Fleiri fréttir

Ísland á móti Manchester-borg

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með látum um helgina en það er nóg af áhugaverðum leikjum í dag og á morgun.

Eygló með þrjú gull og tvö Íslandsmet á fyrsta degi

Ægisstelpurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elin Cryer og Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson unnu öll þrjú gull á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina.

Stórsigur hjá Real Madrid

Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria.

Barcelona í banastuði

Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur.

Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins

Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-24 | Haukar á toppinn

Haukar sigruðu ÍBV, 30-24, á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Frábær vörn og hraðar sóknir skiluðu þessum punktum í hús. Eyjamenn áttu ágætis kafla í tvisvar í leiknum en það dugði ekki til gegn sterku Haukaliðið sem skellir sér á toppinn með sigrinum.

Af hverju er Messi að gráta?

Ofbeldið á knattspyrnuvöllum í Argentína er á köflum yfirgengilegt. Svo slæmt er ástandið að Lionel Messi grætur yfir því.

Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni

Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli.

Naumur en nauðsynlegur sigur Fram á Nesinu

Íslandsmeistarar Fram unnu eins marks sigur á Gróttu í Hertz höllinni á Seltjarnarnesinu í kvöld, 23-22, þegar liðin mættust í tíundu umferð Olís-deild kvenna.

Vilja útrýma N-orðinu úr boltanum

Samtök sem vinna að jöfnuði og réttlæti í NFL-deildinni hafa skorað á forráðamenn deildarinnar að taka hart á því er leikmenn nota orðið "nigger" á vellinum.

Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram

Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Lélegur seinni hálfleikur hjá Björgvini Páli og félögum

Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer töpuðu með tveimur mörkum á móti Lemgo, 27-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en Lemgo-liðið var fimm sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Skelfileg byrjun Bergischer í seinni hálfleik var örlagavaldur í leiknum.

Eygló Ósk með tvö Íslandsmet

Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir úr Ægi er í banastuði á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallalauginni í Hafnarfirði.

Hrun í fjórða leikhluta hjá Drekunum

Hlynur Bæringsson skoraði 17 stig og tók 12 fráköst er Sundsvall Dragons tapaði 94-76 gegn Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu

Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

Arsenal vill framlengja við Mertesacker

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning.

Zidane var betri en Messi

Þegar Pelé opnar munninn hlustar heimurinn þó svo oftar en ekki sé það umdeilt sem þessi brasilíska goðsögn lætur frá sér.

Ólafur E. Rafnsson sæmdur æðstu viðurkenningu EOC

Ólafur E. Rafnsson var í dag heiðraður með æðstu viðurkenningu European Olympic Committiees (EOC), Order Of Merit Award, á ársþingi samtakanna sem fram fer í Róm. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands Íslands.

Platini er öfundsjúkur maður

Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum íþróttastjóri franska félagsins PSG, sendir Michel Platini, forseta UEFA, tóninn í dag.

Pellegrini hefur enn trú á Joe Hart

Sjálfstraust Joe Hart hefur vafalítið batnað umtalsvert eftir veruna með enska landsliðinu og frammistöðuna gegn Þjóðverjum.

Kobe missti af æfingu í gær

Eins og áður hefur komið fram stefnir Kobe Bryant að því að spila með Lakers fyrir lok mánaðarins. Það gæti verið of mikil bjartsýni hjá leikmanninum.

Kári Kristjáns fær alvöru samkeppni

Kári Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins, mun fá mikla samkeppni um línustöðuna hjá danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg því Michael V. Knudsen hefur samið við danska liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins.m

Anton og Jónas dæma hjá Barcelona

Það verða tvö íslensk dómarapör á ferðinni í Meistaradeildinni í lok mánaðarins. Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson dæma þá sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fá síðan stórleik.

FIFA tekur fyrir hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi

Aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur ákveðið að taka inn á borð hjá sér hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu. Króatía tryggði sér sæti á HM með 2-0 sigri.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 105-83 | Logi með 41 stig

Logi Gunnarsson skoraði 41 stig þegar Njarðvík vann 22 stiga sigur á nýliðum Hauka, 105-83, þegar liðin mættust í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvík fór upp í þriðja sæti deildarinnar með þessum sigri.

Oklahoma rúllaði yfir Clippers

Það var stórleikur á dagskránni í NBA-boltanum í nótt er Oklahoma tók á móti LA Clippers. Leikurinn var ekki eins spennandi og búist var við því heimamenn voru mikið sterkari.

Pálína: Ég er bara eins og gömul kona

Pálína Gunnlaugsdóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna undanfarin tvö tímabil, veit ekki enn hversu alvarleg hnémeiðslin eru sem hún varð fyrir í leik á móti Ásvöllum á miðvikudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir