Fleiri fréttir Margrét Lára kom af bekknum og skoraði tvö mörk Margrét Lára Viðarsdóttir átti frábæra innkomu þegar Kristianstad vann 4-1 útisigur á Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Margrét Lára kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði tvö mörk. 4.5.2013 17:09 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 27-24 Fram tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á Ásvöllum í dag því Haukar unnu þriggja marka sigur 27-24 í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. Fram er 2-1 yfir og fjórði leikur þeirra fer fram í Safmýrinni á mánudagskvöldið. 4.5.2013 17:00 Martinez: Yrði eins að vinna titilinn Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var ánægður með sína menn eftir 3-2 endurkomusigur á útivelli á móti West Brom í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Wigan varð helst að vinna leikinn til að eiga raunhæfa möguleika á að halda sér í deildinni en liðið er nú tveimur stigum frá öruggu sæti. 4.5.2013 16:53 Ólafur og félagar í úrslitaleikinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir 32-27 útisigur á Sävehof í oddaleik. 4.5.2013 15:45 Tap hjá Steinþóri og félögum Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar hans í Sandnes Ulf urðu að sætta sig við 1-2 tap á heimavelli á móti Vålerenga í dag þegar liðin áttust við í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.5.2013 15:27 Guðbjörg hélt hreinu í fyrsta sigri Avaldsnes Avaldsnes, nýliðarnir í norsku úrvalsdeildinni í kvennafótbolta, fengu sín fyrstu stig í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur á Vålerenga. 4.5.2013 14:59 Bjarni fékk nýjan andstæðing Fimm bardagamenn úr bardagaklúbbnum Mjölni taka þátt í bardagamótinu 10th Legion Champion Fighting sem fram fer í Hull á Englandi í kvöld. Bjarni Kristjánsson er einn þeirra en hann er nú kominn með nýjan andstæðing. Bjarki Þór Pálsson, Diego Björn Valencia, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson verða líka í eldlínunni í kvöld. 4.5.2013 14:26 Hull upp í ensku úrvalsdeildina Hull City tryggði sér annað sætið í ensku b-deildinni í fótbolta og þar með sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári með því að gera 2-2 jafntefli við Cardiff í lokaumferðinni í dag. Það var mikil dramatík út um alla töflu þegar 46. og síðasta umferð ensku b-deildarinnar fór fram í dag. 4.5.2013 14:06 Björn Bergmann og félagar féllu úr b-deildinni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves urðu að sætta sig við fall niður í ensku C-deildina eftir 2-0 tap á móti Brighton í lokaumferð ensku b-deildarinnar í dag. 4.5.2013 13:49 Guðjón L. frétti af Gullmerkinu frá Gaupa: Alveg skelfilegt Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, vissi ekkert af því að Ingvar Guðjónsson hafi fengið Gullmerki Fram nokkrum klukkutímum áður en hann dæmdi annan leik Fram og Hauka í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. 4.5.2013 13:29 Margt líkt með Bale og Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, hrósaði Gareth Bale mikið fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en liðin mætast í dag. Gareth Bale hefur raðað inn verðlaunum að undanförnu og það kemur argentínska stjóranum ekki á óvart sem telur að Bale geti orðið Lionel Messi ensku úrvalsdeildarinnar. 4.5.2013 13:15 Aðeins þremur liðum hefur verið sópað út úr lokaúrslitunum Haukar taka á móti Fram í dag í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram getur þarna unnið þriðja leikinn í röð í einvíginu og tryggt sér þar með Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Ásvöllum, hefst klukkan 15.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. 4.5.2013 12:45 Líkir unglingastarfi Southampton við La Masia hjá Barcelona Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, er eins og fleiri, hrifinn af unglingastarfi Southampton. Hann líkir starfinu við það sem er unnið hjá hinni rómuðu La Masia knattspyrnuakademíu í Barcelona. Tottenham mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.5.2013 12:30 Sir Alex Ferguson á leið í aðgerð Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, missir hugsanlega af byrjun næsta tímabils því kappinn er á leiðinn í mjaðmaraðferð í lok júlí. Manchester United hefur staðfest að stjórinn fari í þess aðgerð strax eftir að liðið kemur heim út æfingaferð til Asíu. 4.5.2013 12:00 LeBron James bestur í NBA í fjórða sinn Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því í nótt að LeBron James, leikmaður Miami Heat, hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili og nú er eina spennan hvort að hann hafi fengið fullt hús eða ekki. 4.5.2013 11:45 Fékk gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi hjá félaginu Fram getur í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta þegar liðið sækir Hauka heim á Ásvelli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla en Fram vann Íslandsmeistaratitilinn síðast árið 2006. Fram vann tvo fyrstu leikina í einvíginu og því ljóst að Haukar þurfa að leika vel í dag ætli þeir sér sigur gegn sterku liði Fram. 4.5.2013 11:00 NBA: New York, Indiana, OKC og Memphis komin áfram Fjögur lið tryggðu sér sæti í 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sigur í sjötta leik einvíga sinna og koma þar með í veg fyrir að það yrði oddaleikur á sunnudaginn. New York Knicks, Indiana Pacers, Oklahoma City Thunder og Memphis Grizzlies unnu öll einvígi sín 4-2 og eru komin áfram. 4.5.2013 11:00 Litríkari toppbarátta Pepsi-deild karla hefst á morgun en eftir tvö svart-hvít sumur í röð en von fjölmennari toppbaráttu í sumar þar sem fjögur lið þykja líklegust til afreka. 4.5.2013 10:30 Með bakið upp við vegg Handbolti Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki í fyrsta skipti í sjö ár þegar liðið sækir Hauka heim í Hafnarfjörð. Þeir bláklæddu leiða 2-0 í einvíginu eftir tvíframlengdan leik í Safamýrinni á miðvikudag. 4.5.2013 10:00 Spáin: FH verður Íslandsmeistari Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. 4.5.2013 09:00 Cristiano Ronaldo með tvö mörk í markaleik Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-3 sigur á Real Valladolid í miklum markaleik á Estadio Santiago Bernabéu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigur Real Madrid þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér titilinn á morgun þótt að það sé löngu ljóst að Barca-menn séu búnir að vinna spænsku deildina. 4.5.2013 00:01 Sigurmark Arsenal kom eftir aðeins tuttugu sekúndur Theo Walcott tryggði Arsenal mikilvægan 1-0 sigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en stigin þrjú komu Arsenal-liðinu upp í þriðja sætið. Arsenal er nú tveimur stigum á undan Chelsea sem á leik inni á móti Manchester United á morgun. 4.5.2013 00:01 Bale kom enn á ný til bjargar Gareth Bale var enn á ný hetja Tottenham-liðsins í dag þegar hann skoraði stórglæsilegt sigurmark fjórum mínútum fyrir leikslok þegar Tottenham vann Southampton 1-0 á heimavelli sínum á White Hart Lane. Bale hefur gert út um ófáa leiki Tottenham á þessu tímabili. 4.5.2013 00:01 Dzeko klikkaði á algjöru dauðafæri og City náði bara jafntefli Swansea og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikur liðanna fer ekki í sögubækurnar fyrir mikið skemmtunargildi þótt að gestirnir hafði fengið færin til að tryggja sér öll stigin. 4.5.2013 00:01 Mikilvægir sigrar hjá Wigan og Aston Villa Spennan í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta minnkaði ekkert við úrslit dagsins því Wigan landaði þremur stigum á útivelli á móti West Bromwich Albion og hélt voninni á lífi um að halda sæti sínu í deildinni. 4.5.2013 00:01 Fram er enginn silfurklúbbur Stella Sigurðardóttir, stórskytta kvennaliðs Fram í handbolta, segir að umræða um að Safamýrarliðið vinni ekkert annað en silfurverðlaun hvetji liðið til dáða. 3.5.2013 23:36 Getur Guð bjargað Úlfunum? Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves eru í vondum málum í ensku B-deildinni og fall blasir við liðinu. Allt er reynt til þess að bjarga liðinu frá falli og nú hafa menn beðið Guð um aðstoð. 3.5.2013 23:15 Gefur gamla skólanum sínum eina milljón dollara Sama hvað mönnum finnst um LeBron James, stjörnu Miami Heat, þá verður ekki af honum tekið að hann er duglegur að gefa af sér. Sérstaklega hefur hann verið duglegur að styðja við heimabæ sinn, Akron í Ohio. 3.5.2013 22:30 Fótbolti í dag er bara viðskipti Það verður ekki tekið af Benoit Assou-Ekotto, leikmanni Tottenham, að hann er heiðarlegur. Hann hefur aldrei farið í grafgötur með að hann spilar fótbolta af því það sé vinnan hans. Hann hefur ekkert gaman af fótbolta og viðurkennir það. 3.5.2013 21:45 Kubica vill bara vera í formúlunni Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. 3.5.2013 20:45 Hannes skoraði ellefu í útisigri Hannes Jón Jónsson var í aðalhlutverki hjá ThSV Eisenach sem lagði ASV Hamm-Westfalen 29-25 á útivelli í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld. 3.5.2013 20:34 Íslendingar leggja upp mörk Gunnar Heiðar Þorvaldsson lagði upp mark Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn topplði Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 3.5.2013 20:07 Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3.5.2013 19:45 Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3.5.2013 18:45 Gætu refsað fyrir tíst Knattspyrnusamband Íslands hefur sent þau skilaboð til félaga hér á landi að brýna fyrir leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki að hegða sér vel á samfélagsmiðlum. 3.5.2013 17:59 James Hurst í Val Valur hefur gengið frá samningi við enska bakvörðinn James Hurst. Hurst lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2011 og stóð sig vel. 3.5.2013 17:41 Pirlo hættir eftir HM HM 2014 í Brasilíu verður svanasöngur miðjumannsins Andrea Pirlo með ítalska landsliðinu. Miðjumaðurinn hefur þegar tekið þá ákvörðun. 3.5.2013 17:30 Fimm hundruð þúsund vilja fá miða á úrslitaleikinn Borussia Dortmund tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr í þessari viku og það er gríðarlega mikill áhugi hjá stuðningsmönnum félagsins á miðum á úrslitaleikinn á móti Bayern München sem fer fram á Wembley 25. maí næstkomandi. 3.5.2013 16:45 Chelsea vill fá Alonso Chelsea virðist þegar vera farið að vinna í leikmannamálum fyrir Jose Mourinho sem er sagður vera á leið til félagsins á nýjan leik í sumar. 3.5.2013 16:00 Pepsi-mörkin í kvöld á Stöð 2 Sport og Vísi Pepsi-deildin í knattspyrnu hefst á sunnudag og í kvöld klukkan 20 verður upphitunarþáttur á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn verður einnig í beinni útsendingu á Vísi. 3.5.2013 15:30 Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. 3.5.2013 15:26 Leik Íslandsmeistaranna frestað vegna frosts Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta leik FH og Keflavíkur í 1. umferð Pepsi-deildar karla um sólarhring. Ástæðan er frost á Kaplakrikavelli. 3.5.2013 15:04 Dómari í dái eftir hnefahögg leikmanns Farsæll knattspyrnudómari í Utah berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Utah í Bandaríkjunum eftir að hafa orðið fyrir árás frá 17 ára knattspyrnumanni í leik um síðustu helgi. 3.5.2013 15:00 Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal Það hefur talsvert verið talað um það í vetur að Arsene Wenger gæti verið á förum frá Arsenal. Þær sögusagnir fengu síðan byr undir báða vængi er byrjað var að orða hann við PSG í Frakklandi. 3.5.2013 14:30 Arnór Sveinn orðinn grænmetisæta Arnór Sveinn Aðalsteinsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að miðla af reynslu sinni hvernig hann breytti mataræði sínu til hins betra. 3.5.2013 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Margrét Lára kom af bekknum og skoraði tvö mörk Margrét Lára Viðarsdóttir átti frábæra innkomu þegar Kristianstad vann 4-1 útisigur á Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Margrét Lára kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði tvö mörk. 4.5.2013 17:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 27-24 Fram tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á Ásvöllum í dag því Haukar unnu þriggja marka sigur 27-24 í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. Fram er 2-1 yfir og fjórði leikur þeirra fer fram í Safmýrinni á mánudagskvöldið. 4.5.2013 17:00
Martinez: Yrði eins að vinna titilinn Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var ánægður með sína menn eftir 3-2 endurkomusigur á útivelli á móti West Brom í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Wigan varð helst að vinna leikinn til að eiga raunhæfa möguleika á að halda sér í deildinni en liðið er nú tveimur stigum frá öruggu sæti. 4.5.2013 16:53
Ólafur og félagar í úrslitaleikinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir 32-27 útisigur á Sävehof í oddaleik. 4.5.2013 15:45
Tap hjá Steinþóri og félögum Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar hans í Sandnes Ulf urðu að sætta sig við 1-2 tap á heimavelli á móti Vålerenga í dag þegar liðin áttust við í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.5.2013 15:27
Guðbjörg hélt hreinu í fyrsta sigri Avaldsnes Avaldsnes, nýliðarnir í norsku úrvalsdeildinni í kvennafótbolta, fengu sín fyrstu stig í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur á Vålerenga. 4.5.2013 14:59
Bjarni fékk nýjan andstæðing Fimm bardagamenn úr bardagaklúbbnum Mjölni taka þátt í bardagamótinu 10th Legion Champion Fighting sem fram fer í Hull á Englandi í kvöld. Bjarni Kristjánsson er einn þeirra en hann er nú kominn með nýjan andstæðing. Bjarki Þór Pálsson, Diego Björn Valencia, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson verða líka í eldlínunni í kvöld. 4.5.2013 14:26
Hull upp í ensku úrvalsdeildina Hull City tryggði sér annað sætið í ensku b-deildinni í fótbolta og þar með sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári með því að gera 2-2 jafntefli við Cardiff í lokaumferðinni í dag. Það var mikil dramatík út um alla töflu þegar 46. og síðasta umferð ensku b-deildarinnar fór fram í dag. 4.5.2013 14:06
Björn Bergmann og félagar féllu úr b-deildinni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves urðu að sætta sig við fall niður í ensku C-deildina eftir 2-0 tap á móti Brighton í lokaumferð ensku b-deildarinnar í dag. 4.5.2013 13:49
Guðjón L. frétti af Gullmerkinu frá Gaupa: Alveg skelfilegt Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, vissi ekkert af því að Ingvar Guðjónsson hafi fengið Gullmerki Fram nokkrum klukkutímum áður en hann dæmdi annan leik Fram og Hauka í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. 4.5.2013 13:29
Margt líkt með Bale og Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, hrósaði Gareth Bale mikið fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en liðin mætast í dag. Gareth Bale hefur raðað inn verðlaunum að undanförnu og það kemur argentínska stjóranum ekki á óvart sem telur að Bale geti orðið Lionel Messi ensku úrvalsdeildarinnar. 4.5.2013 13:15
Aðeins þremur liðum hefur verið sópað út úr lokaúrslitunum Haukar taka á móti Fram í dag í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram getur þarna unnið þriðja leikinn í röð í einvíginu og tryggt sér þar með Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Ásvöllum, hefst klukkan 15.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. 4.5.2013 12:45
Líkir unglingastarfi Southampton við La Masia hjá Barcelona Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, er eins og fleiri, hrifinn af unglingastarfi Southampton. Hann líkir starfinu við það sem er unnið hjá hinni rómuðu La Masia knattspyrnuakademíu í Barcelona. Tottenham mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.5.2013 12:30
Sir Alex Ferguson á leið í aðgerð Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, missir hugsanlega af byrjun næsta tímabils því kappinn er á leiðinn í mjaðmaraðferð í lok júlí. Manchester United hefur staðfest að stjórinn fari í þess aðgerð strax eftir að liðið kemur heim út æfingaferð til Asíu. 4.5.2013 12:00
LeBron James bestur í NBA í fjórða sinn Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því í nótt að LeBron James, leikmaður Miami Heat, hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili og nú er eina spennan hvort að hann hafi fengið fullt hús eða ekki. 4.5.2013 11:45
Fékk gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi hjá félaginu Fram getur í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta þegar liðið sækir Hauka heim á Ásvelli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla en Fram vann Íslandsmeistaratitilinn síðast árið 2006. Fram vann tvo fyrstu leikina í einvíginu og því ljóst að Haukar þurfa að leika vel í dag ætli þeir sér sigur gegn sterku liði Fram. 4.5.2013 11:00
NBA: New York, Indiana, OKC og Memphis komin áfram Fjögur lið tryggðu sér sæti í 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sigur í sjötta leik einvíga sinna og koma þar með í veg fyrir að það yrði oddaleikur á sunnudaginn. New York Knicks, Indiana Pacers, Oklahoma City Thunder og Memphis Grizzlies unnu öll einvígi sín 4-2 og eru komin áfram. 4.5.2013 11:00
Litríkari toppbarátta Pepsi-deild karla hefst á morgun en eftir tvö svart-hvít sumur í röð en von fjölmennari toppbaráttu í sumar þar sem fjögur lið þykja líklegust til afreka. 4.5.2013 10:30
Með bakið upp við vegg Handbolti Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki í fyrsta skipti í sjö ár þegar liðið sækir Hauka heim í Hafnarfjörð. Þeir bláklæddu leiða 2-0 í einvíginu eftir tvíframlengdan leik í Safamýrinni á miðvikudag. 4.5.2013 10:00
Spáin: FH verður Íslandsmeistari Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. 4.5.2013 09:00
Cristiano Ronaldo með tvö mörk í markaleik Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-3 sigur á Real Valladolid í miklum markaleik á Estadio Santiago Bernabéu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigur Real Madrid þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér titilinn á morgun þótt að það sé löngu ljóst að Barca-menn séu búnir að vinna spænsku deildina. 4.5.2013 00:01
Sigurmark Arsenal kom eftir aðeins tuttugu sekúndur Theo Walcott tryggði Arsenal mikilvægan 1-0 sigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en stigin þrjú komu Arsenal-liðinu upp í þriðja sætið. Arsenal er nú tveimur stigum á undan Chelsea sem á leik inni á móti Manchester United á morgun. 4.5.2013 00:01
Bale kom enn á ný til bjargar Gareth Bale var enn á ný hetja Tottenham-liðsins í dag þegar hann skoraði stórglæsilegt sigurmark fjórum mínútum fyrir leikslok þegar Tottenham vann Southampton 1-0 á heimavelli sínum á White Hart Lane. Bale hefur gert út um ófáa leiki Tottenham á þessu tímabili. 4.5.2013 00:01
Dzeko klikkaði á algjöru dauðafæri og City náði bara jafntefli Swansea og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikur liðanna fer ekki í sögubækurnar fyrir mikið skemmtunargildi þótt að gestirnir hafði fengið færin til að tryggja sér öll stigin. 4.5.2013 00:01
Mikilvægir sigrar hjá Wigan og Aston Villa Spennan í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta minnkaði ekkert við úrslit dagsins því Wigan landaði þremur stigum á útivelli á móti West Bromwich Albion og hélt voninni á lífi um að halda sæti sínu í deildinni. 4.5.2013 00:01
Fram er enginn silfurklúbbur Stella Sigurðardóttir, stórskytta kvennaliðs Fram í handbolta, segir að umræða um að Safamýrarliðið vinni ekkert annað en silfurverðlaun hvetji liðið til dáða. 3.5.2013 23:36
Getur Guð bjargað Úlfunum? Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves eru í vondum málum í ensku B-deildinni og fall blasir við liðinu. Allt er reynt til þess að bjarga liðinu frá falli og nú hafa menn beðið Guð um aðstoð. 3.5.2013 23:15
Gefur gamla skólanum sínum eina milljón dollara Sama hvað mönnum finnst um LeBron James, stjörnu Miami Heat, þá verður ekki af honum tekið að hann er duglegur að gefa af sér. Sérstaklega hefur hann verið duglegur að styðja við heimabæ sinn, Akron í Ohio. 3.5.2013 22:30
Fótbolti í dag er bara viðskipti Það verður ekki tekið af Benoit Assou-Ekotto, leikmanni Tottenham, að hann er heiðarlegur. Hann hefur aldrei farið í grafgötur með að hann spilar fótbolta af því það sé vinnan hans. Hann hefur ekkert gaman af fótbolta og viðurkennir það. 3.5.2013 21:45
Kubica vill bara vera í formúlunni Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. 3.5.2013 20:45
Hannes skoraði ellefu í útisigri Hannes Jón Jónsson var í aðalhlutverki hjá ThSV Eisenach sem lagði ASV Hamm-Westfalen 29-25 á útivelli í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld. 3.5.2013 20:34
Íslendingar leggja upp mörk Gunnar Heiðar Þorvaldsson lagði upp mark Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn topplði Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 3.5.2013 20:07
Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3.5.2013 19:45
Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3.5.2013 18:45
Gætu refsað fyrir tíst Knattspyrnusamband Íslands hefur sent þau skilaboð til félaga hér á landi að brýna fyrir leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki að hegða sér vel á samfélagsmiðlum. 3.5.2013 17:59
James Hurst í Val Valur hefur gengið frá samningi við enska bakvörðinn James Hurst. Hurst lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2011 og stóð sig vel. 3.5.2013 17:41
Pirlo hættir eftir HM HM 2014 í Brasilíu verður svanasöngur miðjumannsins Andrea Pirlo með ítalska landsliðinu. Miðjumaðurinn hefur þegar tekið þá ákvörðun. 3.5.2013 17:30
Fimm hundruð þúsund vilja fá miða á úrslitaleikinn Borussia Dortmund tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr í þessari viku og það er gríðarlega mikill áhugi hjá stuðningsmönnum félagsins á miðum á úrslitaleikinn á móti Bayern München sem fer fram á Wembley 25. maí næstkomandi. 3.5.2013 16:45
Chelsea vill fá Alonso Chelsea virðist þegar vera farið að vinna í leikmannamálum fyrir Jose Mourinho sem er sagður vera á leið til félagsins á nýjan leik í sumar. 3.5.2013 16:00
Pepsi-mörkin í kvöld á Stöð 2 Sport og Vísi Pepsi-deildin í knattspyrnu hefst á sunnudag og í kvöld klukkan 20 verður upphitunarþáttur á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn verður einnig í beinni útsendingu á Vísi. 3.5.2013 15:30
Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. 3.5.2013 15:26
Leik Íslandsmeistaranna frestað vegna frosts Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta leik FH og Keflavíkur í 1. umferð Pepsi-deildar karla um sólarhring. Ástæðan er frost á Kaplakrikavelli. 3.5.2013 15:04
Dómari í dái eftir hnefahögg leikmanns Farsæll knattspyrnudómari í Utah berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Utah í Bandaríkjunum eftir að hafa orðið fyrir árás frá 17 ára knattspyrnumanni í leik um síðustu helgi. 3.5.2013 15:00
Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal Það hefur talsvert verið talað um það í vetur að Arsene Wenger gæti verið á förum frá Arsenal. Þær sögusagnir fengu síðan byr undir báða vængi er byrjað var að orða hann við PSG í Frakklandi. 3.5.2013 14:30
Arnór Sveinn orðinn grænmetisæta Arnór Sveinn Aðalsteinsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að miðla af reynslu sinni hvernig hann breytti mataræði sínu til hins betra. 3.5.2013 14:15