Fleiri fréttir Neville: Menn mega ekki láta Balotelli trufla einbeitinguna Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins, hefur rætt við leikmenn enska landsliðsins og ráðlagt þeim að forðast samskipti við Mario Balotelli, leikmann Ítalíu, þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. 24.6.2012 16:30 Laxinn kominn í Breiðdalsá Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. 24.6.2012 16:29 Birgir Leifur og Ingunn fengu brons Birgir Leifur Hafþórsson tók bronsverðlaunin á Íslandsmótinu í holukeppni. Birgir Leifur hafði betur gegn Rúnari Arnórssyni í bronsleiknum, 2/1. 24.6.2012 16:12 Hin 16 ára Aníta Hinriksdóttir bætti 29 ára gamalt met í 800 metra hlaupi Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir, ÍR, bætti í dag gamalt Íslandsmet í 800 metra hlaupi á móti í Þýskalandi. 24.6.2012 16:11 Nóg af mörkum í Pepsi-deild kvenna - Blikar gengu frá KR-ingum Þremur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu en þar ber helst að nefna markaleik á Selfossi þar sem gestirnir úr Fylki völtuðu yfir heimastúlkur, 5-1. 24.6.2012 15:57 Joey Barton fær eitt tækifæri í viðbót hjá QPR Vandræðagemsinn Joey Barton, leikmaður QPR, mun að öllum líkindum verða í herbúðum félagsins á næsta tímabili, þrátt fyrir að hafa orðið sér og félaginu til skammar í síðasta leik tímabilsins. Barton fékk rautt spjald fyrir olnbogaskot sem hann gaf Carlos Tevez. 24.6.2012 15:15 Alonso vann ótrúlegan kappakstur á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari vann ótrúlega viðburðarríkan kappakstur í Valencia á Spáni í dag. Alonso komst í forystu í kappakstrinum eftir að Sebastian Vettel þurfti að hætta vegna vélabilunnar. Alonso grét á verðlaunapallinum þegar þúsundir Spánverja fögnuðu honum. 24.6.2012 14:16 Hodgson: Leikmenn mega ekki sjá eftir neinu í leikslok Enskir fjölmiðlar spá því að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, muni stilla upp sama byrjunarliði í kvöld gegn Ítalíu og í síðasta leik. Welbeck verður því Rooney frammi og Milner tekinn fram yfir Walcott. 24.6.2012 14:00 Blanc vill ekki ræða framtíðina Franski landsliðsþjálfarinn, Laurent Blanc, var þögull um framtíð sína eftir tapið gegn Spáni í gær. Samningur Blanc við franska knattspyrnusambandið er að renna út. 24.6.2012 13:15 Umfjöllun: Eyjakonur bundu enda á sigurgöngu Þór/KA ÍBV vann 4-1 sigur á Þór/KA í toppleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna norðan heiða í dag. Þór/KA var ósigrað í sumar en sá aldrei til sólar gegn Eyjakonum sem léku við hvern sinn fingur. 24.6.2012 13:05 Hlynur Geir: Fínt að vera með heimsmeistara á pokanum Hlynur Geir Hjartarson er með heimsmeistara sem aðstoðarmann á Íslandsmótinu í holukeppni og er Hlynur ekki í vafa um að kraftlyftingamaðurinn Benedikt Magnússon hafi haft góð áhrif á sig á undanförnum dögum. 24.6.2012 12:34 Keiliskonurnar Anna og Signý mætast í úrslitum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Signý Arnórsdóttir úr Keili mætast í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Anna hefur komið gríðarlega á óvart á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þátt, Signý sigraði á þessu móti árið 2009 og hún lék til úrslita í fyrra en tapaði þeim leik gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr 24.6.2012 12:31 Haraldur Franklín: Hlynur er búinn með bensínið Haraldur Franklín Magnús úr GR er að leika í fyrsta sinn í úrslitum á Íslandsmótin í holukeppni en hann sigraði Rúnar Arnórsson úr Keili 1/0 í undanúrslitum í morgun á Leirdalsvelli. Haraldur lék gríðarlega vel í morgun og fékk 5 fugla. Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss verður mótherji Haraldar í úrslitaleiknum. 24.6.2012 12:08 Hlynur Geir: Besta golfhögg sumarsins "Birgir Leifur hefur alltaf rúllað mér upp í holukeppni fram til þessa og einnig í sveitakeppninni þegar við höfum mæst. Þetta er stór áfangi fyrir mig að vinna langbesta kylfing Íslands,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann lagði Birgi Leif Hafþórsson úr GKG í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. 24.6.2012 11:58 Styttist í úrslitaleikina í holukeppninni | Birgir Leifur úr leik Það verða þeir Hlynur Geir Hjartarson og og Haraldur Franklín Magnús sem leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni en undanúrslitin fóru fram í morgun. Í kvennaflokki mætast Anna Sólveig Snorradóttir og Signý Arnórsdóttir í úrslitum. 24.6.2012 11:52 Tottenham sagt hafa áhuga á Gylfa Samkvæmt enska fjölmiðlinum Daily Express þá hefur Tottenham áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24.6.2012 11:24 England minnir á ítalskt lið frá níunda áratugnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Swindon, býst við jöfnum leik hjá Ítalíu og Englandi í kvöld enda sé ítalskt yfirbragð á leik enska liðsins. 24.6.2012 10:00 Apamaðurinn í Liverpool dæmdur í fjögurra ára bann Stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá knattspyrnuvöllum á Englandi en hann var með kynþáttaníð í garð Patrice Evra og stuðningsmanna Man. Utd. 24.6.2012 09:00 Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Kostir kerfisins eru helst þeir að auka upplýsingastreymi til veiðimanna, þannig að þeir geti skoðað aflabrögð eftir veiðiám, veiðidögum og veiðistöðum hvenær sem þeim lystir. Aðgengi að veiðitölum verður þannig stóraukið, öllum til hagsbóta. 24.6.2012 08:00 Kári Kristján vann einvígi ársins Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kári Kristján Kristjánsson, hafði betur gegn besta körfuboltamanni Vestmannaeyja, Daða Guðjónssyni, í "Einvígi ársins" eins og það var kallað í Eyjum. 23.6.2012 23:30 Spánverjar í undanúrslit - myndir Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM er þeir unnu sannfærandi 2-0 sigur á slökum Frökkum sem náðu sér aldrei á strik. 23.6.2012 23:00 Nasri bauð blaðamanni í slagsmál eftir tapið gegn Spáni Frakkinn Samir Nasri var ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap Frakka gegn Spánverjum í kvöld. Hann hvæsti á blaðamenn og átti erfitt með hemja reiði sína. 23.6.2012 22:40 Hetja Spánverja í kvöld: Við óttumst ekki Ronaldo Xabi Alonso er ekki mesti markaskorarinn í spænska landsliðinu en hann sá einn um markaskorunina í kvöld er Spánverjar köstuðu Frökkum út úr Evrópumeistaramótinu. 23.6.2012 22:06 Þjálfari Spánverja hrósaði Alonso Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso hélt upp á 100. landsleikinn sinn með stæl í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Spánverja á Frökkum í átta liða úrslitum EM. 23.6.2012 22:00 Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. 23.6.2012 21:15 Xavi bætti sendingamet Zidane Miðjumaður spænska landsliðsins, Xavi, er ótrúlegur leikmaður og hann setti magnað met á EM í kvöld. Hann fær að minnsta kosti einn leik í viðbót til þess að bæta við metið. 23.6.2012 20:53 Hodgson segir Terry hafa sýnt að rétt var að taka hann með á EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, þurfti að taka erfiða og umdeilda ákvörðun fyrir EM er hann varð að ákveða hvort hann tæki John Terry eða Rio Ferdinand með á EM. Hodgson valdi Terry. 23.6.2012 20:00 Birgir Leifur: Ég hafði heppnina með mér "Þetta er heilmikil törn og mikið álag sem fylgir þessu móti. Ég er ánægður með margt hjá mér, tveir leikir af fjórum hafa fram til þessa verið mjög góðir,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG í dag eftir að hann komst í undanúrslit Íslandsmótsins í holukeppni. 23.6.2012 19:46 Undanúrslit karla og kvenna | Birgir Leifur og Hlynur Geir mætast Í kvöld lá fyrir hvaða keppendur mætast í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer rjómablíðu í Leirdalnum í Kópavogi. 23.6.2012 19:32 Forseti Barcelona vildi selja stjörnur liðsins Sandro Rosell, forseti Barcelona, og Joan Laporta, fyrrum forseti félagsins, hafa verið duglegir að rífast á síðum spænsku blaðanna síðustu mánuði og sér ekki fyrir endann á því rifrildi. 23.6.2012 18:45 Íslandsmótið í holukeppni: Aðeins fjórir eftir í karlaflokki Það er nú ljóst hvaða kylfingar í karlaflokki spila í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni en átta manna úrslitin fóru fram nú síðdegis. 23.6.2012 18:22 Sebastian Vettel á ráspól í Valencia Sebastian Vettel ók hraðasta allra um brautina í Valencia á Spáni í tímatökunum fyrir kappaksturinn sem fram fer á morgun. 23.6.2012 17:01 Portúgalar eiga von á sekt frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafið rannsókn á hegðun portúgalskra stuðningsmanna í leiknum gegn Tékkum. Portúgalar gætu átt von á sekt frá UEFA vegna stuðningsmannanna. 23.6.2012 17:00 Markalaust á Ísafirði BÍ/Bolungarvík og Haukar skildu jöfn í markalausum leik á Ísafirði í dag. Þrátt fyrir ágæt tilþrif tókst hvorugu liðinu að skora. Heimamenn þó ívið sterkari. 23.6.2012 15:58 Badstuber vill frekar fá England en Ítalíu Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber segir að það henti þýska landsliðinu betur að spila gegn Englandi en Ítalíu. Þess vegna vonast hann eftir enskum sigri er liðin mætast. 23.6.2012 15:15 Átta manna úrslitin hafin hjá körlunum Riðlakeppni Íslandsmótsins í holukeppni er lokið og nú er ljóst hvernig átta manna úrslitin líta út. Það er ljóst að Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Arnór Ingi Finnbjörnsson, ver ekki titilinn því hann er fallinn úr leik. 23.6.2012 14:41 EM 2016 verður í Póllandi og Svíþjóð EHF tilkynnti í dag hvaða þjóð fengi að halda EM í handbolta árið 2016. Þrjár þjóðir sóttu um karlamótið en Pólverjar hrepptu hnossið. Svíar fengu aftur á móti kvennamótið. 23.6.2012 14:30 Wade gæti misst af Ólympíuleikunum Dwyane Wade lék meiddur meira og minna alla úrslitakeppnina í ár. Hann er meiddur á hné og svo gæti farið að meiðslin geri það að verkum að hann geti ekki spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London. 23.6.2012 14:00 Nasri hugsanlega á bekknum í kvöld Svo gæti farið að Samir Nasri missi sæti sitt í byrjunarliði franska landsliðsins í kvöld gegn Spánverjum þar sem hann lenti í útistöðum við annan leikmann franska liðsins. 23.6.2012 13:15 Xabi sá um Frakka | Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum Evrópumeistarar Spánverja eru komnir í undanúrslit EM eftir 2-0 sigur á Frökkum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Spánar á Frökkum í stórmóti frá upphafi. Spánverjar munu mæta grönnum sínum frá Portúgal í undanúrslitum. 23.6.2012 12:58 Tapið gegn Chelsea situr enn í Messi Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, segist enn eiga mikið eftir ólært í knattspyrnufræðunum og að hann eigi enn eftir að ná sína allra besta fram. 23.6.2012 12:30 Hodgson ekki búinn að velja vítaskyttur Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vonast til þess að leikurinn gegn Ítalíu í átta liða úrslitum EM fari ekki í vítaspyrnukeppni. 23.6.2012 11:45 Farið að draga til tíðinda á Íslandsmótinu í holukeppni Aðeins ein umferð er eftir á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli í Kópavogi. Átta kylfingar unnu báða leiki sína í gær. 23.6.2012 11:08 Villas-Boas: Lygi að ég sé á leiðinni til Spurs Portúgalinn Andre Villas-Boas segir að stöðugar fréttir um að hann sé kannski að fara að taka við Tottenham séu ekkert annað en lygar. 23.6.2012 11:00 Veigar Páll: Finnst ég eigi að spila hvern einasta leik hérna Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. 23.6.2012 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Neville: Menn mega ekki láta Balotelli trufla einbeitinguna Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins, hefur rætt við leikmenn enska landsliðsins og ráðlagt þeim að forðast samskipti við Mario Balotelli, leikmann Ítalíu, þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. 24.6.2012 16:30
Laxinn kominn í Breiðdalsá Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. 24.6.2012 16:29
Birgir Leifur og Ingunn fengu brons Birgir Leifur Hafþórsson tók bronsverðlaunin á Íslandsmótinu í holukeppni. Birgir Leifur hafði betur gegn Rúnari Arnórssyni í bronsleiknum, 2/1. 24.6.2012 16:12
Hin 16 ára Aníta Hinriksdóttir bætti 29 ára gamalt met í 800 metra hlaupi Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir, ÍR, bætti í dag gamalt Íslandsmet í 800 metra hlaupi á móti í Þýskalandi. 24.6.2012 16:11
Nóg af mörkum í Pepsi-deild kvenna - Blikar gengu frá KR-ingum Þremur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu en þar ber helst að nefna markaleik á Selfossi þar sem gestirnir úr Fylki völtuðu yfir heimastúlkur, 5-1. 24.6.2012 15:57
Joey Barton fær eitt tækifæri í viðbót hjá QPR Vandræðagemsinn Joey Barton, leikmaður QPR, mun að öllum líkindum verða í herbúðum félagsins á næsta tímabili, þrátt fyrir að hafa orðið sér og félaginu til skammar í síðasta leik tímabilsins. Barton fékk rautt spjald fyrir olnbogaskot sem hann gaf Carlos Tevez. 24.6.2012 15:15
Alonso vann ótrúlegan kappakstur á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari vann ótrúlega viðburðarríkan kappakstur í Valencia á Spáni í dag. Alonso komst í forystu í kappakstrinum eftir að Sebastian Vettel þurfti að hætta vegna vélabilunnar. Alonso grét á verðlaunapallinum þegar þúsundir Spánverja fögnuðu honum. 24.6.2012 14:16
Hodgson: Leikmenn mega ekki sjá eftir neinu í leikslok Enskir fjölmiðlar spá því að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, muni stilla upp sama byrjunarliði í kvöld gegn Ítalíu og í síðasta leik. Welbeck verður því Rooney frammi og Milner tekinn fram yfir Walcott. 24.6.2012 14:00
Blanc vill ekki ræða framtíðina Franski landsliðsþjálfarinn, Laurent Blanc, var þögull um framtíð sína eftir tapið gegn Spáni í gær. Samningur Blanc við franska knattspyrnusambandið er að renna út. 24.6.2012 13:15
Umfjöllun: Eyjakonur bundu enda á sigurgöngu Þór/KA ÍBV vann 4-1 sigur á Þór/KA í toppleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna norðan heiða í dag. Þór/KA var ósigrað í sumar en sá aldrei til sólar gegn Eyjakonum sem léku við hvern sinn fingur. 24.6.2012 13:05
Hlynur Geir: Fínt að vera með heimsmeistara á pokanum Hlynur Geir Hjartarson er með heimsmeistara sem aðstoðarmann á Íslandsmótinu í holukeppni og er Hlynur ekki í vafa um að kraftlyftingamaðurinn Benedikt Magnússon hafi haft góð áhrif á sig á undanförnum dögum. 24.6.2012 12:34
Keiliskonurnar Anna og Signý mætast í úrslitum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Signý Arnórsdóttir úr Keili mætast í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Anna hefur komið gríðarlega á óvart á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þátt, Signý sigraði á þessu móti árið 2009 og hún lék til úrslita í fyrra en tapaði þeim leik gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr 24.6.2012 12:31
Haraldur Franklín: Hlynur er búinn með bensínið Haraldur Franklín Magnús úr GR er að leika í fyrsta sinn í úrslitum á Íslandsmótin í holukeppni en hann sigraði Rúnar Arnórsson úr Keili 1/0 í undanúrslitum í morgun á Leirdalsvelli. Haraldur lék gríðarlega vel í morgun og fékk 5 fugla. Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss verður mótherji Haraldar í úrslitaleiknum. 24.6.2012 12:08
Hlynur Geir: Besta golfhögg sumarsins "Birgir Leifur hefur alltaf rúllað mér upp í holukeppni fram til þessa og einnig í sveitakeppninni þegar við höfum mæst. Þetta er stór áfangi fyrir mig að vinna langbesta kylfing Íslands,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann lagði Birgi Leif Hafþórsson úr GKG í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. 24.6.2012 11:58
Styttist í úrslitaleikina í holukeppninni | Birgir Leifur úr leik Það verða þeir Hlynur Geir Hjartarson og og Haraldur Franklín Magnús sem leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni en undanúrslitin fóru fram í morgun. Í kvennaflokki mætast Anna Sólveig Snorradóttir og Signý Arnórsdóttir í úrslitum. 24.6.2012 11:52
Tottenham sagt hafa áhuga á Gylfa Samkvæmt enska fjölmiðlinum Daily Express þá hefur Tottenham áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24.6.2012 11:24
England minnir á ítalskt lið frá níunda áratugnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Swindon, býst við jöfnum leik hjá Ítalíu og Englandi í kvöld enda sé ítalskt yfirbragð á leik enska liðsins. 24.6.2012 10:00
Apamaðurinn í Liverpool dæmdur í fjögurra ára bann Stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá knattspyrnuvöllum á Englandi en hann var með kynþáttaníð í garð Patrice Evra og stuðningsmanna Man. Utd. 24.6.2012 09:00
Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Kostir kerfisins eru helst þeir að auka upplýsingastreymi til veiðimanna, þannig að þeir geti skoðað aflabrögð eftir veiðiám, veiðidögum og veiðistöðum hvenær sem þeim lystir. Aðgengi að veiðitölum verður þannig stóraukið, öllum til hagsbóta. 24.6.2012 08:00
Kári Kristján vann einvígi ársins Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kári Kristján Kristjánsson, hafði betur gegn besta körfuboltamanni Vestmannaeyja, Daða Guðjónssyni, í "Einvígi ársins" eins og það var kallað í Eyjum. 23.6.2012 23:30
Spánverjar í undanúrslit - myndir Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM er þeir unnu sannfærandi 2-0 sigur á slökum Frökkum sem náðu sér aldrei á strik. 23.6.2012 23:00
Nasri bauð blaðamanni í slagsmál eftir tapið gegn Spáni Frakkinn Samir Nasri var ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap Frakka gegn Spánverjum í kvöld. Hann hvæsti á blaðamenn og átti erfitt með hemja reiði sína. 23.6.2012 22:40
Hetja Spánverja í kvöld: Við óttumst ekki Ronaldo Xabi Alonso er ekki mesti markaskorarinn í spænska landsliðinu en hann sá einn um markaskorunina í kvöld er Spánverjar köstuðu Frökkum út úr Evrópumeistaramótinu. 23.6.2012 22:06
Þjálfari Spánverja hrósaði Alonso Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso hélt upp á 100. landsleikinn sinn með stæl í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Spánverja á Frökkum í átta liða úrslitum EM. 23.6.2012 22:00
Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. 23.6.2012 21:15
Xavi bætti sendingamet Zidane Miðjumaður spænska landsliðsins, Xavi, er ótrúlegur leikmaður og hann setti magnað met á EM í kvöld. Hann fær að minnsta kosti einn leik í viðbót til þess að bæta við metið. 23.6.2012 20:53
Hodgson segir Terry hafa sýnt að rétt var að taka hann með á EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, þurfti að taka erfiða og umdeilda ákvörðun fyrir EM er hann varð að ákveða hvort hann tæki John Terry eða Rio Ferdinand með á EM. Hodgson valdi Terry. 23.6.2012 20:00
Birgir Leifur: Ég hafði heppnina með mér "Þetta er heilmikil törn og mikið álag sem fylgir þessu móti. Ég er ánægður með margt hjá mér, tveir leikir af fjórum hafa fram til þessa verið mjög góðir,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG í dag eftir að hann komst í undanúrslit Íslandsmótsins í holukeppni. 23.6.2012 19:46
Undanúrslit karla og kvenna | Birgir Leifur og Hlynur Geir mætast Í kvöld lá fyrir hvaða keppendur mætast í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer rjómablíðu í Leirdalnum í Kópavogi. 23.6.2012 19:32
Forseti Barcelona vildi selja stjörnur liðsins Sandro Rosell, forseti Barcelona, og Joan Laporta, fyrrum forseti félagsins, hafa verið duglegir að rífast á síðum spænsku blaðanna síðustu mánuði og sér ekki fyrir endann á því rifrildi. 23.6.2012 18:45
Íslandsmótið í holukeppni: Aðeins fjórir eftir í karlaflokki Það er nú ljóst hvaða kylfingar í karlaflokki spila í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni en átta manna úrslitin fóru fram nú síðdegis. 23.6.2012 18:22
Sebastian Vettel á ráspól í Valencia Sebastian Vettel ók hraðasta allra um brautina í Valencia á Spáni í tímatökunum fyrir kappaksturinn sem fram fer á morgun. 23.6.2012 17:01
Portúgalar eiga von á sekt frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafið rannsókn á hegðun portúgalskra stuðningsmanna í leiknum gegn Tékkum. Portúgalar gætu átt von á sekt frá UEFA vegna stuðningsmannanna. 23.6.2012 17:00
Markalaust á Ísafirði BÍ/Bolungarvík og Haukar skildu jöfn í markalausum leik á Ísafirði í dag. Þrátt fyrir ágæt tilþrif tókst hvorugu liðinu að skora. Heimamenn þó ívið sterkari. 23.6.2012 15:58
Badstuber vill frekar fá England en Ítalíu Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber segir að það henti þýska landsliðinu betur að spila gegn Englandi en Ítalíu. Þess vegna vonast hann eftir enskum sigri er liðin mætast. 23.6.2012 15:15
Átta manna úrslitin hafin hjá körlunum Riðlakeppni Íslandsmótsins í holukeppni er lokið og nú er ljóst hvernig átta manna úrslitin líta út. Það er ljóst að Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Arnór Ingi Finnbjörnsson, ver ekki titilinn því hann er fallinn úr leik. 23.6.2012 14:41
EM 2016 verður í Póllandi og Svíþjóð EHF tilkynnti í dag hvaða þjóð fengi að halda EM í handbolta árið 2016. Þrjár þjóðir sóttu um karlamótið en Pólverjar hrepptu hnossið. Svíar fengu aftur á móti kvennamótið. 23.6.2012 14:30
Wade gæti misst af Ólympíuleikunum Dwyane Wade lék meiddur meira og minna alla úrslitakeppnina í ár. Hann er meiddur á hné og svo gæti farið að meiðslin geri það að verkum að hann geti ekki spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London. 23.6.2012 14:00
Nasri hugsanlega á bekknum í kvöld Svo gæti farið að Samir Nasri missi sæti sitt í byrjunarliði franska landsliðsins í kvöld gegn Spánverjum þar sem hann lenti í útistöðum við annan leikmann franska liðsins. 23.6.2012 13:15
Xabi sá um Frakka | Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum Evrópumeistarar Spánverja eru komnir í undanúrslit EM eftir 2-0 sigur á Frökkum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Spánar á Frökkum í stórmóti frá upphafi. Spánverjar munu mæta grönnum sínum frá Portúgal í undanúrslitum. 23.6.2012 12:58
Tapið gegn Chelsea situr enn í Messi Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, segist enn eiga mikið eftir ólært í knattspyrnufræðunum og að hann eigi enn eftir að ná sína allra besta fram. 23.6.2012 12:30
Hodgson ekki búinn að velja vítaskyttur Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vonast til þess að leikurinn gegn Ítalíu í átta liða úrslitum EM fari ekki í vítaspyrnukeppni. 23.6.2012 11:45
Farið að draga til tíðinda á Íslandsmótinu í holukeppni Aðeins ein umferð er eftir á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli í Kópavogi. Átta kylfingar unnu báða leiki sína í gær. 23.6.2012 11:08
Villas-Boas: Lygi að ég sé á leiðinni til Spurs Portúgalinn Andre Villas-Boas segir að stöðugar fréttir um að hann sé kannski að fara að taka við Tottenham séu ekkert annað en lygar. 23.6.2012 11:00
Veigar Páll: Finnst ég eigi að spila hvern einasta leik hérna Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. 23.6.2012 10:00