Fleiri fréttir

Lele Hardy sá um Valsstúlkur

Haukastúlkur sóttu góðan sigur í Vodafonehöllina í dag er þær unnu öruggan sigur á Val í Dominos-deild kvenna.

Sex gull á NM í skylmingum

Í dag hófst keppni á Norðurlandamótinu í skylmingum í Helsinki. Á fyrsta keppnisdegi var keppt í karla og kvennaflokki í undir 15 ára, U17 og fullorðinsflokki.

Ólafur markahæstur í tapleik

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir tap í dag.

Haldið þið að ég sé miskunnarlaus blóðsuga?

Hinn umdeildi forseti FIFA, Sepp Blatter, varði sjálfan sig með kjafti og klóm í áhugaverðri ræðu sem hann hélt í dag. Blatter segist ekki skilja alla þá gagnrýni sem hann fái í fjölmiðlum.

Alexander Már semur við Fram

Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Vettel fljótastur í tímatökunni

Þjóðverjinn Sebastian Vettel virðist ekkert ætla að fara á taugum um helgina en hann ók manna best í tímatökunum í kappakstrinum í Indlandi í morgun.

Það er alltaf frábært veður hérna eins og á Akureyri

Arnór Atlason er kominn á fulla ferð með sínu nýja félagi, St. Raphael, eftir mikla meiðslahrinu. Fyrst sleit hann hásin í Þýskalandi og svo puttabrotnaði hann fljótlega eftir að hann kom til Frakklands. Hann er heill heilsu í dag.

Eitt símtal og úr varð stjarna

"Mér fannst rosalegur heiður að Gísli skyldi hringja í mig og spyrja hvort ég ætlaði ekki að koma að æfa. Hann skildi ekkert í því hvar ég var. Ég hafði einhvern veginn misst kjarkinn og þróttinn.“

Nóg um að vera á Sportstöðvunum

Það verður að vanda nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um þessa helgi en sýnt verður beint frá ensku úrvalsdeildinni, spænsku deildinni, formúlu eitt og þýska handboltanum.

Barcelona vann risaslaginn gegn Real Madrid

Barcelona er sex stigum á undan Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir frábæran 2-0 sigur á heimavelli í dag. Neymar og Sanchez sáu um markaskorun fyrir Börsunga.

Southampton vann auðveldan sigur á Fulham

Southampton heldur áfram að koma skemmtilega á óvart í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er komið í þriðja sæti deildarinnar eftir öruggan 2-0 sigur á Fulham.

Úrslit dagsins í enska boltanum

Það var góður dagur í enska boltanum fyrir Liverpool-liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði lið unnu sína leiki. Slíkt hið sama gerði Man. Utd.

Chicharito bjargaði Man. Utd

Mexíkóinn Javer Hernandez var hetja Man. Utd í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stoke. United lenti tvisvar undir í leiknum en kom til baka og landaði gríðarlega mikilvægum sigri. Liðið situr engu að síður sem fastast í áttunda sæti deildarinnar.

Þrenna hjá Suarez

Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á WBA. Luis Suarez skoraði fallegu þrennu og Daniel Sturridge skoraði gull af marki.

Tíu leikmenn Arsenal unnu góðan sigur

Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 útisigur á Crystal Palace. Mikel Arteta skoraði og fékk svo að líta rauða spjaldið. Það kom ekki að sök.

Gaf páfanum Sunderland-treyju

Frans páfi fékk sérstaka gjöf í dag í tilefni af því að nágrannarnir og erkifjendurnir í Sunderland og Newcastle United mætast í Tyne–Wear derby-slagnum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.

Allt jafnt í World Series

Úrslitaeinvígið í bandaríska hafnaboltanum, World Series, er hafið og í gær fór fram annar leikurinn á milli St. Louis Cardinals og Boston Red Sox.

Zachary með 40 stig í þriðja leiknum í röð - úrslit kvöldsins

Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld.

Mosfellingar unnu toppslaginn í Mýrinni

Afturelding er nú eina liðið með fullt hús í 1. deild karla í handbolta eftir tveggja marka útisigur á Stjörnunni í kvöld, 28-26, í toppslag deildarinnar í Mýrinni.

Gunnar Steinn og félagar unnu öruggan sigur

Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Nantes enduðu tveggja leikja taphrinu í kvöld þegar liðið vann sannfærandi níu marka heimasigur á Tremblay, 34-25, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Konan og barnið halda Kjartani Henry gangandi

Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR-inga og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar árið 2011, fór í aðgerð á hné í gær. Hann hefur lítið getað beitt sér á knattspyrnuvellinum í tæp tvö ár. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti KR-inginn Kjartan Henry Finnbogason í dag og tók við hann viðtal fyrir kvöldfréttir Stöðvar tvö.

Róbert vann Arnór í Íslendingaslag í Frakklandi

Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain unnu fimm marka útisigur á Saint Raphaël, 36-31, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa verið 18-12 yfir í hálfleik.

Snorri Steinn markahæstur í jafntefli GOG

Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG Håndbold gerðu í kvöld 27-27 jafntefli á móti Team Tvis Holstebro á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en GOG hafði einmitt betur í bikarleik liðanna fyrr í vikunni.

Guðlaugur Victor og félagar stoppuðu Alfreð

Botnlið NEC Nijmegen varð í kvöld fyrsta liðið sem heldur hreinu á móti íslenska framherjanum Alfreði Finnbogasyni í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Guðlaugur Victor Pálsson og félegar unnu þá 2-0 heimasigur á Heerenveen.

Guðjón kom Halmstad yfir í mikilvægum sigri

Guðjón Baldvinsson skoraði eitt marka Halmstad í 3-1 útisigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Halmstad-liðið í fallbaráttunni.

Indriði skoraði en Viking tapaði

Íslendingaliðið Viking tapaði 1-3 á heimavelli á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en liðin eru að berjast um þriðja sæti deildarinnar við Haugesund og Molde. Viking er datt niður í 5. sætið eftir þetta tap.

56 íslensk stig dugðu ekki Drekunum

Fjögurra leikja sigurganga Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta endaði í kvöld þegar liðið tapaði með fimm stigum á heimavelli.

Mike Cook Jr. tryggði Þór sigurinn sekúndu fyrir leikslok

Þórsarar eru áfram með fullt hús í Dominos-deild karla í körfubolta eftir 100-98 sigur á KFÍ í frábærum leik í Jakanum á Ísafirði í kvöld en þar var einmitt hægt að sjá leikinn í beinni útsendingu hér á Vísi í boði KFÍTV.

Kiel hefur áhuga á Landin

Það gekk ekki hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel, að fá Uwe Gensheimer frá Rhein-Neckar Löwen en hann er ekki hættur að reyna að kroppa í lið Löwen.

Tólfta þrenna Pavels í úrvalsdeildinni

Pavel Ermolinskij átti magnaðan leik með KR í Stykkishólm í gærkvöldi en íslenski leikstjórnandinn var þá með 20 stig, 22 fráköst og 13 stoðsendingar þegar KR vann Snæfell 99-84 í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta.

Gensheimer framlengdi við Löwen

Einn besti hornamaður heims, Uwe Gensheimer, hefur tekið ákvörðun um framtíð sína og hún kom ansi mörgum á óvart.

Ásta Birna með slitið krossband

Hornamaðurinn Ásta Birna Gunnarsdóttir er með slitið krossband og verður að öllum líkindum frá keppni út leiktíðina.

Rio mun fara til Rio

HM-draumur miðvarðarins, Rio Ferdinand, er ekki dauður þó svo hann hafi ekki leikið með enska landsliðinu í rúmt ár.

Sjá næstu 50 fréttir