Fleiri fréttir NBA í nótt: Chicago vann toppslaginn Tvö efstu lið Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í nótt en þá hafði toppliðið, Chicago Bulls, betur gegn Miami Heat í framlengdum leik, 96-86. 13.4.2012 09:00 Viðurkenndi að hafa skorað mark með hendinni Það er enginn skortur á óheiðarlegum knattspyrnumönnum sem svífast einskis til þess að hjálpa sínu liði með leikaraskap og öðrum óheiðarlegum brögðum. Þýski knattspyrnumaðurinn Marius Ebbers hjá St. Pauli er svo sannarlega ekki einn þeirra. 12.4.2012 23:30 Rio og Balotelli saman í tónlistarmyndbandi Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, og Mario Balotelli, sóknarmaður Man. City, eru miklir unnendur rapp-tónlistar og eru ekki vanir því að segja nei þegar rapptónlistarmenn biðja um aðstoð. 12.4.2012 22:45 Hedström með þrennu í öruggum sigri Íslands Fyrsti leikur Íslands í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokký fór fram í Laugardalnum í kvöld er strákarnir mættu Nýja-Sjálandi. 12.4.2012 22:29 Úrslit Lengjubikarsins | KR í átta liða úrslit Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. KR, Valur og Haukar unnu þá leiki sína. 12.4.2012 21:50 Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. 12.4.2012 21:45 Úrslitakeppni N1-deildar kvenna | ÍBV og Stjarnan unnu fyrstu leikina Úrslitakeppni N1-deildar kvenna í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. ÍBV lagði þá Gróttu á meðan Stjarnan skellti HK. 12.4.2012 21:30 Beckenbauer: Robben hefði ekki átt að taka vítið Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. 12.4.2012 19:45 Mark Hjálmars dugði ekki til sigurs Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Einn þeirra náði að skora en það var Hjálmar Jónsson hjá Gautaborg. 12.4.2012 19:09 Íslandsmet hjá Eygló | Nálægt Ólympíulágmarki Eygló Ósk Gústafsdóttir setti glæsilegt Íslands- og stúlknamet í 200 metra fjórsundi kvenna á Íslandsmótinu í kvöld. 12.4.2012 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - KR 94-76 | Íslandsmeistarnir steinlágu Þórsarar fóru á kostum í Icelandic Glacial höllinni í kvöld í vörn sem sókn, unnu 18 stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 94-76, og jöfnuðu undanúrslita einvígi liðanna í 1-1. Nýliðarnir hafa unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninin og urðu jafnframt fyrstir til að vinna Íslandsmeistara KR í úrslitakeppninni í ár. 12.4.2012 18:30 Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. 12.4.2012 18:15 Anton jafnaði met Arnar Sundmaðurinn stórefnilegi, Anton Sveinn McKee, gerði sér lítið fyrir nú áðan og og jafnaði Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 400 metra skriðsundi. 12.4.2012 18:07 Eigandi Wigan vill halda Martinez Dave Whelan, eigandi Wigan, vill gjarnan halda Roberto Martinez hjá liðinu á næsta tímabili. Wigan vann í gær 1-0 sigur á toppliði Manchester United í gær. 12.4.2012 16:45 Shearer: Enska sambandið verður að ráða þjálfara strax í dag Alan Shearer, fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, segir það algjörlega nauðsynlegt að ensk sambandið ráði landsliðsþjálfar strax í dag. Enska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan að Ítalinn Fabio Capello gekk út 9. febrúar síðastliðinn. 12.4.2012 16:00 Fylkir samdi við írskan varnarmann Írski varnarmaðurinn David Elebert gekk í dag til liðs við Fylki eftir að hafa staðist læknisskoðun nú síðdegis. Hann er 26 ára varnarmaður sem býr yfir talsverðri reynslu úr skosku úrvalsdeildinni. 12.4.2012 15:57 Umræða um Iceland-Express deildina í Boltanum | Svali fór yfir stöðuna Svali Björgvinsson körfuboltasérfræðingur var í viðtali í dag í Boltanum á X-inu. Þar fór Svali yfir undanúrslitin hjá körlunum í körfunni sem og einvígi Njarðvíkur og Hauka í kvennaflokki. Þór tekur á móti Íslandsmeistaraliði KR í undanúrslitum karla í kvöld en staðan er 1-0 fyrir KR. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 sport í kvöld og hefst leikurinn kl. 19.15. 12.4.2012 15:30 Oosthuizen búinn að jafna sig eftir Masters Ekki ber á öðru en að Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen hafi látið dramatíkina á lokadegi Mastsers-mótsins um helgina hafa of mikil áhrif á sig. 12.4.2012 14:45 Rúnar áfram í herbúðum Bergischer HC Rúnar Kárason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Bergischer HC. Hann er sagður hafa hafnað mörgum tilboðum frá öðrum liðum. 12.4.2012 14:15 Rodgers bað stuðningsmenn Swansea afsökunar Brendan Rodgers var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Swansea gegn QPR í gærkvöldi enda tapaðist leikurinn 3-0. 12.4.2012 13:30 Þórir fékk nýjan samning - með norsku stelpurnar fram yfir Río 2016 Þórir Hergeirsson, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Noregs, hefur framlengt samning sinn við norska handboltasambandið og mun stýra norska kvennalandsliðið fram yfir Ólympíuleikana í Ríó 2016. 12.4.2012 13:00 Anelka skipaður þjálfari Shanghæ Shenhua Sóknarmaðurinn Nicolas Anelka hefur verið bætt við þjálfarateymi kínverska liðsins Sjanghæ Shenhua vegna lélegs gengi liðsins að undanförnu. 12.4.2012 12:15 Ferguson: Við munum ná okkur aftur á strik Alex Ferguson, stóri Manchester United, sagðist þess fullviss eftir tapleikinn gegn Wigan í gær að liðið myndi ekki brotna saman á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.4.2012 11:30 Liverpool áfrýjaði brottvísun Doni Liverpool hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem markvörðurinn Alexander Doni fékk í leik liðsins gegn Blackburn á dögunum. 12.4.2012 11:00 Comolli rekinn frá Liverpool Damien Comolli er hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í morgun en fullyrt er í enskum fjölmiðlum að óánægja ríki um hans stör fá leikmannamarkaðnum. 12.4.2012 10:28 Mancini dregur í land: Balotelli spilar með City aftur Roberto Mancini segist reiðubúinn að láta sóknarmanninn Mario Balotelli spila með Manchester City á nýjan leik þrátt fyrir að hafa fengið þrjú rauð spjöld á tímabilinu. 12.4.2012 10:15 Keflvíkingar senda inn kæru vegna Fannars Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur ákveðið að senda inn kæru til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ vegna olnbogaskots Fannars Freys Helgasonar, leikmanns Stjörnunnar, í leik liðanna á skírdag. 12.4.2012 09:38 Misstirðu af markinu hans Tevez? | Öll mörkin á Vísi Carlos Tevez opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City á nýjan leik þegar hann skoraði eitt fjögurra marka sinna manna gegn West Brom í gær. Tevez skoraði síðast mark fyrir City fyrir tæpu ári síðan. 12.4.2012 09:21 NBA í nótt: Bynum tók 30 fráköst Kobe Bryant er enn frá vegna meiðsla en það kom ekki að sök hjá LA Lakers sem vann góðan sigur á San Antonio Spurs á útivelli, 98-84. 12.4.2012 09:00 Drekinn auglýsir eftir Miðjunni Þór frá Þorlákshöfn fær tækifæri til þess að jafna einvígið gegn KR í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í kvöld. Þá þurfa KR-ingar að mæta í Iceland Glacial-höllina sem er gríðarmikið vígi. 12.4.2012 07:45 Sterkar þjóðir keppa hér á landi Í dag hefst sterkasta íshokkímót sem haldið hefur verið hérlendis þegar keppni í A-riðli 2. deildar heimsmeistarakeppninnar hefst. Ísland mætir Nýja-Sjálandi í fyrsta leik en þar fyrir utan eru Spánn, Króatía, Serbía og Eistland í riðli Íslands. 12.4.2012 07:00 Geta tryggt sig á Ólympíuleika Í dag hefst Íslandsmeistaramótið í 50 m laug í Laugardalslauginni. Þetta er stærsta mót ársins hér á landi og eitt fárra sem eru viðurkennd hjá FINA, Alþjóðasundsambandinu. Keppendur eiga því möguleika á að ná Ólympíulágmörkum á mótinu. 12.4.2012 06:30 Nadal og Djokovic mætast á Santiago Bernabeu Tveir efstu mennirnir á heimslistanum í tennis, þeir Rafael Nadal og Novak Djokovic, mun mætast í sýningarleik á heimavelli Real Madrid í spænsku höfuðborginni í sumar. 11.4.2012 23:45 Möguleiki á rigningu og óvæntum úrslitum í Kína Um helgina fer kínverski kappaksturinn fram í Shanghai. Brautin var, eins og sú sem keppt var á síðast í Malasíu, hönnuð af brautahönnuðinum Herman Tilke. Hér var fyrst keppt árið 2004. Þá ók Rubens Barrichello Ferrar bíl sínum fyrstur yfir endalínuna. 11.4.2012 23:30 Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. 11.4.2012 23:15 Mynt grýtt í Podolski Áhorfandi á leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í gær kastaði smápening í höfuð sóknarmannsins Lukas Podolski. 11.4.2012 22:45 Samband Hamilton og Button gæti snúist upp í andhverfu sína Lewis Hamilton og Jenson Button, ökumenn McLaren liðsins, þurfa að hafa varan á segir Johnny Herbert dómari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður. Hann telur gott samband liðsfélaganna geta snúist upp í andhverfu sína í ár haldi McLaren áfram að hafa yfirburði. 11.4.2012 22:30 AG komið í undanúrslit danska handboltans Danska ofurliðið AG hélt í kvöld ótrautt áfram í átt að úrslitarimmu danska handboltans er það lagði Team Tvis Holstebro, 30-28. Með sigrinum tryggði AG sér sæti í undanúrslitunum. 11.4.2012 21:58 Ajax jók við forskot sitt á toppnum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í góðum málum á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Heerenveen í kvöld. 11.4.2012 21:43 Ferguson: Við vorum lélegir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við Phil Dowd dómara eftir tapið gegn Wigan í kvöld en viðurkenndi einnig að hans menn hefðu verið slakir. 11.4.2012 21:35 Mancini: Man. Utd er búið að vinna deildina Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að titilbaráttan sé á enda þó svo munurinn á Manchesterliðunum sé aðeins fimm stig eftir leiki kvöldsins. 11.4.2012 21:15 Del Piero skaut Juve á toppinn Alessandro del Piero var hetja Juventus í kvöld er liðið vann afar mikilvægan sigur Lazio í kvöld. 11.4.2012 20:52 Arsenal lék sér að Úlfunum Leikmenn Arsenal lentu ekki í neinum vandræðum með Wolves í kvöld og vann öruggan 3-0 sigur. 11.4.2012 20:38 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 66-69 Haukar unnu í kvöld frábæran sigur, 69-66, á Njarðvíkingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild kvenna í körfubolta. Njarðvík komst mest 17 stigum yfir í fyrri hálfleiknum en þær rauðklæddu neituðu að gefast upp og unnu að lokum sigur. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík í einvíginu um titilinn en næsti leikur fer fram á Ásvöllum á laugardaginn. 11.4.2012 19:00 Þrenna hjá Ronaldo í frábærum sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess að forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er fjögur stig eftir leiki kvöldsins. 11.4.2012 16:02 Sjá næstu 50 fréttir
NBA í nótt: Chicago vann toppslaginn Tvö efstu lið Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í nótt en þá hafði toppliðið, Chicago Bulls, betur gegn Miami Heat í framlengdum leik, 96-86. 13.4.2012 09:00
Viðurkenndi að hafa skorað mark með hendinni Það er enginn skortur á óheiðarlegum knattspyrnumönnum sem svífast einskis til þess að hjálpa sínu liði með leikaraskap og öðrum óheiðarlegum brögðum. Þýski knattspyrnumaðurinn Marius Ebbers hjá St. Pauli er svo sannarlega ekki einn þeirra. 12.4.2012 23:30
Rio og Balotelli saman í tónlistarmyndbandi Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, og Mario Balotelli, sóknarmaður Man. City, eru miklir unnendur rapp-tónlistar og eru ekki vanir því að segja nei þegar rapptónlistarmenn biðja um aðstoð. 12.4.2012 22:45
Hedström með þrennu í öruggum sigri Íslands Fyrsti leikur Íslands í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokký fór fram í Laugardalnum í kvöld er strákarnir mættu Nýja-Sjálandi. 12.4.2012 22:29
Úrslit Lengjubikarsins | KR í átta liða úrslit Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. KR, Valur og Haukar unnu þá leiki sína. 12.4.2012 21:50
Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. 12.4.2012 21:45
Úrslitakeppni N1-deildar kvenna | ÍBV og Stjarnan unnu fyrstu leikina Úrslitakeppni N1-deildar kvenna í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. ÍBV lagði þá Gróttu á meðan Stjarnan skellti HK. 12.4.2012 21:30
Beckenbauer: Robben hefði ekki átt að taka vítið Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. 12.4.2012 19:45
Mark Hjálmars dugði ekki til sigurs Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Einn þeirra náði að skora en það var Hjálmar Jónsson hjá Gautaborg. 12.4.2012 19:09
Íslandsmet hjá Eygló | Nálægt Ólympíulágmarki Eygló Ósk Gústafsdóttir setti glæsilegt Íslands- og stúlknamet í 200 metra fjórsundi kvenna á Íslandsmótinu í kvöld. 12.4.2012 18:48
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - KR 94-76 | Íslandsmeistarnir steinlágu Þórsarar fóru á kostum í Icelandic Glacial höllinni í kvöld í vörn sem sókn, unnu 18 stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 94-76, og jöfnuðu undanúrslita einvígi liðanna í 1-1. Nýliðarnir hafa unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninin og urðu jafnframt fyrstir til að vinna Íslandsmeistara KR í úrslitakeppninni í ár. 12.4.2012 18:30
Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. 12.4.2012 18:15
Anton jafnaði met Arnar Sundmaðurinn stórefnilegi, Anton Sveinn McKee, gerði sér lítið fyrir nú áðan og og jafnaði Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 400 metra skriðsundi. 12.4.2012 18:07
Eigandi Wigan vill halda Martinez Dave Whelan, eigandi Wigan, vill gjarnan halda Roberto Martinez hjá liðinu á næsta tímabili. Wigan vann í gær 1-0 sigur á toppliði Manchester United í gær. 12.4.2012 16:45
Shearer: Enska sambandið verður að ráða þjálfara strax í dag Alan Shearer, fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, segir það algjörlega nauðsynlegt að ensk sambandið ráði landsliðsþjálfar strax í dag. Enska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan að Ítalinn Fabio Capello gekk út 9. febrúar síðastliðinn. 12.4.2012 16:00
Fylkir samdi við írskan varnarmann Írski varnarmaðurinn David Elebert gekk í dag til liðs við Fylki eftir að hafa staðist læknisskoðun nú síðdegis. Hann er 26 ára varnarmaður sem býr yfir talsverðri reynslu úr skosku úrvalsdeildinni. 12.4.2012 15:57
Umræða um Iceland-Express deildina í Boltanum | Svali fór yfir stöðuna Svali Björgvinsson körfuboltasérfræðingur var í viðtali í dag í Boltanum á X-inu. Þar fór Svali yfir undanúrslitin hjá körlunum í körfunni sem og einvígi Njarðvíkur og Hauka í kvennaflokki. Þór tekur á móti Íslandsmeistaraliði KR í undanúrslitum karla í kvöld en staðan er 1-0 fyrir KR. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 sport í kvöld og hefst leikurinn kl. 19.15. 12.4.2012 15:30
Oosthuizen búinn að jafna sig eftir Masters Ekki ber á öðru en að Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen hafi látið dramatíkina á lokadegi Mastsers-mótsins um helgina hafa of mikil áhrif á sig. 12.4.2012 14:45
Rúnar áfram í herbúðum Bergischer HC Rúnar Kárason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Bergischer HC. Hann er sagður hafa hafnað mörgum tilboðum frá öðrum liðum. 12.4.2012 14:15
Rodgers bað stuðningsmenn Swansea afsökunar Brendan Rodgers var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Swansea gegn QPR í gærkvöldi enda tapaðist leikurinn 3-0. 12.4.2012 13:30
Þórir fékk nýjan samning - með norsku stelpurnar fram yfir Río 2016 Þórir Hergeirsson, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Noregs, hefur framlengt samning sinn við norska handboltasambandið og mun stýra norska kvennalandsliðið fram yfir Ólympíuleikana í Ríó 2016. 12.4.2012 13:00
Anelka skipaður þjálfari Shanghæ Shenhua Sóknarmaðurinn Nicolas Anelka hefur verið bætt við þjálfarateymi kínverska liðsins Sjanghæ Shenhua vegna lélegs gengi liðsins að undanförnu. 12.4.2012 12:15
Ferguson: Við munum ná okkur aftur á strik Alex Ferguson, stóri Manchester United, sagðist þess fullviss eftir tapleikinn gegn Wigan í gær að liðið myndi ekki brotna saman á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.4.2012 11:30
Liverpool áfrýjaði brottvísun Doni Liverpool hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem markvörðurinn Alexander Doni fékk í leik liðsins gegn Blackburn á dögunum. 12.4.2012 11:00
Comolli rekinn frá Liverpool Damien Comolli er hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í morgun en fullyrt er í enskum fjölmiðlum að óánægja ríki um hans stör fá leikmannamarkaðnum. 12.4.2012 10:28
Mancini dregur í land: Balotelli spilar með City aftur Roberto Mancini segist reiðubúinn að láta sóknarmanninn Mario Balotelli spila með Manchester City á nýjan leik þrátt fyrir að hafa fengið þrjú rauð spjöld á tímabilinu. 12.4.2012 10:15
Keflvíkingar senda inn kæru vegna Fannars Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur ákveðið að senda inn kæru til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ vegna olnbogaskots Fannars Freys Helgasonar, leikmanns Stjörnunnar, í leik liðanna á skírdag. 12.4.2012 09:38
Misstirðu af markinu hans Tevez? | Öll mörkin á Vísi Carlos Tevez opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City á nýjan leik þegar hann skoraði eitt fjögurra marka sinna manna gegn West Brom í gær. Tevez skoraði síðast mark fyrir City fyrir tæpu ári síðan. 12.4.2012 09:21
NBA í nótt: Bynum tók 30 fráköst Kobe Bryant er enn frá vegna meiðsla en það kom ekki að sök hjá LA Lakers sem vann góðan sigur á San Antonio Spurs á útivelli, 98-84. 12.4.2012 09:00
Drekinn auglýsir eftir Miðjunni Þór frá Þorlákshöfn fær tækifæri til þess að jafna einvígið gegn KR í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í kvöld. Þá þurfa KR-ingar að mæta í Iceland Glacial-höllina sem er gríðarmikið vígi. 12.4.2012 07:45
Sterkar þjóðir keppa hér á landi Í dag hefst sterkasta íshokkímót sem haldið hefur verið hérlendis þegar keppni í A-riðli 2. deildar heimsmeistarakeppninnar hefst. Ísland mætir Nýja-Sjálandi í fyrsta leik en þar fyrir utan eru Spánn, Króatía, Serbía og Eistland í riðli Íslands. 12.4.2012 07:00
Geta tryggt sig á Ólympíuleika Í dag hefst Íslandsmeistaramótið í 50 m laug í Laugardalslauginni. Þetta er stærsta mót ársins hér á landi og eitt fárra sem eru viðurkennd hjá FINA, Alþjóðasundsambandinu. Keppendur eiga því möguleika á að ná Ólympíulágmörkum á mótinu. 12.4.2012 06:30
Nadal og Djokovic mætast á Santiago Bernabeu Tveir efstu mennirnir á heimslistanum í tennis, þeir Rafael Nadal og Novak Djokovic, mun mætast í sýningarleik á heimavelli Real Madrid í spænsku höfuðborginni í sumar. 11.4.2012 23:45
Möguleiki á rigningu og óvæntum úrslitum í Kína Um helgina fer kínverski kappaksturinn fram í Shanghai. Brautin var, eins og sú sem keppt var á síðast í Malasíu, hönnuð af brautahönnuðinum Herman Tilke. Hér var fyrst keppt árið 2004. Þá ók Rubens Barrichello Ferrar bíl sínum fyrstur yfir endalínuna. 11.4.2012 23:30
Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. 11.4.2012 23:15
Mynt grýtt í Podolski Áhorfandi á leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í gær kastaði smápening í höfuð sóknarmannsins Lukas Podolski. 11.4.2012 22:45
Samband Hamilton og Button gæti snúist upp í andhverfu sína Lewis Hamilton og Jenson Button, ökumenn McLaren liðsins, þurfa að hafa varan á segir Johnny Herbert dómari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður. Hann telur gott samband liðsfélaganna geta snúist upp í andhverfu sína í ár haldi McLaren áfram að hafa yfirburði. 11.4.2012 22:30
AG komið í undanúrslit danska handboltans Danska ofurliðið AG hélt í kvöld ótrautt áfram í átt að úrslitarimmu danska handboltans er það lagði Team Tvis Holstebro, 30-28. Með sigrinum tryggði AG sér sæti í undanúrslitunum. 11.4.2012 21:58
Ajax jók við forskot sitt á toppnum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í góðum málum á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Heerenveen í kvöld. 11.4.2012 21:43
Ferguson: Við vorum lélegir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við Phil Dowd dómara eftir tapið gegn Wigan í kvöld en viðurkenndi einnig að hans menn hefðu verið slakir. 11.4.2012 21:35
Mancini: Man. Utd er búið að vinna deildina Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að titilbaráttan sé á enda þó svo munurinn á Manchesterliðunum sé aðeins fimm stig eftir leiki kvöldsins. 11.4.2012 21:15
Del Piero skaut Juve á toppinn Alessandro del Piero var hetja Juventus í kvöld er liðið vann afar mikilvægan sigur Lazio í kvöld. 11.4.2012 20:52
Arsenal lék sér að Úlfunum Leikmenn Arsenal lentu ekki í neinum vandræðum með Wolves í kvöld og vann öruggan 3-0 sigur. 11.4.2012 20:38
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 66-69 Haukar unnu í kvöld frábæran sigur, 69-66, á Njarðvíkingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild kvenna í körfubolta. Njarðvík komst mest 17 stigum yfir í fyrri hálfleiknum en þær rauðklæddu neituðu að gefast upp og unnu að lokum sigur. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík í einvíginu um titilinn en næsti leikur fer fram á Ásvöllum á laugardaginn. 11.4.2012 19:00
Þrenna hjá Ronaldo í frábærum sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess að forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er fjögur stig eftir leiki kvöldsins. 11.4.2012 16:02