Fleiri fréttir Eiður Smári lagði upp mark í mikilvægum sigri Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp fjórða og síðasta markið í 4-2 útisigri Club Brugge á Standard Liège í úrslitakeppni belgísku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 12.5.2013 14:34 Rooney ekki í hóp í síðasta heimaleik Sir Alex Wayne Rooney er ekki í leikmannahópi Manchester United í dag þegar liðið tekur á móti Swansea City í síðasta heimaleik liðsins undir stjórn Sir Alex Ferguson. Paul Scholes er hinsvegar í byrjunarliði liðsins í dag. Þetta kemur fram á BBC. 12.5.2013 14:23 Watford komst í úrslitaleikinn eftir magnaðan sigur á Leicester Watford komst í dag í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegan sigur, 3-1, á Leicester. 12.5.2013 13:41 Sturridge með fyrstu þrennuna á ferlinum Daniel Sturridge skoraði öll mörk Liverpool í 3-1 sigri á Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta er fyrsta þrennan hans í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lék án Luis Suarez (í banni) og Steven Gerrard (meiddur) en það kom ekki að sök. Philippe Coutinho lagði upp tvö markanna og er heldur betur að finna sig í Liverpool-búningnum. 12.5.2013 13:30 Schwarzer mun líklega yfirgefa Fulham í sumar Markmaðurinn Mark Schwarzer mun að öllum líkindum yfirgefa enska knattspyrnuliðið Fulham í sumar. 12.5.2013 13:05 Jón Arnór með 9 stig í sannfærandi útisigri Jón Arnór Stefánsson skoraði 9 stig þegar CAI Zaragoza vann 23 stiga útisigur á Mad-Croc Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Sigurinn kemur Zaragoza-liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar. 12.5.2013 12:43 Lögin sem Sir Alex verður kvaddur með Lagið "The Impossible Dream" með Andy Williams mun hljóma þegar Sir Alex Ferguson gengur út á Leikvang Draumanna í síðasta skipti sem knattspyrnu stjóri Manchester United í dag. 12.5.2013 12:14 Garcia ósáttur við Tiger Woods Sergio Garcia kenndi öskrum áhorfenda um misheppnað högg sem varð til þess að forysta hans á Players-mótinu fór fyrir bý. Garcia og Tiger Woods spiluðu saman þriðja hringinn á mótinu í gær. 12.5.2013 11:57 Dæma fimm aukaspyrnur og slaka á í kvennaboltanum "Það skiptir ekki máli hvort það eru leikir í N1-deild karla eða N1-deild kvenna. Það er sama verðlaunafé í öllu og sömu greiðslur til dómarar í karla- og kvennadeild og búið að vera þannig í nokkur ár," segir Einar Þorvarðarson í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. 12.5.2013 11:18 Beckham íhugar nú samningstilboð frá PSG Knattspyrnumaðurinn David Beckham íhugar nú eins árs samningstilboð frá franska knattspyrnuliðinu Paris Saint Germain en Beckham hefur verið á mála hjá félaginu síðastliðna mánuði. 12.5.2013 11:15 Eiga að fylgjast með vandræðagemsunum Í undirbúningi sínum fyrir leiki eiga íslenskir knattspyrnudómarar að hugleiða "vandræðagemsa" og "síbrotamenn". Þetta kemur fram í áhersluatriðum Dómaranefndar KSÍ fyrir tímabilið 2013. 12.5.2013 10:32 Ajax gerir ráð fyrir því að selja Eriksen Hollenska liðið Ajax virðist vera undir það búið að missa Danann magnaða, Christian Eriksen, frá sér í sumar. Þjálfari liðsins, Frank de Boer, býst við tilboðum frá stórum liðum í sumar. 12.5.2013 10:00 Durant brást bogalistin Memphis Grizzlies tók 2-1 forystu gegn Oklahoma City Thunder með 87-81 sigri í Memphis í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. 12.5.2013 09:28 Atletico hefur áhuga á Villa Það bendir flest til þess að framherji Barcelona, David Villa, yfirgefi félagið í sumar. Hann er meðal annars orðaður við Atletico Madrid. 12.5.2013 09:00 Orri aftur í slag við Íra "Það hefur staðið yfir barátta gegn því að það verði settar upp 10-15 þúsund tonna fiskeldisstöðvar í Galway-flóanum á Írlandi. Þetta hefur verið mikil barátta og ég hef reynt að leggja henni svolítið lið," segir Orri Vigfússon, formaður og stofnandi Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF). 12.5.2013 08:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-2 Stjarnan vann fínan sigur, 3-2, á nýliðum Víkings frá Ólafsvík. Jóhann Laxdal átti frábæran leik fyrir Stjörnuna og gerði tvö mörk. Víkingar hafa því tapað fyrstu tveim leikjum tímabilsins en Stjörnumenn unnu í kvöld sinn fyrsta sigur á mótinu. 12.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - FH 0-3 Þór tapaði sínum fyrsta heimaleik í sumar þegar FH-ingar komu í heimsókn í dag. Guiseppe Funicello skoraði sjálfsmark og Ingimundur Níels Óskarsson og Guðmann Þórisson skoruðu fyrir FH. Atli Guðnason lagði upp tvö mörk. 12.5.2013 00:01 Rio með sigurmarkið í síðasta heimaleik Ferguson Leikmenn Manchester United náðu að kveðja Sir Alex Ferguson með sigri en liðið vann Swansea, 2-1, í dag en þetta var síðasti leikur stjórans á Old Trafford. Rio Ferdinand skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. 12.5.2013 00:01 Norwich og Newcastle björguðu sér frá falli Fjórum leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þar ber helst að nefna frábær sigur, 4-0, Norwich á West Bromich Albion en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. 12.5.2013 00:01 Tottenham með mikilvægan sigur á Stoke Tottenham vann frábæran sigur, 2-1, á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að liðið hafði lent 1-0 undir í upphafi leiksins. Leikurinn fór fram á Britannia-vellinum í Stoke. 12.5.2013 00:01 Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 12.5.2013 16:45 Scholes hættir í sumar Paul Scholes hefur tekið ákvörðun um að leggja skóna á hilluna í sumar. Þetta er í annað sinn sem hinn 38 ára gamli miðjumaður leggur skóna á hilluna. 11.5.2013 21:39 Tyson verður teiknimyndapersóna Sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum ætlar næsta vetur að fara með í loftið teiknimyndaseríu þar sem Mike Tyson, fyrrum hnefaleikakappi, er í aðalhlutverki. 11.5.2013 21:00 Pellegrini býst ekki við því að vera áfram hjá Malaga Manuel Pellegrini gaf þeim sögusögnum að hann væri á leiðinni til Man. City undir fótinn í dag er hann sagði afar ólíklegt að hann yrði áfram hjá Malaga. 11.5.2013 20:15 Elvar kominn aftur heim Valsmenn halda áfram að safna liði í handboltanum fyrir næsta vetur og nú í dag fékk liðið enn einn sterkan leikmann. 11.5.2013 19:48 Stefán Rafn í banastuði Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen minnkuðu forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik niður í eitt stig í dag. 11.5.2013 18:49 Við spiluðum ekki vel Roberto Mancini, stjóri Man. City, reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Wigan í úrslitum bikarkeppninnar. 11.5.2013 18:46 Þetta var enginn heppnissigur Kraftaverkamaðurinn Roberto Martinez skilaði Wigan sínum fyrsta stóra titli í dag er strákarnir hans skelltu Man. City í úrslitum ensku bikarkeppninar. 11.5.2013 18:42 Stórleikur Hannesar dugði ekki til sigurs Liði Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar, Eisenach, tókst ekki að festa sig í sessi í þriðja sæti þýsku B-deildarinnar í handknattleik er liðið sótti topplið Bergischer heim. 11.5.2013 17:53 Bæjarar böðuðu sig upp úr bjór | Myndir Bayern München fékk í dag afhentan skjöldinn fyrir sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Var mikil gleði á Allianz-vellinum. 11.5.2013 17:15 Fellaini sáttur hjá Everton Belginn Marouane Fellaini hefur verið orðaður við Man. Utd síðan David Moyes var ráðinn stjóri hjá Man. Utd. Sagt er að hann vilji taka Fellaini með sér frá Everton. 11.5.2013 16:45 Auðunn fékk gull á EM Kraftlyftingakappinn Auðunn Jónsson nældi sér í gullverðlaun í réttstöðulyftu á EM en mótið fór fram í Tékklandi. 11.5.2013 16:40 Ari Freyr á skotskónum Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var á meðal markaskorara Sundsvall í sænsku 1. deildinni í dag. 11.5.2013 16:21 Jóhann Gunnar og Dagný best í handboltanum Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. 11.5.2013 16:13 Hjálmar og félagar á toppinn Lið Hjálmars Jónssonar, IFK Göteborg, hafði betur gegn liði þeirra Guðjóns Baldvinssonar og Kristins Steindórssonar, Halmstad, er þau mættust í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 11.5.2013 15:59 Stóri Sam framlengir við West Ham Knattspyrnustjórinn Sam Allardyce skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. 11.5.2013 15:35 ÍA og KFR fögnuðu í Öskjuhlíðinni ÍA og KFR tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í keilu. ÍA vann í opnum flokki en KFR vann í kvennaflokki. 11.5.2013 15:30 Einum leik frá úrvalsdeildarsæti Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona fóru langleiðina með að tryggja sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 11.5.2013 15:04 Lampard ætti að fara frá Chelsea Gianluca Vialli, fyrrum stjóri og leikmaður Chelsea, hefur hvatt Frank Lampard til þess að fara frá Chelsea í sumar. 11.5.2013 14:15 Sætt að hafa bætt metið Frank Lampard var að vonum í skýjunum eftir sigurinn á Aston Villa í dag enda var hann að bæta markamet félagsins og tryggja liðinu inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð. 11.5.2013 14:00 PSG býður Beckham nýjan samning Forráðamenn franska liðsins PSG eru hæstánægðir með David Beckham og hafa boðið honum nýjan eins árs samning. 11.5.2013 13:27 Rosberg og Hamilton fremstir á Spáni Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. 11.5.2013 13:25 Vill að Bale skrifi undir nýjan samning Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur skorað á Gareth Bale, stjörnu liðsins, til þess að skrifa undir nýjan samning við félagið og binda þar með enda á sögusagnir um framtíð hans. 11.5.2013 12:45 Tiger andar ofan í hálsmálið á Garcia Spánverjinn Sergio Garcia er kominn með forystu á Players-meistaramótinu eftir annan hring. Tiger Woods er höggi á eftir Garcia. 11.5.2013 12:00 Barcelona orðið Spánarmeistari Barcelona varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti þó ekki að spila til þess að landa titlinum. Real Madrid gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Espanyol og Real á því ekki lengur möguleika á því að ná Barcelona. 11.5.2013 11:29 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári lagði upp mark í mikilvægum sigri Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp fjórða og síðasta markið í 4-2 útisigri Club Brugge á Standard Liège í úrslitakeppni belgísku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 12.5.2013 14:34
Rooney ekki í hóp í síðasta heimaleik Sir Alex Wayne Rooney er ekki í leikmannahópi Manchester United í dag þegar liðið tekur á móti Swansea City í síðasta heimaleik liðsins undir stjórn Sir Alex Ferguson. Paul Scholes er hinsvegar í byrjunarliði liðsins í dag. Þetta kemur fram á BBC. 12.5.2013 14:23
Watford komst í úrslitaleikinn eftir magnaðan sigur á Leicester Watford komst í dag í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegan sigur, 3-1, á Leicester. 12.5.2013 13:41
Sturridge með fyrstu þrennuna á ferlinum Daniel Sturridge skoraði öll mörk Liverpool í 3-1 sigri á Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta er fyrsta þrennan hans í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lék án Luis Suarez (í banni) og Steven Gerrard (meiddur) en það kom ekki að sök. Philippe Coutinho lagði upp tvö markanna og er heldur betur að finna sig í Liverpool-búningnum. 12.5.2013 13:30
Schwarzer mun líklega yfirgefa Fulham í sumar Markmaðurinn Mark Schwarzer mun að öllum líkindum yfirgefa enska knattspyrnuliðið Fulham í sumar. 12.5.2013 13:05
Jón Arnór með 9 stig í sannfærandi útisigri Jón Arnór Stefánsson skoraði 9 stig þegar CAI Zaragoza vann 23 stiga útisigur á Mad-Croc Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Sigurinn kemur Zaragoza-liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar. 12.5.2013 12:43
Lögin sem Sir Alex verður kvaddur með Lagið "The Impossible Dream" með Andy Williams mun hljóma þegar Sir Alex Ferguson gengur út á Leikvang Draumanna í síðasta skipti sem knattspyrnu stjóri Manchester United í dag. 12.5.2013 12:14
Garcia ósáttur við Tiger Woods Sergio Garcia kenndi öskrum áhorfenda um misheppnað högg sem varð til þess að forysta hans á Players-mótinu fór fyrir bý. Garcia og Tiger Woods spiluðu saman þriðja hringinn á mótinu í gær. 12.5.2013 11:57
Dæma fimm aukaspyrnur og slaka á í kvennaboltanum "Það skiptir ekki máli hvort það eru leikir í N1-deild karla eða N1-deild kvenna. Það er sama verðlaunafé í öllu og sömu greiðslur til dómarar í karla- og kvennadeild og búið að vera þannig í nokkur ár," segir Einar Þorvarðarson í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. 12.5.2013 11:18
Beckham íhugar nú samningstilboð frá PSG Knattspyrnumaðurinn David Beckham íhugar nú eins árs samningstilboð frá franska knattspyrnuliðinu Paris Saint Germain en Beckham hefur verið á mála hjá félaginu síðastliðna mánuði. 12.5.2013 11:15
Eiga að fylgjast með vandræðagemsunum Í undirbúningi sínum fyrir leiki eiga íslenskir knattspyrnudómarar að hugleiða "vandræðagemsa" og "síbrotamenn". Þetta kemur fram í áhersluatriðum Dómaranefndar KSÍ fyrir tímabilið 2013. 12.5.2013 10:32
Ajax gerir ráð fyrir því að selja Eriksen Hollenska liðið Ajax virðist vera undir það búið að missa Danann magnaða, Christian Eriksen, frá sér í sumar. Þjálfari liðsins, Frank de Boer, býst við tilboðum frá stórum liðum í sumar. 12.5.2013 10:00
Durant brást bogalistin Memphis Grizzlies tók 2-1 forystu gegn Oklahoma City Thunder með 87-81 sigri í Memphis í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. 12.5.2013 09:28
Atletico hefur áhuga á Villa Það bendir flest til þess að framherji Barcelona, David Villa, yfirgefi félagið í sumar. Hann er meðal annars orðaður við Atletico Madrid. 12.5.2013 09:00
Orri aftur í slag við Íra "Það hefur staðið yfir barátta gegn því að það verði settar upp 10-15 þúsund tonna fiskeldisstöðvar í Galway-flóanum á Írlandi. Þetta hefur verið mikil barátta og ég hef reynt að leggja henni svolítið lið," segir Orri Vigfússon, formaður og stofnandi Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF). 12.5.2013 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-2 Stjarnan vann fínan sigur, 3-2, á nýliðum Víkings frá Ólafsvík. Jóhann Laxdal átti frábæran leik fyrir Stjörnuna og gerði tvö mörk. Víkingar hafa því tapað fyrstu tveim leikjum tímabilsins en Stjörnumenn unnu í kvöld sinn fyrsta sigur á mótinu. 12.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - FH 0-3 Þór tapaði sínum fyrsta heimaleik í sumar þegar FH-ingar komu í heimsókn í dag. Guiseppe Funicello skoraði sjálfsmark og Ingimundur Níels Óskarsson og Guðmann Þórisson skoruðu fyrir FH. Atli Guðnason lagði upp tvö mörk. 12.5.2013 00:01
Rio með sigurmarkið í síðasta heimaleik Ferguson Leikmenn Manchester United náðu að kveðja Sir Alex Ferguson með sigri en liðið vann Swansea, 2-1, í dag en þetta var síðasti leikur stjórans á Old Trafford. Rio Ferdinand skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. 12.5.2013 00:01
Norwich og Newcastle björguðu sér frá falli Fjórum leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þar ber helst að nefna frábær sigur, 4-0, Norwich á West Bromich Albion en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. 12.5.2013 00:01
Tottenham með mikilvægan sigur á Stoke Tottenham vann frábæran sigur, 2-1, á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að liðið hafði lent 1-0 undir í upphafi leiksins. Leikurinn fór fram á Britannia-vellinum í Stoke. 12.5.2013 00:01
Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 12.5.2013 16:45
Scholes hættir í sumar Paul Scholes hefur tekið ákvörðun um að leggja skóna á hilluna í sumar. Þetta er í annað sinn sem hinn 38 ára gamli miðjumaður leggur skóna á hilluna. 11.5.2013 21:39
Tyson verður teiknimyndapersóna Sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum ætlar næsta vetur að fara með í loftið teiknimyndaseríu þar sem Mike Tyson, fyrrum hnefaleikakappi, er í aðalhlutverki. 11.5.2013 21:00
Pellegrini býst ekki við því að vera áfram hjá Malaga Manuel Pellegrini gaf þeim sögusögnum að hann væri á leiðinni til Man. City undir fótinn í dag er hann sagði afar ólíklegt að hann yrði áfram hjá Malaga. 11.5.2013 20:15
Elvar kominn aftur heim Valsmenn halda áfram að safna liði í handboltanum fyrir næsta vetur og nú í dag fékk liðið enn einn sterkan leikmann. 11.5.2013 19:48
Stefán Rafn í banastuði Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen minnkuðu forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik niður í eitt stig í dag. 11.5.2013 18:49
Við spiluðum ekki vel Roberto Mancini, stjóri Man. City, reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Wigan í úrslitum bikarkeppninnar. 11.5.2013 18:46
Þetta var enginn heppnissigur Kraftaverkamaðurinn Roberto Martinez skilaði Wigan sínum fyrsta stóra titli í dag er strákarnir hans skelltu Man. City í úrslitum ensku bikarkeppninar. 11.5.2013 18:42
Stórleikur Hannesar dugði ekki til sigurs Liði Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar, Eisenach, tókst ekki að festa sig í sessi í þriðja sæti þýsku B-deildarinnar í handknattleik er liðið sótti topplið Bergischer heim. 11.5.2013 17:53
Bæjarar böðuðu sig upp úr bjór | Myndir Bayern München fékk í dag afhentan skjöldinn fyrir sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Var mikil gleði á Allianz-vellinum. 11.5.2013 17:15
Fellaini sáttur hjá Everton Belginn Marouane Fellaini hefur verið orðaður við Man. Utd síðan David Moyes var ráðinn stjóri hjá Man. Utd. Sagt er að hann vilji taka Fellaini með sér frá Everton. 11.5.2013 16:45
Auðunn fékk gull á EM Kraftlyftingakappinn Auðunn Jónsson nældi sér í gullverðlaun í réttstöðulyftu á EM en mótið fór fram í Tékklandi. 11.5.2013 16:40
Ari Freyr á skotskónum Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var á meðal markaskorara Sundsvall í sænsku 1. deildinni í dag. 11.5.2013 16:21
Jóhann Gunnar og Dagný best í handboltanum Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. 11.5.2013 16:13
Hjálmar og félagar á toppinn Lið Hjálmars Jónssonar, IFK Göteborg, hafði betur gegn liði þeirra Guðjóns Baldvinssonar og Kristins Steindórssonar, Halmstad, er þau mættust í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 11.5.2013 15:59
Stóri Sam framlengir við West Ham Knattspyrnustjórinn Sam Allardyce skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. 11.5.2013 15:35
ÍA og KFR fögnuðu í Öskjuhlíðinni ÍA og KFR tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í keilu. ÍA vann í opnum flokki en KFR vann í kvennaflokki. 11.5.2013 15:30
Einum leik frá úrvalsdeildarsæti Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona fóru langleiðina með að tryggja sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 11.5.2013 15:04
Lampard ætti að fara frá Chelsea Gianluca Vialli, fyrrum stjóri og leikmaður Chelsea, hefur hvatt Frank Lampard til þess að fara frá Chelsea í sumar. 11.5.2013 14:15
Sætt að hafa bætt metið Frank Lampard var að vonum í skýjunum eftir sigurinn á Aston Villa í dag enda var hann að bæta markamet félagsins og tryggja liðinu inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð. 11.5.2013 14:00
PSG býður Beckham nýjan samning Forráðamenn franska liðsins PSG eru hæstánægðir með David Beckham og hafa boðið honum nýjan eins árs samning. 11.5.2013 13:27
Rosberg og Hamilton fremstir á Spáni Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. 11.5.2013 13:25
Vill að Bale skrifi undir nýjan samning Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur skorað á Gareth Bale, stjörnu liðsins, til þess að skrifa undir nýjan samning við félagið og binda þar með enda á sögusagnir um framtíð hans. 11.5.2013 12:45
Tiger andar ofan í hálsmálið á Garcia Spánverjinn Sergio Garcia er kominn með forystu á Players-meistaramótinu eftir annan hring. Tiger Woods er höggi á eftir Garcia. 11.5.2013 12:00
Barcelona orðið Spánarmeistari Barcelona varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti þó ekki að spila til þess að landa titlinum. Real Madrid gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Espanyol og Real á því ekki lengur möguleika á því að ná Barcelona. 11.5.2013 11:29