Fleiri fréttir Villas-Boas: Þurfum að gera betur Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að sínir menn geti betur en þeir hafa sýnt að undanförnu. Liðið tapaði 1-0 fyrir Fulham í dag og hefur tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. 17.3.2013 19:51 Matthías skoraði fyrir nýliðana Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum þegar að Start hafði betur gegn Hönefoss, 3-2, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.3.2013 18:58 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 71-104 | Fjölnir fallið Stjarnan gjörsamlega gekk frá Fjölni, 104-71, í Grafarvoginum í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 17.3.2013 18:45 Romero fór á kostum gegn Atletico Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin spiluðu frábæran leik gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar og þýska liðið því í góðum málum fyrir síðari leikinn sem fram fer á heimavelli þeirra. 17.3.2013 18:40 Steinþór kallaður inn í landsliðið Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Slóveníu á föstudaginn. 17.3.2013 17:36 Guðmundur og Þórarinn spiluðu báðir Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir í byrjunarliðinu í sínum fyrsta deildarleik með Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni. 17.3.2013 16:46 KA áfram í lokaúrslitin KA tryggði sér sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla eftir sigur á Stjörnunni í dag. KA mætir HK í lokaúrslitunum. 17.3.2013 16:29 Edda fyrirliði Chelsea í tapleik Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir léku sinn fyrsta leik fyrir Chelsea þegar að liðið tapaði fyrir Lincoln, 1-0, í ensku bikarkeppninni í dag. 17.3.2013 16:16 Balotelli með tvö fyrir Milan í sigri á Palermo Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber helst að nefna frábær frammistaða hjá Mario Balotelli fyrir AC Milan en hann gerði bæði mörkin fyrir liðið í sigri á Palermo 2-0. 17.3.2013 15:56 Þórir skoraði þrjú mörk í tapi í Ungverjalandi Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce töpuðu, 26-25, fyrir ungverska liðinu Pick Szeged í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.3.2013 15:52 Leikmaður Löwen sleit krossband í hné Guðmundur Guðmundsson og lið hans, Rhein-Neckar Löwen, varð fyrir enn einu áfallinu í gærkvöldi þegar í ljós kom að Marius Steinhauser væri með slitið krossband í hné. 17.3.2013 15:41 Sigurmark undir lokin hjá Wigan gegn Newcastle Wigan vann magnaðan sigur á Newcastle, 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Wigan. 17.3.2013 15:30 Kolbeinn fór meiddur af velli í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara af velli í 3-2 sigri Ajax á AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag vegna smávægilegra meiðsla. 17.3.2013 15:22 Ævilangt bann fyrir nasistakveðju Grikkinn Giorgos Katidis, leikmaður AEK Aþenu, komst heldur betur í heimsfréttirnar um helgina þegar hann skoraði sigurmark AEK gegn Veria í 2-1 sigri liðsins en leikmaðurinn fagnaði markinu á virkilega ósmekklegan hátt eða sem virtist vera með nasistakveðju. 17.3.2013 15:07 Terry: Allt liðið styður Torres John Terry, fyrirliði Chelsea, styður við bakið á liðsfélaga sínum Fernando Torres og telur að leikmaðurinn eigi eftir að blómstra næstu tvo mánuði. 17.3.2013 14:30 Walcott: Stórslys ef við komust ekki í Meistaradeildina Theo Walcott ,leikmaður Arsenal, vill meina að það sé stórslys ef Arsenal nær ekki að tryggja sæti sitt í Meistaradeild Evrópu. 17.3.2013 13:45 Róbert og Hildur Íslandsmeistarar í skvassi Íslandsmeistaramótinu í skvassi lauk í gær en Róbert Fannar Halldórsson varð Íslandsmeistari karla í sjötta sinn á ferlinum. 17.3.2013 13:19 Jón Arnór og félagar töpuðu fyrir Barcelona Barcelona vann fínan sigur, 89-81, á Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en Jón Arnór Stefánsson leikur með Zaragoza. 17.3.2013 12:44 Puyol missir af fyrri leiknum gegn PSG Carles Puyol, knattspyrnumaður Barcelona, verður sennilega fjarri góðu gamni í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en miðvörðurinn ku vera meiddur. 17.3.2013 12:15 Harry: Við gefumst aldrei upp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, neitar að gefast upp á úrvalsdeildarsætinu eftir ósigurinn gegn Aston Villa, 3-2, í gær en liðið er í mikilli botnbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.3.2013 11:30 NBA: Wizards fór létt með Phoenix Suns Sex leikir fóru fram NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur Washington Wizards á Phoenix Suns 127-105 í Washington. 17.3.2013 11:00 Ferguson: Megum ekki verða kærulausir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, varaði við kæruleysi í sínum herbúðum þrátt fyrir að liðið hafi náð fimmtán stiga forystu á ensku úrvalsdeildinni í gær. 17.3.2013 09:00 Raikkönen vann fyrsta mót ársins Finninn Kimi Raikkönen kom fyrstur í mark í ástralska kappakstrinum í morgun. Lotus-bíllinn hans var fljótur og fór vel með dekkin sem skilaði honum örugglega í mark í fjörugum kappakstri. 17.3.2013 07:46 Vettel á ráspól í fyrsta móti ársins Heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði sínum 37. ráspól í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn sem lauk rétt í þessu. Tímatökunum hafði verið frestað vegna aðstæna á brautinni í gærmorgun. 17.3.2013 00:43 Messi skoraði í átjánda deildarleiknum í röð Barcelona vann öruggan sigur á Rayo Vallecano, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. 17.3.2013 00:01 Chelsea ekki í vandræðum með West Ham Chelsea vann fínan sigur, 2-0, á West Ham á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17.3.2013 00:01 Berbatov tryggði Fulham sigurinn gegn Tottenham Fulham vann frábæran sigur á Tottenham, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur í fyrri hálfleiknum og áttu liðin bæði erfitt með að skapar sér færi. 17.3.2013 00:01 Sunderland og Norwich skildu jöfn Sunderland og Norwich gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Leikvangi ljóssins í Sunderland. 17.3.2013 00:01 Aron Einar með 200 deildarleiki í Englandi Aron Einar Gunnarsson náði þeim merka áfanga í dag að spila sinn 200. deildarleik á Englandi er Cardiff vann 2-0 sigur á Sheffield Wednesday. 16.3.2013 23:30 Ferdinand mun spila með landsliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti eftir sigur sinna manna á Reading í dag að Rio Ferdinand muni svara kalli Roy Hodgson landsliðsþjálfara. Ferguson var spurður að þessu eftir leikinn í dag og svar hans var einfalt "já“. 16.3.2013 22:45 Ólafur og Ernir hjá Emsdetten í tvö ár til viðbótar Ólafur Bjarki Ragnarsson og Ernir Hrafn Arnarson hafa báðir skrifað undir nýjan samning við þýska B-deildarliðið Emsdetten. 16.3.2013 22:18 Eiður Smári varamaður í sigurleik Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar að Club Brugge vann Lierse, 3-0, í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. 16.3.2013 22:07 Juventus með tólf stiga forystu Juventus er í góðum málum á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið náði tólf stiga forystu á Napoli með 2-0 sigri á Bologna á útivelli í kvöld. 16.3.2013 21:54 Stefán Rafn með sjö í stórsigri Löwen Rhein-Neckar Löwen fór létt með slóvakíska liðið Tatran Presov í EHF-keppninni í handbolta í kvöld. Lokatölur voru 36-20, Löwen í vil. 16.3.2013 21:43 KR vann deildarmeistarana KR á enn möguleika á að ná öðru sæti Domino's-deildar kvenna en liðið hafði betur gegn nýkrýndum deildarmeisturum Keflavíkur í framlengdum leik í kvöld, 93-88. 16.3.2013 20:50 Enn gæti ringt á Formúlu 1 í Ástralíu Veðurspáin fyrir frestaða tímatöku og fyrsta kappakstur ársins í Ástralíu er tvísýn enda spá allar veðurstöðvar hugsanlegri rigningu í Melbourne. 16.3.2013 20:49 Fimmtán Íslandsmet í sundi fatlaðra Reykjavíkurmótinu í sundi lauk í dag en alls féllu fimmtán Íslandsmet í flokki fatlaðra á mótinu. Jón Margeir Sverrisson bætti Íslandsmet í alls sjö greinum. 16.3.2013 20:41 Ólafur Bjarki markahæstur í sigri toppliðsins Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sex mörk þegar að lið hans, Emsdetten, vann öruggan sigur á Friesenheim í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 40 stig. 16.3.2013 20:26 Alfreð kominn í 20 mörk | Hafði betur gegn Guðlaugi Alfreð Finnbogason hafði betur gegn Guðlaugi Victor Pálssyni í Íslendingaslag í hollensku úrvalsdeildinni í dag er Heerenveen vann 3-1 sigur á NEC Nijmegen. 16.3.2013 19:41 Bayern vann á sjálfsmarki Bayern er komið með 20 stiga forystu á ný í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Leverkusen á útivelli. 16.3.2013 19:36 KR skoraði átta gegn Þór | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu en óhætt er að segja að nóg af mörkum hafi litið dagsins ljós. 16.3.2013 18:08 Átta stiga forysta Cardiff Cardiff náði átta stiga forystu á toppi ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Næstu tvö lið á eftir, Hull og Watford, töpuðu bæði sínum leikjum. 16.3.2013 17:20 Dortmund í stuði gegn Freiburg Robert Lewandowski og Nuri Sahin skoruðu tvö mörk hvor þegar að Dortmund vann 5-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2013 16:46 Þór spilar í KA-litum gegn KR Nú er nýhafinn leikur KR og Þórs í Lengjubikar karla í fótbolta en hann fer fram í Egilshöll. Fjölmargir leikir fara fram í Lengjubikarnum í dag. 16.3.2013 15:19 Mancini er mjög reiður David Platt, aðstoðarstjóri Manchester City, segir að Roberto Mancini hafi ekki treyst sér í sjónvarpsviðtal strax eftir 2-0 tap sinna manna gegn Everton í dag. 16.3.2013 15:12 Sjá næstu 50 fréttir
Villas-Boas: Þurfum að gera betur Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að sínir menn geti betur en þeir hafa sýnt að undanförnu. Liðið tapaði 1-0 fyrir Fulham í dag og hefur tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. 17.3.2013 19:51
Matthías skoraði fyrir nýliðana Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum þegar að Start hafði betur gegn Hönefoss, 3-2, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.3.2013 18:58
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 71-104 | Fjölnir fallið Stjarnan gjörsamlega gekk frá Fjölni, 104-71, í Grafarvoginum í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 17.3.2013 18:45
Romero fór á kostum gegn Atletico Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin spiluðu frábæran leik gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar og þýska liðið því í góðum málum fyrir síðari leikinn sem fram fer á heimavelli þeirra. 17.3.2013 18:40
Steinþór kallaður inn í landsliðið Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Slóveníu á föstudaginn. 17.3.2013 17:36
Guðmundur og Þórarinn spiluðu báðir Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir í byrjunarliðinu í sínum fyrsta deildarleik með Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni. 17.3.2013 16:46
KA áfram í lokaúrslitin KA tryggði sér sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla eftir sigur á Stjörnunni í dag. KA mætir HK í lokaúrslitunum. 17.3.2013 16:29
Edda fyrirliði Chelsea í tapleik Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir léku sinn fyrsta leik fyrir Chelsea þegar að liðið tapaði fyrir Lincoln, 1-0, í ensku bikarkeppninni í dag. 17.3.2013 16:16
Balotelli með tvö fyrir Milan í sigri á Palermo Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber helst að nefna frábær frammistaða hjá Mario Balotelli fyrir AC Milan en hann gerði bæði mörkin fyrir liðið í sigri á Palermo 2-0. 17.3.2013 15:56
Þórir skoraði þrjú mörk í tapi í Ungverjalandi Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce töpuðu, 26-25, fyrir ungverska liðinu Pick Szeged í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.3.2013 15:52
Leikmaður Löwen sleit krossband í hné Guðmundur Guðmundsson og lið hans, Rhein-Neckar Löwen, varð fyrir enn einu áfallinu í gærkvöldi þegar í ljós kom að Marius Steinhauser væri með slitið krossband í hné. 17.3.2013 15:41
Sigurmark undir lokin hjá Wigan gegn Newcastle Wigan vann magnaðan sigur á Newcastle, 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Wigan. 17.3.2013 15:30
Kolbeinn fór meiddur af velli í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara af velli í 3-2 sigri Ajax á AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag vegna smávægilegra meiðsla. 17.3.2013 15:22
Ævilangt bann fyrir nasistakveðju Grikkinn Giorgos Katidis, leikmaður AEK Aþenu, komst heldur betur í heimsfréttirnar um helgina þegar hann skoraði sigurmark AEK gegn Veria í 2-1 sigri liðsins en leikmaðurinn fagnaði markinu á virkilega ósmekklegan hátt eða sem virtist vera með nasistakveðju. 17.3.2013 15:07
Terry: Allt liðið styður Torres John Terry, fyrirliði Chelsea, styður við bakið á liðsfélaga sínum Fernando Torres og telur að leikmaðurinn eigi eftir að blómstra næstu tvo mánuði. 17.3.2013 14:30
Walcott: Stórslys ef við komust ekki í Meistaradeildina Theo Walcott ,leikmaður Arsenal, vill meina að það sé stórslys ef Arsenal nær ekki að tryggja sæti sitt í Meistaradeild Evrópu. 17.3.2013 13:45
Róbert og Hildur Íslandsmeistarar í skvassi Íslandsmeistaramótinu í skvassi lauk í gær en Róbert Fannar Halldórsson varð Íslandsmeistari karla í sjötta sinn á ferlinum. 17.3.2013 13:19
Jón Arnór og félagar töpuðu fyrir Barcelona Barcelona vann fínan sigur, 89-81, á Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en Jón Arnór Stefánsson leikur með Zaragoza. 17.3.2013 12:44
Puyol missir af fyrri leiknum gegn PSG Carles Puyol, knattspyrnumaður Barcelona, verður sennilega fjarri góðu gamni í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en miðvörðurinn ku vera meiddur. 17.3.2013 12:15
Harry: Við gefumst aldrei upp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, neitar að gefast upp á úrvalsdeildarsætinu eftir ósigurinn gegn Aston Villa, 3-2, í gær en liðið er í mikilli botnbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.3.2013 11:30
NBA: Wizards fór létt með Phoenix Suns Sex leikir fóru fram NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur Washington Wizards á Phoenix Suns 127-105 í Washington. 17.3.2013 11:00
Ferguson: Megum ekki verða kærulausir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, varaði við kæruleysi í sínum herbúðum þrátt fyrir að liðið hafi náð fimmtán stiga forystu á ensku úrvalsdeildinni í gær. 17.3.2013 09:00
Raikkönen vann fyrsta mót ársins Finninn Kimi Raikkönen kom fyrstur í mark í ástralska kappakstrinum í morgun. Lotus-bíllinn hans var fljótur og fór vel með dekkin sem skilaði honum örugglega í mark í fjörugum kappakstri. 17.3.2013 07:46
Vettel á ráspól í fyrsta móti ársins Heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði sínum 37. ráspól í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn sem lauk rétt í þessu. Tímatökunum hafði verið frestað vegna aðstæna á brautinni í gærmorgun. 17.3.2013 00:43
Messi skoraði í átjánda deildarleiknum í röð Barcelona vann öruggan sigur á Rayo Vallecano, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. 17.3.2013 00:01
Chelsea ekki í vandræðum með West Ham Chelsea vann fínan sigur, 2-0, á West Ham á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17.3.2013 00:01
Berbatov tryggði Fulham sigurinn gegn Tottenham Fulham vann frábæran sigur á Tottenham, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur í fyrri hálfleiknum og áttu liðin bæði erfitt með að skapar sér færi. 17.3.2013 00:01
Sunderland og Norwich skildu jöfn Sunderland og Norwich gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Leikvangi ljóssins í Sunderland. 17.3.2013 00:01
Aron Einar með 200 deildarleiki í Englandi Aron Einar Gunnarsson náði þeim merka áfanga í dag að spila sinn 200. deildarleik á Englandi er Cardiff vann 2-0 sigur á Sheffield Wednesday. 16.3.2013 23:30
Ferdinand mun spila með landsliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti eftir sigur sinna manna á Reading í dag að Rio Ferdinand muni svara kalli Roy Hodgson landsliðsþjálfara. Ferguson var spurður að þessu eftir leikinn í dag og svar hans var einfalt "já“. 16.3.2013 22:45
Ólafur og Ernir hjá Emsdetten í tvö ár til viðbótar Ólafur Bjarki Ragnarsson og Ernir Hrafn Arnarson hafa báðir skrifað undir nýjan samning við þýska B-deildarliðið Emsdetten. 16.3.2013 22:18
Eiður Smári varamaður í sigurleik Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar að Club Brugge vann Lierse, 3-0, í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. 16.3.2013 22:07
Juventus með tólf stiga forystu Juventus er í góðum málum á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið náði tólf stiga forystu á Napoli með 2-0 sigri á Bologna á útivelli í kvöld. 16.3.2013 21:54
Stefán Rafn með sjö í stórsigri Löwen Rhein-Neckar Löwen fór létt með slóvakíska liðið Tatran Presov í EHF-keppninni í handbolta í kvöld. Lokatölur voru 36-20, Löwen í vil. 16.3.2013 21:43
KR vann deildarmeistarana KR á enn möguleika á að ná öðru sæti Domino's-deildar kvenna en liðið hafði betur gegn nýkrýndum deildarmeisturum Keflavíkur í framlengdum leik í kvöld, 93-88. 16.3.2013 20:50
Enn gæti ringt á Formúlu 1 í Ástralíu Veðurspáin fyrir frestaða tímatöku og fyrsta kappakstur ársins í Ástralíu er tvísýn enda spá allar veðurstöðvar hugsanlegri rigningu í Melbourne. 16.3.2013 20:49
Fimmtán Íslandsmet í sundi fatlaðra Reykjavíkurmótinu í sundi lauk í dag en alls féllu fimmtán Íslandsmet í flokki fatlaðra á mótinu. Jón Margeir Sverrisson bætti Íslandsmet í alls sjö greinum. 16.3.2013 20:41
Ólafur Bjarki markahæstur í sigri toppliðsins Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sex mörk þegar að lið hans, Emsdetten, vann öruggan sigur á Friesenheim í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 40 stig. 16.3.2013 20:26
Alfreð kominn í 20 mörk | Hafði betur gegn Guðlaugi Alfreð Finnbogason hafði betur gegn Guðlaugi Victor Pálssyni í Íslendingaslag í hollensku úrvalsdeildinni í dag er Heerenveen vann 3-1 sigur á NEC Nijmegen. 16.3.2013 19:41
Bayern vann á sjálfsmarki Bayern er komið með 20 stiga forystu á ný í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Leverkusen á útivelli. 16.3.2013 19:36
KR skoraði átta gegn Þór | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu en óhætt er að segja að nóg af mörkum hafi litið dagsins ljós. 16.3.2013 18:08
Átta stiga forysta Cardiff Cardiff náði átta stiga forystu á toppi ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Næstu tvö lið á eftir, Hull og Watford, töpuðu bæði sínum leikjum. 16.3.2013 17:20
Dortmund í stuði gegn Freiburg Robert Lewandowski og Nuri Sahin skoruðu tvö mörk hvor þegar að Dortmund vann 5-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2013 16:46
Þór spilar í KA-litum gegn KR Nú er nýhafinn leikur KR og Þórs í Lengjubikar karla í fótbolta en hann fer fram í Egilshöll. Fjölmargir leikir fara fram í Lengjubikarnum í dag. 16.3.2013 15:19
Mancini er mjög reiður David Platt, aðstoðarstjóri Manchester City, segir að Roberto Mancini hafi ekki treyst sér í sjónvarpsviðtal strax eftir 2-0 tap sinna manna gegn Everton í dag. 16.3.2013 15:12