Fleiri fréttir

Kara kveður íslenskan körfubolta í bili

"Ég er að flytja út til Noregs í haust ásamt manninum mínum. Hann er kominn með góða vinnu og ég mögulega seinna,“ segir Margrét Kara Sturludóttir.

Bjarki spilar líklega á Íslandi í vetur

"Ég hef verið í sambandi við nokkur erlend félög en það hefur ekki gengið upp,“ segir Bjarki Már Elísson, en hann hefur verið í leit að nýju félagsliði undanfarnar vikur.

Róberti standa nokkur félög til boða

"Staðan er frekar óljós. Það eru samningaviðræður í gangi við Hannover-Burgdorf. En ég ætla að skoða alla mína möguleika,“ segir stórskyttan Róbert Aron Hostert. Róbert Aron var á reynslu hjá þýska liðinu á dögunum og gekk vel á æfingum liðsins.

Leik frestað í annað sinn

Mótshaldarar á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi neyddust til að fresta leik öðru sinni í dag fyrir stundu.

Aspas á leið til Liverpool

Forráðamenn Liverpool hafa náð samkomulagi við spænska liðið Celta Vigo um kaup á Iago Aspas.

Uppselt á kveðjuleik Ólafs

Uppselt er á leik Íslands og Rúmeníu í Laugardalshöllinni á sunnudag en það verður kveðjuleikur Ólafs Stefánssonar með landsliðinu.

Arnar vel stemmdur fyrir opna þýska

Arnar Helgi Lárusson er þessa dagana staddur í Berlín í Þýskalandi þar sem hann tekur þátt í opna þýska meistaramótinu í frjálsum íþróttum fatlaðra.

Elísa inn fyrir Gunnhildi

Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur.

Darri kominn aftur í KR

Darri Hilmarsson er genginn til liðs við KR á ný eftir þriggja ára fjarveru en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld.

Bolt kom í Formúlubíl inn á Bislett

Usain Bolt var fljótur að jafna sig á óvæntu tapi í 100 m hlaupi í Róm í síðustu viku er hann vann öruggan sigur í 200 m hlaupi á Demantamóti í Ósló.

Fimm frækin halda á HM í Kanada

Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Montreal í Kanada dagana 12.-18. ágúst og mun Ísland eiga fimm fulltrúa á mótinu.

Fáir bera virðingu fyrir okkur

Það gekk mikið á í landsleik Svíþjóðar og Færeyja í undankeppni HM 2014 á dögunum. Stórstjarnan Zlatan Ibrahimovic gekk þar fremstur í flokki og gagnrýndi færeyska landsliðið harkalega eftir leikinn.

Schürrle til Chelsea

Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea.

Helena á leið í 300 kílómetra hjólatúr

"Ég er nýbúin að kaupa mér alvöru hjól þannig að ég er bara að prófa mig áfram í þessu. En maður gerir þetta bara almennilega fyrst maður er að þessu," segir körfuknattleikskonan Helena Sverrisdóttir.

Leik frestað vegna úrhellis

Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað um ótiltekinn tíma vegna úrhellis.

Mignolet nálgast Liverpool

Enska knattspyrnufélagið Liverpool vonast til að geta klófest markvörðinn Simon Mignolet frá Sunderland.

Aðgerð Gunnars Steins gekk vel

Handknattleikskappinn Gunnar Steinn Jónsson gekkst í dag undir aðgerð á öxl. Að eigin sögn gekk aðgerðin vel.

Margrét Lára fimmta markahæst

Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur verið iðinn við kolann með Kristianstad á tímabilinu.

Fannst hann vera í landsliðinu á röngum forsendum

"Það var eiginlega í samningi að ég fengi að spila mikið, ég vældi um það. Svo er ég auðvitað mjög þakklátur fyrir það að strákarnir skuli vera búnir að tryggja sér þátttökurétt á næsta EM. Þá get ég skotið 15 sinnum framhjá og "no hard feeling"," segir Ólafur Stefánsson í viðtali við Monitor.

Skora á Hermann að "drulla" sér vestur

Forsvarsmenn Mýrarboltans, sem fram fer árlega á Ísafirði um Verslunarmannahelgina, hafa skorað á Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, að gegna stöðu yfirmanns dómaramála fari svo að ÍBV tapi gegn BÍ/Bolungarvík í kvöld.

Sandra kemur inn í hópinn í stað Þóru

Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í staðinn fyrir Þóru B. Helgadóttur sem tognaði aftan í læri í leik LdB Malmö og Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Þúsundir hafa þakkað Óla

Ólafur Stefánsson leikur sinn síðasta landsleik á sunnudaginn þegar Ísland tekur á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins árið 2014.

Mágur Suarez æfir áfram með KR

KR-ingar hafa ekki tekið ákvörðun enn sem komið er hvort samið verði við spænska bakvörðinn Gonzalo Balbi. Balbi hefur æft með KR-ingum í rúma viku.

Jason Kidd ráðinn þjálfari Brooklyn Nets

Jason Kidd var í gærkvöldi ráðinn þjálfari Brooklyn Nets en hann lagði skóna á hilluna í síðustu viku. Kidd lék í 19 ár í NBA deildinni og er talinn einn besti leikstjórnandi deildarinnar frá stofnun hennar.

Manndóminum fórnað fyrir rautt spjald

Magnús Þórir Matthíasson verður fjarri góðu gamni í 7. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þegar Keflavík sækir Stjörnuna heim.

Vil festa mig í sessi sem gæðaleikmann

"Þetta er óneitanlega mjög spennandi eftir þungan vetur bæði hvað varðar meiðsli og annað,“ segir Rúnar Kárason. Landsliðsmaðurinn hefur gengið til liðs við Rhein-Neckar Löwen frá Grosswallstadt.

Danaleikurinn notaður til að svara spurningum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson mun nota vináttulandsleikinn gegn Dönum til að fá svör við ákveðnum spurningum varðandi liðið. Þjálfarinn mun síðan í framhaldinu af því velja 23 manna lokahóp fyrir EM í Svíþjóð.

Gripu ekki tækifærið

Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, segir of marga leikmenn hafa spilað undir getu í sex marka tapi gegn Hvít-Rússum ytra í gær. Sóknarleikinn þarf að bæta fyrir leikinn gegn Rúmeníu.

Höfum áður farið erfiða leið

Það verður heldur betur stórleikur í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna þegar Valur tekur á móti Stjörnunni að Hlíðarenda.

Sjá næstu 50 fréttir