Fleiri fréttir

ÍBV - FH um verslunarmannahelgina

KSÍ hefur nú staðfest að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla muni fara fram á Hásteinsvelli á laugardeginum um næstu verslunarmannahelgi.

Talar þýsku eftir einn hveitibjór

Ólafur Kristjánsson sló á létta strengi við austurríska blaðamenn eftir frækinn sigur hans manna í Breiðabliki gegn Sturm Graz í gær.

Myndasyrpa úr leik KR í gær

KR féll úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn belgíska liðinu Standard Liege í gær í síðari viðureign liðanna í 2. umferð.

Heimsmeistarakast Helga | Myndband

Helgi Sveinsson varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í Lyon í gær með glæsilegu mótsmeti er hann kastaði 50,98 m. Helgi keppti í fötlunarflokki F42.

Bale í viðræðum um nýjan samning

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið eigi nú í viðræðum við Gareth Bale um nýjan samning en leikmaðurinn er víða eftirsóttur.

Gefur góð fyrirheit

Ríkissjóður Íslands ákvað að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ vegna árangurs Anítu Hinriksdóttur um samtals átta milljónir fram yfir Ólympíuleikana 2016. Formaður sjóðsins er vongóður um meiri skilning ráðamanna á afreksíþróttum á Íslandi.

"Átti ekki marga vini á tímabili"

Fjölþrautarkonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti árangur sinn í sjöþraut kvenna um tæp 200 stig á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu á dögunum. Arna segir gaman að vera kominn á fullt eftir erfitt ár í fyrra þegar fólk gekk svo langt að afskrifa hana.

Þvílíkt mark hjá Michael Owen

Framherjinn Michael Owen undirbýr sig nú af kappi fyrir nýjan starfsferil. Englendingurinn er genginn til liðs við BT Sport sem ætlar að skella sér í samkeppni við Sky við útsendingar frá ensku knattspyrnunni ytra.

Óskabyrjun Tryggva

Tryggvi Guðmundsson var í byrjunarliði HK í 3-1 sigri gegn ÍR í kvöld. Það tók hann aðeins 22 mínútur að opna markareikning sinn hjá Kópavogsfélaginu.

Helgi heimsmeistari í Lyon | Myndasyrpa

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson varð í kvöld heimsmeistari í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon. Helgi vann dramatískan níu sentimetra sigur á Ólympíumeistaranum frá Kína, Yanlong Fu.

Hafður fyrir rangri sök

Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku.

"Eitt mark hefði sett duft í leikinn"

"Það eru vonbrigði að detta út eins og leikurinn spilaðist. Frammistaða okkar í báðum leikjunum var frábær og ég get ekki beðið um meira en það.“

Noregur í úrslit eftir vítakeppni

Það verða kvennalandslið Noregs og Þýskalands sem mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í Svíþjóð. Þetta varð ljóst eftir dramatískan sigur þeirra norsku á frænkum sínum frá Danmörku í Norrköping í kvöld.

Fínn sigur á Dönum | Myndasyrpa

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan sigur á kollegum sínum frá Danmörku 83-59 í æfingaleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld.

"Þetta var algjör túrbódagur"

"Það er ekki hægt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er einhver endaleysa í hausnum á mér. Ég veit ekkert hvað ég á að segja," segir nýkrýndur heimsmeistari í spjótakasti Helgi Sveinsson.

Helgi heimsmeistari í spjótkasti

Helgi Sveinsson tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í spjótkasti karla í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon í Frakkland.

Titilvörnin hafin með stæl

Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins.

LeBron hættur með landsliðinu?

Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James hefur að líkindum leikið sinn síðasta landsleik fyrir Bandaríkin ef marka má heimildir Yahoo Sports.

Bolt: Ég er ekki á sterum

Usain Bolt, sprettharðasti maður heims, segir að hann sé "hreinn“ og að hann hafi aldrei notað ólögleg lyf. Tveir af helstu keppinautum hans í 100 m hlaupi karla féllu nýverið á lyfjaprófum.

Aníta fékk mikið áhorf á netinu

Áhorf á EM U19 í Rieti á Ítalíu mældist mjög hátt á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá evrópska frjálsíþróttasambandinu.

Leik lokið: Magnaður sigur Blika í Austurríki

Breiðablik tryggði sér sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sturm Graz í síðari leik liðanna í Austurríki í dag. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í næstu umferð.

FH-ingar staðfesta áhuga Viking á Birni Daníel

Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, staðfesti við norska fjölmiðla í dag að félagið hafi átt í viðærðum við norska úrvalsdeildarfélagið Viking vegna Björns Daníels Sverrissonar.

Ferill Magath mögulega á enda

Þýski knattspyrnustjórinn Felix Magath hefur mögulega stýrt sínu síðasta liði á ferlinum en hann hefur gert Bayern München og Wolfsburg að þýskum meisturum.

Albert samdi við Heerenveen

Albert Guðmundsson, sextán ára leikmaður KR, hefur skrifað undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen.

Engin ný tilboð í Baines og Fellaini

Roberto Martinez, stjóri Everton, segir að ekkert nýtt sé að frétta af mögulegum félagaskiptum þeirra Leighton Baines og Marouane Fellaini.

Breiðablik og KR í útvarpi | ÍBV í sjónvarpi

Karlalið Breiðabliks, ÍBV og KR verða í eldlínunni í kvöld í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn liðanna og íslenskrar knattspyrnu geta fylgst vel með gangi mála.

Hundrað milljónum gæti rignt í Hafnarfirði

FH-ingum verða tryggðar tekjur upp á minnst 653 milljónir króna ef liðinu tekst að slá Austria Vín úr leik í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH er þegar öruggt með tekjur upp á 112 milljónir króna.

Mætir á B5 þegar hann fær leyfi

Daninn Kennie Chopart hefur stimplað sig inn í lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eftir töluverða bekkjarsetu framan af sumri. Hann segir sjálfstraustið í botni, stemmninguna hjá Garðabæjarliðinu frábæra og ræðir um íslenskar stúlkur og skemmtanalíf.

Ætlum að heiðra minningu Ólafs Rafnssonar

Hörður Axel Vilhjálmsson er bjartsýnn á leikina sem framundan eru hjá íslenska landsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og annað kvöld.

Ekki í boði að misstíga sig

Íslenska landsliðið í körfuknattleik mætir Dönum í æfingaleikjum í kvöld í Ásgarði og annað kvöld í Keflavík.

FH getur á góðum degi slegið út Austria Vín

Helgi Kolviðsson þekkir vel til í austurríska fótboltanum en hann er nú þjálfari B-deildarliðsins Austria Lustenau sem var nálægt því að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni síðastliðið vor.

Eins og að spila á alvöru móti erlendis

Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna.

Sjá næstu 50 fréttir