Fleiri fréttir Ísland á móti Manchester-borg Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með látum um helgina en það er nóg af áhugaverðum leikjum í dag og á morgun. 23.11.2013 08:00 Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. 23.11.2013 07:00 Eygló með þrjú gull og tvö Íslandsmet á fyrsta degi Ægisstelpurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elin Cryer og Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson unnu öll þrjú gull á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 23.11.2013 06:00 Götze skoraði í heimkomunni til Dortmund Bayern München virðist ætla að rúlla upp þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Liðið skellti erkifjendunum í Dortmund, 0-3, á útivelli í kvöld. 23.11.2013 00:01 Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. 23.11.2013 00:01 Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. 23.11.2013 00:01 Lampard skoraði tvö mörk í sigri á West Ham Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 útisigur gegn nágrönnum sínum í West Ham. 23.11.2013 00:01 Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum Arsenal hefur það náðugt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan 2-0 heimasigur á Southampton í dag. 23.11.2013 00:01 Jafnt í markaveislu hjá Everton og Liverpool Nágrannaliðin Everton og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í hreint út sagt stórkostlegum knattspyrnuleik á Goodison Park í dag. 23.11.2013 00:01 Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið. 23.11.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-24 | Haukar á toppinn Haukar sigruðu ÍBV, 30-24, á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Frábær vörn og hraðar sóknir skiluðu þessum punktum í hús. Eyjamenn áttu ágætis kafla í tvisvar í leiknum en það dugði ekki til gegn sterku Haukaliðið sem skellir sér á toppinn með sigrinum. 23.11.2013 00:01 Af hverju er Messi að gráta? Ofbeldið á knattspyrnuvöllum í Argentína er á köflum yfirgengilegt. Svo slæmt er ástandið að Lionel Messi grætur yfir því. 22.11.2013 23:15 Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli. 22.11.2013 22:30 Naumur en nauðsynlegur sigur Fram á Nesinu Íslandsmeistarar Fram unnu eins marks sigur á Gróttu í Hertz höllinni á Seltjarnarnesinu í kvöld, 23-22, þegar liðin mættust í tíundu umferð Olís-deild kvenna. 22.11.2013 21:48 Frábær endakafli kom Eyjakonum áfram í bikarnum Eyjakonur eru komnar áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir átta marka sigur á KA/Þór í Vestmannaeyjum í kvöld, 29-21. 22.11.2013 21:38 Vilja útrýma N-orðinu úr boltanum Samtök sem vinna að jöfnuði og réttlæti í NFL-deildinni hafa skorað á forráðamenn deildarinnar að taka hart á því er leikmenn nota orðið "nigger" á vellinum. 22.11.2013 21:30 Jón Margeir hjálpaði karlasveit Fjölnis að bæta tólf ára Íslandsmet Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnarfirði í kvöld og heldur síðan áfram í dag og á morgun. Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra fer fram samhliða Íslandsmótinu 22.11.2013 21:21 Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. 22.11.2013 20:56 Lélegur seinni hálfleikur hjá Björgvini Páli og félögum Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer töpuðu með tveimur mörkum á móti Lemgo, 27-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en Lemgo-liðið var fimm sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Skelfileg byrjun Bergischer í seinni hálfleik var örlagavaldur í leiknum. 22.11.2013 20:37 Eygló Ósk með tvö Íslandsmet Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir úr Ægi er í banastuði á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallalauginni í Hafnarfirði. 22.11.2013 20:07 Hrun í fjórða leikhluta hjá Drekunum Hlynur Bæringsson skoraði 17 stig og tók 12 fráköst er Sundsvall Dragons tapaði 94-76 gegn Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 22.11.2013 19:46 Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 22.11.2013 19:25 Arsenal vill framlengja við Mertesacker Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning. 22.11.2013 18:00 Zidane var betri en Messi Þegar Pelé opnar munninn hlustar heimurinn þó svo oftar en ekki sé það umdeilt sem þessi brasilíska goðsögn lætur frá sér. 22.11.2013 17:30 Ólafur E. Rafnsson sæmdur æðstu viðurkenningu EOC Ólafur E. Rafnsson var í dag heiðraður með æðstu viðurkenningu European Olympic Committiees (EOC), Order Of Merit Award, á ársþingi samtakanna sem fram fer í Róm. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands Íslands. 22.11.2013 16:54 Platini er öfundsjúkur maður Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum íþróttastjóri franska félagsins PSG, sendir Michel Platini, forseta UEFA, tóninn í dag. 22.11.2013 16:45 Ronaldo vill enda ferilinn hjá Real Madrid Margir stuðningsmenn Man. Utd voru vongóðir síðasta sumar um að Cristiano Ronaldo myndi snúa aftur á Old Trafford en af því varð ekki. 22.11.2013 16:00 Pellegrini hefur enn trú á Joe Hart Sjálfstraust Joe Hart hefur vafalítið batnað umtalsvert eftir veruna með enska landsliðinu og frammistöðuna gegn Þjóðverjum. 22.11.2013 15:15 Kobe missti af æfingu í gær Eins og áður hefur komið fram stefnir Kobe Bryant að því að spila með Lakers fyrir lok mánaðarins. Það gæti verið of mikil bjartsýni hjá leikmanninum. 22.11.2013 14:30 Kári Kristjáns fær alvöru samkeppni Kári Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins, mun fá mikla samkeppni um línustöðuna hjá danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg því Michael V. Knudsen hefur samið við danska liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins.m 22.11.2013 13:45 Anton og Jónas dæma hjá Barcelona Það verða tvö íslensk dómarapör á ferðinni í Meistaradeildinni í lok mánaðarins. Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson dæma þá sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fá síðan stórleik. 22.11.2013 13:00 FIFA tekur fyrir hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi Aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur ákveðið að taka inn á borð hjá sér hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu. Króatía tryggði sér sæti á HM með 2-0 sigri. 22.11.2013 12:36 Poyet hættir ef völdin verða tekin af honum Gus Poyet, stjóri Sunderland, er ekki hrifinn af því að stjórnarmenn skipti sér af leikmannamálum og taki fram fyrir hendurnar á sér. 22.11.2013 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 105-83 | Logi með 41 stig Logi Gunnarsson skoraði 41 stig þegar Njarðvík vann 22 stiga sigur á nýliðum Hauka, 105-83, þegar liðin mættust í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvík fór upp í þriðja sæti deildarinnar með þessum sigri. 22.11.2013 11:45 Carrick búinn að framlengja við Man. Utd Hinn 32 ára gamli miðjumaður Man. Utd, Michael Carrick, er búinn að skrifa undir nýjan samning við ensku meistarana. 22.11.2013 11:30 Steinþór fjórði Íslendingurinn hjá Viking Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði nú í morgun undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking sem er að verða að Íslendinganýlendu. 22.11.2013 11:02 Agger var spenntur fyrir því að spila með Barcelona Greint var frá því síðasta sumar að spænska stórliðið Barcelona væri á eftir danska landsliðsmanninum Daniel Agger sem spilar með Liverpool. 22.11.2013 10:45 Markvörður Kiel búinn að græða 110 milljónir á þrem vikum Lukkan leikur við sænska markvörðinn Johan Sjöstrand, leikmann Kiel, en hann hefur grætt ótrúlega peninga á veðreiðum síðustu vikur. 22.11.2013 10:00 Rekinn úr landsliðinu fyrir að líkja þjálfaranum við Mr. Bean Rúmenski framherjinn Adrian Mutu hefur verið duglegur að koma sér í vandræði allan sinn feril. Hann er langt frá því að vera hættur þeirri iðju. 22.11.2013 09:22 Skekkti markið er hann fagnaði snertimarki Það var hörkuleikur í NFL-deildinni í nótt er Atlanta Falcons tók á móti New Orleans Saints. Dýrlingarnir unnu leikinn, 17-14. 22.11.2013 09:12 Oklahoma rúllaði yfir Clippers Það var stórleikur á dagskránni í NBA-boltanum í nótt er Oklahoma tók á móti LA Clippers. Leikurinn var ekki eins spennandi og búist var við því heimamenn voru mikið sterkari. 22.11.2013 08:54 Slæmar fréttir frá UEFA: Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið verður þrátt fyrir frábæra undankeppni HM 2014 aðeins í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 í febrúar. UEFA fer ekki eftir styrkleikalista FIFA. 22.11.2013 07:00 Pálína: Ég er bara eins og gömul kona Pálína Gunnlaugsdóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna undanfarin tvö tímabil, veit ekki enn hversu alvarleg hnémeiðslin eru sem hún varð fyrir í leik á móti Ásvöllum á miðvikudagskvöldið. 22.11.2013 06:00 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21.11.2013 11:58 Gefur 120 þúsund krónur í hjálparstarf fyrir hvert stig sem hann skorar Þeir eru fjölmargir sem leggja hönd á plóginn við að styrkja fórnarlömb fellibylsins sem reið yfir Filippseyjar á dögunum. 21.11.2013 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland á móti Manchester-borg Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með látum um helgina en það er nóg af áhugaverðum leikjum í dag og á morgun. 23.11.2013 08:00
Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. 23.11.2013 07:00
Eygló með þrjú gull og tvö Íslandsmet á fyrsta degi Ægisstelpurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elin Cryer og Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson unnu öll þrjú gull á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 23.11.2013 06:00
Götze skoraði í heimkomunni til Dortmund Bayern München virðist ætla að rúlla upp þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Liðið skellti erkifjendunum í Dortmund, 0-3, á útivelli í kvöld. 23.11.2013 00:01
Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. 23.11.2013 00:01
Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. 23.11.2013 00:01
Lampard skoraði tvö mörk í sigri á West Ham Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 útisigur gegn nágrönnum sínum í West Ham. 23.11.2013 00:01
Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum Arsenal hefur það náðugt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan 2-0 heimasigur á Southampton í dag. 23.11.2013 00:01
Jafnt í markaveislu hjá Everton og Liverpool Nágrannaliðin Everton og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í hreint út sagt stórkostlegum knattspyrnuleik á Goodison Park í dag. 23.11.2013 00:01
Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið. 23.11.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-24 | Haukar á toppinn Haukar sigruðu ÍBV, 30-24, á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Frábær vörn og hraðar sóknir skiluðu þessum punktum í hús. Eyjamenn áttu ágætis kafla í tvisvar í leiknum en það dugði ekki til gegn sterku Haukaliðið sem skellir sér á toppinn með sigrinum. 23.11.2013 00:01
Af hverju er Messi að gráta? Ofbeldið á knattspyrnuvöllum í Argentína er á köflum yfirgengilegt. Svo slæmt er ástandið að Lionel Messi grætur yfir því. 22.11.2013 23:15
Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli. 22.11.2013 22:30
Naumur en nauðsynlegur sigur Fram á Nesinu Íslandsmeistarar Fram unnu eins marks sigur á Gróttu í Hertz höllinni á Seltjarnarnesinu í kvöld, 23-22, þegar liðin mættust í tíundu umferð Olís-deild kvenna. 22.11.2013 21:48
Frábær endakafli kom Eyjakonum áfram í bikarnum Eyjakonur eru komnar áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir átta marka sigur á KA/Þór í Vestmannaeyjum í kvöld, 29-21. 22.11.2013 21:38
Vilja útrýma N-orðinu úr boltanum Samtök sem vinna að jöfnuði og réttlæti í NFL-deildinni hafa skorað á forráðamenn deildarinnar að taka hart á því er leikmenn nota orðið "nigger" á vellinum. 22.11.2013 21:30
Jón Margeir hjálpaði karlasveit Fjölnis að bæta tólf ára Íslandsmet Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnarfirði í kvöld og heldur síðan áfram í dag og á morgun. Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra fer fram samhliða Íslandsmótinu 22.11.2013 21:21
Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. 22.11.2013 20:56
Lélegur seinni hálfleikur hjá Björgvini Páli og félögum Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer töpuðu með tveimur mörkum á móti Lemgo, 27-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en Lemgo-liðið var fimm sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Skelfileg byrjun Bergischer í seinni hálfleik var örlagavaldur í leiknum. 22.11.2013 20:37
Eygló Ósk með tvö Íslandsmet Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir úr Ægi er í banastuði á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallalauginni í Hafnarfirði. 22.11.2013 20:07
Hrun í fjórða leikhluta hjá Drekunum Hlynur Bæringsson skoraði 17 stig og tók 12 fráköst er Sundsvall Dragons tapaði 94-76 gegn Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 22.11.2013 19:46
Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 22.11.2013 19:25
Arsenal vill framlengja við Mertesacker Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning. 22.11.2013 18:00
Zidane var betri en Messi Þegar Pelé opnar munninn hlustar heimurinn þó svo oftar en ekki sé það umdeilt sem þessi brasilíska goðsögn lætur frá sér. 22.11.2013 17:30
Ólafur E. Rafnsson sæmdur æðstu viðurkenningu EOC Ólafur E. Rafnsson var í dag heiðraður með æðstu viðurkenningu European Olympic Committiees (EOC), Order Of Merit Award, á ársþingi samtakanna sem fram fer í Róm. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands Íslands. 22.11.2013 16:54
Platini er öfundsjúkur maður Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum íþróttastjóri franska félagsins PSG, sendir Michel Platini, forseta UEFA, tóninn í dag. 22.11.2013 16:45
Ronaldo vill enda ferilinn hjá Real Madrid Margir stuðningsmenn Man. Utd voru vongóðir síðasta sumar um að Cristiano Ronaldo myndi snúa aftur á Old Trafford en af því varð ekki. 22.11.2013 16:00
Pellegrini hefur enn trú á Joe Hart Sjálfstraust Joe Hart hefur vafalítið batnað umtalsvert eftir veruna með enska landsliðinu og frammistöðuna gegn Þjóðverjum. 22.11.2013 15:15
Kobe missti af æfingu í gær Eins og áður hefur komið fram stefnir Kobe Bryant að því að spila með Lakers fyrir lok mánaðarins. Það gæti verið of mikil bjartsýni hjá leikmanninum. 22.11.2013 14:30
Kári Kristjáns fær alvöru samkeppni Kári Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins, mun fá mikla samkeppni um línustöðuna hjá danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg því Michael V. Knudsen hefur samið við danska liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins.m 22.11.2013 13:45
Anton og Jónas dæma hjá Barcelona Það verða tvö íslensk dómarapör á ferðinni í Meistaradeildinni í lok mánaðarins. Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson dæma þá sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fá síðan stórleik. 22.11.2013 13:00
FIFA tekur fyrir hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi Aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur ákveðið að taka inn á borð hjá sér hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu. Króatía tryggði sér sæti á HM með 2-0 sigri. 22.11.2013 12:36
Poyet hættir ef völdin verða tekin af honum Gus Poyet, stjóri Sunderland, er ekki hrifinn af því að stjórnarmenn skipti sér af leikmannamálum og taki fram fyrir hendurnar á sér. 22.11.2013 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 105-83 | Logi með 41 stig Logi Gunnarsson skoraði 41 stig þegar Njarðvík vann 22 stiga sigur á nýliðum Hauka, 105-83, þegar liðin mættust í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvík fór upp í þriðja sæti deildarinnar með þessum sigri. 22.11.2013 11:45
Carrick búinn að framlengja við Man. Utd Hinn 32 ára gamli miðjumaður Man. Utd, Michael Carrick, er búinn að skrifa undir nýjan samning við ensku meistarana. 22.11.2013 11:30
Steinþór fjórði Íslendingurinn hjá Viking Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði nú í morgun undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking sem er að verða að Íslendinganýlendu. 22.11.2013 11:02
Agger var spenntur fyrir því að spila með Barcelona Greint var frá því síðasta sumar að spænska stórliðið Barcelona væri á eftir danska landsliðsmanninum Daniel Agger sem spilar með Liverpool. 22.11.2013 10:45
Markvörður Kiel búinn að græða 110 milljónir á þrem vikum Lukkan leikur við sænska markvörðinn Johan Sjöstrand, leikmann Kiel, en hann hefur grætt ótrúlega peninga á veðreiðum síðustu vikur. 22.11.2013 10:00
Rekinn úr landsliðinu fyrir að líkja þjálfaranum við Mr. Bean Rúmenski framherjinn Adrian Mutu hefur verið duglegur að koma sér í vandræði allan sinn feril. Hann er langt frá því að vera hættur þeirri iðju. 22.11.2013 09:22
Skekkti markið er hann fagnaði snertimarki Það var hörkuleikur í NFL-deildinni í nótt er Atlanta Falcons tók á móti New Orleans Saints. Dýrlingarnir unnu leikinn, 17-14. 22.11.2013 09:12
Oklahoma rúllaði yfir Clippers Það var stórleikur á dagskránni í NBA-boltanum í nótt er Oklahoma tók á móti LA Clippers. Leikurinn var ekki eins spennandi og búist var við því heimamenn voru mikið sterkari. 22.11.2013 08:54
Slæmar fréttir frá UEFA: Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið verður þrátt fyrir frábæra undankeppni HM 2014 aðeins í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 í febrúar. UEFA fer ekki eftir styrkleikalista FIFA. 22.11.2013 07:00
Pálína: Ég er bara eins og gömul kona Pálína Gunnlaugsdóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna undanfarin tvö tímabil, veit ekki enn hversu alvarleg hnémeiðslin eru sem hún varð fyrir í leik á móti Ásvöllum á miðvikudagskvöldið. 22.11.2013 06:00
Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21.11.2013 11:58
Gefur 120 þúsund krónur í hjálparstarf fyrir hvert stig sem hann skorar Þeir eru fjölmargir sem leggja hönd á plóginn við að styrkja fórnarlömb fellibylsins sem reið yfir Filippseyjar á dögunum. 21.11.2013 23:15