Fleiri fréttir Lele Hardy verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar Hin bandaríska Lele Hardy, leikmaður Njarðvíkur, var valin verðmætasti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Njarðvík varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á Haukum í úrslitarimmunni, 3-1. 14.4.2012 18:37 PSV Eindhoven vann AZ með marki í uppbótartíma PSV Eindhoven gerði sér lítið fyrir og vann AZ Alkmaar, 3-2, og í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en PSV skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. 14.4.2012 18:28 Stjarnan flaug áfram í undanúrslitin | Unnu einvígið gegn HK 2-0 Stjarnan fór nokkuð þægilega í undanúrslit N1-deildar kvenna í handknattleik en liðið bar sigur úr býtum gegn HK, 34-29, í Digranesinu í dag vann því einvígið 2-0. 14.4.2012 17:57 Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. 14.4.2012 17:04 Grótta sigraði ÍBV og tókst að knýja fram oddaleik Stelpurnar í Gróttu neita að fara í sumarfrí en þeim tókst að knýja fram oddaleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn ÍBV, 20-19, á Seltjarnarnesinu í dag en leikið er um sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik. 14.4.2012 16:34 Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. 14.4.2012 16:23 AG tapaði fyrsta stiginu í úrslitakeppninni AG mátti sætta sig við jafntefli gegn Skjern á útivelli í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur voru 29-29 en þrátt fyrir jafnteflið er AG með væna forystu í sínum riðli. 14.4.2012 15:06 Füchse Berlin missti annað sætið Flensburg komst upp í annað sæti þýsku úrvalsedeildarinnar í dag með tveggja marka sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 27-25. Lærisveinar Dags Sigurðssonar máttu játa sig sigraða eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. 14.4.2012 14:45 Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. 14.4.2012 14:24 Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. 14.4.2012 14:14 Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. 14.4.2012 13:57 Rossi í rusli eftir annað krossbandsslit Einn lækna ítalska landsliðsins í knattspyrnu segir að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi sé miður sín eftir að hann sleit krossband í hné í annað skipti á skömmum tíma í gær. 14.4.2012 12:30 Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. 14.4.2012 12:00 Eigendur Liverpool horfðu frekar á Red Sox Eigandi Liverpool, John Henry, og stjórnarformaðurinn Tom Werner, ákváðu frekar að fylgjast með fyrsta heimaleik Boston Red Sox á nýju hafnaboltatímabili í Bandaríkjunum en að fylgjast með undanúrslitaleik Liverpool og Everton í enska bikarnum í dag. 14.4.2012 11:14 NBA í nótt: Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni LA Lakers er nú öruggt með sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Denver í nótt, 103-97. 14.4.2012 10:30 Hittust fyrst rétt fyrir leik Bandaríkjamaðurinn Joseph Henley var búinn að vera á landinu í rúmar tvær klukkustundir þegar hann spilaði í leik Þórs frá Þorlákshöfn og KR á fimmtudagskvöldið. "Ekki óskastaða fyrir neitt félag,“ sagði Benedikt Guðmundsson. 14.4.2012 09:00 Þriðji oddaleikurinn á 4 árum? Njarðvíkurkonur fá í dag annað tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar þær heimsækja Hauka í Schenker-höllinni á Ásvöllum. 14.4.2012 08:00 Rosberg langfljótastur í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes bíl var hálfri sekúntu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn í morgun. Enginn átti séns í Rosberg. 14.4.2012 07:23 Undanúrslitin í enska bikarnum um helgina Það er risahelgi í enska boltanum. Ekki aðeins fara fram áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni því undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða spilaðir á Wembley. Erkifjendurnir í Liverpool og Everton hefja leik klukkan 11.30 í dag og á morgun er komið að Lundúnaliðunum Tottenham og Chelsea en sá leikur hefst klukkan 17.00. 14.4.2012 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 62-76 | Njarðvík Íslandsmeistari Njarðvík braut blað í sögu félagsins er liðið varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta í fyrsta sinn í sögu félagsins. Njarðvíkingar höfðu betur gegn Haukum, 3-1, í úrslitarimmunni sem réðst á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. 14.4.2012 00:12 Carroll kom Liverpool í úrslitaleikinn Andy Carroll var annan leikinn í röð hetja Liverpool er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á grannliðinu Everton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 14.4.2012 00:06 City tveimur stigum á eftir Untied | Tevez með þrennu Carlos Tevez hefur markað endurkomu sína í enska boltann á besta möglega máta en hann skoraði í dag þrennu í 6-1 sigri Manchester City á Norwich á útivelli í dag. 14.4.2012 00:03 Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. 14.4.2012 00:01 WBA vann fínan sigur á QPR | Heiðar lék í nokkrar mínútur Sunderland og Wolves gerðu markalaust jafntefli í vægast sagt bragðdaufum leik á leikvangi Ljóssins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 14.4.2012 00:01 Riise og Pedersen rappa um íþróttanammi Norsku knattspyrnumönnunum John Arne Riise og Morten Gamst Pedersen er greinilega margt til lista lagt en þeir hafa slegið í gegn í norskri sjónvarpsauglýsingu ásamt félaga þeirra í norska landsliðinu, Erik Huseklepp. 13.4.2012 23:30 Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. 13.4.2012 22:45 Grindavíkursigur í Ásgarði - myndir Grindavík er komið með annan fótinn í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla eftir dramatískan þriggja stiga sigur, 68-71, á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Grindavík er því komið í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sig inn í úrslitin á heimavelli sínum á mánudag. 13.4.2012 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 68-71 | Grindavík komið í 2-0 Deildarmeistarar Grindavíkur héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppninni með því að vinna þriggja stiga sigur á Stjörnunni, 71-68, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar karla. Grindavíkurliðið hefur unnið alla fjóra leiki sína í úrslitakeppnini í ár og vantar nú aðeins einn sigur til þess að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 13.4.2012 16:16 Flottur sigur hjá hokkýstrákunum Íslenska karlalandsliðið í íshokký heldur áfram að gera það gott í A-riðli 2. deildar HM en Ísland vann í kvöld sinn annan leik í röð í keppninni. Að þessu sinni vann liðið flottan sigur á liði Serba, 5-3. 13.4.2012 22:31 Bale efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar segja að velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham sé orðinn efstur á óskalista Barcelona fyrir næsta tímabil. 13.4.2012 21:30 Anton Sveinn í stuði í Laugardalnum Íslandsmetunum fjölgar á Íslandsmetinu í sundi en þrjú ný met voru sett nú og þar af setti Anton Sveinn McKee tvö þeirra. 13.4.2012 20:26 Mourinho: Ég er frábær þjálfari Sjálfstraust hefur ekki verið einn af veiku hlekkjunum hjá portúgalska þjálfaranum José Mourinho sem þjálfar Real Madrid. Það hefur gustað um Mourinho hvert sem hann fer en alltaf skilar hann titlum í hús. 13.4.2012 20:15 Guardiola: Ein mistök gætu kostað okkur deildina eða Meistaradeildina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að hans menn megi ekki gera nein mistök ætli þeir sér að endurtaka leikinn frá 2009 þegar Barcelona vann þrefalt. Barcelona er búið að minnka forskot Real Madrid í fjögur stig á toppi spænsku deildarinnar, mætir Chelsea í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætir Athletic Bilbao í bikarúrslitaleiknum. 13.4.2012 19:30 Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. 13.4.2012 18:15 Eygló fyrst til þess að tryggja sér farseðilinn til London Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi varð í dag fyrsti íslenski sundmaðurinn til þess að ná Ólympíulágmarki fyrir leikana í London í sumar. 13.4.2012 17:44 Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. 13.4.2012 17:30 Byrjað að slá Laugardalsvöllinn - styttist í fyrsta leik Íslandsmótið í fótbolta er á næsta leyti en Pepsi-deild karla hefst 6. maí næstkomandi. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að menn séu farnir að undirbúa Laugardalsvöllinn fyrir knattspyrnusumarið og að grasið hafi verið slegið í fyrsta sinn í gær. 13.4.2012 16:45 Teitur: Ég treysti ekki Keflvíkingum "Ég er svekktur út í Keflvíkinga fyrst þeir komu með yfirlýsingu og gáfu okkur færi á að gera eitthvað sjálfir í málinu sem við og gerðum," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann missti Fannar Helgason í tveggja leikja bann í kjölfar þess að Keflavík kærði olnbogaskot Fannars í leik gegn Keflavík á dögunum. 13.4.2012 16:21 Heimir Örn og Bjarni taka við Akureyrarliðinu í sumar Handboltafélag Akureyrar réð í dag þá Heimi Örn Árnason og Bjarna Fritzson sem þjálfara karlaliðsins næstu tvö árin. Þeir taka við starfinu af Atla Hilmarssyni sem lætur af störfum í lok leiktíðar. 13.4.2012 15:34 Fannar Freyr í tveggja leikja bann Fannar Freyr Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Hann missir því af leiknum gegn Grindavík í kvöld. 13.4.2012 15:34 Næsti leikur Iniesta verður hans 400. fyrir Barcelona Andres Iniesta vantar nú aðeins einn leik upp á að spila 400 leiki fyrir Barcelona og tímamótaleikurinn gæti komið á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Iniesta er 27 ára gamall en lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í október 2002. 13.4.2012 14:45 30. sigur Benedikts í úrslitakeppni en sá fyrsti á KR Benedikt Guðmundsson er að gera frábæra hluti með nýliða Þórs úr Þorlákshöfn sem unnu yfirburðasigur á Íslandsmeisturum KR í gær í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu eru nú 1-1 og er næsti leikur í DHL-höllinni. 13.4.2012 14:15 Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. 13.4.2012 13:30 Hamilton og Schumacher fljótastir á föstudagsæfingum í Kína Lewis Hamilton á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir á föstudagsæfingum í Kína sem fram fóru í nótt. Lewis var lang fljótastur á fyrri æfingunni en rigning setti strik í reikninginn. 13.4.2012 13:00 Hvers vegna bendir Ronaldo á lærið á sér þegar hann fagnar? Cristiano Ronaldo hefur skorað 40 mörk á leiktíðinni fyrir Real Madrid í spænska fótboltanum – einu meira en Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona. Portúgalinn Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid í grannaslagnum gegn Atlético Madrid þar sem að annað mark hans í leiknum var stórkostlegt. Fögnuður Ronaldo eftir það mark vakti einnig athygli en þar dróg hann upp aðra skálmina á stuttbuxunum og benti á olíuborinn lærvöðvann á hægri fæti. 13.4.2012 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Lele Hardy verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar Hin bandaríska Lele Hardy, leikmaður Njarðvíkur, var valin verðmætasti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Njarðvík varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á Haukum í úrslitarimmunni, 3-1. 14.4.2012 18:37
PSV Eindhoven vann AZ með marki í uppbótartíma PSV Eindhoven gerði sér lítið fyrir og vann AZ Alkmaar, 3-2, og í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en PSV skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. 14.4.2012 18:28
Stjarnan flaug áfram í undanúrslitin | Unnu einvígið gegn HK 2-0 Stjarnan fór nokkuð þægilega í undanúrslit N1-deildar kvenna í handknattleik en liðið bar sigur úr býtum gegn HK, 34-29, í Digranesinu í dag vann því einvígið 2-0. 14.4.2012 17:57
Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. 14.4.2012 17:04
Grótta sigraði ÍBV og tókst að knýja fram oddaleik Stelpurnar í Gróttu neita að fara í sumarfrí en þeim tókst að knýja fram oddaleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn ÍBV, 20-19, á Seltjarnarnesinu í dag en leikið er um sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik. 14.4.2012 16:34
Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. 14.4.2012 16:23
AG tapaði fyrsta stiginu í úrslitakeppninni AG mátti sætta sig við jafntefli gegn Skjern á útivelli í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur voru 29-29 en þrátt fyrir jafnteflið er AG með væna forystu í sínum riðli. 14.4.2012 15:06
Füchse Berlin missti annað sætið Flensburg komst upp í annað sæti þýsku úrvalsedeildarinnar í dag með tveggja marka sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 27-25. Lærisveinar Dags Sigurðssonar máttu játa sig sigraða eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. 14.4.2012 14:45
Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. 14.4.2012 14:24
Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. 14.4.2012 14:14
Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. 14.4.2012 13:57
Rossi í rusli eftir annað krossbandsslit Einn lækna ítalska landsliðsins í knattspyrnu segir að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi sé miður sín eftir að hann sleit krossband í hné í annað skipti á skömmum tíma í gær. 14.4.2012 12:30
Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. 14.4.2012 12:00
Eigendur Liverpool horfðu frekar á Red Sox Eigandi Liverpool, John Henry, og stjórnarformaðurinn Tom Werner, ákváðu frekar að fylgjast með fyrsta heimaleik Boston Red Sox á nýju hafnaboltatímabili í Bandaríkjunum en að fylgjast með undanúrslitaleik Liverpool og Everton í enska bikarnum í dag. 14.4.2012 11:14
NBA í nótt: Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni LA Lakers er nú öruggt með sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Denver í nótt, 103-97. 14.4.2012 10:30
Hittust fyrst rétt fyrir leik Bandaríkjamaðurinn Joseph Henley var búinn að vera á landinu í rúmar tvær klukkustundir þegar hann spilaði í leik Þórs frá Þorlákshöfn og KR á fimmtudagskvöldið. "Ekki óskastaða fyrir neitt félag,“ sagði Benedikt Guðmundsson. 14.4.2012 09:00
Þriðji oddaleikurinn á 4 árum? Njarðvíkurkonur fá í dag annað tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar þær heimsækja Hauka í Schenker-höllinni á Ásvöllum. 14.4.2012 08:00
Rosberg langfljótastur í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes bíl var hálfri sekúntu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn í morgun. Enginn átti séns í Rosberg. 14.4.2012 07:23
Undanúrslitin í enska bikarnum um helgina Það er risahelgi í enska boltanum. Ekki aðeins fara fram áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni því undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða spilaðir á Wembley. Erkifjendurnir í Liverpool og Everton hefja leik klukkan 11.30 í dag og á morgun er komið að Lundúnaliðunum Tottenham og Chelsea en sá leikur hefst klukkan 17.00. 14.4.2012 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 62-76 | Njarðvík Íslandsmeistari Njarðvík braut blað í sögu félagsins er liðið varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta í fyrsta sinn í sögu félagsins. Njarðvíkingar höfðu betur gegn Haukum, 3-1, í úrslitarimmunni sem réðst á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. 14.4.2012 00:12
Carroll kom Liverpool í úrslitaleikinn Andy Carroll var annan leikinn í röð hetja Liverpool er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á grannliðinu Everton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 14.4.2012 00:06
City tveimur stigum á eftir Untied | Tevez með þrennu Carlos Tevez hefur markað endurkomu sína í enska boltann á besta möglega máta en hann skoraði í dag þrennu í 6-1 sigri Manchester City á Norwich á útivelli í dag. 14.4.2012 00:03
Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. 14.4.2012 00:01
WBA vann fínan sigur á QPR | Heiðar lék í nokkrar mínútur Sunderland og Wolves gerðu markalaust jafntefli í vægast sagt bragðdaufum leik á leikvangi Ljóssins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 14.4.2012 00:01
Riise og Pedersen rappa um íþróttanammi Norsku knattspyrnumönnunum John Arne Riise og Morten Gamst Pedersen er greinilega margt til lista lagt en þeir hafa slegið í gegn í norskri sjónvarpsauglýsingu ásamt félaga þeirra í norska landsliðinu, Erik Huseklepp. 13.4.2012 23:30
Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. 13.4.2012 22:45
Grindavíkursigur í Ásgarði - myndir Grindavík er komið með annan fótinn í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla eftir dramatískan þriggja stiga sigur, 68-71, á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Grindavík er því komið í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sig inn í úrslitin á heimavelli sínum á mánudag. 13.4.2012 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 68-71 | Grindavík komið í 2-0 Deildarmeistarar Grindavíkur héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppninni með því að vinna þriggja stiga sigur á Stjörnunni, 71-68, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar karla. Grindavíkurliðið hefur unnið alla fjóra leiki sína í úrslitakeppnini í ár og vantar nú aðeins einn sigur til þess að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 13.4.2012 16:16
Flottur sigur hjá hokkýstrákunum Íslenska karlalandsliðið í íshokký heldur áfram að gera það gott í A-riðli 2. deildar HM en Ísland vann í kvöld sinn annan leik í röð í keppninni. Að þessu sinni vann liðið flottan sigur á liði Serba, 5-3. 13.4.2012 22:31
Bale efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar segja að velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham sé orðinn efstur á óskalista Barcelona fyrir næsta tímabil. 13.4.2012 21:30
Anton Sveinn í stuði í Laugardalnum Íslandsmetunum fjölgar á Íslandsmetinu í sundi en þrjú ný met voru sett nú og þar af setti Anton Sveinn McKee tvö þeirra. 13.4.2012 20:26
Mourinho: Ég er frábær þjálfari Sjálfstraust hefur ekki verið einn af veiku hlekkjunum hjá portúgalska þjálfaranum José Mourinho sem þjálfar Real Madrid. Það hefur gustað um Mourinho hvert sem hann fer en alltaf skilar hann titlum í hús. 13.4.2012 20:15
Guardiola: Ein mistök gætu kostað okkur deildina eða Meistaradeildina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að hans menn megi ekki gera nein mistök ætli þeir sér að endurtaka leikinn frá 2009 þegar Barcelona vann þrefalt. Barcelona er búið að minnka forskot Real Madrid í fjögur stig á toppi spænsku deildarinnar, mætir Chelsea í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætir Athletic Bilbao í bikarúrslitaleiknum. 13.4.2012 19:30
Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. 13.4.2012 18:15
Eygló fyrst til þess að tryggja sér farseðilinn til London Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi varð í dag fyrsti íslenski sundmaðurinn til þess að ná Ólympíulágmarki fyrir leikana í London í sumar. 13.4.2012 17:44
Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. 13.4.2012 17:30
Byrjað að slá Laugardalsvöllinn - styttist í fyrsta leik Íslandsmótið í fótbolta er á næsta leyti en Pepsi-deild karla hefst 6. maí næstkomandi. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að menn séu farnir að undirbúa Laugardalsvöllinn fyrir knattspyrnusumarið og að grasið hafi verið slegið í fyrsta sinn í gær. 13.4.2012 16:45
Teitur: Ég treysti ekki Keflvíkingum "Ég er svekktur út í Keflvíkinga fyrst þeir komu með yfirlýsingu og gáfu okkur færi á að gera eitthvað sjálfir í málinu sem við og gerðum," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann missti Fannar Helgason í tveggja leikja bann í kjölfar þess að Keflavík kærði olnbogaskot Fannars í leik gegn Keflavík á dögunum. 13.4.2012 16:21
Heimir Örn og Bjarni taka við Akureyrarliðinu í sumar Handboltafélag Akureyrar réð í dag þá Heimi Örn Árnason og Bjarna Fritzson sem þjálfara karlaliðsins næstu tvö árin. Þeir taka við starfinu af Atla Hilmarssyni sem lætur af störfum í lok leiktíðar. 13.4.2012 15:34
Fannar Freyr í tveggja leikja bann Fannar Freyr Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Hann missir því af leiknum gegn Grindavík í kvöld. 13.4.2012 15:34
Næsti leikur Iniesta verður hans 400. fyrir Barcelona Andres Iniesta vantar nú aðeins einn leik upp á að spila 400 leiki fyrir Barcelona og tímamótaleikurinn gæti komið á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Iniesta er 27 ára gamall en lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í október 2002. 13.4.2012 14:45
30. sigur Benedikts í úrslitakeppni en sá fyrsti á KR Benedikt Guðmundsson er að gera frábæra hluti með nýliða Þórs úr Þorlákshöfn sem unnu yfirburðasigur á Íslandsmeisturum KR í gær í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu eru nú 1-1 og er næsti leikur í DHL-höllinni. 13.4.2012 14:15
Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. 13.4.2012 13:30
Hamilton og Schumacher fljótastir á föstudagsæfingum í Kína Lewis Hamilton á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir á föstudagsæfingum í Kína sem fram fóru í nótt. Lewis var lang fljótastur á fyrri æfingunni en rigning setti strik í reikninginn. 13.4.2012 13:00
Hvers vegna bendir Ronaldo á lærið á sér þegar hann fagnar? Cristiano Ronaldo hefur skorað 40 mörk á leiktíðinni fyrir Real Madrid í spænska fótboltanum – einu meira en Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona. Portúgalinn Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid í grannaslagnum gegn Atlético Madrid þar sem að annað mark hans í leiknum var stórkostlegt. Fögnuður Ronaldo eftir það mark vakti einnig athygli en þar dróg hann upp aðra skálmina á stuttbuxunum og benti á olíuborinn lærvöðvann á hægri fæti. 13.4.2012 12:15