Fleiri fréttir Messi endurgreiddi skattinum Skattamál Argentínumannsins Lionel Messi eru mikið til umfjöllunar þessa dagana enda er búið að stefna Messi vegna skattamála. Það mál verður tekið fyrir þann 17. september. 24.6.2013 15:45 Cavani reiður út í forseta Napoli Úrúgvæinn hjá Napoli, Edinson Cavani, er allt annað en sáttur við þau ummæli forseta félagsins, Aurelio De Laurentiis að hann muni brjóta á honum hausinn ef hann tæki ekki ákvörðun um framtíð sína fyrir 20. júlí er hann kemur úr fríi. 24.6.2013 15:00 Rauða Stjarnan og Standard Liege gætu komið til Íslands Búið er að draga í aðra umferð í forkeppni Evrópudeildar UEFA og því ljóst hvaða liðum íslensku liðin mæta ef þau komast áfram í keppninni. 24.6.2013 14:50 Green var ekki að djamma með leikmönnum Miami Danny Green, leikmaður San Antonio Spurs, hefur mátt þola slæma meðferð á samfélagsmiðlum eftir að myndir birtust af honum á djamminu með leikmönnum Miami Heat eftir oddaleik liðanna. 24.6.2013 14:15 Ince líklega á leiðinni til Cardiff Hinn ungi og eftirsótti Tom Ince er á förum til Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City samkvæmt heimildum Sky Sports. 24.6.2013 13:30 Edda tók tíðindunum ekki vel Það vakti eðlilega athygli að landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, skildi ekki velja Eddu Garðarsdóttur í EM-hópinn sem var tilkynntur í dag. 24.6.2013 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Fyrsta tap Vals Breiðablik varð fyrst liða í Pepsi-deild karla til að vinna Val í sumar. Ellert Hreinsson skoraði sigurmark Blika í kvöld. 24.6.2013 12:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 | Bið Fylkis lengist enn FH náði í þrjú mikilvæg stig á heimavelli þegar liðið lagði Fylki 2-1 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Fylkir var 1-0 yfir í hálfleik. 24.6.2013 12:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 2-3 | Magnús Þór hetja Keflavíkur Keflavík vann ÍA í mikilvægum botnbaráttuslag í Pepsi-deild karla. Bæði lið voru nýbúin að skipta um þjálfara. 24.6.2013 12:23 Rivers á leiðinni til Clippers Framtíð körfuboltaþjálfarans Doc Rivers eru loksins að skýrast. Samkvæmt heimildum Sports Illustrated er hann á leið til LA Clippers. 24.6.2013 12:00 ÍBV til Færeyja og Breiðablik til Andorra ÍBV spilar gegn færeyska liðinu HB Tórshavn í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Breiðablik dróst gegn Santa Coloma frá Andorra. 24.6.2013 11:22 KR dróst gegn Glentoran KR spilar gegn Glentoran frá Norður-Írlandi í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið var í morgun. 24.6.2013 11:14 Búið að velja EM-hópinn | Edda ekki valin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. Ísland spilar sinn fyrsta leik í mótinu þann 11. júlí. 24.6.2013 11:07 Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Nú stefnir í mikla örtröð á skotvöllum landsins. Þeir sem fengu úthlutað hreindýraveiðileyfi þurfa að gangast undir skotpróf og fyrir síðustu helgi áttu 700 eftir að taka prófið. 24.6.2013 10:35 FH á leið til Litháen Íslandsmeistarar FH munu mæta lítháiska liðinu Ekranas í annarri umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í morgun. 24.6.2013 10:18 Serena biðst afsökunar á umdeildum ummælum Afar umdeild grein birtist í Rolling Stone-tímaritinu á dögunum. Greinin var um tenniskonuna Serenu Williams en blaðamaður tímaritsins var með henni á snyrtistofu og þar féllu vafasöm ummæli. 24.6.2013 09:45 Reina er ekki á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að koma markvarðarins Simon Mignolet til félagsins þýði ekki að Pepe Reina sé á förum frá Anfield. 24.6.2013 09:12 Vissi að púttið myndi detta Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu Íslandsmeistarar í holukeppni um helgina en mótið fór fram á Hamarsvelli í Borganesi. Báðir kylfingar fóru í gegnum spennandi úrslitaeinvígi og réðust úrslitin ekki fyrir en á lokaholunum. 24.6.2013 08:15 Íslenska landsliðið hafnaði í fjórða sæti Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum stóð í ströngu um helgina en liðið tók þátt á Evrópumóti landsliða í Slóvakíu. Ísland hafnaði í 4. sæti á mótinu en liðið keppir í 3. deild. 24.6.2013 07:30 Blanc ræðir við PSG í dag Laurent Blanc, fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakklands, mun ræða við forráðamenn Paris Saint-Germain síðar í dag og líklega mun stjórinn taka formlega við liðinu. 24.6.2013 06:45 Aníta sjóðheit í Slóvakíu Aníta Hinriksdóttir bætti um helgina sitt eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um tæplega tvær sekúndur. Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum tekur þátt á Evrópumóti landsliða í Banská Bystrica í Slóvakíu en Ísland keppir í þriðju deild. 24.6.2013 06:00 Liverpool hefur fest kaup á Aspas Enska knattspyrnuliðið Liverpool hefur formlega fest kaup á Iago Aspas frá Celta Vigo á Spáni en kaupverðið ku vera um sjö milljónir punda. 23.6.2013 23:15 Ari Freyr gerði tvö fyrir Sundsvall Ari Freyr Skúlason fór heldur betur á kostum í sænsku B-deildinni í dag en hann gerði bæði mörk Sundsvall í 2-1 sigri á Brage en leikurinn fór fram á heimavelli Brage. 23.6.2013 22:30 Spánn með öruggan sigur á Nígeríu Spánverjar unnu öruggan sigur á Nígeríu, 3-0, í Álfukeppninni sem fram fer þessa dagana í Brasilíu. 23.6.2013 20:53 Steinþór Freyr í sigurliði | Ekk dagur Íslendinganna Fjórum leikjum er nýlokið í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og voru Íslendingar í eldlínunni. 23.6.2013 18:12 Westbrook hjálpaði stuðningsmanni með bónorð Stjarna Oklahoma Thunder, Russell Westbrook, sinnir ýmsu á meðan hann jafnar sig eftir aðgerð. Meðal annars hjálpar hann stuðningsmönnum Thunder að gifta sig. 23.6.2013 17:15 Guðmundur og Ólafía Íslandsmeistarar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðmundur Ágúst Kristjánsson tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni í golfi. 23.6.2013 16:15 Doc og Rondo slógust næstum því Það er mikil óvissa með framtíðina hjá Boston Celtics. Doc Rivers verður líklega ekki þjálfari liðsins áfram og þeir Paul Pierce og Kevin Garnett eru líklega á förum. 23.6.2013 15:45 Sharapova og Serena sýna klærnar Það er ekki gott á milli tennisstelpnanna Mariu Sharapovu og Serenu Williams. Þær skiptast nú á skotum utan vallar. 23.6.2013 15:00 Hernandez verður handtekinn fljótlega Samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla virðast það ekki vera spurning um hvort heldur hvenær Aaron Hernandez, leikmaður New England Patriots, verður handtekinn út af morðmáli. 23.6.2013 14:15 Hljóp upp og niður Esjuna í tæpa tíu klukkutíma Alls tóku 88 hlauparar þátt í Mt. Esja Ultra-hlaupinu í gær en þá er hlaupið upp og niður Esjuna. Fimm hlauparar fóru tíu ferðir upp að Steini en hægt var að fara eina, tvær, fimm eða tíu ferðir þangað upp. Hver ferð er 7 kílómetrar með 600 metra hækkun. 23.6.2013 13:58 Þurfti að tappa af hnénu á Wade Dwyane Wade hefur upplýst að hann var í meiri vandræðum með hnéð á sér í úrslitarimmunni gegn San Antonio en menn héldu. 23.6.2013 13:30 Kinnear lætur Shearer heyra það Hinn nýráðni yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, Joe Kinnear, heldur áfram að gera allt vitlaust en hann er í hressilegu viðtali við Sunday Times í dag. 23.6.2013 12:45 Burstaði tennurnar með andlitskremi Það var stór stund fyrir Breta í fyrra þegar tenniskappinn Andy Murray varð fyrsti Bretinn til þess að vinna risamót í 76 ár. Murray fagnaði titlinum vel og innilega. 23.6.2013 12:00 Guðmundur og Rúnar berjast um Íslandsmeistaratitilinn Það verða þeir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Rúnar Arnórsson sem spila í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni. 23.6.2013 11:19 Ólafía og Tinna í úrslit á Íslandsmótinu í holukeppni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Tinna Jóhannsdóttir mætast í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni en undanúrslitin fóru fram í morgun. 23.6.2013 11:13 Rooney í viðræðum við Manchester United Undanfarnar vikur hafa fjölmiðlar ytra greint frá því að knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney vilji yfirgefa Manchester United. 23.6.2013 10:00 Kjær gæti farið frá Wolfsburg Knattspyrnumaðurinn Simon Kjær, leikmaður Wolfsburg, gæti farið frá þýska félaginu í sumar. 23.6.2013 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur Ó. 2-1 Slakir KR-ingar sluppu með skrekkinn í kvöld þegar botnlið Víkings kom í heimsókn. Þrátt fyrir að hafa lítið getað í leiknum tókst KR að klára leikinn á stuttum kafla og landa öllum stigunum. 23.6.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 1-1 Leikurinn byrjaði með látum en strax á þriðju mínútu komst Ólafur Karl Finsen í ákjósanlegt skallafæri en Srdjan Rajkovic kom boltanum frá marki með sannkallaðri sjónvarpsvörslu enda leikurinn í beinni á Stöð2 Sport. Stuttu seinna fengu gestirnir horn og boltinn endaði í netinu en Magnús Þórisson hafði þá flautað á brot í teignum og markið taldi því ekki. 23.6.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 1-0 ÍBV og Fram áttust við í dag, en leikurinn var í 8. umferð Pepsi-deildar karla. ÍBV var fyrir leikinn einu stigi fyrir ofan Fram sem að var í 7. sætinu með 11 stig. 23.6.2013 00:01 Real Madrid reynir að stela Isco frá City Baráttan um knattspyrnumanninn Isco ætlar engan enda að taka en nú vilja forráðamenn Real Madrid meina að Malaga hafi samþykkt 25 milljóna punda tilboði félagsins í leikmanninn. 22.6.2013 23:45 Blanc tekur líklega við PSG Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur náð samkomulagi við knattspyrnustjórann Laurent Blanc um að stýra liðinu næstu tvö ár. 22.6.2013 22:15 Ísland í fimmta sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska frjálsíþróttalandsliðið keppir þessa dagana í Evrópukeppni landsliða í Slóvakíu og er liðið í fimmta sæti 3. deildar eftir fyrri keppnisdag. 22.6.2013 21:30 Brasilía vann Ítalíu í frábærum leik Tveir leikir fórum fram í Álfukeppninni í kvöld en heimamenn í Brasilíu unnu fínan sigur á Ítölum, 4-2, í frábærum leik. 22.6.2013 20:59 Sjá næstu 50 fréttir
Messi endurgreiddi skattinum Skattamál Argentínumannsins Lionel Messi eru mikið til umfjöllunar þessa dagana enda er búið að stefna Messi vegna skattamála. Það mál verður tekið fyrir þann 17. september. 24.6.2013 15:45
Cavani reiður út í forseta Napoli Úrúgvæinn hjá Napoli, Edinson Cavani, er allt annað en sáttur við þau ummæli forseta félagsins, Aurelio De Laurentiis að hann muni brjóta á honum hausinn ef hann tæki ekki ákvörðun um framtíð sína fyrir 20. júlí er hann kemur úr fríi. 24.6.2013 15:00
Rauða Stjarnan og Standard Liege gætu komið til Íslands Búið er að draga í aðra umferð í forkeppni Evrópudeildar UEFA og því ljóst hvaða liðum íslensku liðin mæta ef þau komast áfram í keppninni. 24.6.2013 14:50
Green var ekki að djamma með leikmönnum Miami Danny Green, leikmaður San Antonio Spurs, hefur mátt þola slæma meðferð á samfélagsmiðlum eftir að myndir birtust af honum á djamminu með leikmönnum Miami Heat eftir oddaleik liðanna. 24.6.2013 14:15
Ince líklega á leiðinni til Cardiff Hinn ungi og eftirsótti Tom Ince er á förum til Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City samkvæmt heimildum Sky Sports. 24.6.2013 13:30
Edda tók tíðindunum ekki vel Það vakti eðlilega athygli að landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, skildi ekki velja Eddu Garðarsdóttur í EM-hópinn sem var tilkynntur í dag. 24.6.2013 12:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Fyrsta tap Vals Breiðablik varð fyrst liða í Pepsi-deild karla til að vinna Val í sumar. Ellert Hreinsson skoraði sigurmark Blika í kvöld. 24.6.2013 12:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 | Bið Fylkis lengist enn FH náði í þrjú mikilvæg stig á heimavelli þegar liðið lagði Fylki 2-1 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Fylkir var 1-0 yfir í hálfleik. 24.6.2013 12:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 2-3 | Magnús Þór hetja Keflavíkur Keflavík vann ÍA í mikilvægum botnbaráttuslag í Pepsi-deild karla. Bæði lið voru nýbúin að skipta um þjálfara. 24.6.2013 12:23
Rivers á leiðinni til Clippers Framtíð körfuboltaþjálfarans Doc Rivers eru loksins að skýrast. Samkvæmt heimildum Sports Illustrated er hann á leið til LA Clippers. 24.6.2013 12:00
ÍBV til Færeyja og Breiðablik til Andorra ÍBV spilar gegn færeyska liðinu HB Tórshavn í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Breiðablik dróst gegn Santa Coloma frá Andorra. 24.6.2013 11:22
KR dróst gegn Glentoran KR spilar gegn Glentoran frá Norður-Írlandi í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið var í morgun. 24.6.2013 11:14
Búið að velja EM-hópinn | Edda ekki valin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. Ísland spilar sinn fyrsta leik í mótinu þann 11. júlí. 24.6.2013 11:07
Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Nú stefnir í mikla örtröð á skotvöllum landsins. Þeir sem fengu úthlutað hreindýraveiðileyfi þurfa að gangast undir skotpróf og fyrir síðustu helgi áttu 700 eftir að taka prófið. 24.6.2013 10:35
FH á leið til Litháen Íslandsmeistarar FH munu mæta lítháiska liðinu Ekranas í annarri umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í morgun. 24.6.2013 10:18
Serena biðst afsökunar á umdeildum ummælum Afar umdeild grein birtist í Rolling Stone-tímaritinu á dögunum. Greinin var um tenniskonuna Serenu Williams en blaðamaður tímaritsins var með henni á snyrtistofu og þar féllu vafasöm ummæli. 24.6.2013 09:45
Reina er ekki á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að koma markvarðarins Simon Mignolet til félagsins þýði ekki að Pepe Reina sé á förum frá Anfield. 24.6.2013 09:12
Vissi að púttið myndi detta Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu Íslandsmeistarar í holukeppni um helgina en mótið fór fram á Hamarsvelli í Borganesi. Báðir kylfingar fóru í gegnum spennandi úrslitaeinvígi og réðust úrslitin ekki fyrir en á lokaholunum. 24.6.2013 08:15
Íslenska landsliðið hafnaði í fjórða sæti Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum stóð í ströngu um helgina en liðið tók þátt á Evrópumóti landsliða í Slóvakíu. Ísland hafnaði í 4. sæti á mótinu en liðið keppir í 3. deild. 24.6.2013 07:30
Blanc ræðir við PSG í dag Laurent Blanc, fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakklands, mun ræða við forráðamenn Paris Saint-Germain síðar í dag og líklega mun stjórinn taka formlega við liðinu. 24.6.2013 06:45
Aníta sjóðheit í Slóvakíu Aníta Hinriksdóttir bætti um helgina sitt eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um tæplega tvær sekúndur. Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum tekur þátt á Evrópumóti landsliða í Banská Bystrica í Slóvakíu en Ísland keppir í þriðju deild. 24.6.2013 06:00
Liverpool hefur fest kaup á Aspas Enska knattspyrnuliðið Liverpool hefur formlega fest kaup á Iago Aspas frá Celta Vigo á Spáni en kaupverðið ku vera um sjö milljónir punda. 23.6.2013 23:15
Ari Freyr gerði tvö fyrir Sundsvall Ari Freyr Skúlason fór heldur betur á kostum í sænsku B-deildinni í dag en hann gerði bæði mörk Sundsvall í 2-1 sigri á Brage en leikurinn fór fram á heimavelli Brage. 23.6.2013 22:30
Spánn með öruggan sigur á Nígeríu Spánverjar unnu öruggan sigur á Nígeríu, 3-0, í Álfukeppninni sem fram fer þessa dagana í Brasilíu. 23.6.2013 20:53
Steinþór Freyr í sigurliði | Ekk dagur Íslendinganna Fjórum leikjum er nýlokið í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og voru Íslendingar í eldlínunni. 23.6.2013 18:12
Westbrook hjálpaði stuðningsmanni með bónorð Stjarna Oklahoma Thunder, Russell Westbrook, sinnir ýmsu á meðan hann jafnar sig eftir aðgerð. Meðal annars hjálpar hann stuðningsmönnum Thunder að gifta sig. 23.6.2013 17:15
Guðmundur og Ólafía Íslandsmeistarar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðmundur Ágúst Kristjánsson tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni í golfi. 23.6.2013 16:15
Doc og Rondo slógust næstum því Það er mikil óvissa með framtíðina hjá Boston Celtics. Doc Rivers verður líklega ekki þjálfari liðsins áfram og þeir Paul Pierce og Kevin Garnett eru líklega á förum. 23.6.2013 15:45
Sharapova og Serena sýna klærnar Það er ekki gott á milli tennisstelpnanna Mariu Sharapovu og Serenu Williams. Þær skiptast nú á skotum utan vallar. 23.6.2013 15:00
Hernandez verður handtekinn fljótlega Samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla virðast það ekki vera spurning um hvort heldur hvenær Aaron Hernandez, leikmaður New England Patriots, verður handtekinn út af morðmáli. 23.6.2013 14:15
Hljóp upp og niður Esjuna í tæpa tíu klukkutíma Alls tóku 88 hlauparar þátt í Mt. Esja Ultra-hlaupinu í gær en þá er hlaupið upp og niður Esjuna. Fimm hlauparar fóru tíu ferðir upp að Steini en hægt var að fara eina, tvær, fimm eða tíu ferðir þangað upp. Hver ferð er 7 kílómetrar með 600 metra hækkun. 23.6.2013 13:58
Þurfti að tappa af hnénu á Wade Dwyane Wade hefur upplýst að hann var í meiri vandræðum með hnéð á sér í úrslitarimmunni gegn San Antonio en menn héldu. 23.6.2013 13:30
Kinnear lætur Shearer heyra það Hinn nýráðni yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, Joe Kinnear, heldur áfram að gera allt vitlaust en hann er í hressilegu viðtali við Sunday Times í dag. 23.6.2013 12:45
Burstaði tennurnar með andlitskremi Það var stór stund fyrir Breta í fyrra þegar tenniskappinn Andy Murray varð fyrsti Bretinn til þess að vinna risamót í 76 ár. Murray fagnaði titlinum vel og innilega. 23.6.2013 12:00
Guðmundur og Rúnar berjast um Íslandsmeistaratitilinn Það verða þeir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Rúnar Arnórsson sem spila í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni. 23.6.2013 11:19
Ólafía og Tinna í úrslit á Íslandsmótinu í holukeppni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Tinna Jóhannsdóttir mætast í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni en undanúrslitin fóru fram í morgun. 23.6.2013 11:13
Rooney í viðræðum við Manchester United Undanfarnar vikur hafa fjölmiðlar ytra greint frá því að knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney vilji yfirgefa Manchester United. 23.6.2013 10:00
Kjær gæti farið frá Wolfsburg Knattspyrnumaðurinn Simon Kjær, leikmaður Wolfsburg, gæti farið frá þýska félaginu í sumar. 23.6.2013 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur Ó. 2-1 Slakir KR-ingar sluppu með skrekkinn í kvöld þegar botnlið Víkings kom í heimsókn. Þrátt fyrir að hafa lítið getað í leiknum tókst KR að klára leikinn á stuttum kafla og landa öllum stigunum. 23.6.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 1-1 Leikurinn byrjaði með látum en strax á þriðju mínútu komst Ólafur Karl Finsen í ákjósanlegt skallafæri en Srdjan Rajkovic kom boltanum frá marki með sannkallaðri sjónvarpsvörslu enda leikurinn í beinni á Stöð2 Sport. Stuttu seinna fengu gestirnir horn og boltinn endaði í netinu en Magnús Þórisson hafði þá flautað á brot í teignum og markið taldi því ekki. 23.6.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 1-0 ÍBV og Fram áttust við í dag, en leikurinn var í 8. umferð Pepsi-deildar karla. ÍBV var fyrir leikinn einu stigi fyrir ofan Fram sem að var í 7. sætinu með 11 stig. 23.6.2013 00:01
Real Madrid reynir að stela Isco frá City Baráttan um knattspyrnumanninn Isco ætlar engan enda að taka en nú vilja forráðamenn Real Madrid meina að Malaga hafi samþykkt 25 milljóna punda tilboði félagsins í leikmanninn. 22.6.2013 23:45
Blanc tekur líklega við PSG Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur náð samkomulagi við knattspyrnustjórann Laurent Blanc um að stýra liðinu næstu tvö ár. 22.6.2013 22:15
Ísland í fimmta sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska frjálsíþróttalandsliðið keppir þessa dagana í Evrópukeppni landsliða í Slóvakíu og er liðið í fimmta sæti 3. deildar eftir fyrri keppnisdag. 22.6.2013 21:30
Brasilía vann Ítalíu í frábærum leik Tveir leikir fórum fram í Álfukeppninni í kvöld en heimamenn í Brasilíu unnu fínan sigur á Ítölum, 4-2, í frábærum leik. 22.6.2013 20:59