Fleiri fréttir

Kolding vann Kielce aftur

Aðeins viku eftir að danska liðið Kolding vann Póllandsmeistara Kielce í Danmörku í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta vann Kolding viðureign liðanna í Póllandi í dag 26-25 í hörkuleik.

Öruggt hjá Kaupmannahöfn

Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem lagði Viborg 4-1 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan var 3-1 í hálfleik.

Drengir Dags í toppformi

Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin komust upp að hlið Kiel í dag er liðið vann fínan heimasigur, 27-23, á Wetzlar í þýska handboltanum í dag.

Sögulegur sigur hjá Vettel

Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel lauk tímabilinu í Formúlu 1 á viðeigandi hátt. Hann vann þá brasilíska kappaksturinn og undirstrikaði enn og aftur yfirburði sína.

Bon Jovi vill kaupa Buffalo Bills

Söngvarinn góðkunni, Jon Bon Jovi, gæti orðið eigandi liðs í NFL-deildinni en hann ætlar sér að reyna að kaupa Buffalo Bills er félagið verður til sölu.

Pellegrini: Munum líka vinna á útivelli

„Það er ekki hægt að leika betur en við í dag. Við vinnum í okkar leikstíl og ætlum að halda áfram á sama hátt,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 6-0 sigurinn á Tottenham í dag.

Villas-Boas: Tapið var of stórt

„Þetta var erfið byrjun fyrir okkur. Eftir það fóru öll plön í vaskinn,“ sagði Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham eftir 6-0 tapið gegn Manchester City í dag þar sem Jesus Navas skoraði fyrsta markið eftir 14 sekúndna leik.

Flensburg á toppinn eftir sigur á Kiel

Flensburg gerði sér lítið fyrir í dag og pakkaði Þýskalandsmeisturum Kiel saman, 34-30. Yfirburðir Flensburg miklir og markvörður þeirra, Mattias Andersson, átti ótrúlegan leik.

Moyes opinn fyrir kaupum í janúar

David Moyes skoski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester United í fótbolta ætlar að reyna að styrkja liðið þegar leikmannaglugginn opnar í janúar. Moyes vill að hópurinn geti keppt um alla titla.

Sölvi lék allan leikinn

Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn fyrir Ural sem gerði 1-1 jafntefli Kryliya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ural var 1-0 yfir í hálfleik.

CAI Zaragoza aftur á sigurbraut

CAI Zaragoza lagði FIATC Joventut x á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma tapaði CB Valladolid x fyrir UCAM Murcia á útivelli.

Wilshere: Ég er ekki meiddur

Enska miðjumanninum Jack Wilshere var létt eftir að hann lék allan leikinn fyrir Arsenal sem lagði Southampton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Orðrómur var uppi um að hann ætti við ökklameiðsli að stríða.

Bale: Ronaldo er bestur í heimi

Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember.

Sigurganga Trail Blazers og Pacers heldur áfram

Tíu leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt ber þar hæst að sigurganga Indiana Pacers og Portland Trail Blazers heldur áfram og LeBron James tryggði Miami Heat sigur á Orlando Magic.

Dómari dæmdur í bann fyrir kjaftbrúk

Það er alþekkt í íþróttum að leikmenn láti dómarann heyra það en það gerist ekki oft að dómarinn láti leikmanninn fá það óþvegið.

Moyes: Fellaini getur betur

Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi.

Jafntefli í Cardiff | Kim jafnaði í lokin

Cardiff og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Manchester United en Bo-Kyung King jafnaði metin í uppbótartíma.

Getur Vanilla Ice bjargað Houston Texans?

Það hefur hvorki gengið né rekið hjá NFL-liðinu Houston Texans. Liðið hefur tapað átta leikjum í röð og menn hafa ekki hugmynd um hvað eigi að gera til þess að snúa gengi liðsins við.

Rose þarf að leggjast undir hnífinn

Það fékkst staðfest í kvöld að stjörnuleikmaður Chicago Bulls, Derrick Rose, þarf að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í gær.

Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf

Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni.

Rigningin hægði ekki á Vettel

Sebastian Vettel er að sjálfsögðu á ráspól í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1. Tímatakan fór fram við votar aðstæður í kvöld.

Eygló setti þriðja Íslandsmetið

Eitt Íslandsmót féll á öðrum degi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi. Það setti Eygló Ósk Gústafsdóttir í 100 metra baksundi. Hún setti metið þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 fjórsundsboðsundi. Eygló synti á 59,56 sekúndum en gamla metið var 59,75 sekúndur sem hún átti sjálf frá því í desember 2011.

Rúnar sló í gegn í fyrsta leik

Rúnar Kárason byrjaði feril sinn hjá Hannover-Burgdorf með látum í kvöld. Hann var þá valinn maður leiksins er liðið gerði 28-28 jafntefli við Kadetten Schaffhausen í EHF-bikarnum.

Þrír Íslendingar komust í úrslit

Íslenska fimleikalandsliðið keppir um helgina á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fer á Írlandi. Ellefu þjóðir taka þátt.

Níu leikmenn AZ nældu í stig | Aron skoraði

Íslendingaliðið AZ Alkmaar lenti í því í kvöld að missa tvo menn af velli með rautt spjald eftir aðeins 19 mínútur gegn Roda. Þrátt fyrir það var AZ næstum því búið að vinna leikinn.

Emil og félagar töpuðu gegn botnliðinu

Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hellas Verona í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt, 0-1, á heimavelli gegn botnliði Chievo.

Grindavík skaut KFÍ í kaf

Grindvíkingar fóru hamförum á Ísafirði í kvöld og skoruðu 122 stig gegn KFÍ. Ekkert lið hefur skorað meira í einum leik í vetur en Haukarnir áttu stigamet vetrarins sem var 113 stig.

Kristján og Telma Íslandsmeistarar í kumite

Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð.

Avaldsnes tapaði bikarúrslitaleiknum

Íslendingaliðið Avaldsnes náði ekki að tryggja sér norska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag. Liðið tapaði úrslitaleiknum gegn Stabæk, 1-0.

Olís-deild kvenna: Öruggt hjá ÍBV

ÍBV komst upp að hlið Fram í Olís-deild kvenna í dag er liðið vann öruggan heimasigur á KA/Þór sem er eftir sem áður í níunda sæti.

Lukaku og Rodgers: Frábær leikur

Romelu Lukaku tók þátt í sínum fyrsta grannaslag Everton og Liverpool í dag. Hann lét heldur betur til sín taka. Skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli liðanna.

Tungufljót komið til Fiská

Ein vinsælasta sjóbirtingsá landsins, Tungufljót í Skaftafellssýslu, var boðin út í haust og nú hefur verið samið við nýjan leigutaka.

Rio gæti lagt skóna á hilluna næsta sumar

Rio Ferdinand hefur ekki verið fastamaður í liði Man. Utd á þessari leiktíð og hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann spili áfram á næsti leiktíð.

Pulis ráðinn stjóri Crystal Palace

Íslandsvinurinn Tony Pulis er mættur aftur í enska boltann. Crystal Palace staðfesti í dag að félagið hefði gert tveggja og hálfs árs samning við Pulis.

Hart verður áfram á bekknum

Joe Hart átti virkilega flottan leik fyrir enska landsliðið gegn Þjóðverjum í vikunni. Hann virðist vera að fá sjálfstraustið aftur.

Gasol vildi gefa mikið af peningum

Spánverjinn Pau Gasol, leikmaður LA Lakers, lofaði því fyrir leikinn gegn Golden State í gær að hann myndi gefa 120 þúsund krónur í hjálparstarf á Filippseyjum fyrir hvert stig sem hann skoraði.

Sjá næstu 50 fréttir