyrstu leikunum Í dag eru níutíu ár liðin síðan fyrstu Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Chamonix í Frakklandi. Þátttakendur voru þrjú hundruð talsins, þar af aðeins þrettán konur sem allar kepptu í listdansi á skautum. Íslendingar hafa oft tekið þátt en aldrei unnið 25.1.2014 10:00
Menn koma ekki fullmótaðir í landsliðið Aron Kristjánsson er hæstánægður með fimmta sætið á EM í Danmörku, ekki síst vegna alls þess sem gekk á í aðdraganda mótsins. "Breiddin er að aukast í landsliðinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn eftir að Ísland tryggði sér fimmta sætið með sigri á Pólverjum, 25.1.2014 08:00
Hleypur á tartani í reiðhöllinni á Króknum „Það kom mér á óvart að vinna en tíminn kom ekki á óvart. Ég átti von á því að fara undir sjö sekúndur. Mér fannst ég eiga það inni,“ segir Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr Ungmennasambandi Skagafjarðar. 25.1.2014 06:00
Fyrrum NFL-leikmaður slapp við þungan fangelsisdóm Josh Brent, fyrrum leikmaður Dallas Cowboys í NFL-deildinni, fékk vægan dóm þrátt fyrir að hafa verið sakfelldur um manndráp af gáleysi. 24.1.2014 23:30
Veðurspáin fyrir Super Bowl ágæt Samkvæmt fyrstu veðurspám virðist sem að veðrið verði viðráðanlegt fyrir leikmenn Denver Broncos og Seattle Seahawks sem leika til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. 24.1.2014 23:02
United samþykkir kaupverðið á Mata Manchester United staðfesti í kvöld að félagið hafi komist að samkomulagi við Chelsea um kaup á Spánverjanum Juan Mata fyrir 40 milljónir punda - um sjö og hálfan milljarð króna. 24.1.2014 22:34
Enn eitt tapið hjá Valladolid Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði fjögur stig þegar að lið hans, CB Valladolid, mátti þola 29 stiga tap fyrir Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 24.1.2014 22:07