Fleiri fréttir

Di Matteo les ekki blöðin

Strákarnir í West Bromwich Albion hafa verið flottir það sem af er tímabili. Spila fínan fótbolta og geta með sigri gegn Blackpool á mánudagskvöld komist uppfyrir peningavél Manchester City í fjórða sætinu.

Carragher: Hvorugt liðið átti skilið að vinna

„Við vorum heppnir," sagði sjálfsmarkahrókurinn Jamie Carragher eftir að Liverpool vann 1-0 sigur á Bolton í dag. Maxi Rodriguez skoraði eina mark leiksins rétt fyrir leikslok.

Íslenska golflandsliðið í 19. sæti á HM í Argentínu

Íslenska karlalandsliðið i golfi endaði í 19. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem lauk í Argentínu í kvöld. Íslenska liðið lék alls á 447 höggum eða 24 höggum meira en heimsmeistarar Frakka.

Norðmenn, Danir og Svíar í góðum málum í undankeppni EM

Noregur, Svíþjóð og Danmörk eru öll með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM í handbolta sem fram fer í Serbíu árið 2012. Íslenska karlalandsliðið tapaði eins og kunnugt er fyrir Austurríki í gær en hinar Norðurlandaþjóðirnar eru búnar að vinna sína leiki.

Önd truflaði fótboltaleik í Belgíu - myndband

Það voru kannski ekki margir sem biðu með öndina í hálsinum eftir leik Zulte Waregem og Lokeren í belgíska fótboltanum. Inn á völlinn kom hinsvegar óvæntur en óboðinn skemmtikraftur.

Gummi Ben til starfa hjá Breiðabliki

Guðmundur Benediktsson hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Breiðabliks en Fótbolti.net greinir frá þessu. Guðmundur mun aðstoða Ólaf Kristjánsson og Úlfar Hinriksson.

Er þetta næsti markvörður Man Utd?

Í enskum fjölmiðlum er greint frá því að Manchester United hafi hafið viðræður við Atletico Madrid um hugsanleg kaup á markverðinum David de Gea.

Ronaldo þarf ekki nýja skó

Nú er vika þar til Cristiano Ronaldo frumsýnir nýja skó frá Nike í Madrídarslag milli Atletico og Real. Miðað við frammistöðu hans að undanförnu virðist hinsvegar engin þörf á nýjum skóm.

Magnús Þór með sextán stig í útisigri Aabyhøj

Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj vann 79-65 sigur á Axel Kárasyni og félögum í Værløse. Værløse var fimm stigum yfir í hálfleik, 37-32, en Aabyhøj sýndi allt annan og betri leik í þeim síðari.

Hörður Sveinsson kominn í Val

Kristján Guðmundsson hefur krækt í sinn fjórða leikmann síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Val. Sóknarmaðurinn Hörður Sveinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendaliðið.

Edda og Ólína bikarmeistarar með Örebro

Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir urðu bikarmeistarar saman í fjórða sinn á fimm árum þegar lið þeirra Örebro vann 4-1 sigur á Djurgården í bikarúrslitaleiknum í Svíþjóð í dag.

Hrafnhildur Skúla: Allt í einu voru þær búnar að jafna

„Það er mikið svekkelsi að hafa ekki klárað þetta með sigri. Við vorum með þennan leik allan tímann," sagði Hrafnhildur Skúladóttir eftir að íslenska kvennalandsliðið gerði jafntefli við U20 lið Noregs í dag 29-29.

Cardiff á toppnum en ætlar samt að styrkja sig

Það eru ágætis líkur á því að á næsta vetri verði lið frá Wales að spila í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff, sem staðsett í samnefndri höfuðborg Wales, trónir nú á toppi ensku Championship-deildarinnar.

Kevin Nolan með þrennu í stórsigri á nágrönnunum

Newcastle vann sannfærandi 5-1 sigur á nágrönnum sínum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á St. James Park. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle í leiknum og Shola Ameobi var með 2 mörk. Þetta var annar sigur Newcastle-liðsins í röð í deildinni og kemur liðinu upp í sjöunda sætið.

Jafntefli í seinni leiknum gegn þeim norsku

Í þessum skrifuðu orðum var að ljúka seinni æfingalandsleik Íslands og norska U20 liðsins en leikið var í Mýrinni. Þegar þessi lið mættust í gær vann Noregur með tveggja marka mun.

Gunnar Heiðar skoraði og lagði upp mark í sigri

Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Fredrikstad á Tromsdalen í norsku b-deildinni í dag en eftir þennan sigur á Fredrikstad enn möguleika á að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í lokaumferðinni.

Jón Arnór með flottan leik í fyrsta sigurleik Granada

Jón Arnór Stefánsson var næststigahæstur hjá CB Granada sem vann 77-74 sigur á Asefa Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Þetta var fyrsti sigur Granada á tímabilinu en liðið hafði tapað fyrstu fjórum leikjum sínum.

Þjóðverjar unnu Lettana með 18 marka mun

Þýskaland vann 36-18 stórsigur á Lettlandi í Lettlandi í leik liðanna í undankeppni EM í handbolta en liðin eru með Íslandi í riðli. Íslenska landsliðið náði aðeins að vinna tveggja marka sigur á Lettum í Laugardalshöllinni á miðvikudaginn.

Vandræðagemsinn Cassano á leið í enska boltann?

Antonio Cassano hefur ótvíræða hæfileika en vitsmunir hans eru langt frá því að vera í takt við þá. Nú er svo komið að félagslið hans, Sampdoria, hefur gefist upp og ákveðið að rifta samningi við leikmanninn.

Ferguson ætlar ekki að kaupa leikmenn í janúar

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar ekki að reyna að styrkja leikmannahópinn sinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Manchester United er fimm stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Rooney frá í fimm vikur til viðbótar

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, býst ekki við því að Wayne Rooney fari að spila með liðinu fyrr en í desember þar sem að hann verður mun lengur frá vegna ökklameiðsla sinna.

NBA: Rose með 39 stig í sigri Chicago og New Orleans byrjar vel

Þrjú lið í NBA-deildinni í körfubolta hafa byrjað tímabilið á þremur sigurleikjum en það eru lið New Orleans Hornets, Atlanta Hawks og Portland Trail Blazers sem unnu öll góða sigra í nótt. Derrick Rose var þó maður næturinnar en hann leiddi endurkomu Chicago Bulls í fyrsta heimaleik liðsins á tímabilinu.

Mancini: City-liðið hefur aldrei spilað verr

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gagnrýndi spilamennsku sinna manna í 1-2 tapi á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær en Úlfarnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. ágúst. Emmanuel Adebayor kom City yfir í 1-0 en þeir Nenad Milijas og David Edwards tryggðu Wolves langþráðan sigur.

Tony Parker framlengdi um fjögur ár við San Antonio Spurs

Franski bakvörðurinn Tony Parker er búinn að gera nýjan fjögurra ára samning við San Antiono Spurs í NBA-deildinni í körfubolta og mun fá um 50 milljónir dollara, eða rúmlega 5,5 milljarða íslenskra króna, fyrir þessi fjögur ár.

Juventus vann AC Milan og Totti fékk rautt í sigri Roma

Juventus vann 2-1 útisigur á AC Milan í ítölsku A-deildinni í kvöld og er nú aðeins tveimur situgm á eftir AC Milan í 4. sæti deildarinnar. Roma vann 2-0 sigur á Lecce í hinum leik dagsins en Francesco Totti, fyrirliði Roma, fékk að líta rauða spjaldið þrettán mínútum fyrir leikslok.

Messi og Villa skoruðu báðir tvö mörk í stórsigri á Sevilla

Lionel Messi og David Villa skoruðu báðir tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld sem vann 5-0 storsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi kom Barcelona í 1-0 eftir aðeins fjórar mínútur og það var aldrei vafi um sigur Börsunga ekki síst eftir að þeir urðu manni fleiri í lok fyrri hálfleiks.

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútunum

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid á síðustu átta mínútunum og sá til þess að liðið vann 3-1 sigur á Hércules í kvöld og hélt toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid lenti 0-1 snemma leiks en Hércules vann óvæntan 2-0 sigur á Barcelona á dögunum.

Andy Carroll þarf að lesa sögur fyrir börn fyrirliðans

Andy Carroll hefur fengið verkefni hjá Kevin Nolan, fyrirliða Newcastle, á meðan hann gistir á heimili hans. Caroll hefur þurft að vera undir verndarvæng Nolan samkvæmt ákvörðun dómara en gömul kærasta hefur kært sóknarmanninn fyrir líkamsárás.

Sjá næstu 50 fréttir