Fleiri fréttir Leeds fékk sex mörk á sig | Rautt eftir 91 sekúndu Leikmenn Sheffield Wednesday fóru illa með gamla stórveldið Leeds United í hádegisleik ensku B-deildarinnar í dag. 11.1.2014 14:59 Myndasyrpa frá æfingu landsliðsins í Álaborg Strákarnir okkar komu til Álaborgar í gærkvöldi og æfðu í keppnishöllinni, Gigantium, í dag. Það verður eina æfing liðsins fyrir leikinn gegn Norðmönnum sem hefst klukkan 15.00 á morgun. 11.1.2014 14:31 Gylfi Þór klár í næsta leik Ákveðið var að gefa Gylfa Þór Sigurðssyni frí frá leik Tottenham gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 14:21 Robbi öfundar mig af gráa hárinu Það var létt yfir herbergisfélögunum Snorra Steini Guðjónssyni og Róberti Gunnarssyni eftir æfingu landsliðsins í Gigantium-höllinni í Álaborg í dag. Róbert gerði sitt besta til þess að trufla blaðamann í viðtalinu og skaut sér inn í viðtalið en vildi þó ekki vera með. 11.1.2014 14:02 Guðjón Valur spilar á morgun "Ég geri sömu kröfur til mín fyrir alla leiki á meðan ég er í búningi. Það eru engar afsakanir og ekkert væl," segir Guðjón Valur Sigurðsson en hann tók þátt af fullum krafti á æfingu landsliðsins í dag. 11.1.2014 13:41 Arnór: Nú get ég farið að einbeita mér að leiknum "Ég er flottur. Annars væri ég ekkert hérna. Ég er klár í leikinn á morgun," segir skyttan Arnór Atlason. Hann hefur náð fullri heilsu sem eru afar góð tíðindi fyrir íslenska landsliðið sem spilar sinn fyrsta leik á EM á morgun. 11.1.2014 13:33 Jelavic á leið til Hull Everton og Hull hafa komist að samkomulagi um kaup síðarnefnda félagsins á Króatanum Nikica Jelavic. 11.1.2014 13:00 NBA í nótt: Brooklyn lagði meistarana í tvíframlengdum leik Brooklyn Nets er enn ósigrað á árinu 2014 eftir að liðið vann sigur á meisturum Miami Heat, 104-95, í æsilegum tvíframlengdum leik í nótt. 11.1.2014 11:30 Kjelling er klár í slaginn Það er mikill styrkur fyrir Norðmenn að þeirra helsta stjarna, Kristian Kjelling, er búinn að jafna sig af meiðslum og ætti að geta beitt sér að fullu. 11.1.2014 11:11 Norðmenn með móttöku í Álaborg Norðmenn treysta á mikinn stuðning í leiknum gegn Íslandi á morgun. Ekki bara frá Norðmönnum heldur einnig frá fólkinu í Álaborg. 11.1.2014 10:54 Markalaust í toppslagnum Ekkert mark var skorað í uppgjöri Atletico Madrid og Barcelona, tveggja efstu liðanna í spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. 11.1.2014 10:21 Tap í fyrsta deildarleik Solskjær Ole Gunnar Solskjær fékk ekki þá draumabyrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni sem hann hafði óskað sér. 11.1.2014 10:19 Þriðji sigur Tottenham í röð Tottenham lenti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 10:16 Loksins sigur hjá United David Moyes, stjóri Manchester United, gat andað léttar eftir 2-0 sigur liðsins á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.1.2014 10:13 Hazard og Torres skutu Chelsea á toppinn Chelsea tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Hull í fyrsta leik helgarinnar. Eden Hazard og Fernando Torres skoruðu mörkin í síðari hálfleik. 11.1.2014 10:11 Þrenna Johnson lyfti Sunderland af botninum | Úrslit dagsins Sunderland hrökk heldur betur í gang í ensku úrvalsdeildinni með frábærum 4-1 útisigri á Fulham. Adam Johnson skoraði þrennu fyrir Sunderland sem komst úr botnsæti deildarinnar með sigrinum. 11.1.2014 10:07 Mér finnst ég vera með lið framtíðarinnar í höndunum Ballið er að byrja en á morgun hefst EM í Danmörku. Ísland er í gríðarlega erfiðum riðli með heimsmeisturum Spánverja, Ungverjum og Norðmönnum. 11.1.2014 10:00 Utan vallar: Hvaða kröfur er hægt að gera til íslenska liðsins á EM? Það er erfitt að gera miklar kröfur til íslenska landsliðsins á EM sem hefst á morgun. Lykilmenn vantar í liðið, fleiri lykilmenn eru tæpir vegna meiðsla og enn fleiri leikmenn spila lítið með sínum félagsliðum. 11.1.2014 08:00 Schmeichel: Vita ekki hvað það þýðir að vera leikmaður Man. United Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og goðsögn á Old Trafford, er ekki ánægður með nokkra leikmenn United-liðsins og hefur gagnrýnt þá fyrir að vita hreinlega ekki hvað það þýði að vera leikmaður félagsins. 10.1.2014 23:15 Sjö tíma fýluferð hjá Stólunum Fresta þurfti leik Hattar og Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta sem átti að fara fram á Egilsstöðum i kvöld og það þrátt fyrir að Stólarnir væru mættir á staðinn. 10.1.2014 22:58 Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. 10.1.2014 22:30 Dagný valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem leikur með Florida State háskólanum var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum en lið hennar fór alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. 10.1.2014 22:04 Pellegrini hefur enn áhyggjur af Man Utd Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki tilbúinn að afskrifa Englandsmeistara Manchester United í baráttunni um sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár. 10.1.2014 21:45 Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. 10.1.2014 21:27 Ramune og Karen með átta mörk saman í tapleik SönderjyskE náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg þegar liðið tapaði með sjö mörkum í kvöld á útivelli á móti Skive, 26-33, í dönsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. 10.1.2014 21:13 Þórsarar unnu Snæfellinga í miklum spennuleik - úrslit kvöldsins Þórsarar úr Þorlákshöfn byrja nýja árið vel en lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 94-90, í æsispennandi leik í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 10.1.2014 21:01 Njarðvíkingar unnu 49 stiga sigur í fyrsta leik Tracy Smith Tracy Smith yngri byrjar vel í Ljónagryfjunni en hann var með 29 stig og 15 fráköst á 32 mínútum í 49 stiga sigri Njarðvíkur á KFÍ, 113-64, í Njarðvík í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 10.1.2014 20:46 Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. 10.1.2014 20:45 Helena besti leikmaður umferðarinnar í MEL-deildinni Helena Sverrisdóttir var valin besti leikmaður 18. umferðar í Mið-Evrópu deild kvenna í körfubolta fyrir frammistöðu sína með ungverska liðinu Aluinvent DVTK Miskolc. 10.1.2014 20:15 Jakob og Hlynur flottir í útisigri Drekanna Sundsvall Dragons endaði þriggja leikja taphrinu á útivelli með því að sækja tvö stig í Solnahallen í kvöld eftir þrettán stiga sigur á Solna Vikings, 77-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 10.1.2014 19:34 Savage telur að United eigi að losa sig við tólf leikmenn Robbie Savage, knattspyrnusérfræðingur BBC, skrifar pistil um Manchester United á heimasíðu BBC í dag en þar kallar hann á miklar breytingar í leikmannamálum félagsins. 10.1.2014 19:15 Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 10.1.2014 19:03 Djokovic á greiða leið í úrslitin Niðurröðun þeirra bestu fyrir opna ástralska meistaramótið í tennis var tilkynnt nú í morgun. 10.1.2014 18:45 Defoe samdi við Toronto FC Tottenham staðfesti í morgun að sóknarmaðurinn Jermain Defoe muni ganga til liðs við Toronto FC, sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni, í lok febrúar. 10.1.2014 18:15 Carroll gæti spilað á morgun Sam Allardyce, stjóri West Ham, virðist reiðubúinn að tefla á tvær hættur og nota Andy Carroll í leik liðsins gegn Cardiff á morgun. 10.1.2014 17:30 Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. 10.1.2014 16:45 Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum. 10.1.2014 16:00 Ummæli Moyes kærð til aganefndar David Moyes, stjóri Manchester United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik Manchester United gegn Sunderland í vikunni. 10.1.2014 15:10 Gylfi leikfær á ný Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór Sigurðsson ætti möguleika á að spila með liðinu á morgun. 10.1.2014 14:55 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10.1.2014 14:33 Rooney æfir í hlýrra loftslagi David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi. 10.1.2014 14:06 Ruiz á leið frá Fulham Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag. 10.1.2014 14:02 Efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins í Laugardalshöllinni Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í yngri aldursflokkum en flest okkar efnilegasta fólk mun taka þátt. 10.1.2014 13:45 Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. 10.1.2014 13:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10.1.2014 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leeds fékk sex mörk á sig | Rautt eftir 91 sekúndu Leikmenn Sheffield Wednesday fóru illa með gamla stórveldið Leeds United í hádegisleik ensku B-deildarinnar í dag. 11.1.2014 14:59
Myndasyrpa frá æfingu landsliðsins í Álaborg Strákarnir okkar komu til Álaborgar í gærkvöldi og æfðu í keppnishöllinni, Gigantium, í dag. Það verður eina æfing liðsins fyrir leikinn gegn Norðmönnum sem hefst klukkan 15.00 á morgun. 11.1.2014 14:31
Gylfi Þór klár í næsta leik Ákveðið var að gefa Gylfa Þór Sigurðssyni frí frá leik Tottenham gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 14:21
Robbi öfundar mig af gráa hárinu Það var létt yfir herbergisfélögunum Snorra Steini Guðjónssyni og Róberti Gunnarssyni eftir æfingu landsliðsins í Gigantium-höllinni í Álaborg í dag. Róbert gerði sitt besta til þess að trufla blaðamann í viðtalinu og skaut sér inn í viðtalið en vildi þó ekki vera með. 11.1.2014 14:02
Guðjón Valur spilar á morgun "Ég geri sömu kröfur til mín fyrir alla leiki á meðan ég er í búningi. Það eru engar afsakanir og ekkert væl," segir Guðjón Valur Sigurðsson en hann tók þátt af fullum krafti á æfingu landsliðsins í dag. 11.1.2014 13:41
Arnór: Nú get ég farið að einbeita mér að leiknum "Ég er flottur. Annars væri ég ekkert hérna. Ég er klár í leikinn á morgun," segir skyttan Arnór Atlason. Hann hefur náð fullri heilsu sem eru afar góð tíðindi fyrir íslenska landsliðið sem spilar sinn fyrsta leik á EM á morgun. 11.1.2014 13:33
Jelavic á leið til Hull Everton og Hull hafa komist að samkomulagi um kaup síðarnefnda félagsins á Króatanum Nikica Jelavic. 11.1.2014 13:00
NBA í nótt: Brooklyn lagði meistarana í tvíframlengdum leik Brooklyn Nets er enn ósigrað á árinu 2014 eftir að liðið vann sigur á meisturum Miami Heat, 104-95, í æsilegum tvíframlengdum leik í nótt. 11.1.2014 11:30
Kjelling er klár í slaginn Það er mikill styrkur fyrir Norðmenn að þeirra helsta stjarna, Kristian Kjelling, er búinn að jafna sig af meiðslum og ætti að geta beitt sér að fullu. 11.1.2014 11:11
Norðmenn með móttöku í Álaborg Norðmenn treysta á mikinn stuðning í leiknum gegn Íslandi á morgun. Ekki bara frá Norðmönnum heldur einnig frá fólkinu í Álaborg. 11.1.2014 10:54
Markalaust í toppslagnum Ekkert mark var skorað í uppgjöri Atletico Madrid og Barcelona, tveggja efstu liðanna í spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. 11.1.2014 10:21
Tap í fyrsta deildarleik Solskjær Ole Gunnar Solskjær fékk ekki þá draumabyrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni sem hann hafði óskað sér. 11.1.2014 10:19
Þriðji sigur Tottenham í röð Tottenham lenti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 10:16
Loksins sigur hjá United David Moyes, stjóri Manchester United, gat andað léttar eftir 2-0 sigur liðsins á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.1.2014 10:13
Hazard og Torres skutu Chelsea á toppinn Chelsea tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Hull í fyrsta leik helgarinnar. Eden Hazard og Fernando Torres skoruðu mörkin í síðari hálfleik. 11.1.2014 10:11
Þrenna Johnson lyfti Sunderland af botninum | Úrslit dagsins Sunderland hrökk heldur betur í gang í ensku úrvalsdeildinni með frábærum 4-1 útisigri á Fulham. Adam Johnson skoraði þrennu fyrir Sunderland sem komst úr botnsæti deildarinnar með sigrinum. 11.1.2014 10:07
Mér finnst ég vera með lið framtíðarinnar í höndunum Ballið er að byrja en á morgun hefst EM í Danmörku. Ísland er í gríðarlega erfiðum riðli með heimsmeisturum Spánverja, Ungverjum og Norðmönnum. 11.1.2014 10:00
Utan vallar: Hvaða kröfur er hægt að gera til íslenska liðsins á EM? Það er erfitt að gera miklar kröfur til íslenska landsliðsins á EM sem hefst á morgun. Lykilmenn vantar í liðið, fleiri lykilmenn eru tæpir vegna meiðsla og enn fleiri leikmenn spila lítið með sínum félagsliðum. 11.1.2014 08:00
Schmeichel: Vita ekki hvað það þýðir að vera leikmaður Man. United Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og goðsögn á Old Trafford, er ekki ánægður með nokkra leikmenn United-liðsins og hefur gagnrýnt þá fyrir að vita hreinlega ekki hvað það þýði að vera leikmaður félagsins. 10.1.2014 23:15
Sjö tíma fýluferð hjá Stólunum Fresta þurfti leik Hattar og Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta sem átti að fara fram á Egilsstöðum i kvöld og það þrátt fyrir að Stólarnir væru mættir á staðinn. 10.1.2014 22:58
Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. 10.1.2014 22:30
Dagný valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem leikur með Florida State háskólanum var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum en lið hennar fór alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. 10.1.2014 22:04
Pellegrini hefur enn áhyggjur af Man Utd Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki tilbúinn að afskrifa Englandsmeistara Manchester United í baráttunni um sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár. 10.1.2014 21:45
Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. 10.1.2014 21:27
Ramune og Karen með átta mörk saman í tapleik SönderjyskE náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg þegar liðið tapaði með sjö mörkum í kvöld á útivelli á móti Skive, 26-33, í dönsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. 10.1.2014 21:13
Þórsarar unnu Snæfellinga í miklum spennuleik - úrslit kvöldsins Þórsarar úr Þorlákshöfn byrja nýja árið vel en lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 94-90, í æsispennandi leik í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 10.1.2014 21:01
Njarðvíkingar unnu 49 stiga sigur í fyrsta leik Tracy Smith Tracy Smith yngri byrjar vel í Ljónagryfjunni en hann var með 29 stig og 15 fráköst á 32 mínútum í 49 stiga sigri Njarðvíkur á KFÍ, 113-64, í Njarðvík í kvöld í tólftu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 10.1.2014 20:46
Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. 10.1.2014 20:45
Helena besti leikmaður umferðarinnar í MEL-deildinni Helena Sverrisdóttir var valin besti leikmaður 18. umferðar í Mið-Evrópu deild kvenna í körfubolta fyrir frammistöðu sína með ungverska liðinu Aluinvent DVTK Miskolc. 10.1.2014 20:15
Jakob og Hlynur flottir í útisigri Drekanna Sundsvall Dragons endaði þriggja leikja taphrinu á útivelli með því að sækja tvö stig í Solnahallen í kvöld eftir þrettán stiga sigur á Solna Vikings, 77-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 10.1.2014 19:34
Savage telur að United eigi að losa sig við tólf leikmenn Robbie Savage, knattspyrnusérfræðingur BBC, skrifar pistil um Manchester United á heimasíðu BBC í dag en þar kallar hann á miklar breytingar í leikmannamálum félagsins. 10.1.2014 19:15
Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 10.1.2014 19:03
Djokovic á greiða leið í úrslitin Niðurröðun þeirra bestu fyrir opna ástralska meistaramótið í tennis var tilkynnt nú í morgun. 10.1.2014 18:45
Defoe samdi við Toronto FC Tottenham staðfesti í morgun að sóknarmaðurinn Jermain Defoe muni ganga til liðs við Toronto FC, sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni, í lok febrúar. 10.1.2014 18:15
Carroll gæti spilað á morgun Sam Allardyce, stjóri West Ham, virðist reiðubúinn að tefla á tvær hættur og nota Andy Carroll í leik liðsins gegn Cardiff á morgun. 10.1.2014 17:30
Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. 10.1.2014 16:45
Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum. 10.1.2014 16:00
Ummæli Moyes kærð til aganefndar David Moyes, stjóri Manchester United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik Manchester United gegn Sunderland í vikunni. 10.1.2014 15:10
Gylfi leikfær á ný Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór Sigurðsson ætti möguleika á að spila með liðinu á morgun. 10.1.2014 14:55
Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10.1.2014 14:33
Rooney æfir í hlýrra loftslagi David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi. 10.1.2014 14:06
Ruiz á leið frá Fulham Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag. 10.1.2014 14:02
Efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins í Laugardalshöllinni Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í yngri aldursflokkum en flest okkar efnilegasta fólk mun taka þátt. 10.1.2014 13:45
Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. 10.1.2014 13:30
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10.1.2014 13:00