Svana Katla hafði getur gegn Aðalheiði Rósu 25. janúar 2014 20:00 Verðlaunahafar í Víkinni í dag. Mynd/Karatesamband Íslands Í dag fór fram karatehluti Reykjavik International Games (RIG) í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Stjörnugróf. Fyrir hádegi var keppt í fullorðinsflokkum en í unglingaflokkum eftir hádegi. Þrír útlenskir keppendur mættu í morgun og sýndu góð tilþrif. Í kata karla voru einungis íslenskir keppendur að þessu sinni og sigraði Íslandsmeistarinn Elías Snorrason, KFR, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í skemmtilegri viðureign en þeir áttust einnig við á síðasta Íslandsmóti þar sem Elías bar einnig sigurorð af Heiðari. Í kata kvenna voru landsliðkonur okkar mættar ásamt Ashley Scott frá Bretlandi, sem keppti bæði í kata og kumite í dag. Í undanúrslitum sigraði Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik, liðsfélaga sinn Aðalheiði Rósu Harðardóttur. Í hinum undanúrslitaviðureigninni mættust Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, og Ashley Scott þar sem Kristín sigraði. Í úrslitum mættust því Svana Katla og Kristín og sigraði Svana Katla eftir að hafa sýnt góða kata í dag. Í kumite -75kg flokki var Corentin Seguy, Frakklandi, meðal keppanda og sýndi hann mjög snarpa takta þegar hann lagði þá Sindra Pétursson, Víking, og Arnar Frey Nikulásson, Breiðablik, í undanriðlum. Í úrslitum mætti Corentin Elíasi Guðna Guðnasyni, Fylki, en Corentin vann nokkuð örugglega þann bardaga og flokkinn í heild sinni. Í þyngri flokknum, +75kg flokki, var Lonni Boulesnane meðal keppanda, en hann lagði Guðna Hrafn Pétursson, Fylki, og Hjálmar Þór Jensson, Fylki, á leið sinni í úrslit, báða nokkuð örugglega. Í úrslitum mætti hann Pétri Rafn Bryde, Víking, og var það mjög skemmtileg viðureign þar sem Pétur stóð vel í Lonni. En keppnisreynsla Lonni reyndist sterkari á endanum og sigraði hann flokkinn, en þess má geta að Lonni lenti í 2.sæti á Opna franska meistaramótinu núna í janúar. Í kumite kvenna sigraði Ashley Scott Aðalheiði Rósu Harðardóttur, Breiðablik, í undanúrslitum og mætti því Telmu Rut Frímannsdóttur, aftureldingu, í úrslitum. Sú viðureign var mjög fjörug þar sem Ashley stóð uppi sem sigurvegari.Hér eru svo heildarúrslit í fullorðinsflokkum.Kata senior kvenna 1 Svana Katla Þorsteinsdóttir Breiðablik 2 Kristín Magnúsdóttir Breiðablik 3 Ashley Scott Bretland 3 Aðalheiður Rósa Harðardóttir Breiðablik Kumite senior kvenna 1 Ashley Scott Bretland 2 Telma Rut Frímannsdóttir Afturelding 3 Aðalheiður Rósa Harðardóttir Breiðablik 3 Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir KFR Kata senior karla 1 Elías Snorrason KFR 2 Heiðar Benediktsson Breiðablik 3 Davíð Freyr Guðjónsson Breiðablik 3 Sverrir Magnússon KFR Kumite senior -75 karla 1 Corentin Seguy Frakkland 2 Elías Guðni Guðnason Fylkir 3 Sindri Pétursson Víkingur 3 Davíð Freyr Guðjónsson Breiðablik Kumite senior +75 karla 1 Lonni Boulesnane Frakkland 2 Pétur R Bryde Víkingur 3 Hjálmar Þór Jensen Fylkir 3 Jóhannes Gauti Óttarsson FylkirEftir hádegi fór svo fram keppni í unglingaflokkum, þar sem keppt var í þremur aldursflokkum, 12-13 ára, 14-15 ára og svo 16-17 ára, bæði var keppt í kata og kumite. Hér má svo sjá helstu úrslit í þeim flokkum;Flokkur Sigurvegari Félag Youth kvk kata Mary Jane Padua Víkingur Youth kk kata Viktor Steinn Sighvatsson Fjölnir Cadett kvk kata Arna Katrín Kristinsdóttir Breiðablik Cadett kk kata Kári Haraldsson Afturelding Junior kvk kata Katrín Kristinsdóttir Breiðablik Junior kk kata Bogi Benediktsson Þórshamar Youth kvk kumite -50kg Iveta Ivanova Fylkir Youth kvk kumite +50kg Mary Jane Padua Víkingur Youth kk kumite -55kg Viktor Steinn Sighvatsson Fjölnir Youth kk kumite +55kg Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson Fylkir Cadet kvk kumite -54kg Edda Kristín Óttarsdóttir Fylkir Cadet kvk kumite +54kg Katrín Ingunn Björnsdóttir Fylkir cadet kk kumite Þorsteinn Freygarðsson Fylkir Junior kvk kumite +59kg Unnur Lilja Þórðardóttir KFR Junior kk kumite -76kg Ólafur Engilbert Árnason Fylkir Junior kk kumite +76kg Eiríkur Örn Róbertsson Þórshamar Myndir af sigurvegurum í hinum ýmsu flokkum má sjá hér að ofan. Íþróttir Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Í dag fór fram karatehluti Reykjavik International Games (RIG) í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Stjörnugróf. Fyrir hádegi var keppt í fullorðinsflokkum en í unglingaflokkum eftir hádegi. Þrír útlenskir keppendur mættu í morgun og sýndu góð tilþrif. Í kata karla voru einungis íslenskir keppendur að þessu sinni og sigraði Íslandsmeistarinn Elías Snorrason, KFR, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í skemmtilegri viðureign en þeir áttust einnig við á síðasta Íslandsmóti þar sem Elías bar einnig sigurorð af Heiðari. Í kata kvenna voru landsliðkonur okkar mættar ásamt Ashley Scott frá Bretlandi, sem keppti bæði í kata og kumite í dag. Í undanúrslitum sigraði Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik, liðsfélaga sinn Aðalheiði Rósu Harðardóttur. Í hinum undanúrslitaviðureigninni mættust Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, og Ashley Scott þar sem Kristín sigraði. Í úrslitum mættust því Svana Katla og Kristín og sigraði Svana Katla eftir að hafa sýnt góða kata í dag. Í kumite -75kg flokki var Corentin Seguy, Frakklandi, meðal keppanda og sýndi hann mjög snarpa takta þegar hann lagði þá Sindra Pétursson, Víking, og Arnar Frey Nikulásson, Breiðablik, í undanriðlum. Í úrslitum mætti Corentin Elíasi Guðna Guðnasyni, Fylki, en Corentin vann nokkuð örugglega þann bardaga og flokkinn í heild sinni. Í þyngri flokknum, +75kg flokki, var Lonni Boulesnane meðal keppanda, en hann lagði Guðna Hrafn Pétursson, Fylki, og Hjálmar Þór Jensson, Fylki, á leið sinni í úrslit, báða nokkuð örugglega. Í úrslitum mætti hann Pétri Rafn Bryde, Víking, og var það mjög skemmtileg viðureign þar sem Pétur stóð vel í Lonni. En keppnisreynsla Lonni reyndist sterkari á endanum og sigraði hann flokkinn, en þess má geta að Lonni lenti í 2.sæti á Opna franska meistaramótinu núna í janúar. Í kumite kvenna sigraði Ashley Scott Aðalheiði Rósu Harðardóttur, Breiðablik, í undanúrslitum og mætti því Telmu Rut Frímannsdóttur, aftureldingu, í úrslitum. Sú viðureign var mjög fjörug þar sem Ashley stóð uppi sem sigurvegari.Hér eru svo heildarúrslit í fullorðinsflokkum.Kata senior kvenna 1 Svana Katla Þorsteinsdóttir Breiðablik 2 Kristín Magnúsdóttir Breiðablik 3 Ashley Scott Bretland 3 Aðalheiður Rósa Harðardóttir Breiðablik Kumite senior kvenna 1 Ashley Scott Bretland 2 Telma Rut Frímannsdóttir Afturelding 3 Aðalheiður Rósa Harðardóttir Breiðablik 3 Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir KFR Kata senior karla 1 Elías Snorrason KFR 2 Heiðar Benediktsson Breiðablik 3 Davíð Freyr Guðjónsson Breiðablik 3 Sverrir Magnússon KFR Kumite senior -75 karla 1 Corentin Seguy Frakkland 2 Elías Guðni Guðnason Fylkir 3 Sindri Pétursson Víkingur 3 Davíð Freyr Guðjónsson Breiðablik Kumite senior +75 karla 1 Lonni Boulesnane Frakkland 2 Pétur R Bryde Víkingur 3 Hjálmar Þór Jensen Fylkir 3 Jóhannes Gauti Óttarsson FylkirEftir hádegi fór svo fram keppni í unglingaflokkum, þar sem keppt var í þremur aldursflokkum, 12-13 ára, 14-15 ára og svo 16-17 ára, bæði var keppt í kata og kumite. Hér má svo sjá helstu úrslit í þeim flokkum;Flokkur Sigurvegari Félag Youth kvk kata Mary Jane Padua Víkingur Youth kk kata Viktor Steinn Sighvatsson Fjölnir Cadett kvk kata Arna Katrín Kristinsdóttir Breiðablik Cadett kk kata Kári Haraldsson Afturelding Junior kvk kata Katrín Kristinsdóttir Breiðablik Junior kk kata Bogi Benediktsson Þórshamar Youth kvk kumite -50kg Iveta Ivanova Fylkir Youth kvk kumite +50kg Mary Jane Padua Víkingur Youth kk kumite -55kg Viktor Steinn Sighvatsson Fjölnir Youth kk kumite +55kg Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson Fylkir Cadet kvk kumite -54kg Edda Kristín Óttarsdóttir Fylkir Cadet kvk kumite +54kg Katrín Ingunn Björnsdóttir Fylkir cadet kk kumite Þorsteinn Freygarðsson Fylkir Junior kvk kumite +59kg Unnur Lilja Þórðardóttir KFR Junior kk kumite -76kg Ólafur Engilbert Árnason Fylkir Junior kk kumite +76kg Eiríkur Örn Róbertsson Þórshamar Myndir af sigurvegurum í hinum ýmsu flokkum má sjá hér að ofan.
Íþróttir Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira