Fleiri fréttir Eiður Smári kom inn af bekknum í endurkomusigri Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 40 mínúturnar þegar Club Brugge vann 2-1 sigur á Lokeren, fyrsta atvinnumannaliði föður hans, í úrslitakeppni belgísku úrvalsdeildarinnar. 5.5.2013 18:13 Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá "Þetta er algjör bylting fyrir starfsfólkið," segir Einar Ole Pedersen, formaður Veiðifélags Langár, um nýja viðbyggingu við Langárbyrgi. 5.5.2013 17:30 Allt snýst um þennan leik hér í Ólafsvík Víkingar úr Ólafsvík spila í dag sinn fyrsta leik í efstu deild karla í fótbolta þegar þeir fá Fram í heimsókn á Snæfellsnesið. Okkar maður er kominn í Ólafsvík og ætlar að segja frá leiknum í dag. 5.5.2013 17:00 Tvær stoðsendingar og þrjú spor hjá Alfreð Alfreð Finnbogason var aldrei þessu vant ekki á skotskónum þegar Heerenveen tapaði 2-4 á heimavelli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 5.5.2013 15:57 Hermann byrjar á bekknum en James byrjar Hermann Heiðarsson er með sjálfan sig á bekknum þegar ÍBV tekur á móti ÍA í opnunarleik Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 5.5.2013 15:27 Var markið hjá Everton löglegt? Sylvain Distin taldi sig hafa komið Everton yfir gegn Liverpool á Anfield í dag. Mark hans eftir hornspyrnu Leighton Baines var hins vegar dæmt af. 5.5.2013 15:27 Svekkjandi tap hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu þegar Chelsea tapaði 1-2 á móti Everton í enska deildarbikarnum í dag. Það munaði engu að Chelsea næði að landa stigi í þessum leik. 5.5.2013 15:12 Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Nýliðar Halmstad unnu 1-0 sigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 5.5.2013 14:59 Malmö komst á toppinn LdB FC Malmö er komið í efsta sætið í sænsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Íslendingaslag í 4.umferðinni í dag. LdB FC Malmö og Tyresö eru með jafnmörg stig en Malmö er með betri markatölu. 5.5.2013 14:54 Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Spáð var í spilin fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar í sérstökum upphitunarþætti á Stöð 2 Sport. 5.5.2013 14:54 Dómarar í karladeildinni með 150% hærri laun Dómarar í Pepsi-deild karla fá 39.450 krónur í laun fyrir að dæma leiki innanbæjar. Launin eru mun hærri en kollegar þeirra kvennamegin fá. 5.5.2013 14:49 Arnór Smárason lék allan leikinn í góðum sigri Arnór Smárason lék allan leikinn fyrir Esbjerg sem sigraði Horsens 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er annar 1-0 sigur Esbjerg í röð. 5.5.2013 13:56 Ingvar og Jónas hættir að dæma saman Ingvar Guðjónsson, sem sæmdur var gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi viðureign Hauka og Fram í úrslitum N1-deildar karla, hefur sent frá sér yfirlýsingu. 5.5.2013 13:53 Benitez: Getum unnið á Old Trafford Rafael Benitez knattspyrnustjóri Chelsea hefur fulla trú á því að lið hans geti unnið stórleikinn gegn Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford klukkan 15 í dag. 5.5.2013 13:45 Hetjurnar í Pepsi-deild karla Keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir deildina var sýndur á Stöð 2 Sport á föstudaginn. 5.5.2013 13:14 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5.5.2013 13:08 Ferguson: Sé eftir Lampard Sir Alex Ferguson segist sjá eftir því að hafa ekki fengið enska miðvallarleikmann Chelsea, Frank Lampard, til liðs við Englandsmeistara Manchester United þegar Lampard var ungur. 5.5.2013 13:00 Kolbeinn skoraði er Ajax tryggði sér titilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta mark Ajax sem tryggði sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta með því að leggja botnið Willem II 5-0 í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Aron Jóhannsson var einnig á markaskónum fyrir lið sitt AZ. 5.5.2013 12:26 Egill Gunnar vann gull í Halmstad Egill Gunnar Kristjánsson sigraði í úrslitum á stökki á Norðurlandamóti drengja 14 ára og yngri í fimleikum í dag. 5.5.2013 12:13 Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5.5.2013 12:00 Suarez: Framtíðin er hjá Liverpool Luiz Suarez framherji enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá félaginu í sumar. Hann sér framtíð sína á Anfield Road. 5.5.2013 11:45 Bruce: Tók á taugarnar Steve Bruce knattspyrnustjóri Hull sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist hafa verið búinn á því, tilfinningalega, eftir að hafa fylgst með Leeds United hjálpa Hull á loka mínútum ensku B-deildarinnar. 5.5.2013 11:15 Flott frammistaða í Hull Bjarki Þór Pálsson, Diego Björn Valencia og Magnús Ingi Ingvarsson úr Mjölni unnu sigur í sínum MMA bardögum í Legion Championship Figthing keppninni í Hull á Englandi í gærkvöld. 5.5.2013 11:03 Meiðslum hrjáð Bulls sló út Nets Þrátt fyrir mikil meiðslavandræði sigraði Chicago Bulls Brooklyn Nets á útivelli í oddaleik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA körfuboltans í nótt 99-93. Joakim Noah fór á kostum í leiknum. 5.5.2013 11:00 14 ára grýla Everton á Anfield Liverpool tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þeir bláklæddu hafa ekki sótt þrjú stig á Anfield frá árinu 1999. 5.5.2013 10:42 Sjöundi oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn Fram og Stjarnan spila í dag hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna. Þetta verður í sjöunda sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleik. 5.5.2013 10:30 Gott fyrir Eyjamenn að byrja mótið úti í Eyjum Það verða ÍBV og ÍA sem spila fyrsta leikinn í Pepsi-deild karla í fótbolta þegar liðin mætast klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Hinir leikir dagsins hefjast síðan klukkutíma síðar. 5.5.2013 10:00 Stóra stundin er runnin upp Boltinn byrjar að rúlla í Pepsi-deild karla á morgun en opnunarleikur Íslandsmótsins verður leikur ÍBV og ÍA í Vestmannaeyjum. Spekingar Fréttablaðsins spá því að FH verji Íslandsmeistaratitill sinn frá því í fyrra en mörg sterk lið standa í veginum. 5.5.2013 09:00 Útiliðin hafa unnið níu leiki í röð í úrslitakeppni kvenna Framkonur eru á heimavelli í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en það er kannski ekki eins gott og áður var haldið miðað við úrslitin í úrslitkeppni kvenna í ár. 5.5.2013 08:00 Ronaldo búinn að skora 199 mörk fyrir Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í 4-3 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi sem þýðir að kappann vantar aðeins eitt mark til að brjóta tvö hundruð marka múrinn. 5.5.2013 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-16 | Fram Íslandsmeistari Fram varð í dag Íslandsmeistari kvenna í 20. sinn með því að leggja Stjörnuna að velli 19-16 í oddaleik liðanna í N1 deild kvenna. Frábær varnarleikur lagði grunninn að sigri Fram í spennuþrungnum leik. 5.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fram 1-2 Fram vann fínan sigur, 2-1, á Víking Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og byrja nýliðarnir á tapi í ár. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð fjörugur og komu öll mörk leiksins á fyrstu 45 mínútunum. Síðari hálfleikurinn náði aldrei neinu flugi og fátt markvert gerðist í hálfleiknum. Almarr Ormarsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson gerði sitt markið hvor fyrir Fram í leiknum en Steinar Már Ragnarsson skoraði eina mark Víkings. 5.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Þór 4-1 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með þunga Þórsara á Kópavogsvelli í dag. 4-1 sigur virkilega sannfærandi og Blikarnir byrja þetta Íslandsmót af miklum krafti. 5.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5.5.2013 00:01 Messi kom Barcelona til bjargar Barcelona náði í kvöld 11 stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarnnar í fótbolta með því að leggja Real Betis 4-2 á heimvelli sínum. Lionel Messi skoraði tvö mörk þrátt fyrir að leika í aðeins 34 mínútur. 5.5.2013 00:01 Mata tryggði Chelsea sigur á Old Trafford Chelsea endurheimti þriðja sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford. 5.5.2013 00:01 Mark dæmt af Everton og markalaust á Anfield Liverpool og Everton gerðu markalaust jafntefli á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag og er Everton því áfram með fimm stiga forskot á nágranna sína í Bítlaborginni. Það er því nánast öruggt að Everton endar ofar en Liverpool í ár. 5.5.2013 00:01 Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta samtímis en það fara fram þrír leikir í dag. 5.5.2013 16:57 Justin og Pálína valin best annað árið í röð Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni. 4.5.2013 22:37 Metallica spilaði þjóðsönginn Rokkguðirnir í Metallica spiluðu þjóðsönginn fyrir heimaleik hjá meisturum San Francisco Giants í bandaríska hafnaboltanum á föstudagskvöldið en Giants-liðið mætti þá Los Angeles Dodgers. 4.5.2013 22:30 Róbert og Ásgeir komust í bikarúrslitaleikinn Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson komust í kvöld í bikarúrslitaleikinn í Frakklandi þegar lið þeirra PSG Handball vann 33-29 sigur á Dunkerque í undanúrslitaleiknum. PSG Handball mætir Montpellier í úrslitaleiknum sem fer fram í Bercy-höllinni í París 25 maí næstkomandi. 4.5.2013 20:56 Lykilmaður Bulls verður ekki með í oddaleiknum í kvöld Brooklyn Nets og Chicago Bulls mætast í kvöld í Brooklyn í hreinum úrslitaleik um sæti í 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Chicago Bulls komst í 3-1 í einvíginu en Nets-liðið hefur unnið tvo leiki í röð og náð að jafna metin í 3-3. 4.5.2013 20:43 Englarnir unnu annan titilinn á fjórum dögum Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice enduðu tímabilið með því að vinna enn einn titilinn því liðið tryggði sér í kvöld sigur í slóvakísku-ungversku deildinni sem var sett á laggirnar í fyrsta sinn í vetur. 4.5.2013 20:26 Jón Arnór hafði betur gegn Hauki Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í CAI Zaragoza áttu ekki í miklum vandræðum með botnlið La Bruixa d'Or í Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. CAI Zaragoza vann leikinn með 27 stiga mun 89-62. 4.5.2013 20:06 Sprækir urriðar í Elliðaánum Vorveiðin í Elliðaánum hrökk í gang í gær þegar níu urriðar skiluðu sér á land. 4.5.2013 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári kom inn af bekknum í endurkomusigri Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 40 mínúturnar þegar Club Brugge vann 2-1 sigur á Lokeren, fyrsta atvinnumannaliði föður hans, í úrslitakeppni belgísku úrvalsdeildarinnar. 5.5.2013 18:13
Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá "Þetta er algjör bylting fyrir starfsfólkið," segir Einar Ole Pedersen, formaður Veiðifélags Langár, um nýja viðbyggingu við Langárbyrgi. 5.5.2013 17:30
Allt snýst um þennan leik hér í Ólafsvík Víkingar úr Ólafsvík spila í dag sinn fyrsta leik í efstu deild karla í fótbolta þegar þeir fá Fram í heimsókn á Snæfellsnesið. Okkar maður er kominn í Ólafsvík og ætlar að segja frá leiknum í dag. 5.5.2013 17:00
Tvær stoðsendingar og þrjú spor hjá Alfreð Alfreð Finnbogason var aldrei þessu vant ekki á skotskónum þegar Heerenveen tapaði 2-4 á heimavelli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 5.5.2013 15:57
Hermann byrjar á bekknum en James byrjar Hermann Heiðarsson er með sjálfan sig á bekknum þegar ÍBV tekur á móti ÍA í opnunarleik Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 5.5.2013 15:27
Var markið hjá Everton löglegt? Sylvain Distin taldi sig hafa komið Everton yfir gegn Liverpool á Anfield í dag. Mark hans eftir hornspyrnu Leighton Baines var hins vegar dæmt af. 5.5.2013 15:27
Svekkjandi tap hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu þegar Chelsea tapaði 1-2 á móti Everton í enska deildarbikarnum í dag. Það munaði engu að Chelsea næði að landa stigi í þessum leik. 5.5.2013 15:12
Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Nýliðar Halmstad unnu 1-0 sigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 5.5.2013 14:59
Malmö komst á toppinn LdB FC Malmö er komið í efsta sætið í sænsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Íslendingaslag í 4.umferðinni í dag. LdB FC Malmö og Tyresö eru með jafnmörg stig en Malmö er með betri markatölu. 5.5.2013 14:54
Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Spáð var í spilin fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar í sérstökum upphitunarþætti á Stöð 2 Sport. 5.5.2013 14:54
Dómarar í karladeildinni með 150% hærri laun Dómarar í Pepsi-deild karla fá 39.450 krónur í laun fyrir að dæma leiki innanbæjar. Launin eru mun hærri en kollegar þeirra kvennamegin fá. 5.5.2013 14:49
Arnór Smárason lék allan leikinn í góðum sigri Arnór Smárason lék allan leikinn fyrir Esbjerg sem sigraði Horsens 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er annar 1-0 sigur Esbjerg í röð. 5.5.2013 13:56
Ingvar og Jónas hættir að dæma saman Ingvar Guðjónsson, sem sæmdur var gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi viðureign Hauka og Fram í úrslitum N1-deildar karla, hefur sent frá sér yfirlýsingu. 5.5.2013 13:53
Benitez: Getum unnið á Old Trafford Rafael Benitez knattspyrnustjóri Chelsea hefur fulla trú á því að lið hans geti unnið stórleikinn gegn Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford klukkan 15 í dag. 5.5.2013 13:45
Hetjurnar í Pepsi-deild karla Keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir deildina var sýndur á Stöð 2 Sport á föstudaginn. 5.5.2013 13:14
David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5.5.2013 13:08
Ferguson: Sé eftir Lampard Sir Alex Ferguson segist sjá eftir því að hafa ekki fengið enska miðvallarleikmann Chelsea, Frank Lampard, til liðs við Englandsmeistara Manchester United þegar Lampard var ungur. 5.5.2013 13:00
Kolbeinn skoraði er Ajax tryggði sér titilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta mark Ajax sem tryggði sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta með því að leggja botnið Willem II 5-0 í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Aron Jóhannsson var einnig á markaskónum fyrir lið sitt AZ. 5.5.2013 12:26
Egill Gunnar vann gull í Halmstad Egill Gunnar Kristjánsson sigraði í úrslitum á stökki á Norðurlandamóti drengja 14 ára og yngri í fimleikum í dag. 5.5.2013 12:13
Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5.5.2013 12:00
Suarez: Framtíðin er hjá Liverpool Luiz Suarez framherji enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá félaginu í sumar. Hann sér framtíð sína á Anfield Road. 5.5.2013 11:45
Bruce: Tók á taugarnar Steve Bruce knattspyrnustjóri Hull sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist hafa verið búinn á því, tilfinningalega, eftir að hafa fylgst með Leeds United hjálpa Hull á loka mínútum ensku B-deildarinnar. 5.5.2013 11:15
Flott frammistaða í Hull Bjarki Þór Pálsson, Diego Björn Valencia og Magnús Ingi Ingvarsson úr Mjölni unnu sigur í sínum MMA bardögum í Legion Championship Figthing keppninni í Hull á Englandi í gærkvöld. 5.5.2013 11:03
Meiðslum hrjáð Bulls sló út Nets Þrátt fyrir mikil meiðslavandræði sigraði Chicago Bulls Brooklyn Nets á útivelli í oddaleik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA körfuboltans í nótt 99-93. Joakim Noah fór á kostum í leiknum. 5.5.2013 11:00
14 ára grýla Everton á Anfield Liverpool tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þeir bláklæddu hafa ekki sótt þrjú stig á Anfield frá árinu 1999. 5.5.2013 10:42
Sjöundi oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn Fram og Stjarnan spila í dag hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna. Þetta verður í sjöunda sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleik. 5.5.2013 10:30
Gott fyrir Eyjamenn að byrja mótið úti í Eyjum Það verða ÍBV og ÍA sem spila fyrsta leikinn í Pepsi-deild karla í fótbolta þegar liðin mætast klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Hinir leikir dagsins hefjast síðan klukkutíma síðar. 5.5.2013 10:00
Stóra stundin er runnin upp Boltinn byrjar að rúlla í Pepsi-deild karla á morgun en opnunarleikur Íslandsmótsins verður leikur ÍBV og ÍA í Vestmannaeyjum. Spekingar Fréttablaðsins spá því að FH verji Íslandsmeistaratitill sinn frá því í fyrra en mörg sterk lið standa í veginum. 5.5.2013 09:00
Útiliðin hafa unnið níu leiki í röð í úrslitakeppni kvenna Framkonur eru á heimavelli í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en það er kannski ekki eins gott og áður var haldið miðað við úrslitin í úrslitkeppni kvenna í ár. 5.5.2013 08:00
Ronaldo búinn að skora 199 mörk fyrir Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í 4-3 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi sem þýðir að kappann vantar aðeins eitt mark til að brjóta tvö hundruð marka múrinn. 5.5.2013 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-16 | Fram Íslandsmeistari Fram varð í dag Íslandsmeistari kvenna í 20. sinn með því að leggja Stjörnuna að velli 19-16 í oddaleik liðanna í N1 deild kvenna. Frábær varnarleikur lagði grunninn að sigri Fram í spennuþrungnum leik. 5.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fram 1-2 Fram vann fínan sigur, 2-1, á Víking Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og byrja nýliðarnir á tapi í ár. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð fjörugur og komu öll mörk leiksins á fyrstu 45 mínútunum. Síðari hálfleikurinn náði aldrei neinu flugi og fátt markvert gerðist í hálfleiknum. Almarr Ormarsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson gerði sitt markið hvor fyrir Fram í leiknum en Steinar Már Ragnarsson skoraði eina mark Víkings. 5.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Þór 4-1 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með þunga Þórsara á Kópavogsvelli í dag. 4-1 sigur virkilega sannfærandi og Blikarnir byrja þetta Íslandsmót af miklum krafti. 5.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5.5.2013 00:01
Messi kom Barcelona til bjargar Barcelona náði í kvöld 11 stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarnnar í fótbolta með því að leggja Real Betis 4-2 á heimvelli sínum. Lionel Messi skoraði tvö mörk þrátt fyrir að leika í aðeins 34 mínútur. 5.5.2013 00:01
Mata tryggði Chelsea sigur á Old Trafford Chelsea endurheimti þriðja sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford. 5.5.2013 00:01
Mark dæmt af Everton og markalaust á Anfield Liverpool og Everton gerðu markalaust jafntefli á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag og er Everton því áfram með fimm stiga forskot á nágranna sína í Bítlaborginni. Það er því nánast öruggt að Everton endar ofar en Liverpool í ár. 5.5.2013 00:01
Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta samtímis en það fara fram þrír leikir í dag. 5.5.2013 16:57
Justin og Pálína valin best annað árið í röð Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni. 4.5.2013 22:37
Metallica spilaði þjóðsönginn Rokkguðirnir í Metallica spiluðu þjóðsönginn fyrir heimaleik hjá meisturum San Francisco Giants í bandaríska hafnaboltanum á föstudagskvöldið en Giants-liðið mætti þá Los Angeles Dodgers. 4.5.2013 22:30
Róbert og Ásgeir komust í bikarúrslitaleikinn Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson komust í kvöld í bikarúrslitaleikinn í Frakklandi þegar lið þeirra PSG Handball vann 33-29 sigur á Dunkerque í undanúrslitaleiknum. PSG Handball mætir Montpellier í úrslitaleiknum sem fer fram í Bercy-höllinni í París 25 maí næstkomandi. 4.5.2013 20:56
Lykilmaður Bulls verður ekki með í oddaleiknum í kvöld Brooklyn Nets og Chicago Bulls mætast í kvöld í Brooklyn í hreinum úrslitaleik um sæti í 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Chicago Bulls komst í 3-1 í einvíginu en Nets-liðið hefur unnið tvo leiki í röð og náð að jafna metin í 3-3. 4.5.2013 20:43
Englarnir unnu annan titilinn á fjórum dögum Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice enduðu tímabilið með því að vinna enn einn titilinn því liðið tryggði sér í kvöld sigur í slóvakísku-ungversku deildinni sem var sett á laggirnar í fyrsta sinn í vetur. 4.5.2013 20:26
Jón Arnór hafði betur gegn Hauki Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í CAI Zaragoza áttu ekki í miklum vandræðum með botnlið La Bruixa d'Or í Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. CAI Zaragoza vann leikinn með 27 stiga mun 89-62. 4.5.2013 20:06
Sprækir urriðar í Elliðaánum Vorveiðin í Elliðaánum hrökk í gang í gær þegar níu urriðar skiluðu sér á land. 4.5.2013 20:00