Fleiri fréttir

Eiður Smári kom inn af bekknum í endurkomusigri

Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 40 mínúturnar þegar Club Brugge vann 2-1 sigur á Lokeren, fyrsta atvinnumannaliði föður hans, í úrslitakeppni belgísku úrvalsdeildarinnar.

Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá

"Þetta er algjör bylting fyrir starfsfólkið," segir Einar Ole Pedersen, formaður Veiðifélags Langár, um nýja viðbyggingu við Langárbyrgi.

Allt snýst um þennan leik hér í Ólafsvík

Víkingar úr Ólafsvík spila í dag sinn fyrsta leik í efstu deild karla í fótbolta þegar þeir fá Fram í heimsókn á Snæfellsnesið. Okkar maður er kominn í Ólafsvík og ætlar að segja frá leiknum í dag.

Hermann byrjar á bekknum en James byrjar

Hermann Heiðarsson er með sjálfan sig á bekknum þegar ÍBV tekur á móti ÍA í opnunarleik Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Var markið hjá Everton löglegt?

Sylvain Distin taldi sig hafa komið Everton yfir gegn Liverpool á Anfield í dag. Mark hans eftir hornspyrnu Leighton Baines var hins vegar dæmt af.

Svekkjandi tap hjá Eddu og Ólínu

Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu þegar Chelsea tapaði 1-2 á móti Everton í enska deildarbikarnum í dag. Það munaði engu að Chelsea næði að landa stigi í þessum leik.

Malmö komst á toppinn

LdB FC Malmö er komið í efsta sætið í sænsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Íslendingaslag í 4.umferðinni í dag. LdB FC Malmö og Tyresö eru með jafnmörg stig en Malmö er með betri markatölu.

Ingvar og Jónas hættir að dæma saman

Ingvar Guðjónsson, sem sæmdur var gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi viðureign Hauka og Fram í úrslitum N1-deildar karla, hefur sent frá sér yfirlýsingu.

Benitez: Getum unnið á Old Trafford

Rafael Benitez knattspyrnustjóri Chelsea hefur fulla trú á því að lið hans geti unnið stórleikinn gegn Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford klukkan 15 í dag.

Hetjurnar í Pepsi-deild karla

Keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir deildina var sýndur á Stöð 2 Sport á föstudaginn.

David James kann að meta Afro Stefson

David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið.

Ferguson: Sé eftir Lampard

Sir Alex Ferguson segist sjá eftir því að hafa ekki fengið enska miðvallarleikmann Chelsea, Frank Lampard, til liðs við Englandsmeistara Manchester United þegar Lampard var ungur.

Kolbeinn skoraði er Ajax tryggði sér titilinn

Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta mark Ajax sem tryggði sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta með því að leggja botnið Willem II 5-0 í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Aron Jóhannsson var einnig á markaskónum fyrir lið sitt AZ.

Egill Gunnar vann gull í Halmstad

Egill Gunnar Kristjánsson sigraði í úrslitum á stökki á Norðurlandamóti drengja 14 ára og yngri í fimleikum í dag.

Átta inni í skápnum

Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir.

Suarez: Framtíðin er hjá Liverpool

Luiz Suarez framherji enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá félaginu í sumar. Hann sér framtíð sína á Anfield Road.

Bruce: Tók á taugarnar

Steve Bruce knattspyrnustjóri Hull sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist hafa verið búinn á því, tilfinningalega, eftir að hafa fylgst með Leeds United hjálpa Hull á loka mínútum ensku B-deildarinnar.

Flott frammistaða í Hull

Bjarki Þór Pálsson, Diego Björn Valencia og Magnús Ingi Ingvarsson úr Mjölni unnu sigur í sínum MMA bardögum í Legion Championship Figthing keppninni í Hull á Englandi í gærkvöld.

Meiðslum hrjáð Bulls sló út Nets

Þrátt fyrir mikil meiðslavandræði sigraði Chicago Bulls Brooklyn Nets á útivelli í oddaleik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA körfuboltans í nótt 99-93. Joakim Noah fór á kostum í leiknum.

14 ára grýla Everton á Anfield

Liverpool tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þeir bláklæddu hafa ekki sótt þrjú stig á Anfield frá árinu 1999.

Sjöundi oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn

Fram og Stjarnan spila í dag hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna. Þetta verður í sjöunda sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleik.

Gott fyrir Eyjamenn að byrja mótið úti í Eyjum

Það verða ÍBV og ÍA sem spila fyrsta leikinn í Pepsi-deild karla í fótbolta þegar liðin mætast klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Hinir leikir dagsins hefjast síðan klukkutíma síðar.

Stóra stundin er runnin upp

Boltinn byrjar að rúlla í Pepsi-deild karla á morgun en opnunarleikur Íslandsmótsins verður leikur ÍBV og ÍA í Vestmannaeyjum. Spekingar Fréttablaðsins spá því að FH verji Íslandsmeistaratitill sinn frá því í fyrra en mörg sterk lið standa í veginum.

Ronaldo búinn að skora 199 mörk fyrir Real Madrid

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í 4-3 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi sem þýðir að kappann vantar aðeins eitt mark til að brjóta tvö hundruð marka múrinn.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fram 1-2

Fram vann fínan sigur, 2-1, á Víking Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og byrja nýliðarnir á tapi í ár. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð fjörugur og komu öll mörk leiksins á fyrstu 45 mínútunum. Síðari hálfleikurinn náði aldrei neinu flugi og fátt markvert gerðist í hálfleiknum. Almarr Ormarsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson gerði sitt markið hvor fyrir Fram í leiknum en Steinar Már Ragnarsson skoraði eina mark Víkings.

Messi kom Barcelona til bjargar

Barcelona náði í kvöld 11 stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarnnar í fótbolta með því að leggja Real Betis 4-2 á heimvelli sínum. Lionel Messi skoraði tvö mörk þrátt fyrir að leika í aðeins 34 mínútur.

Mark dæmt af Everton og markalaust á Anfield

Liverpool og Everton gerðu markalaust jafntefli á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag og er Everton því áfram með fimm stiga forskot á nágranna sína í Bítlaborginni. Það er því nánast öruggt að Everton endar ofar en Liverpool í ár.

Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað

Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta samtímis en það fara fram þrír leikir í dag.

Justin og Pálína valin best annað árið í röð

Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni.

Metallica spilaði þjóðsönginn

Rokkguðirnir í Metallica spiluðu þjóðsönginn fyrir heimaleik hjá meisturum San Francisco Giants í bandaríska hafnaboltanum á föstudagskvöldið en Giants-liðið mætti þá Los Angeles Dodgers.

Róbert og Ásgeir komust í bikarúrslitaleikinn

Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson komust í kvöld í bikarúrslitaleikinn í Frakklandi þegar lið þeirra PSG Handball vann 33-29 sigur á Dunkerque í undanúrslitaleiknum. PSG Handball mætir Montpellier í úrslitaleiknum sem fer fram í Bercy-höllinni í París 25 maí næstkomandi.

Lykilmaður Bulls verður ekki með í oddaleiknum í kvöld

Brooklyn Nets og Chicago Bulls mætast í kvöld í Brooklyn í hreinum úrslitaleik um sæti í 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Chicago Bulls komst í 3-1 í einvíginu en Nets-liðið hefur unnið tvo leiki í röð og náð að jafna metin í 3-3.

Englarnir unnu annan titilinn á fjórum dögum

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice enduðu tímabilið með því að vinna enn einn titilinn því liðið tryggði sér í kvöld sigur í slóvakísku-ungversku deildinni sem var sett á laggirnar í fyrsta sinn í vetur.

Jón Arnór hafði betur gegn Hauki

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í CAI Zaragoza áttu ekki í miklum vandræðum með botnlið La Bruixa d'Or í Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. CAI Zaragoza vann leikinn með 27 stiga mun 89-62.

Sjá næstu 50 fréttir