Fleiri fréttir

Moyes reiknar ekki með frekari kaupum í janúar

David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United reiknar ekki með að félagið kaupi fleiri leikmenn í janúar eftir að liðið gekk frá kaupunum á Juan Mata frá Chelsea í gær fyrir metfé.

„Ég veit að verðmiðinn er hár“

Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en kaupverðið er 37,1 milljón punda.

Hvað sögðu NFL-leikmennirnir?

Snillingarnir á Bad Lip Reading hafa sent frá sér nýtt myndband þar sem góðlátlegt grín er gert að stjörnunum í NFL-deildinni.

KR-ingar láta Leake fara

Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni.

Ferrari kynnti nýja bílinn sinn

Fernando Alonso og Kimi Raikkonen voru að sjálfsögðu rauðklæddir þegar ítalski risinn Ferrari kynnti F14 T bílinn sem kapparnir munu notast við á tímabilinu sem senn fer í hönd.

Ramune markahæst í sjö marka tapi

SönderjyskE náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg á heimavelli sínum á dögunum þegar Randers mætti í heimsókn í dag.

Svana Katla hafði getur gegn Aðalheiði Rósu

Í dag fór fram karatehluti Reykjavik International Games (RIG) í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Stjörnugróf. Fyrir hádegi var keppt í fullorðinsflokkum en í unglingaflokkum eftir hádegi. Þrír útlenskir keppendur mættu í morgun og sýndu góð tilþrif.

Jóna Guðlaug í sérflokki

Eftir fína byrjun lentu Stjörnustelpur í miklu basli með uppgjafir og sterkan sóknarleik Þróttarans Jónu Guðlaugar Vigfúsdóttur í sigri Austfirðinga í Mikasadeild kvenna í Garðabænum í dag.

Agüero kom sínum mönnum til bjargar

Stórlið Manchester City lenti í miklu basli í fjórðu umferð enska bikarsins gegn Watford. Sergio Agüero skoraði þrennu á hálftíma og skaut liðinu í fimmtu umferðina.

Tveir frábærir hringir dugðu ekki til

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var einu höggi frá því að öðlast takmarkaðan þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í Suður-Ameríku. Keppni á úrtökumótinu í Orlando lauk í dag.

Íslandsmetin féllu hvert á fætur öðru

Keppni í lyftingum á Reykjavíkurleikunum lauk rétt í þessu. Hvorki meira né minna en níu Íslandsmet voru slegin í keppninni, þar af átta í kvennaflokki.

Íslensku stelpurnar skoruðu eitt mark hvor

Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í toppliði Sävehof þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum gegn BK Heid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Viltu veiða 3 metra Styrju?

Styrja er fiskur sem getur orðið um hundrað ára gamall og hefur verið þekktastur fyrir hágæða lúxusvöru sem fiskurinn gefur af sér, kavíar.

Snæfellingur vann þriggja stiga keppnina

Chynna Unique Brown, leikmaður Snæfells í Stykkishólmi, hafði sigur í þriggja stiga keppninni á Stjörnuleikshátíð KKÍ sem stendur yfir að Ásvöllum í Hafnarfirði.

Everton ekki eftirbátur Liverpool

Tvö mörk Steven Naismith á fyrsta hálftímanum gerði Everton auðvelt fyrir í 4-0 sigri á Stevenage í enska bikarnum í dag.

West Ham fær liðsstyrk frá AC Milan

Ítalarnir Antonio Nocerino og Marco Borriello eru við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham frá ítalska stórliðinu AC Milan.

Real Madrid í toppsætið í bili

Cristiano Ronaldo og Karim Benzema voru á skotskónum þegar Real Madrid vann 2-0 heimasigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Aron Einar og félagar fóru áfram

Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff vann 1-0 baráttusigur á Bolton Wanderers í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag.

Mata mættur til Manchester

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var mættur til þess að taka á móti Spánverjanum sem ferðaðist frá London í þyrlu í dag.

„Við bjuggum eins og dýr“

Þjálfari karlalandsliðs Króatíu í handbolta var allt annað en sáttur á blaðamannafundi eftir tap sinna manna gegn gestgjöfum Dana á EM í handbolta í gær.

Sú fyrsta frá Kína til að vinna

Li Na sýndi styrk sinn er hún lagði Dominiku Cibulkovu 7-6 og 6-0 í úrslitaleiknum á Opna ástralska mótinu í tennis í morgun.

Níutíu ár liðin frá fyrstu leikunum

Í dag eru níutíu ár liðin síðan fyrstu Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Chamonix í Frakklandi. Þátttakendur voru þrjú hundruð talsins, þar af aðeins þrettán konur sem allar kepptu í listdansi á skautum. Íslendingar hafa oft tekið þátt en aldrei unnið

Menn koma ekki fullmótaðir í landsliðið

Aron Kristjánsson er hæstánægður með fimmta sætið á EM í Danmörku, ekki síst vegna alls þess sem gekk á í aðdraganda mótsins. "Breiddin er að aukast í landsliðinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn eftir að Ísland tryggði sér fimmta sætið með sigri á Pólverjum,

Hleypur á tartani í reiðhöllinni á Króknum

„Það kom mér á óvart að vinna en tíminn kom ekki á óvart. Ég átti von á því að fara undir sjö sekúndur. Mér fannst ég eiga það inni,“ segir Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr Ungmennasambandi Skagafjarðar.

Veðurspáin fyrir Super Bowl ágæt

Samkvæmt fyrstu veðurspám virðist sem að veðrið verði viðráðanlegt fyrir leikmenn Denver Broncos og Seattle Seahawks sem leika til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið.

United samþykkir kaupverðið á Mata

Manchester United staðfesti í kvöld að félagið hafi komist að samkomulagi við Chelsea um kaup á Spánverjanum Juan Mata fyrir 40 milljónir punda - um sjö og hálfan milljarð króna.

Enn eitt tapið hjá Valladolid

Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði fjögur stig þegar að lið hans, CB Valladolid, mátti þola 29 stiga tap fyrir Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir