Fleiri fréttir ÍBV - FH um verslunarmannahelgina KSÍ hefur nú staðfest að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla muni fara fram á Hásteinsvelli á laugardeginum um næstu verslunarmannahelgi. 26.7.2013 10:52 Talar þýsku eftir einn hveitibjór Ólafur Kristjánsson sló á létta strengi við austurríska blaðamenn eftir frækinn sigur hans manna í Breiðabliki gegn Sturm Graz í gær. 26.7.2013 10:34 Myndasyrpa úr leik KR í gær KR féll úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn belgíska liðinu Standard Liege í gær í síðari viðureign liðanna í 2. umferð. 26.7.2013 10:17 „Sturm Graz varð sér og austurrískum fótbolta til skammar“ "Sturm gerði sig að fífli,“ voru algeng viðbrögð austurrísku dagblaðanna við tapinu gegn Breiðabliki í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær. 26.7.2013 09:59 Heimsmeistarakast Helga | Myndband Helgi Sveinsson varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í Lyon í gær með glæsilegu mótsmeti er hann kastaði 50,98 m. Helgi keppti í fötlunarflokki F42. 26.7.2013 09:38 Bale í viðræðum um nýjan samning Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið eigi nú í viðræðum við Gareth Bale um nýjan samning en leikmaðurinn er víða eftirsóttur. 26.7.2013 09:14 Gefur góð fyrirheit Ríkissjóður Íslands ákvað að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ vegna árangurs Anítu Hinriksdóttur um samtals átta milljónir fram yfir Ólympíuleikana 2016. Formaður sjóðsins er vongóður um meiri skilning ráðamanna á afreksíþróttum á Íslandi. 26.7.2013 08:00 "Átti ekki marga vini á tímabili" Fjölþrautarkonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti árangur sinn í sjöþraut kvenna um tæp 200 stig á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu á dögunum. Arna segir gaman að vera kominn á fullt eftir erfitt ár í fyrra þegar fólk gekk svo langt að afskrifa hana. 26.7.2013 07:30 Leikmenn skiluðu sér til baka í skynsamlegu formi "Það er enn langur vegur en meiðslin eru þó ekki jafnslæm og talið var í fyrstu. Þetta er samt óþægilegt,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 26.7.2013 07:00 Þvílíkt mark hjá Michael Owen Framherjinn Michael Owen undirbýr sig nú af kappi fyrir nýjan starfsferil. Englendingurinn er genginn til liðs við BT Sport sem ætlar að skella sér í samkeppni við Sky við útsendingar frá ensku knattspyrnunni ytra. 25.7.2013 23:30 Óskabyrjun Tryggva Tryggvi Guðmundsson var í byrjunarliði HK í 3-1 sigri gegn ÍR í kvöld. Það tók hann aðeins 22 mínútur að opna markareikning sinn hjá Kópavogsfélaginu. 25.7.2013 22:48 Helgi heimsmeistari í Lyon | Myndasyrpa Spjótkastarinn Helgi Sveinsson varð í kvöld heimsmeistari í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon. Helgi vann dramatískan níu sentimetra sigur á Ólympíumeistaranum frá Kína, Yanlong Fu. 25.7.2013 22:45 Hafður fyrir rangri sök Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku. 25.7.2013 22:00 Víkingar kjöldregnir á Selfossi | Dramatík í Grindavík Selfoss vann 6-1 sigur á toppliði Víkings í 13. umferð 1. deild karla á heimavelli í kvöld. Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1 í toppslag. 25.7.2013 21:41 "Eitt mark hefði sett duft í leikinn" "Það eru vonbrigði að detta út eins og leikurinn spilaðist. Frammistaða okkar í báðum leikjunum var frábær og ég get ekki beðið um meira en það.“ 25.7.2013 21:29 Noregur í úrslit eftir vítakeppni Það verða kvennalandslið Noregs og Þýskalands sem mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í Svíþjóð. Þetta varð ljóst eftir dramatískan sigur þeirra norsku á frænkum sínum frá Danmörku í Norrköping í kvöld. 25.7.2013 21:25 Fínn sigur á Dönum | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan sigur á kollegum sínum frá Danmörku 83-59 í æfingaleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld. 25.7.2013 20:33 Guðrún Brá með tvö högg í forystu eftir fyrsta dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Guðrún hefur tveggja högga forystu á næstu kylfinga. 25.7.2013 19:02 "Stemmningin varð eins og í kirkjugarði" "Þetta var geggjað. Við erum enn í vímu og í góðum gír inni í klefa," segir Ellert Hreinsson hetja Breiðabliks í Evrópudeildinni. 25.7.2013 18:38 "Þetta var algjör túrbódagur" "Það er ekki hægt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er einhver endaleysa í hausnum á mér. Ég veit ekkert hvað ég á að segja," segir nýkrýndur heimsmeistari í spjótakasti Helgi Sveinsson. 25.7.2013 18:13 Helgi heimsmeistari í spjótkasti Helgi Sveinsson tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í spjótkasti karla í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon í Frakkland. 25.7.2013 17:57 Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. 25.7.2013 17:34 LeBron hættur með landsliðinu? Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James hefur að líkindum leikið sinn síðasta landsleik fyrir Bandaríkin ef marka má heimildir Yahoo Sports. 25.7.2013 17:30 Cisse samþykkir að klæðast búningi Newcastle Newcastle og Papiss Cisse, leikmaður félagsins, hafa komist að samkomulagi sem gerir sóknarmanninum öfluga að klæðast treyju félagsins á nýjan leik. 25.7.2013 16:45 Bolt: Ég er ekki á sterum Usain Bolt, sprettharðasti maður heims, segir að hann sé "hreinn“ og að hann hafi aldrei notað ólögleg lyf. Tveir af helstu keppinautum hans í 100 m hlaupi karla féllu nýverið á lyfjaprófum. 25.7.2013 16:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0-0 Rauða Stjarnan | Vítaspyrna í súginn Karlalið ÍBV í knattspyrnu er úr leik í forkeppni Evrópudeildar eftir markalaust jafntefli gegn Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í síðari leik liðanna í Eyjum í kvöld. 25.7.2013 14:30 Aníta fékk mikið áhorf á netinu Áhorf á EM U19 í Rieti á Ítalíu mældist mjög hátt á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá evrópska frjálsíþróttasambandinu. 25.7.2013 14:30 Leik lokið: KR úr leik eftir 3-1 tap í Belgíu Karlalið KR í knattspyrnu beið lægri hlut 3-1 í síðari viðureign sinni gegn Standard Liege í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Belgíu í kvöld. 25.7.2013 14:29 Leik lokið: Magnaður sigur Blika í Austurríki Breiðablik tryggði sér sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sturm Graz í síðari leik liðanna í Austurríki í dag. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í næstu umferð. 25.7.2013 14:27 FH-ingar staðfesta áhuga Viking á Birni Daníel Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, staðfesti við norska fjölmiðla í dag að félagið hafi átt í viðærðum við norska úrvalsdeildarfélagið Viking vegna Björns Daníels Sverrissonar. 25.7.2013 13:41 Ferill Magath mögulega á enda Þýski knattspyrnustjórinn Felix Magath hefur mögulega stýrt sínu síðasta liði á ferlinum en hann hefur gert Bayern München og Wolfsburg að þýskum meisturum. 25.7.2013 13:00 Ríkissjóður styrkir Anítu um átta milljónir Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. 25.7.2013 12:26 Karlar og konur mega keppa saman í boðsundi Framvegis verður hægt að keppa í blönduðu boðsundi en Alþjóðasundsambandið, FINA, staðfesti það á ársþingi sínu í Barcelona. 25.7.2013 12:15 Albert samdi við Heerenveen Albert Guðmundsson, sextán ára leikmaður KR, hefur skrifað undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. 25.7.2013 11:30 Engin ný tilboð í Baines og Fellaini Roberto Martinez, stjóri Everton, segir að ekkert nýtt sé að frétta af mögulegum félagaskiptum þeirra Leighton Baines og Marouane Fellaini. 25.7.2013 10:45 Full rúta af Serbum á leið til Eyja Ekki er enn orðið uppselt á leik ÍBV og Rauðu stjörnunnar í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 25.7.2013 09:58 United ekki búið að gefast upp á Fabregas David Moyes, stjóri Manchester United, segir að félagið hafi ekki gefið þá von upp á bátinn að fá Cesc Fabregas, leikmann Barcelona. 25.7.2013 09:47 Arsenal bætti einu pundi við 40 milljónirnar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir nýjasta tilboð Arsenal ekki nálægt því verðmati sem Liverpool hefur á Luis Suarez. 25.7.2013 09:18 Breiðablik og KR í útvarpi | ÍBV í sjónvarpi Karlalið Breiðabliks, ÍBV og KR verða í eldlínunni í kvöld í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn liðanna og íslenskrar knattspyrnu geta fylgst vel með gangi mála. 25.7.2013 08:30 Hundrað milljónum gæti rignt í Hafnarfirði FH-ingum verða tryggðar tekjur upp á minnst 653 milljónir króna ef liðinu tekst að slá Austria Vín úr leik í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH er þegar öruggt með tekjur upp á 112 milljónir króna. 25.7.2013 08:00 Mætir á B5 þegar hann fær leyfi Daninn Kennie Chopart hefur stimplað sig inn í lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eftir töluverða bekkjarsetu framan af sumri. Hann segir sjálfstraustið í botni, stemmninguna hjá Garðabæjarliðinu frábæra og ræðir um íslenskar stúlkur og skemmtanalíf. 25.7.2013 07:30 Ætlum að heiðra minningu Ólafs Rafnssonar Hörður Axel Vilhjálmsson er bjartsýnn á leikina sem framundan eru hjá íslenska landsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og annað kvöld. 25.7.2013 07:00 Ekki í boði að misstíga sig Íslenska landsliðið í körfuknattleik mætir Dönum í æfingaleikjum í kvöld í Ásgarði og annað kvöld í Keflavík. 25.7.2013 06:30 FH getur á góðum degi slegið út Austria Vín Helgi Kolviðsson þekkir vel til í austurríska fótboltanum en hann er nú þjálfari B-deildarliðsins Austria Lustenau sem var nálægt því að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni síðastliðið vor. 25.7.2013 06:30 Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. 25.7.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
ÍBV - FH um verslunarmannahelgina KSÍ hefur nú staðfest að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla muni fara fram á Hásteinsvelli á laugardeginum um næstu verslunarmannahelgi. 26.7.2013 10:52
Talar þýsku eftir einn hveitibjór Ólafur Kristjánsson sló á létta strengi við austurríska blaðamenn eftir frækinn sigur hans manna í Breiðabliki gegn Sturm Graz í gær. 26.7.2013 10:34
Myndasyrpa úr leik KR í gær KR féll úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn belgíska liðinu Standard Liege í gær í síðari viðureign liðanna í 2. umferð. 26.7.2013 10:17
„Sturm Graz varð sér og austurrískum fótbolta til skammar“ "Sturm gerði sig að fífli,“ voru algeng viðbrögð austurrísku dagblaðanna við tapinu gegn Breiðabliki í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær. 26.7.2013 09:59
Heimsmeistarakast Helga | Myndband Helgi Sveinsson varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í Lyon í gær með glæsilegu mótsmeti er hann kastaði 50,98 m. Helgi keppti í fötlunarflokki F42. 26.7.2013 09:38
Bale í viðræðum um nýjan samning Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið eigi nú í viðræðum við Gareth Bale um nýjan samning en leikmaðurinn er víða eftirsóttur. 26.7.2013 09:14
Gefur góð fyrirheit Ríkissjóður Íslands ákvað að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ vegna árangurs Anítu Hinriksdóttur um samtals átta milljónir fram yfir Ólympíuleikana 2016. Formaður sjóðsins er vongóður um meiri skilning ráðamanna á afreksíþróttum á Íslandi. 26.7.2013 08:00
"Átti ekki marga vini á tímabili" Fjölþrautarkonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti árangur sinn í sjöþraut kvenna um tæp 200 stig á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu á dögunum. Arna segir gaman að vera kominn á fullt eftir erfitt ár í fyrra þegar fólk gekk svo langt að afskrifa hana. 26.7.2013 07:30
Leikmenn skiluðu sér til baka í skynsamlegu formi "Það er enn langur vegur en meiðslin eru þó ekki jafnslæm og talið var í fyrstu. Þetta er samt óþægilegt,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 26.7.2013 07:00
Þvílíkt mark hjá Michael Owen Framherjinn Michael Owen undirbýr sig nú af kappi fyrir nýjan starfsferil. Englendingurinn er genginn til liðs við BT Sport sem ætlar að skella sér í samkeppni við Sky við útsendingar frá ensku knattspyrnunni ytra. 25.7.2013 23:30
Óskabyrjun Tryggva Tryggvi Guðmundsson var í byrjunarliði HK í 3-1 sigri gegn ÍR í kvöld. Það tók hann aðeins 22 mínútur að opna markareikning sinn hjá Kópavogsfélaginu. 25.7.2013 22:48
Helgi heimsmeistari í Lyon | Myndasyrpa Spjótkastarinn Helgi Sveinsson varð í kvöld heimsmeistari í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon. Helgi vann dramatískan níu sentimetra sigur á Ólympíumeistaranum frá Kína, Yanlong Fu. 25.7.2013 22:45
Hafður fyrir rangri sök Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku. 25.7.2013 22:00
Víkingar kjöldregnir á Selfossi | Dramatík í Grindavík Selfoss vann 6-1 sigur á toppliði Víkings í 13. umferð 1. deild karla á heimavelli í kvöld. Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1 í toppslag. 25.7.2013 21:41
"Eitt mark hefði sett duft í leikinn" "Það eru vonbrigði að detta út eins og leikurinn spilaðist. Frammistaða okkar í báðum leikjunum var frábær og ég get ekki beðið um meira en það.“ 25.7.2013 21:29
Noregur í úrslit eftir vítakeppni Það verða kvennalandslið Noregs og Þýskalands sem mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í Svíþjóð. Þetta varð ljóst eftir dramatískan sigur þeirra norsku á frænkum sínum frá Danmörku í Norrköping í kvöld. 25.7.2013 21:25
Fínn sigur á Dönum | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan sigur á kollegum sínum frá Danmörku 83-59 í æfingaleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld. 25.7.2013 20:33
Guðrún Brá með tvö högg í forystu eftir fyrsta dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Guðrún hefur tveggja högga forystu á næstu kylfinga. 25.7.2013 19:02
"Stemmningin varð eins og í kirkjugarði" "Þetta var geggjað. Við erum enn í vímu og í góðum gír inni í klefa," segir Ellert Hreinsson hetja Breiðabliks í Evrópudeildinni. 25.7.2013 18:38
"Þetta var algjör túrbódagur" "Það er ekki hægt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er einhver endaleysa í hausnum á mér. Ég veit ekkert hvað ég á að segja," segir nýkrýndur heimsmeistari í spjótakasti Helgi Sveinsson. 25.7.2013 18:13
Helgi heimsmeistari í spjótkasti Helgi Sveinsson tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í spjótkasti karla í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon í Frakkland. 25.7.2013 17:57
Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. 25.7.2013 17:34
LeBron hættur með landsliðinu? Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James hefur að líkindum leikið sinn síðasta landsleik fyrir Bandaríkin ef marka má heimildir Yahoo Sports. 25.7.2013 17:30
Cisse samþykkir að klæðast búningi Newcastle Newcastle og Papiss Cisse, leikmaður félagsins, hafa komist að samkomulagi sem gerir sóknarmanninum öfluga að klæðast treyju félagsins á nýjan leik. 25.7.2013 16:45
Bolt: Ég er ekki á sterum Usain Bolt, sprettharðasti maður heims, segir að hann sé "hreinn“ og að hann hafi aldrei notað ólögleg lyf. Tveir af helstu keppinautum hans í 100 m hlaupi karla féllu nýverið á lyfjaprófum. 25.7.2013 16:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0-0 Rauða Stjarnan | Vítaspyrna í súginn Karlalið ÍBV í knattspyrnu er úr leik í forkeppni Evrópudeildar eftir markalaust jafntefli gegn Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í síðari leik liðanna í Eyjum í kvöld. 25.7.2013 14:30
Aníta fékk mikið áhorf á netinu Áhorf á EM U19 í Rieti á Ítalíu mældist mjög hátt á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá evrópska frjálsíþróttasambandinu. 25.7.2013 14:30
Leik lokið: KR úr leik eftir 3-1 tap í Belgíu Karlalið KR í knattspyrnu beið lægri hlut 3-1 í síðari viðureign sinni gegn Standard Liege í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Belgíu í kvöld. 25.7.2013 14:29
Leik lokið: Magnaður sigur Blika í Austurríki Breiðablik tryggði sér sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sturm Graz í síðari leik liðanna í Austurríki í dag. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í næstu umferð. 25.7.2013 14:27
FH-ingar staðfesta áhuga Viking á Birni Daníel Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, staðfesti við norska fjölmiðla í dag að félagið hafi átt í viðærðum við norska úrvalsdeildarfélagið Viking vegna Björns Daníels Sverrissonar. 25.7.2013 13:41
Ferill Magath mögulega á enda Þýski knattspyrnustjórinn Felix Magath hefur mögulega stýrt sínu síðasta liði á ferlinum en hann hefur gert Bayern München og Wolfsburg að þýskum meisturum. 25.7.2013 13:00
Ríkissjóður styrkir Anítu um átta milljónir Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. 25.7.2013 12:26
Karlar og konur mega keppa saman í boðsundi Framvegis verður hægt að keppa í blönduðu boðsundi en Alþjóðasundsambandið, FINA, staðfesti það á ársþingi sínu í Barcelona. 25.7.2013 12:15
Albert samdi við Heerenveen Albert Guðmundsson, sextán ára leikmaður KR, hefur skrifað undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. 25.7.2013 11:30
Engin ný tilboð í Baines og Fellaini Roberto Martinez, stjóri Everton, segir að ekkert nýtt sé að frétta af mögulegum félagaskiptum þeirra Leighton Baines og Marouane Fellaini. 25.7.2013 10:45
Full rúta af Serbum á leið til Eyja Ekki er enn orðið uppselt á leik ÍBV og Rauðu stjörnunnar í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 25.7.2013 09:58
United ekki búið að gefast upp á Fabregas David Moyes, stjóri Manchester United, segir að félagið hafi ekki gefið þá von upp á bátinn að fá Cesc Fabregas, leikmann Barcelona. 25.7.2013 09:47
Arsenal bætti einu pundi við 40 milljónirnar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir nýjasta tilboð Arsenal ekki nálægt því verðmati sem Liverpool hefur á Luis Suarez. 25.7.2013 09:18
Breiðablik og KR í útvarpi | ÍBV í sjónvarpi Karlalið Breiðabliks, ÍBV og KR verða í eldlínunni í kvöld í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn liðanna og íslenskrar knattspyrnu geta fylgst vel með gangi mála. 25.7.2013 08:30
Hundrað milljónum gæti rignt í Hafnarfirði FH-ingum verða tryggðar tekjur upp á minnst 653 milljónir króna ef liðinu tekst að slá Austria Vín úr leik í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH er þegar öruggt með tekjur upp á 112 milljónir króna. 25.7.2013 08:00
Mætir á B5 þegar hann fær leyfi Daninn Kennie Chopart hefur stimplað sig inn í lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eftir töluverða bekkjarsetu framan af sumri. Hann segir sjálfstraustið í botni, stemmninguna hjá Garðabæjarliðinu frábæra og ræðir um íslenskar stúlkur og skemmtanalíf. 25.7.2013 07:30
Ætlum að heiðra minningu Ólafs Rafnssonar Hörður Axel Vilhjálmsson er bjartsýnn á leikina sem framundan eru hjá íslenska landsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og annað kvöld. 25.7.2013 07:00
Ekki í boði að misstíga sig Íslenska landsliðið í körfuknattleik mætir Dönum í æfingaleikjum í kvöld í Ásgarði og annað kvöld í Keflavík. 25.7.2013 06:30
FH getur á góðum degi slegið út Austria Vín Helgi Kolviðsson þekkir vel til í austurríska fótboltanum en hann er nú þjálfari B-deildarliðsins Austria Lustenau sem var nálægt því að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni síðastliðið vor. 25.7.2013 06:30
Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. 25.7.2013 06:00