Fleiri fréttir Kolding vann Kielce aftur Aðeins viku eftir að danska liðið Kolding vann Póllandsmeistara Kielce í Danmörku í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta vann Kolding viðureign liðanna í Póllandi í dag 26-25 í hörkuleik. 24.11.2013 18:17 Agnes Suto náði besta árangri fimleikalandsliðsins Íslenska fimleikalandsliðið stóð sig vel á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Ísland átti þrjá fulltrúa í úrslitunum í dag. 24.11.2013 18:10 Öruggt hjá Kaupmannahöfn Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem lagði Viborg 4-1 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan var 3-1 í hálfleik. 24.11.2013 18:02 Drengir Dags í toppformi Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin komust upp að hlið Kiel í dag er liðið vann fínan heimasigur, 27-23, á Wetzlar í þýska handboltanum í dag. 24.11.2013 17:46 Sögulegur sigur hjá Vettel Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel lauk tímabilinu í Formúlu 1 á viðeigandi hátt. Hann vann þá brasilíska kappaksturinn og undirstrikaði enn og aftur yfirburði sína. 24.11.2013 17:43 Bon Jovi vill kaupa Buffalo Bills Söngvarinn góðkunni, Jon Bon Jovi, gæti orðið eigandi liðs í NFL-deildinni en hann ætlar sér að reyna að kaupa Buffalo Bills er félagið verður til sölu. 24.11.2013 17:03 Pellegrini: Munum líka vinna á útivelli „Það er ekki hægt að leika betur en við í dag. Við vinnum í okkar leikstíl og ætlum að halda áfram á sama hátt,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 6-0 sigurinn á Tottenham í dag. 24.11.2013 16:32 Villas-Boas: Tapið var of stórt „Þetta var erfið byrjun fyrir okkur. Eftir það fóru öll plön í vaskinn,“ sagði Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham eftir 6-0 tapið gegn Manchester City í dag þar sem Jesus Navas skoraði fyrsta markið eftir 14 sekúndna leik. 24.11.2013 16:14 Birkir lék ekkert í jafntefli Sampdoria | Juventus á toppinn Birkir Bjarnason kom ekkert við sögu þegar Sampdoria gerði 1-1 jafntefli við Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus tyllti sér á toppinn með 2-0 sigri á Livorno. 24.11.2013 15:48 Flensburg á toppinn eftir sigur á Kiel Flensburg gerði sér lítið fyrir í dag og pakkaði Þýskalandsmeisturum Kiel saman, 34-30. Yfirburðir Flensburg miklir og markvörður þeirra, Mattias Andersson, átti ótrúlegan leik. 24.11.2013 15:33 Íslandsmetaregn hjá fötluðum sundmönnum Íslandsmót ÍF í 25 metra sundlaug fór fram um helgina og náðist frábær árangur á mótinu. Í heildina féllu nítján Íslandsmet. 24.11.2013 15:30 Man. City skoraði eftir tólf sekúndur | Myndband Leikur Manchester City og Tottenham byrjaði heldur betur með látum því City var komið yfir eftir aðeins tólf sekúndna leik. 24.11.2013 14:56 Moyes opinn fyrir kaupum í janúar David Moyes skoski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester United í fótbolta ætlar að reyna að styrkja liðið þegar leikmannaglugginn opnar í janúar. Moyes vill að hópurinn geti keppt um alla titla. 24.11.2013 14:45 Sölvi lék allan leikinn Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn fyrir Ural sem gerði 1-1 jafntefli Kryliya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ural var 1-0 yfir í hálfleik. 24.11.2013 14:03 CAI Zaragoza aftur á sigurbraut CAI Zaragoza lagði FIATC Joventut x á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma tapaði CB Valladolid x fyrir UCAM Murcia á útivelli. 24.11.2013 13:12 Wilshere: Ég er ekki meiddur Enska miðjumanninum Jack Wilshere var létt eftir að hann lék allan leikinn fyrir Arsenal sem lagði Southampton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Orðrómur var uppi um að hann ætti við ökklameiðsli að stríða. 24.11.2013 12:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-64 | Valur sigldi fram úr í fjórða leikhluta Valur vann Grindavík í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en ótrúleg hitni Vals um miðbik fjórða leikhluta skildi á milli þegar yfir lauk. Grindavík var einu stigi yfir í hálfleik 34-33. 24.11.2013 12:14 Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. 24.11.2013 11:45 Sigurganga Trail Blazers og Pacers heldur áfram Tíu leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt ber þar hæst að sigurganga Indiana Pacers og Portland Trail Blazers heldur áfram og LeBron James tryggði Miami Heat sigur á Orlando Magic. 24.11.2013 11:00 Dómari dæmdur í bann fyrir kjaftbrúk Það er alþekkt í íþróttum að leikmenn láti dómarann heyra það en það gerist ekki oft að dómarinn láti leikmanninn fá það óþvegið. 24.11.2013 10:00 Moyes: Fellaini getur betur Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi. 24.11.2013 09:00 Jafntefli í Cardiff | Kim jafnaði í lokin Cardiff og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Manchester United en Bo-Kyung King jafnaði metin í uppbótartíma. 24.11.2013 00:01 City valtaði yfir andlaust lið Tottenham | Sex marka niðurlæging Manchester City átti ekki í vandræðum með Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. City niðurlægði Tottenham 6-0 en staðan í hálfleik var 3-0. 24.11.2013 00:01 Getur Vanilla Ice bjargað Houston Texans? Það hefur hvorki gengið né rekið hjá NFL-liðinu Houston Texans. Liðið hefur tapað átta leikjum í röð og menn hafa ekki hugmynd um hvað eigi að gera til þess að snúa gengi liðsins við. 23.11.2013 23:00 Rose þarf að leggjast undir hnífinn Það fékkst staðfest í kvöld að stjörnuleikmaður Chicago Bulls, Derrick Rose, þarf að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í gær. 23.11.2013 22:54 Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. 23.11.2013 22:00 Rigningin hægði ekki á Vettel Sebastian Vettel er að sjálfsögðu á ráspól í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1. Tímatakan fór fram við votar aðstæður í kvöld. 23.11.2013 21:52 Eygló setti þriðja Íslandsmetið Eitt Íslandsmót féll á öðrum degi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi. Það setti Eygló Ósk Gústafsdóttir í 100 metra baksundi. Hún setti metið þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 fjórsundsboðsundi. Eygló synti á 59,56 sekúndum en gamla metið var 59,75 sekúndur sem hún átti sjálf frá því í desember 2011. 23.11.2013 21:13 Rúnar sló í gegn í fyrsta leik Rúnar Kárason byrjaði feril sinn hjá Hannover-Burgdorf með látum í kvöld. Hann var þá valinn maður leiksins er liðið gerði 28-28 jafntefli við Kadetten Schaffhausen í EHF-bikarnum. 23.11.2013 21:06 Þrír Íslendingar komust í úrslit Íslenska fimleikalandsliðið keppir um helgina á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fer á Írlandi. Ellefu þjóðir taka þátt. 23.11.2013 20:59 Níu leikmenn AZ nældu í stig | Aron skoraði Íslendingaliðið AZ Alkmaar lenti í því í kvöld að missa tvo menn af velli með rautt spjald eftir aðeins 19 mínútur gegn Roda. Þrátt fyrir það var AZ næstum því búið að vinna leikinn. 23.11.2013 20:40 Hvað var Boruc að hugsa? | Myndband Eitt skrautlegasta mark sem hefur sést í enska boltanum lengi kom í leik Arsenal og Southampton í dag. 23.11.2013 19:32 Sigrar hjá Löwen og PSG í Meistaradeildinni Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, vann frábæran útisigur, 24-28, á sterku liði Croatia Zagreb í Meistaradeildinni í kvöld. 23.11.2013 19:10 Emil og félagar töpuðu gegn botnliðinu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hellas Verona í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt, 0-1, á heimavelli gegn botnliði Chievo. 23.11.2013 18:55 Grindavík skaut KFÍ í kaf Grindvíkingar fóru hamförum á Ísafirði í kvöld og skoruðu 122 stig gegn KFÍ. Ekkert lið hefur skorað meira í einum leik í vetur en Haukarnir áttu stigamet vetrarins sem var 113 stig. 23.11.2013 18:40 Kristján og Telma Íslandsmeistarar í kumite Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. 23.11.2013 17:23 Avaldsnes tapaði bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Avaldsnes náði ekki að tryggja sér norska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag. Liðið tapaði úrslitaleiknum gegn Stabæk, 1-0. 23.11.2013 16:48 Olís-deild kvenna: Öruggt hjá ÍBV ÍBV komst upp að hlið Fram í Olís-deild kvenna í dag er liðið vann öruggan heimasigur á KA/Þór sem er eftir sem áður í níunda sæti. 23.11.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 19-19 | Jafntefli í háspennuleik Haukar og FH gerðu jafntefli, 19-19, í slagnum um Hafnarfjörð í dag. Leikurinn var spennandi allan tíman og liðin skiptust á forystu í leiknum. Haukar fengu tækifæri á að komast yfir á síðustu sekúndum leiksins en fengu ruðning dæmdan á sig. 23.11.2013 15:45 Lukaku og Rodgers: Frábær leikur Romelu Lukaku tók þátt í sínum fyrsta grannaslag Everton og Liverpool í dag. Hann lét heldur betur til sín taka. Skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli liðanna. 23.11.2013 15:15 Tungufljót komið til Fiská Ein vinsælasta sjóbirtingsá landsins, Tungufljót í Skaftafellssýslu, var boðin út í haust og nú hefur verið samið við nýjan leigutaka. 23.11.2013 15:00 Rio gæti lagt skóna á hilluna næsta sumar Rio Ferdinand hefur ekki verið fastamaður í liði Man. Utd á þessari leiktíð og hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann spili áfram á næsti leiktíð. 23.11.2013 13:45 Pulis ráðinn stjóri Crystal Palace Íslandsvinurinn Tony Pulis er mættur aftur í enska boltann. Crystal Palace staðfesti í dag að félagið hefði gert tveggja og hálfs árs samning við Pulis. 23.11.2013 13:33 Hart verður áfram á bekknum Joe Hart átti virkilega flottan leik fyrir enska landsliðið gegn Þjóðverjum í vikunni. Hann virðist vera að fá sjálfstraustið aftur. 23.11.2013 11:45 Gasol vildi gefa mikið af peningum Spánverjinn Pau Gasol, leikmaður LA Lakers, lofaði því fyrir leikinn gegn Golden State í gær að hann myndi gefa 120 þúsund krónur í hjálparstarf á Filippseyjum fyrir hvert stig sem hann skoraði. 23.11.2013 11:27 Sjá næstu 50 fréttir
Kolding vann Kielce aftur Aðeins viku eftir að danska liðið Kolding vann Póllandsmeistara Kielce í Danmörku í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta vann Kolding viðureign liðanna í Póllandi í dag 26-25 í hörkuleik. 24.11.2013 18:17
Agnes Suto náði besta árangri fimleikalandsliðsins Íslenska fimleikalandsliðið stóð sig vel á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Ísland átti þrjá fulltrúa í úrslitunum í dag. 24.11.2013 18:10
Öruggt hjá Kaupmannahöfn Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem lagði Viborg 4-1 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan var 3-1 í hálfleik. 24.11.2013 18:02
Drengir Dags í toppformi Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin komust upp að hlið Kiel í dag er liðið vann fínan heimasigur, 27-23, á Wetzlar í þýska handboltanum í dag. 24.11.2013 17:46
Sögulegur sigur hjá Vettel Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel lauk tímabilinu í Formúlu 1 á viðeigandi hátt. Hann vann þá brasilíska kappaksturinn og undirstrikaði enn og aftur yfirburði sína. 24.11.2013 17:43
Bon Jovi vill kaupa Buffalo Bills Söngvarinn góðkunni, Jon Bon Jovi, gæti orðið eigandi liðs í NFL-deildinni en hann ætlar sér að reyna að kaupa Buffalo Bills er félagið verður til sölu. 24.11.2013 17:03
Pellegrini: Munum líka vinna á útivelli „Það er ekki hægt að leika betur en við í dag. Við vinnum í okkar leikstíl og ætlum að halda áfram á sama hátt,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 6-0 sigurinn á Tottenham í dag. 24.11.2013 16:32
Villas-Boas: Tapið var of stórt „Þetta var erfið byrjun fyrir okkur. Eftir það fóru öll plön í vaskinn,“ sagði Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham eftir 6-0 tapið gegn Manchester City í dag þar sem Jesus Navas skoraði fyrsta markið eftir 14 sekúndna leik. 24.11.2013 16:14
Birkir lék ekkert í jafntefli Sampdoria | Juventus á toppinn Birkir Bjarnason kom ekkert við sögu þegar Sampdoria gerði 1-1 jafntefli við Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus tyllti sér á toppinn með 2-0 sigri á Livorno. 24.11.2013 15:48
Flensburg á toppinn eftir sigur á Kiel Flensburg gerði sér lítið fyrir í dag og pakkaði Þýskalandsmeisturum Kiel saman, 34-30. Yfirburðir Flensburg miklir og markvörður þeirra, Mattias Andersson, átti ótrúlegan leik. 24.11.2013 15:33
Íslandsmetaregn hjá fötluðum sundmönnum Íslandsmót ÍF í 25 metra sundlaug fór fram um helgina og náðist frábær árangur á mótinu. Í heildina féllu nítján Íslandsmet. 24.11.2013 15:30
Man. City skoraði eftir tólf sekúndur | Myndband Leikur Manchester City og Tottenham byrjaði heldur betur með látum því City var komið yfir eftir aðeins tólf sekúndna leik. 24.11.2013 14:56
Moyes opinn fyrir kaupum í janúar David Moyes skoski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester United í fótbolta ætlar að reyna að styrkja liðið þegar leikmannaglugginn opnar í janúar. Moyes vill að hópurinn geti keppt um alla titla. 24.11.2013 14:45
Sölvi lék allan leikinn Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn fyrir Ural sem gerði 1-1 jafntefli Kryliya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ural var 1-0 yfir í hálfleik. 24.11.2013 14:03
CAI Zaragoza aftur á sigurbraut CAI Zaragoza lagði FIATC Joventut x á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma tapaði CB Valladolid x fyrir UCAM Murcia á útivelli. 24.11.2013 13:12
Wilshere: Ég er ekki meiddur Enska miðjumanninum Jack Wilshere var létt eftir að hann lék allan leikinn fyrir Arsenal sem lagði Southampton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Orðrómur var uppi um að hann ætti við ökklameiðsli að stríða. 24.11.2013 12:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-64 | Valur sigldi fram úr í fjórða leikhluta Valur vann Grindavík í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en ótrúleg hitni Vals um miðbik fjórða leikhluta skildi á milli þegar yfir lauk. Grindavík var einu stigi yfir í hálfleik 34-33. 24.11.2013 12:14
Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. 24.11.2013 11:45
Sigurganga Trail Blazers og Pacers heldur áfram Tíu leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt ber þar hæst að sigurganga Indiana Pacers og Portland Trail Blazers heldur áfram og LeBron James tryggði Miami Heat sigur á Orlando Magic. 24.11.2013 11:00
Dómari dæmdur í bann fyrir kjaftbrúk Það er alþekkt í íþróttum að leikmenn láti dómarann heyra það en það gerist ekki oft að dómarinn láti leikmanninn fá það óþvegið. 24.11.2013 10:00
Moyes: Fellaini getur betur Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi. 24.11.2013 09:00
Jafntefli í Cardiff | Kim jafnaði í lokin Cardiff og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Manchester United en Bo-Kyung King jafnaði metin í uppbótartíma. 24.11.2013 00:01
City valtaði yfir andlaust lið Tottenham | Sex marka niðurlæging Manchester City átti ekki í vandræðum með Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. City niðurlægði Tottenham 6-0 en staðan í hálfleik var 3-0. 24.11.2013 00:01
Getur Vanilla Ice bjargað Houston Texans? Það hefur hvorki gengið né rekið hjá NFL-liðinu Houston Texans. Liðið hefur tapað átta leikjum í röð og menn hafa ekki hugmynd um hvað eigi að gera til þess að snúa gengi liðsins við. 23.11.2013 23:00
Rose þarf að leggjast undir hnífinn Það fékkst staðfest í kvöld að stjörnuleikmaður Chicago Bulls, Derrick Rose, þarf að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í gær. 23.11.2013 22:54
Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. 23.11.2013 22:00
Rigningin hægði ekki á Vettel Sebastian Vettel er að sjálfsögðu á ráspól í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1. Tímatakan fór fram við votar aðstæður í kvöld. 23.11.2013 21:52
Eygló setti þriðja Íslandsmetið Eitt Íslandsmót féll á öðrum degi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi. Það setti Eygló Ósk Gústafsdóttir í 100 metra baksundi. Hún setti metið þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 fjórsundsboðsundi. Eygló synti á 59,56 sekúndum en gamla metið var 59,75 sekúndur sem hún átti sjálf frá því í desember 2011. 23.11.2013 21:13
Rúnar sló í gegn í fyrsta leik Rúnar Kárason byrjaði feril sinn hjá Hannover-Burgdorf með látum í kvöld. Hann var þá valinn maður leiksins er liðið gerði 28-28 jafntefli við Kadetten Schaffhausen í EHF-bikarnum. 23.11.2013 21:06
Þrír Íslendingar komust í úrslit Íslenska fimleikalandsliðið keppir um helgina á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fer á Írlandi. Ellefu þjóðir taka þátt. 23.11.2013 20:59
Níu leikmenn AZ nældu í stig | Aron skoraði Íslendingaliðið AZ Alkmaar lenti í því í kvöld að missa tvo menn af velli með rautt spjald eftir aðeins 19 mínútur gegn Roda. Þrátt fyrir það var AZ næstum því búið að vinna leikinn. 23.11.2013 20:40
Hvað var Boruc að hugsa? | Myndband Eitt skrautlegasta mark sem hefur sést í enska boltanum lengi kom í leik Arsenal og Southampton í dag. 23.11.2013 19:32
Sigrar hjá Löwen og PSG í Meistaradeildinni Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, vann frábæran útisigur, 24-28, á sterku liði Croatia Zagreb í Meistaradeildinni í kvöld. 23.11.2013 19:10
Emil og félagar töpuðu gegn botnliðinu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hellas Verona í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt, 0-1, á heimavelli gegn botnliði Chievo. 23.11.2013 18:55
Grindavík skaut KFÍ í kaf Grindvíkingar fóru hamförum á Ísafirði í kvöld og skoruðu 122 stig gegn KFÍ. Ekkert lið hefur skorað meira í einum leik í vetur en Haukarnir áttu stigamet vetrarins sem var 113 stig. 23.11.2013 18:40
Kristján og Telma Íslandsmeistarar í kumite Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. 23.11.2013 17:23
Avaldsnes tapaði bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Avaldsnes náði ekki að tryggja sér norska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag. Liðið tapaði úrslitaleiknum gegn Stabæk, 1-0. 23.11.2013 16:48
Olís-deild kvenna: Öruggt hjá ÍBV ÍBV komst upp að hlið Fram í Olís-deild kvenna í dag er liðið vann öruggan heimasigur á KA/Þór sem er eftir sem áður í níunda sæti. 23.11.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 19-19 | Jafntefli í háspennuleik Haukar og FH gerðu jafntefli, 19-19, í slagnum um Hafnarfjörð í dag. Leikurinn var spennandi allan tíman og liðin skiptust á forystu í leiknum. Haukar fengu tækifæri á að komast yfir á síðustu sekúndum leiksins en fengu ruðning dæmdan á sig. 23.11.2013 15:45
Lukaku og Rodgers: Frábær leikur Romelu Lukaku tók þátt í sínum fyrsta grannaslag Everton og Liverpool í dag. Hann lét heldur betur til sín taka. Skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli liðanna. 23.11.2013 15:15
Tungufljót komið til Fiská Ein vinsælasta sjóbirtingsá landsins, Tungufljót í Skaftafellssýslu, var boðin út í haust og nú hefur verið samið við nýjan leigutaka. 23.11.2013 15:00
Rio gæti lagt skóna á hilluna næsta sumar Rio Ferdinand hefur ekki verið fastamaður í liði Man. Utd á þessari leiktíð og hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann spili áfram á næsti leiktíð. 23.11.2013 13:45
Pulis ráðinn stjóri Crystal Palace Íslandsvinurinn Tony Pulis er mættur aftur í enska boltann. Crystal Palace staðfesti í dag að félagið hefði gert tveggja og hálfs árs samning við Pulis. 23.11.2013 13:33
Hart verður áfram á bekknum Joe Hart átti virkilega flottan leik fyrir enska landsliðið gegn Þjóðverjum í vikunni. Hann virðist vera að fá sjálfstraustið aftur. 23.11.2013 11:45
Gasol vildi gefa mikið af peningum Spánverjinn Pau Gasol, leikmaður LA Lakers, lofaði því fyrir leikinn gegn Golden State í gær að hann myndi gefa 120 þúsund krónur í hjálparstarf á Filippseyjum fyrir hvert stig sem hann skoraði. 23.11.2013 11:27