Fleiri fréttir

Stig hjá Kára og Birni Bergmann

Björn Bergmann Sigurðarson og Kári Árnason voru í byrjunarliðum liða sinna í 1. umferð ensku C--deildarinnar í knattspyrnu í dag.

Gylfa og félögum slátrað

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Tottenham sem steinlá 5-2 í æfingaleik gegn AS Monaco en leikið var í smáríkinu í kvöld.

Sölvi Geir keyptur og sigur í hús

FC Ural, rússneska liðið sem Sölvi Geir Ottesen gekk til liðs við í vikunni, vann í dag sinn fyrsta sigur í deildinni á tímabilinu.

Fríða skoraði eitt af fjórum

Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum með Avaldsnes í 4-1 útisigri á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Finna þá nísku á sjónvarpsupptöku

"Það eru allir í stuði og ekkert vesen komið upp ennþá," segir Örn Hilmisson yfirmaður öryggisgæslu á viðureign ÍBV og FH á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

„Hún er eiginkona mín“

BBC sjónvarpsstöðin fylgdist með stuðningsmönnum íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumóti kvennalandsliða í Svíþjóð í sumar.

Kaka snædd og Íslandsmet bætt

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH gerði sér lítið fyrir og stórbætti Íslandsmet sitt í 50 metra bringusundi á HM í Barcelona á Spáni í morgun.

Þóttist ekki ætla að borða sushi í mánuð

Hótun Hallberu Guðnýjar Gísladóttur um að sturta lukkudýri landsliðsins í klósettið eftir stórt tap gegn Svíum rataði inn á borð dýraverndunarsamtaka. Lærða húsmóðirin fullyrðir að gullfiskurinn Sigurwin lifi góðu lífi. Hún vill að Sigurður Ragnar haldi á

Með próf í að leggja á borð og vinda tuskur

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er þekkt fyrir að slá á létta strengi og er óhrædd við að fíflast. Hún fór létt með vígsluathöfnina hjá sænska liði sínu Piteå í fyrra þar sem hún átti að syngja lag.

Redknapp: Bale mun springa út hjá Real Madrid

Fyrrum stjóri Tottenham Harry Redknapp telur að Gareth Bale myndi blómstra hjá Real Madrid en leikmaðurinn hefur verið orðaður frá Tottenham til spænsku risana í allt sumar.

Barcelona fór illa með Santos í kvöld

Barcelona tryggði sér sigur í hinum árlega leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld með því rúlla yfir brasilíska félagið Santos á Camp Nou. Barcelona vann leikinn 8-0 en liðið keypti einmitt Neymar, stærstu stjörnu Santos, fyrr í sumar. Cesc Fàbregas skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður og Neymar lagði upp sitt fyrsta mark fyrir Börsunga.

Búlgarir tefla fram mjög öflugum Serba

Búlgarir, mótherjar íslenska körfuboltalandsliðsins í undankeppni EM 2015 sem hefst á sunnudaginn eru heldur búnir að sækja sér liðsstyrk fyrir átökin á móti íslenska liðinu. Serbinn Branko Mirkovich er nefnilega kominn með búlgarskt ríkisfang og hann átti stórleik í fyrsta leik.

Luis Suarez leitar allra leiða til að losna

Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekki sáttur við að fá ekki að fara til Arsenal og BBC hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé að pæla í því að leggja inn formlega félagsskiptabeiðni. Það fylgir fréttinni á BBC að það sé jafnvel möguleiki á því Suarez fari með málið fyrir dómstóla fái hann sig ekki lausan.

Kolbeinn náði ekki að skora í öruggum sigri

Kolbeinn Sigþórsson var ekki meðal markaskorara Ajax í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Roda JC í fyrsta leik tímabilsins í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrsta umferðin klárast síðan um helgina og þá verða fleiri íslenskir leikmenn á ferðinni.

Fyrrum félag Arons Einars í slæmri stöðu

Svo virðist sem enska knattspyrnuliðið Coventry sé á leiðinni í gjaldþrot og 15 stig verði dregin af liðinu fyrir komandi átök í þriðju efstu deild Englands.

Hallgrímur og félagar misstu af stigunum í lokin

Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE máttu sætta sig við fyrsta tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Midtjylland vann leikinn 2-1 og er áfram með fullt hús á toppnum.

Fyrirliði Lazio í hálfs árs bann

Knattspyrnumaðurinn Stefano Mauri, fyrirliði Lazio, var í dag dæmdur í hálfs árs keppnisbann fyrir að taka þátt í að hagræða úrslitum í ítalska boltanum.

Fulham hækkar boð sitt í Bent

Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn enska kattspyrnuliðsins Fulham hækkað boð sitt í Darren Bent frá Aston Villa.

"Ég er Íslendingur og verð það áfram”

Eins og greint hefur verið frá í vikunni ákvað knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson að leika fyrir bandaríska landsliðið þar sem leikmaðurinn fæddist í Bandaríkjunum og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar.

Redknapp ætlar strax aftur upp með QPR

Englendingurinn Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, ætlar sér ekkert annað en úrvalsdeildarsæti á ný eftir að félagið féll úr deildinni í vor.

Soldado efast um að leika við hlið Bale

Roberto Soldado efast um að hann fái tækifæri til þess að leika við hlið Gareth Bale hjá Tottenham á næstu leiktíð en Soldado gekk í raðir Spurs frá Valencia í vikunni.

„Fyrsta markmið að haldast heill“

"Ég var virkilega svekktur í maí þegar tímabilinu lauk. Ég var nýkominn á fullt á nýjan leik," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson.

Frábærar vörslur hjá Gulla í Kasakstan

Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu.

"Menn fara beint af eyjunni ef leikurinn tapast”

"Það ættu í raun öll bæjarfélög að fá heimaleik þegar einhverskonar bæjarhátíð er í gangi. Það má nefna írska daga upp á Skaga í þessu sambandi,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, í viðtali við þá Harmageddon-bræður á útvarpsstöðinni X-977 í gær.

Hársbreidd frá undanúrslitasæti

Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, hafnaði í 17. sæti í undankeppninni í 200 metra baksundi á HM í 50 metra laug í Barcelona í morgun.

Hvar mun Balic spila?

Ivano Balic verður ekki leikmaður Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi. Hann neitaði tilboði félagsins sem sneri sér að öðrum leikstjórnanda.

Búinn að bíða lengi eftir svona manni

Hlynur Bæringsson er búinn að fá hjálp undir körfunni og í fyrsta sinn í langan tíma er hann ekki hæsti maðurinn í íslenska liðinu. Hinn 22 ára gamli og 218 sentimetra hái Ragnar Á. Nathanaelsson er að stíga sín fyrstu spor með A-landsliðinu.

Þori alveg að segja að ég ætla að vinna riðilinn

Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska landsliðinu hafa aldrei átt jafnmikla möguleika á sæti í úrslitakeppni EM en eitt sæti er í boði fyrir liðin sem urðu eftir í síðustu undankeppni.

Sjá næstu 50 fréttir