Fleiri fréttir Klitschko vill verða forseti Úkraínu Hnefaleikappinn og heimsmeistarinn í þungavigt, Vitali Klitschko, hefur hug á að skipta um starfsvettvang því hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Úkraínu árið 2015. 25.10.2013 10:45 Pulis farið að klæja í puttana Tony Pulis hefur verið atvinnulaus síðan hann fór frá Stoke City í sumar. Stjórinn segist vera orðinn eirðarlaus og vill komast aftur í þjálfun. 25.10.2013 10:00 Cisse mun ganga af velli ef hann verður fyrir kynþáttaníði Hinn reyndi framherji, Djibril Cisse, er þessa dagana á mála hjá rússneska liðinu Kuban Krasnodar en hann spilaði áður meðal annars með Liverpool og QPR. 25.10.2013 09:20 Carrick hefur tröllatrú á Rooney Wayne Rooney fagnaði 28 ára afmæli sínu í vikunni og félagi hans, Michael Carrick, segir að hans bestu ár í boltanum séu eftir. 25.10.2013 09:13 Kappaksturinn fer fram eftir allt saman Hæstiréttur á Indlandi hefur frestað fyrirtöku í máli sem setti Formúlu 1 kappaksturinn um helgina í hættu. 25.10.2013 08:39 Framtíðin er ekki alveg í mínum höndum Leit Stjörnunnar að aðstoðarþjálfara er í fullum gangi. Pepsi-deildar félagið hefur meðal annars áhuga á KR-ingnum Brynjari Birni Gunnarssyni sem vill þjálfa. 25.10.2013 07:00 Jóhann Laxdal: Ég keypti bara miða út Jóhann Laxdal Stjörnumaður er samningslaus og skoðar nú sín mál en hann hefur hug á því að komast í atvinnumennsku. 25.10.2013 06:00 Finnst barnalegt að knattspyrnumenn spili FIFA "Ég er ekki mikill Playstation-maður og spila ekki mikið af FIFA,“ segir knattspyrnukappinn Kolbeinn Sigþórsson. 24.10.2013 23:45 Silfurdrengur með nýja heimasíðu Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur opnað nýja heimasíðu til að leyfa fólki að fylgjast betur með gengi sínu. 24.10.2013 23:15 Rams reyndi við afann Favre NFL-lið St. Louis Rams missti leikstjórnandann sinn, Sam Bradford, um helgina og hann mun ekki geta spilað meira í vetur vegna meiðsla. 24.10.2013 22:30 Lárus Orri aftur heim í Þór og Sandor Matus samdi Þórsarar tilkynntu það á heimasíðu sinni í kvöld að félagið væri búið að semja við nýjan aðstoðarþjálfara og nýjan markvörð fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. Aðstoðarþjálfarann þekkja allir Þórsarar en markvörðurinn kemur frá erkifjendunum í KA. 24.10.2013 22:12 Tim Roth á að leika Blatter í nýrri mynd um FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verður viðfangsefnið í nýrri kvikmynd samkvæmt frétt á Guardian og mun myndin fjalla um sögu FIFA. FIFA hefur gefið grænt ljós á myndina og spilling innan sambandsins verður því örugglega ekki meðal viðfangsefna hennar. 24.10.2013 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 87-113 ÍR-ingar tóku á móti Haukum í 3. umferð Domino's-deildar karla í körfubolta í Seljaskóla í kvöld. 24.10.2013 21:15 Fyrsti sigur Stjörnumanna - úrslit kvöldsins í körfunni Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. 24.10.2013 21:09 KR-ingar þurfa engan Kana þegar þeir hafa Pavel KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. 24.10.2013 20:49 Franska fótboltadeildin í verkfall í næsta mánuði Félögin í tveimur efstu deildunum í franska fótboltanum eru ekki hrifin af nýjum skattalögunum í landinu sem myndu skerða laun tekjuhárra leikmanna verulega. Það stefnir í verkfallsaðgerðir í næsta mánuði. 24.10.2013 20:00 Vítin hans Axels dugðu næstum því til sigurs Axel Kárason og félagar í Værlöse BBK þurftu að sætta sig við eins stigs tap, 66-67, á móti Aalborg Vikings í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 24.10.2013 19:42 Sjáið markið hans Jóhanns Berg í Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á skotskónum í Evrópudeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði í 1-1 jafnteflisleik hollenska liðsins AZ Alkmaar og Shakhtyor Karagandy í 3. umferð riðlakeppninnar. 24.10.2013 19:01 KR-ingar kanalausir í Hólminum í kvöld - Atupem fann sér annað lið Bandaríski framherjinn Shawn Atupem hefur spilað sinn síðasta leik með KR í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta staðfesti Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR í samtali við Karfan.is í kvöld. 24.10.2013 18:45 Kristinn Jakobs dæmdi víti í uppbótartíma og Swansea missti af sigri Swansea var nokkrum sekúndum frá því að fagna sigri í þriðja Evrópuleiknum í röð í kvöld en velska liðið fékk á sig vítaspyrnu í uppbótartíma þar sem Djibril Cissé tryggði rússneska liðinu Kuban Krasnodar 1-1 jafntefli. 24.10.2013 18:45 Haukarnir á toppinn eftir stórsigur fyrir norðan Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. 24.10.2013 18:30 Danir og Þjóðverjar vilja halda saman HM í handbolta 2019 Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta og verðandi íþróttastjóri danska handboltasambandsins, hefur mikla trú á því að HM í handbolta eftir rúm fimm ár geti orðið flottasta keppni sögunnar fari svo að Danir og Þjóðverjar fái að halda keppnina saman. 24.10.2013 18:00 Mourinho þarf að borga eina og hálfa milljón Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var í dag sektaður um átta þúsund pund, eða eina og hálfa milljón íslenskra króna, fyrir framkomu sína um síðustu helgi. 24.10.2013 17:47 Fimm félög enn með fullt hús í Evrópudeildinni - úrslit kvöldsins Enska liðið Tottenham, ítalska liðið Fiorentina, búlgarska liðið Ludogorets Razgrad, austurríska liðið Red Bull Salzburg og þýska liðið Eintracht Frankfurt eru öll með níu stig af níu mögulegum eftir þrjár fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni í fótbolta. 24.10.2013 17:00 Vettel getur orðið meistari um helgina Sebastian Vettel er pollrólegur og tekur engu sem sjálfsögðum hlut fyrir helgina. Hann getur á sunnudag tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1-kappakstrinum. 24.10.2013 17:00 Gylfi hvíldur í fimmta Evrópusigri Tottenham í röð Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eru með fullt hús og fimm stiga forystu í K-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol í Moldavíu í kvöld. 24.10.2013 16:30 Sportspjallið: Umræða um Hallberu og Hólmfríði "Hólmfríður er líka þannig leikmaður að hún er annaðhvort heitt eða kalt. Hún getur unnið leiki en það getur líka verið slökkt á henni.“ 24.10.2013 16:00 Jóhann Berg áfram á skotskónum í Evrópudeildinni Jóhann Berg Guðmundsson tryggði AZ Alkmaar jafntefli í Evrópudeildinni í kuldanum í í Kasakstan í kvöld. 24.10.2013 15:30 Íslendingadagur á Sportstöðvunum Áhugamenn um íslenska knattspyrnumenn- og dómara á erlendri grundu ættu að fylgjast grannt með gagngi mála á Sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 24.10.2013 14:45 Pistill: Úr klefanum hjá konunum í ÍR „Ég sagði á uppskeruhátíð í vor að það væri ekki hægt að ÍR væri að ala upp leikmenn fyrir önnur félög.“ 24.10.2013 14:30 Sonurinn tekur við af föður sínum Atli Eðvaldsson hefur látið af störfum sem þjálfari Reynis í Sandgerði. Liðið hafnaði í 8. sæti í 2. deild karla í sumar. 24.10.2013 14:03 Járnin að gera Birgi Leifi erfitt fyrir Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er í 46.-52. sæti að loknum tveimur hringjum á úrtökumóti fyrir Web.com mótaröðina. 24.10.2013 13:30 Sara og Þóra tilnefndar sem bestu leikmenn Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir hjá LdB Malmö eru tilnefndar sem besti miðjumaður og markvörður í sænsku deildinni í ár. 24.10.2013 12:50 Zlatan kominn í góðra manna hóp Zlatan Ibrahimovic skoraði stórbrotna fernu í stórsigri PSG á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. 24.10.2013 12:45 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24.10.2013 11:58 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - FH 24-23 | Baráttusigur hjá ÍR Hann var ekki burðugur handboltinn hjá ÍR og FH í kvöld. Baráttan þeim mun meiri og ÍR-ingar höfðu betur í miklum baráttuleik. Arnór Freyr fór á kostum í marki ÍR. 24.10.2013 11:44 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-28 | Annar sigur Vals í röð Ólafur Stefánsson stýrði Valsmönnum til sigurs á útivelli í fyrsta sinn á tímabilinu. Valur hafði betur gegn botnliði HK í Digranesinu en Kópavogsliðið er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. 24.10.2013 11:38 Tuttugu skylmingakappar halda til Finnlands Norðurlandamótið í skylmingum með höggsverði verður haldið í Helsinki í Finnlandi um helgina. Tuttugu íslenskir keppendur taka þátt í níu flokkum auk liðakeppni. 24.10.2013 11:30 „Það er best að ég haldi kjafti“ Það fór ekki vel ofan í Rúrik Gíslason að vera skipt af velli í 3-1 tapi FC Kaupmannahafnar gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2013 10:00 Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ 24.10.2013 09:30 Ekki búið að semja við leikmenn um bónusgreiðslur "Við höfum rætt við leikmenn um bónusgreiðslur ef liðinu tekst að slá Króatana út og munum ganga frá þeim málum ef af verður að liðið komist í lokakeppnina.“ 24.10.2013 09:05 Sir Alex í óvenju óþægilegu viðtali Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, mætti í viðtal hjá Jon Snow á Channel 4 í tilefni af nýútkominni ævisögu sinni. 24.10.2013 09:00 Rúnar Páll ætlar að taka til hjá Stjörnunni "Við eigum fullt af efnilegum leikmönnum sem hfa ekki fengið tækifæri síðustu ár. Við reynum að styrkja starfið okkar þannig að finna leiðir til að leyfa þessum strákum að spila.“ 24.10.2013 08:30 Nýi landsliðsþjálfari Króata elskaður og dáður í heimalandinu Slæmt gengi Króata á seinni stigum undankeppni var fyrst og fremst þjálfaranum Igor Stimac að kenna. Áhugi almennings á liðinu er lítill í augnablikinu. 24.10.2013 08:00 Óvissa um framtíð Margrétar Láru hjá Kristianstad Margré Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins er í skýjunum eftir vel heppnað ár. 24.10.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Klitschko vill verða forseti Úkraínu Hnefaleikappinn og heimsmeistarinn í þungavigt, Vitali Klitschko, hefur hug á að skipta um starfsvettvang því hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Úkraínu árið 2015. 25.10.2013 10:45
Pulis farið að klæja í puttana Tony Pulis hefur verið atvinnulaus síðan hann fór frá Stoke City í sumar. Stjórinn segist vera orðinn eirðarlaus og vill komast aftur í þjálfun. 25.10.2013 10:00
Cisse mun ganga af velli ef hann verður fyrir kynþáttaníði Hinn reyndi framherji, Djibril Cisse, er þessa dagana á mála hjá rússneska liðinu Kuban Krasnodar en hann spilaði áður meðal annars með Liverpool og QPR. 25.10.2013 09:20
Carrick hefur tröllatrú á Rooney Wayne Rooney fagnaði 28 ára afmæli sínu í vikunni og félagi hans, Michael Carrick, segir að hans bestu ár í boltanum séu eftir. 25.10.2013 09:13
Kappaksturinn fer fram eftir allt saman Hæstiréttur á Indlandi hefur frestað fyrirtöku í máli sem setti Formúlu 1 kappaksturinn um helgina í hættu. 25.10.2013 08:39
Framtíðin er ekki alveg í mínum höndum Leit Stjörnunnar að aðstoðarþjálfara er í fullum gangi. Pepsi-deildar félagið hefur meðal annars áhuga á KR-ingnum Brynjari Birni Gunnarssyni sem vill þjálfa. 25.10.2013 07:00
Jóhann Laxdal: Ég keypti bara miða út Jóhann Laxdal Stjörnumaður er samningslaus og skoðar nú sín mál en hann hefur hug á því að komast í atvinnumennsku. 25.10.2013 06:00
Finnst barnalegt að knattspyrnumenn spili FIFA "Ég er ekki mikill Playstation-maður og spila ekki mikið af FIFA,“ segir knattspyrnukappinn Kolbeinn Sigþórsson. 24.10.2013 23:45
Silfurdrengur með nýja heimasíðu Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur opnað nýja heimasíðu til að leyfa fólki að fylgjast betur með gengi sínu. 24.10.2013 23:15
Rams reyndi við afann Favre NFL-lið St. Louis Rams missti leikstjórnandann sinn, Sam Bradford, um helgina og hann mun ekki geta spilað meira í vetur vegna meiðsla. 24.10.2013 22:30
Lárus Orri aftur heim í Þór og Sandor Matus samdi Þórsarar tilkynntu það á heimasíðu sinni í kvöld að félagið væri búið að semja við nýjan aðstoðarþjálfara og nýjan markvörð fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. Aðstoðarþjálfarann þekkja allir Þórsarar en markvörðurinn kemur frá erkifjendunum í KA. 24.10.2013 22:12
Tim Roth á að leika Blatter í nýrri mynd um FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verður viðfangsefnið í nýrri kvikmynd samkvæmt frétt á Guardian og mun myndin fjalla um sögu FIFA. FIFA hefur gefið grænt ljós á myndina og spilling innan sambandsins verður því örugglega ekki meðal viðfangsefna hennar. 24.10.2013 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 87-113 ÍR-ingar tóku á móti Haukum í 3. umferð Domino's-deildar karla í körfubolta í Seljaskóla í kvöld. 24.10.2013 21:15
Fyrsti sigur Stjörnumanna - úrslit kvöldsins í körfunni Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. 24.10.2013 21:09
KR-ingar þurfa engan Kana þegar þeir hafa Pavel KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. 24.10.2013 20:49
Franska fótboltadeildin í verkfall í næsta mánuði Félögin í tveimur efstu deildunum í franska fótboltanum eru ekki hrifin af nýjum skattalögunum í landinu sem myndu skerða laun tekjuhárra leikmanna verulega. Það stefnir í verkfallsaðgerðir í næsta mánuði. 24.10.2013 20:00
Vítin hans Axels dugðu næstum því til sigurs Axel Kárason og félagar í Værlöse BBK þurftu að sætta sig við eins stigs tap, 66-67, á móti Aalborg Vikings í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 24.10.2013 19:42
Sjáið markið hans Jóhanns Berg í Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á skotskónum í Evrópudeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði í 1-1 jafnteflisleik hollenska liðsins AZ Alkmaar og Shakhtyor Karagandy í 3. umferð riðlakeppninnar. 24.10.2013 19:01
KR-ingar kanalausir í Hólminum í kvöld - Atupem fann sér annað lið Bandaríski framherjinn Shawn Atupem hefur spilað sinn síðasta leik með KR í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta staðfesti Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR í samtali við Karfan.is í kvöld. 24.10.2013 18:45
Kristinn Jakobs dæmdi víti í uppbótartíma og Swansea missti af sigri Swansea var nokkrum sekúndum frá því að fagna sigri í þriðja Evrópuleiknum í röð í kvöld en velska liðið fékk á sig vítaspyrnu í uppbótartíma þar sem Djibril Cissé tryggði rússneska liðinu Kuban Krasnodar 1-1 jafntefli. 24.10.2013 18:45
Haukarnir á toppinn eftir stórsigur fyrir norðan Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. 24.10.2013 18:30
Danir og Þjóðverjar vilja halda saman HM í handbolta 2019 Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta og verðandi íþróttastjóri danska handboltasambandsins, hefur mikla trú á því að HM í handbolta eftir rúm fimm ár geti orðið flottasta keppni sögunnar fari svo að Danir og Þjóðverjar fái að halda keppnina saman. 24.10.2013 18:00
Mourinho þarf að borga eina og hálfa milljón Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var í dag sektaður um átta þúsund pund, eða eina og hálfa milljón íslenskra króna, fyrir framkomu sína um síðustu helgi. 24.10.2013 17:47
Fimm félög enn með fullt hús í Evrópudeildinni - úrslit kvöldsins Enska liðið Tottenham, ítalska liðið Fiorentina, búlgarska liðið Ludogorets Razgrad, austurríska liðið Red Bull Salzburg og þýska liðið Eintracht Frankfurt eru öll með níu stig af níu mögulegum eftir þrjár fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni í fótbolta. 24.10.2013 17:00
Vettel getur orðið meistari um helgina Sebastian Vettel er pollrólegur og tekur engu sem sjálfsögðum hlut fyrir helgina. Hann getur á sunnudag tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1-kappakstrinum. 24.10.2013 17:00
Gylfi hvíldur í fimmta Evrópusigri Tottenham í röð Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eru með fullt hús og fimm stiga forystu í K-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol í Moldavíu í kvöld. 24.10.2013 16:30
Sportspjallið: Umræða um Hallberu og Hólmfríði "Hólmfríður er líka þannig leikmaður að hún er annaðhvort heitt eða kalt. Hún getur unnið leiki en það getur líka verið slökkt á henni.“ 24.10.2013 16:00
Jóhann Berg áfram á skotskónum í Evrópudeildinni Jóhann Berg Guðmundsson tryggði AZ Alkmaar jafntefli í Evrópudeildinni í kuldanum í í Kasakstan í kvöld. 24.10.2013 15:30
Íslendingadagur á Sportstöðvunum Áhugamenn um íslenska knattspyrnumenn- og dómara á erlendri grundu ættu að fylgjast grannt með gagngi mála á Sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 24.10.2013 14:45
Pistill: Úr klefanum hjá konunum í ÍR „Ég sagði á uppskeruhátíð í vor að það væri ekki hægt að ÍR væri að ala upp leikmenn fyrir önnur félög.“ 24.10.2013 14:30
Sonurinn tekur við af föður sínum Atli Eðvaldsson hefur látið af störfum sem þjálfari Reynis í Sandgerði. Liðið hafnaði í 8. sæti í 2. deild karla í sumar. 24.10.2013 14:03
Járnin að gera Birgi Leifi erfitt fyrir Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er í 46.-52. sæti að loknum tveimur hringjum á úrtökumóti fyrir Web.com mótaröðina. 24.10.2013 13:30
Sara og Þóra tilnefndar sem bestu leikmenn Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir hjá LdB Malmö eru tilnefndar sem besti miðjumaður og markvörður í sænsku deildinni í ár. 24.10.2013 12:50
Zlatan kominn í góðra manna hóp Zlatan Ibrahimovic skoraði stórbrotna fernu í stórsigri PSG á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. 24.10.2013 12:45
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24.10.2013 11:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - FH 24-23 | Baráttusigur hjá ÍR Hann var ekki burðugur handboltinn hjá ÍR og FH í kvöld. Baráttan þeim mun meiri og ÍR-ingar höfðu betur í miklum baráttuleik. Arnór Freyr fór á kostum í marki ÍR. 24.10.2013 11:44
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-28 | Annar sigur Vals í röð Ólafur Stefánsson stýrði Valsmönnum til sigurs á útivelli í fyrsta sinn á tímabilinu. Valur hafði betur gegn botnliði HK í Digranesinu en Kópavogsliðið er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. 24.10.2013 11:38
Tuttugu skylmingakappar halda til Finnlands Norðurlandamótið í skylmingum með höggsverði verður haldið í Helsinki í Finnlandi um helgina. Tuttugu íslenskir keppendur taka þátt í níu flokkum auk liðakeppni. 24.10.2013 11:30
„Það er best að ég haldi kjafti“ Það fór ekki vel ofan í Rúrik Gíslason að vera skipt af velli í 3-1 tapi FC Kaupmannahafnar gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.10.2013 10:00
Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ 24.10.2013 09:30
Ekki búið að semja við leikmenn um bónusgreiðslur "Við höfum rætt við leikmenn um bónusgreiðslur ef liðinu tekst að slá Króatana út og munum ganga frá þeim málum ef af verður að liðið komist í lokakeppnina.“ 24.10.2013 09:05
Sir Alex í óvenju óþægilegu viðtali Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, mætti í viðtal hjá Jon Snow á Channel 4 í tilefni af nýútkominni ævisögu sinni. 24.10.2013 09:00
Rúnar Páll ætlar að taka til hjá Stjörnunni "Við eigum fullt af efnilegum leikmönnum sem hfa ekki fengið tækifæri síðustu ár. Við reynum að styrkja starfið okkar þannig að finna leiðir til að leyfa þessum strákum að spila.“ 24.10.2013 08:30
Nýi landsliðsþjálfari Króata elskaður og dáður í heimalandinu Slæmt gengi Króata á seinni stigum undankeppni var fyrst og fremst þjálfaranum Igor Stimac að kenna. Áhugi almennings á liðinu er lítill í augnablikinu. 24.10.2013 08:00
Óvissa um framtíð Margrétar Láru hjá Kristianstad Margré Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins er í skýjunum eftir vel heppnað ár. 24.10.2013 07:00