Fleiri fréttir KR lagði FH eftir vítaspyrnukeppni KR mun mæta Breiðablik í undanúrslitum Lengjubikarsins en KR lagði FH í dramatískum leik í dag þar sem grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. 19.4.2012 16:45 Ekki víst að leikmenn QPR heilsi Terry fyrir leik Enn eitt handabandamálið í enska boltanum er í uppsiglingu enda rétt rúm víka í leik Chelsea og QPR og munu auga manna beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, fyrir þann leik. 19.4.2012 16:15 Fram valtaði yfir Þórsara Fram tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla er liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Þór frá Akureyri. 19.4.2012 15:55 Coyle: Ekki hissa ef Muamba spilaði aftur með okkur Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að það myndi ekki koma sér á óvart ef hann sæi Fabrice Muamba spila fyrir Bolton í framtíðinni. Coyle segir þó að enn sé langt í land hjá leikmanninum. 19.4.2012 15:45 Júlíus fer í frí út af bjórdrykkju Júlíus Sigurjónsson handknattleiksdómari, sem sakaður var um að mæta til leiks angandi af áfengi um síðustu helgi, mun ekki dæma fleiri leiki á þessari leiktíð. 19.4.2012 15:01 Drogba segist eiga tvö til þrjú góð ár eftir Framherji Chelsea, Didier Drogba, hefur heldur betur sannað upp á síðkastið að hann á nóg eftir í boltanum og engin ástæða til þess að fara í kínverska boltann strax. 19.4.2012 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-24 | 1-0 fyrir Fram í einvíginu Framstúlkur eru komnar með 1-0 forystu gegn ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild kvenna. Fram vann öruggan sigur í fyrsta leiknum í Safamýri í dag. Sigur Fram var öruggari en tölurnar gefa til kynna en Fram-stúlkur slökuðu vel á klónni undir lokin þegar sigurinn var í höfn. Ásta Birna Gunnarsdóttir, leikmaður Fram fór á kostum í leiknum og skoraði hún tíu mörk. 19.4.2012 13:40 Stjarnan komin í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan, sem komst óvænt inn í átta liða úrslit Lengjubikarsins í gær, er komið alla leið í undanúrslit keppninnar eftir 2-1 sigur á Val í átta liða úrslitum í dag. 19.4.2012 13:30 Golfvellir landsins koma vel undan vetri Flestir golfvellir landsins koma vel undan vetri og nú styttist í að opnað verði inn á sumarflatir á mörgum þeirra. Forráðamenn Golfklúbbs Reykjavíkur hafa tilkynnt að opnað verði inn á sumarflatir á Grafarholtsvelli þann 1. maí og þann 28. apríl á Garðavelli á Akranesi. Korpúlfsstaðavöllur verður opnaður með formlegum hætti um næstu helgi þar sem að innanfélagsmót fer fram laugardaginn 21. apríl. 19.4.2012 12:45 Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. 19.4.2012 12:00 Romario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014 Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli. Einn þekktasti markaskorari síðari tíma, Brasilíumaðurinn Romario, er með sterkar skoðanir á landsliði Brasilíu og að hans mati er liðið eitt það lélegasta sem Brasilíumenn hafi átt. 19.4.2012 11:15 Benedikt bannaði leikmönnum Þórs að fylgjast með fjölmiðlum "Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 19.4.2012 10:30 NBA: Anthony skoraði 33 stig í góðum sigri New York Carmelo Anthony skoraði 21 af alls 33 stigum sínum í fjórða leikhluta í 104-95 sigri New York gegn New Jersey í NBA deildinni í gær. Fjölmargir leikir fóru fram í nótt en það fer að styttast í lok deildarkeppninnar og liðin keppast um að bæta stöðu sína fyrir úrslitakeppnina. 19.4.2012 09:45 Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. 19.4.2012 07:00 Kappakstur í skugga mótmæla og óeirða Barein kappaksturinn fer fram um helgina eftir að talsverð óvissa hefur ríkt um hvort mótið verði eða ekki. Tvö ár eru liðin síðan keppt var í Barein síðast því kappakstrinum var aflýst í fyrra vegna gríðarlegra mótmæla í þar í landi. 19.4.2012 06:00 Alfreð: Aron gat ekki gengið eftir forkeppni ÓL Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að Aron Pálmarsson hafi ekki enn jafnað sig á meiðslum sem hann varð fyrir með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu. Þau hafi versnað þegar hann spilaði með landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna um páskana. 18.4.2012 23:13 Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v 18.4.2012 23:39 Umfjöllun um sigur Chelsea á Evrópumeisturunum Þorsteinn J. og gestir hans í myndveri Stöðvar 2 Sports fóru ítarlega yfir undanúrslitaviðureign Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18.4.2012 23:04 Terry: Ein besta frammistaða Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona. 18.4.2012 22:49 Di Matteo: Nánast fullkomið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var vitanlega hæstánægður með sína menn og sigurinn á Barcelona í kvöld. 18.4.2012 22:34 Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. 18.4.2012 18:45 Drogba sá um Evrópumeistarana Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 18.4.2012 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 24 - HK 30 | HK leiðir einvígið 1-0 Sterk varnarvinna skilaði HK sex marka sigri á deildarmeisturum Haukum í DB Schenker-höllinni í kvöld. Haukar voru sterkari framan af en gestirnir gáfust aldrei upp, unnu sig aftur inn í leikinn og tryggðu sér að lokum öruggan sigur, 24-30. 18.4.2012 12:55 Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. 18.4.2012 22:45 Kiel enn með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og er Kiel enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. 18.4.2012 20:15 FCK stendur vel að vígi FCK vann í dag fyrri leikinn gegn Sönderjyske, 1-0, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í miklum Íslendingaslag. 18.4.2012 18:46 Reading með augastað á Gylfa og Birni Bergmanni Enskir og norskir fjölmiðlar fjalla í dag um meintan áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni og Birni Bergmanni Sigurðarsyni. 18.4.2012 17:45 Cole vill vera áfram í Frakklandi Joe Cole var lánaður frá Liverpool til franska liðsins Lille í vetur og Englendingurinn kann afar vel við sig í Frakklandi. Svo vel að hann vill vera þar áfram. 18.4.2012 16:45 AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. 18.4.2012 16:00 Di Canio brjálaður út í leikmenn Swindon Paolo di Canio, stjóri Swindon Town, er alls ekki sáttur við agaleysið í liðinu og kennir leikmönnum um 2-1 tap gegn Aldershot. 18.4.2012 15:15 Beckham í 80 manna hópi breska landsliðsins Það er enn í myndinni að David Beckham spili fyrir fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Beckham er í 80 manna hópi sem kemur til greina í liðið. 18.4.2012 14:30 Verður liðið hans Jordans það lélegasta í sögu NBA deildarinnar? Charlotte Bobcats er á góðri leið með að slá met í NBA deildinni sem ekkert lið vill eiga. Bobcats, sem er í eigu Michael Jordan, er aðeins með 10,6% vinningshlutfall í deildarkeppninni í vetur og er það slakasti árangur allra tíma. Það eru aðeins sex leikir eftir hjá Charlotte Bobcats á leiktíðinni og ef liðið tapar þeim öllum þá slær það met sem er í eigu Philadelphia 76ers frá tímabilinu 1972-1973 þegar liðið var með aðeins 11% vinningshlutfall. 18.4.2012 14:00 Bolt ætlar að setja tvö heimsmet á ÓL í sumar Jamaíkumaðurinn Usain Bolt hefur sett stefnuna á að hlaupa 100 metra hlaup á 9,4 sekúndum og 200 metra hlaup á 19 sekúndum á ÓL í sumar. 18.4.2012 13:45 Busquets: Ekki óþægilegt að vera sigurstranglegra liðið Hinn óvinsæli miðjumaður Barcelona, Sergio Busquets, er bjartsýnn á að sitt lið ýti Chelsea úr vegi í Meistaradeildinni og komist alla leið í úrslit enn eitt árið. 18.4.2012 13:00 Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Kalou Það er enn mikil óvissa um hvar Salomon Kalou spili á næstu leiktíð en samnningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Sterk félög á Englandi bíða í startholunum. 18.4.2012 12:15 Lampard: Við hræðumst ekki Barcelona Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það trufli liðið ekki neitt að vera litla liðið í rimmunni gegn Barcelona en fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. 18.4.2012 11:30 Lescott: Balotelli fær ósanngjarna meðferð Joleon Lescott, varnarmaður Man. City, er ekki ánægður með þær árásir sem hafa verið gerðar á sóknarmanninn Mario Balotelli í fjölmiðlum upp á síðkastið. 18.4.2012 10:45 Fabregas: Tímabilið hefur verið eins og draumur Cesc Fabregas segir að sitt fyrsta tímabil hjá Barcelona hafi verið betra en hann hafi leyft sér að vona og í raun sé það búið að vera draumi líkast. 18.4.2012 10:00 Parker afgreiddi Lakers | Knicks lagði Boston Tony Parker fór mikinn og var með tvöfalda tvennu er San Antonio Spurs pakkaði LA Lakers saman. Parker skoraði 29 stig og gaf 13 fráköst. Spurs getur nú ekki lent neðar en í öðru sæti Vesturdeildar. 18.4.2012 09:08 Heimir Guðjóns: Chelsea verður að vinna í kvöld Chelsea tekur á móti Barcelona á Stamford Bridge í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og Fréttablaðið fékk Heimi Guðjónsson, þjálfara FH og sérfræðing Stöðvar 2 Sport, til að spá í leikinn. 18.4.2012 08:00 Haukar vinna á vörn og markvörslu Seinni undanúrslitaviðureignin í N1-deild karla hefst í kvöld þegar HK sækir deildarmeistara Hauka heim. Fréttablaðið fékk Einar Jónsson, þjálfara Fram, til þess að spá í spilin. 18.4.2012 07:00 Þórsarar eru engir venjulegir nýliðar Þórsarar úr Þorlákshöfn halda áfram að skrifa söguna á sínu fyrsta ári í úrslitakeppni karla en þeir eru komnir í 2-1 á móti Íslandsmeisturum KR í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Í kvöld er sæti í lokaúrslitunum í boði þegar KR-ingar þurfa að berjast fyrir lífi sínu í Icelandic Glacial-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18.4.2012 06:00 Skoraði sjálfsmark frá miðju Ante Kulusic, leikmaður Genclerbirligi í Tyrklandi, er aldrei þessu vant í fjölmiðlum. Ástæðan er algjörlega ótrúlegt sjálfsmark sem hann skoraði. 17.4.2012 23:45 Lindsey Vonn skuldar skattinum 216 milljónir Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. 17.4.2012 23:15 Meistaradeildin: Umfjöllun um leik FC Bayern og Real Madrid Þýska liðið FC Bayern München landaði góðum 2-1 sigri gegn spænska liðinu Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staða FC Bayern er því góð fyrir síðari leikinn sem fram fer í Madríd. Þorsteinn J fór yfir gang mála í leiknum í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport með sérfræðingum þáttarins, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. 17.4.2012 23:09 Sjá næstu 50 fréttir
KR lagði FH eftir vítaspyrnukeppni KR mun mæta Breiðablik í undanúrslitum Lengjubikarsins en KR lagði FH í dramatískum leik í dag þar sem grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. 19.4.2012 16:45
Ekki víst að leikmenn QPR heilsi Terry fyrir leik Enn eitt handabandamálið í enska boltanum er í uppsiglingu enda rétt rúm víka í leik Chelsea og QPR og munu auga manna beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, fyrir þann leik. 19.4.2012 16:15
Fram valtaði yfir Þórsara Fram tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla er liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Þór frá Akureyri. 19.4.2012 15:55
Coyle: Ekki hissa ef Muamba spilaði aftur með okkur Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að það myndi ekki koma sér á óvart ef hann sæi Fabrice Muamba spila fyrir Bolton í framtíðinni. Coyle segir þó að enn sé langt í land hjá leikmanninum. 19.4.2012 15:45
Júlíus fer í frí út af bjórdrykkju Júlíus Sigurjónsson handknattleiksdómari, sem sakaður var um að mæta til leiks angandi af áfengi um síðustu helgi, mun ekki dæma fleiri leiki á þessari leiktíð. 19.4.2012 15:01
Drogba segist eiga tvö til þrjú góð ár eftir Framherji Chelsea, Didier Drogba, hefur heldur betur sannað upp á síðkastið að hann á nóg eftir í boltanum og engin ástæða til þess að fara í kínverska boltann strax. 19.4.2012 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-24 | 1-0 fyrir Fram í einvíginu Framstúlkur eru komnar með 1-0 forystu gegn ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild kvenna. Fram vann öruggan sigur í fyrsta leiknum í Safamýri í dag. Sigur Fram var öruggari en tölurnar gefa til kynna en Fram-stúlkur slökuðu vel á klónni undir lokin þegar sigurinn var í höfn. Ásta Birna Gunnarsdóttir, leikmaður Fram fór á kostum í leiknum og skoraði hún tíu mörk. 19.4.2012 13:40
Stjarnan komin í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan, sem komst óvænt inn í átta liða úrslit Lengjubikarsins í gær, er komið alla leið í undanúrslit keppninnar eftir 2-1 sigur á Val í átta liða úrslitum í dag. 19.4.2012 13:30
Golfvellir landsins koma vel undan vetri Flestir golfvellir landsins koma vel undan vetri og nú styttist í að opnað verði inn á sumarflatir á mörgum þeirra. Forráðamenn Golfklúbbs Reykjavíkur hafa tilkynnt að opnað verði inn á sumarflatir á Grafarholtsvelli þann 1. maí og þann 28. apríl á Garðavelli á Akranesi. Korpúlfsstaðavöllur verður opnaður með formlegum hætti um næstu helgi þar sem að innanfélagsmót fer fram laugardaginn 21. apríl. 19.4.2012 12:45
Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. 19.4.2012 12:00
Romario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014 Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli. Einn þekktasti markaskorari síðari tíma, Brasilíumaðurinn Romario, er með sterkar skoðanir á landsliði Brasilíu og að hans mati er liðið eitt það lélegasta sem Brasilíumenn hafi átt. 19.4.2012 11:15
Benedikt bannaði leikmönnum Þórs að fylgjast með fjölmiðlum "Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 19.4.2012 10:30
NBA: Anthony skoraði 33 stig í góðum sigri New York Carmelo Anthony skoraði 21 af alls 33 stigum sínum í fjórða leikhluta í 104-95 sigri New York gegn New Jersey í NBA deildinni í gær. Fjölmargir leikir fóru fram í nótt en það fer að styttast í lok deildarkeppninnar og liðin keppast um að bæta stöðu sína fyrir úrslitakeppnina. 19.4.2012 09:45
Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. 19.4.2012 07:00
Kappakstur í skugga mótmæla og óeirða Barein kappaksturinn fer fram um helgina eftir að talsverð óvissa hefur ríkt um hvort mótið verði eða ekki. Tvö ár eru liðin síðan keppt var í Barein síðast því kappakstrinum var aflýst í fyrra vegna gríðarlegra mótmæla í þar í landi. 19.4.2012 06:00
Alfreð: Aron gat ekki gengið eftir forkeppni ÓL Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að Aron Pálmarsson hafi ekki enn jafnað sig á meiðslum sem hann varð fyrir með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu. Þau hafi versnað þegar hann spilaði með landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna um páskana. 18.4.2012 23:13
Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v 18.4.2012 23:39
Umfjöllun um sigur Chelsea á Evrópumeisturunum Þorsteinn J. og gestir hans í myndveri Stöðvar 2 Sports fóru ítarlega yfir undanúrslitaviðureign Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18.4.2012 23:04
Terry: Ein besta frammistaða Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona. 18.4.2012 22:49
Di Matteo: Nánast fullkomið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var vitanlega hæstánægður með sína menn og sigurinn á Barcelona í kvöld. 18.4.2012 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. 18.4.2012 18:45
Drogba sá um Evrópumeistarana Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 18.4.2012 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 24 - HK 30 | HK leiðir einvígið 1-0 Sterk varnarvinna skilaði HK sex marka sigri á deildarmeisturum Haukum í DB Schenker-höllinni í kvöld. Haukar voru sterkari framan af en gestirnir gáfust aldrei upp, unnu sig aftur inn í leikinn og tryggðu sér að lokum öruggan sigur, 24-30. 18.4.2012 12:55
Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. 18.4.2012 22:45
Kiel enn með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og er Kiel enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. 18.4.2012 20:15
FCK stendur vel að vígi FCK vann í dag fyrri leikinn gegn Sönderjyske, 1-0, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í miklum Íslendingaslag. 18.4.2012 18:46
Reading með augastað á Gylfa og Birni Bergmanni Enskir og norskir fjölmiðlar fjalla í dag um meintan áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni og Birni Bergmanni Sigurðarsyni. 18.4.2012 17:45
Cole vill vera áfram í Frakklandi Joe Cole var lánaður frá Liverpool til franska liðsins Lille í vetur og Englendingurinn kann afar vel við sig í Frakklandi. Svo vel að hann vill vera þar áfram. 18.4.2012 16:45
AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. 18.4.2012 16:00
Di Canio brjálaður út í leikmenn Swindon Paolo di Canio, stjóri Swindon Town, er alls ekki sáttur við agaleysið í liðinu og kennir leikmönnum um 2-1 tap gegn Aldershot. 18.4.2012 15:15
Beckham í 80 manna hópi breska landsliðsins Það er enn í myndinni að David Beckham spili fyrir fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Beckham er í 80 manna hópi sem kemur til greina í liðið. 18.4.2012 14:30
Verður liðið hans Jordans það lélegasta í sögu NBA deildarinnar? Charlotte Bobcats er á góðri leið með að slá met í NBA deildinni sem ekkert lið vill eiga. Bobcats, sem er í eigu Michael Jordan, er aðeins með 10,6% vinningshlutfall í deildarkeppninni í vetur og er það slakasti árangur allra tíma. Það eru aðeins sex leikir eftir hjá Charlotte Bobcats á leiktíðinni og ef liðið tapar þeim öllum þá slær það met sem er í eigu Philadelphia 76ers frá tímabilinu 1972-1973 þegar liðið var með aðeins 11% vinningshlutfall. 18.4.2012 14:00
Bolt ætlar að setja tvö heimsmet á ÓL í sumar Jamaíkumaðurinn Usain Bolt hefur sett stefnuna á að hlaupa 100 metra hlaup á 9,4 sekúndum og 200 metra hlaup á 19 sekúndum á ÓL í sumar. 18.4.2012 13:45
Busquets: Ekki óþægilegt að vera sigurstranglegra liðið Hinn óvinsæli miðjumaður Barcelona, Sergio Busquets, er bjartsýnn á að sitt lið ýti Chelsea úr vegi í Meistaradeildinni og komist alla leið í úrslit enn eitt árið. 18.4.2012 13:00
Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Kalou Það er enn mikil óvissa um hvar Salomon Kalou spili á næstu leiktíð en samnningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Sterk félög á Englandi bíða í startholunum. 18.4.2012 12:15
Lampard: Við hræðumst ekki Barcelona Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það trufli liðið ekki neitt að vera litla liðið í rimmunni gegn Barcelona en fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. 18.4.2012 11:30
Lescott: Balotelli fær ósanngjarna meðferð Joleon Lescott, varnarmaður Man. City, er ekki ánægður með þær árásir sem hafa verið gerðar á sóknarmanninn Mario Balotelli í fjölmiðlum upp á síðkastið. 18.4.2012 10:45
Fabregas: Tímabilið hefur verið eins og draumur Cesc Fabregas segir að sitt fyrsta tímabil hjá Barcelona hafi verið betra en hann hafi leyft sér að vona og í raun sé það búið að vera draumi líkast. 18.4.2012 10:00
Parker afgreiddi Lakers | Knicks lagði Boston Tony Parker fór mikinn og var með tvöfalda tvennu er San Antonio Spurs pakkaði LA Lakers saman. Parker skoraði 29 stig og gaf 13 fráköst. Spurs getur nú ekki lent neðar en í öðru sæti Vesturdeildar. 18.4.2012 09:08
Heimir Guðjóns: Chelsea verður að vinna í kvöld Chelsea tekur á móti Barcelona á Stamford Bridge í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og Fréttablaðið fékk Heimi Guðjónsson, þjálfara FH og sérfræðing Stöðvar 2 Sport, til að spá í leikinn. 18.4.2012 08:00
Haukar vinna á vörn og markvörslu Seinni undanúrslitaviðureignin í N1-deild karla hefst í kvöld þegar HK sækir deildarmeistara Hauka heim. Fréttablaðið fékk Einar Jónsson, þjálfara Fram, til þess að spá í spilin. 18.4.2012 07:00
Þórsarar eru engir venjulegir nýliðar Þórsarar úr Þorlákshöfn halda áfram að skrifa söguna á sínu fyrsta ári í úrslitakeppni karla en þeir eru komnir í 2-1 á móti Íslandsmeisturum KR í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Í kvöld er sæti í lokaúrslitunum í boði þegar KR-ingar þurfa að berjast fyrir lífi sínu í Icelandic Glacial-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18.4.2012 06:00
Skoraði sjálfsmark frá miðju Ante Kulusic, leikmaður Genclerbirligi í Tyrklandi, er aldrei þessu vant í fjölmiðlum. Ástæðan er algjörlega ótrúlegt sjálfsmark sem hann skoraði. 17.4.2012 23:45
Lindsey Vonn skuldar skattinum 216 milljónir Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. 17.4.2012 23:15
Meistaradeildin: Umfjöllun um leik FC Bayern og Real Madrid Þýska liðið FC Bayern München landaði góðum 2-1 sigri gegn spænska liðinu Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staða FC Bayern er því góð fyrir síðari leikinn sem fram fer í Madríd. Þorsteinn J fór yfir gang mála í leiknum í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport með sérfræðingum þáttarins, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. 17.4.2012 23:09