Fleiri fréttir Umfjöllun: Almarr kláraði Selfyssinga Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, á Laugardalsvellinum í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Almarr Ormarsson skoraði öll mörk Framara, en það var Sævar Þór Gíslason sem skoraði eina mark Selfyssinga. 23.8.2010 12:03 Umfjöllun: Skemmtilegt jöfnunarmark Halldórs Orra Leik Keflvíkinga og Stjörnunnar lauk með 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Með þessu halda bæði liðin sætum sínum í 5. og 6. sæti í Pepsi-deildinni. 23.8.2010 11:57 Juventus getur unnið titilinn Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum. 23.8.2010 11:45 Ferguson búinn að loka veskinu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir engar líkur vera á því að Hollendingurinn Rafael van der Vaart gangi í raðir félagsins áður en leikmannamarkaðnum lokar. 23.8.2010 11:15 Raikkönen gengur vel í rallakstri Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. 23.8.2010 10:46 Chelsea er líka skemmtilegt lið Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea segir að það megi gjarnan hrósa liðinu meira fyrir sóknarboltann sem það spilar. 23.8.2010 10:30 Capello á að fylgjast með Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, skaut sér upp á stjörnuhimininn í enska boltanum um helgina þegar hann skoraði þrennu gegn Aston Villa í 6-0 sigri Newcastle. 23.8.2010 10:00 Balotelli gæti orðið stærri stjarna en Torres Roberto Mancini, stjóri Man. City, er gríðarlega ánægður með landa sinn, Mario Balotelli, sem kom til félagsins á dögunum frá Inter á Ítalíu. 23.8.2010 09:30 Hodgson væri til í að opna veskið aftur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vill gjarna fá meiri pening til þess að styrkja lið sitt enn frekar. 23.8.2010 09:00 Mögnuð endurkoma FH FH-ingar hafa sett topplið ÍBV og Blika sem eru í öðru sæti undir mikla pressu eftir sigurinn á Fylki í gær. Endurkoma liðsins var frábær. 23.8.2010 08:45 Sigurður vill halda áfram með landsliðið Samningur Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar með íslenska kvennalandsliðið rennur út eftir undankeppni HM sem lýkur á miðvikudag. 23.8.2010 08:30 Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður. 23.8.2010 08:00 Sigurður Ragnar: Nokkuð ánægður „Ég er nokkuð ánægður með leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn. 23.8.2010 07:45 Garðar Jóhannsson búinn að finna félag Garðar Jóhannsson er búinn að finna sér lið á Norðurlöndunum og er hann í viðræðum um að ganga í raðir þess. Garðar var ófáanlegur til að segja frá hvaða landi liðið er. 23.8.2010 07:30 Hólmfríður vonast eftir nýjum samningi í Bandaríkjunum Samningur Hólmfríðar Magnúsdóttur við bandaríska atvinnumannafélagið Philadelphia Independence rennur út eftir nokkrar vikur. Hún hefur fullan hug á því að vera áfram hjá liðinu. 23.8.2010 07:00 Alfreð reynir að hugsa ekki um njósnarana og áhugann Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflvíkingar taka á móti Stjörnunni, Framarar á móti Selfyssingum, Valsmenn á móti KR-ingum og Alfreð Finnbogason og félagar í Breiðabliki á móti botnliði Hauka. 23.8.2010 06:30 Gilles Ondo eftirsóttur en verður ekki seldur Gilles Ondo er eftirsóttur af félögum um allan heim og líklegt er að tilboð berist í hann áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 1. september. 23.8.2010 06:00 22 marka munur á efsta og neðsta liðinu Chelsea trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir á markatölu. Liðið hefur skorað tólf mörk, sex í hvorum leik sem það hefur spilað. 22.8.2010 23:45 Kalou: Erum að hræða hin liðin Tveir leikir, tólf mörk. Það eru allir hræddir við Chelsea. Þetta segir Salomon Kalou. 22.8.2010 23:00 Heimir: Óska Grindvíkingum til hamingju með verðskuldaðan sigur Eyjamenn voru langt frá sínu besta í dag þegar þeir tóku á móti Grindavík á Hásteinsvellinum. ÍBV réð lítið sem ekkert við þann mikla vind sem var en vindhraði var um 20 metrar á sekúndu. 22.8.2010 22:17 Ferguson: Fulham átti stigið skilið Sir Alex Ferguson segir að Fulham hafi átt skilið stigið sem þeir fengu gegn Manchester United í dag. 22.8.2010 22:15 Ólafur Örn: Einblínum bara á okkur sjálfa Grindvíkingar mættu grimmir til leiks og börðust vel þegar þeir sóttu þrjú stig á Hásteinsvöllinn í Vestmannaeyjum í kvöld. 22.8.2010 22:14 U18 ára landsliðið tapaði fyrir Tékkum og lenti í tólfta sæti U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði fyrir Tékkum á Heimsmeistaramótinu í dag og hafnar því í tólfta sætinu þegar upp er staðið. 22.8.2010 21:30 Squillaci í læknisskoðun hjá Arsenal Sebastien Squillaci fer í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun. Í kjölfarið mun hann skrifa undir samning við félagið. 22.8.2010 21:13 Loks vann Federer og jafnaði Björn Borg Roger Federer vann sitt fyrsta mót síðan í janúar í dag þegar hann vann Mardy Fish í úrslitaleik Cincinatti Masters mótinu í Bandaríkjunum. 22.8.2010 21:00 Atli Viðar: Megum ekki misstíga okkur „Þetta var ótrúlega skemmtilegur viðsnúningur á leiknum fyrir okkur,“ sagði markaskorarinn Atli Viðar Björnsson eftir sigur sinna manna í FH gegn Fylki á Kaplakrikavelli í kvöld, 4-2. Atli Viðar var á skotskónum og skoraði tvö mörk með stuttu millibili í síðari hálfleik. 22.8.2010 20:55 Ólafur íhugar afsögn: Betri leikmenn eða nýr þjálfari „Menn hreinlega halda ekki haus og þetta er vandamál sem við höfum glímt við í allt sumar,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir ósigur sinna manna gegn FH á Kaplakrikavelli í kvöld, 4-2. 22.8.2010 20:46 Buffon sér ekki eftir að hafa sagt nei við City Gianluigi Buffon markvörður Juventus, sem oft hefur verið titlaður sem besti markvörður í heimi, sér ekki eftir þeirri ákvörðun að segja nei við skiptum til Manchester City. 22.8.2010 20:30 Býður Chelsea 40 milljónir evra í Ramos? Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera með hægri bakvörðinn Sergio Ramos í sigtinu og er talið að þeir muni bjóða 40 milljónir evra fyrir þjónustu leikmannsins sem leikur með Real Madrid á Spáni. 22.8.2010 19:30 Er Ferguson á eftir liðsfélaga Arnórs? Manchester United eru sagðir fylgjast með ungum finnskum markverði að nafni Lukas Hradecky sem leikur með danska úrsvaldeildarliðinu Esbjerg. Með liðinu leikur einnig íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Smárason. 22.8.2010 18:45 Veigar skoraði tvö og lagði upp eitt - Ragnar fékk rautt Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri Stabæk á Hønefoss í norsku úrvaksdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.8.2010 18:01 Jafnt hjá Fulham og Man. Utd. á Craven Cottage Fulham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í bráðskemmtilegum leik á Craven Cottage sem lauk fyrir stundu. United var með pálmann í höndunum í stöðunni 2-1 þegar þeir fengu dæmda vítaspyrnu. 22.8.2010 16:58 Jóhann Berg lagði upp mark í tapi AZ Alkmar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmar biðu lægri hlut fyrir PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Leikar lyktuðu með 3-1 sigri heimamanna í PSV. 22.8.2010 16:42 Tiote á leið til Newcastle Newcastle United hefur komist að samkomulagi um kaupverð á Fílabeinsstrendingnum Cheick Tiote frá hollenska liðinu FC Twente. Talið er að kaupverð sé um 3.5 milljónir sterlingspunda. 22.8.2010 16:30 Frábær endurkoma FH gegn Fylki FH vann góðan sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir kom FH sterkt til baka og vann 4-2. 22.8.2010 16:21 Grindavík vann topplið ÍBV í Eyjum Grindvíkingar gerðu góða ferð til Eyja þar sem þeir lögðu topplið ÍBV í Pepsi-deild karla í dag. Þeir eru þar með komnir upp fyrir Fylki í töflunni. 22.8.2010 16:12 Hafnar Adebayor Real Madrid fyrir City? Emmanuel Adebayor ætlar að berjast fyrir sæti í liði Manchester City í stað þess að fara til Real Madrid eins og sögusagnir benda til. Hann útilokar þó ekki að hann sé á leiðinni frá City í framtíðinni. 22.8.2010 15:45 Ancelotti: Erum að spila PlayStation fótbolta Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, er himinlifandi sem byrjun liðsins í ensku úrvalsldeilinni og segir að liðið sé að spila „PlayStaion fótbolta“. Chelsea hefur farið hamförum í fyrstu tveimur umferðunum í ensku deildinni og unnið báða leiki sína 6-0. Í gær niðurlægðu þeir Wigan á DW vellinum og það er eitthvað sem kætir Ítalann Ancelotti. 22.8.2010 15:00 Newcastle valtaði yfir Villa – Carroll með þrennu Nýliðar Newcastle voru í banastuði í ensku úrvalsdeildinni og rúlluðu yfir Aston Villa, 6-0 á St. James‘ Park í dag. Joey Barton kom heimamönnum yfir með þrumufleyg á 12. mínútu en skömmu áður hafði John Carew brennt illa af úr vítaspyrnu. 22.8.2010 14:30 Áfangaleikur hjá þremur landsliðskonum Þrír leikmenn íslenska kvennalandsliðsins náðu áfanga í landsleikjafjölda á árinu. Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir léku sinn 25. A-landsleik og Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 50. A-landsleik. 22.8.2010 14:00 Kuyt veit af tilboði Inter Milan Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, veit af áhuga Inter Milan að tryggja sér þjónustu hans áður en félagaskipaglugginn lokar í lok mánaðarins. Umboðsmaður Kuyt greindi frá áhuga Inter Milan fyrr í vikunni en það er fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, Rafa Benitez, sem nú er við stjórnartaumana hjá Inter. 22.8.2010 13:15 Ferguson: Owen þarf ekki að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur greint framherjanum Michael Owen frá því að hann sé mikilvægur hlekkur í liðinu og þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðu sinni. Owen fékk ekki að spreyta sig gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Newcastle í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar þar sem United fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. 22.8.2010 12:30 Bradley færist nær Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, segir að það væri heiður að fá að spjalla við Randy Lerner, eiganda Aston Villa, um að verða næsti þjálfari liðsins. Martin O‘Neil sagði stöðu sinni lausri á dögunum eftir ósætti við Lerner. 22.8.2010 11:45 Benítez vann titil með Inter í fyrsta leik Inter Milan varð í gærkvöldi meistari meistaranna á Ítalíu eftir sigur á Roma. Þetta var fyrsti keppnisleikur Rafael Benítez með Inter. 22.8.2010 11:00 Boateng datt um drykkjarvagn í flugvél og verður frá í mánuð Jerome Boateng verður að bíða í mánuð eftir því að spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester City. Ástæðan eru meiðsli sem hann hlaut á einkar klaufalegan hátt. 22.8.2010 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Almarr kláraði Selfyssinga Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, á Laugardalsvellinum í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Almarr Ormarsson skoraði öll mörk Framara, en það var Sævar Þór Gíslason sem skoraði eina mark Selfyssinga. 23.8.2010 12:03
Umfjöllun: Skemmtilegt jöfnunarmark Halldórs Orra Leik Keflvíkinga og Stjörnunnar lauk með 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Með þessu halda bæði liðin sætum sínum í 5. og 6. sæti í Pepsi-deildinni. 23.8.2010 11:57
Juventus getur unnið titilinn Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum. 23.8.2010 11:45
Ferguson búinn að loka veskinu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir engar líkur vera á því að Hollendingurinn Rafael van der Vaart gangi í raðir félagsins áður en leikmannamarkaðnum lokar. 23.8.2010 11:15
Raikkönen gengur vel í rallakstri Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. 23.8.2010 10:46
Chelsea er líka skemmtilegt lið Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea segir að það megi gjarnan hrósa liðinu meira fyrir sóknarboltann sem það spilar. 23.8.2010 10:30
Capello á að fylgjast með Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, skaut sér upp á stjörnuhimininn í enska boltanum um helgina þegar hann skoraði þrennu gegn Aston Villa í 6-0 sigri Newcastle. 23.8.2010 10:00
Balotelli gæti orðið stærri stjarna en Torres Roberto Mancini, stjóri Man. City, er gríðarlega ánægður með landa sinn, Mario Balotelli, sem kom til félagsins á dögunum frá Inter á Ítalíu. 23.8.2010 09:30
Hodgson væri til í að opna veskið aftur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vill gjarna fá meiri pening til þess að styrkja lið sitt enn frekar. 23.8.2010 09:00
Mögnuð endurkoma FH FH-ingar hafa sett topplið ÍBV og Blika sem eru í öðru sæti undir mikla pressu eftir sigurinn á Fylki í gær. Endurkoma liðsins var frábær. 23.8.2010 08:45
Sigurður vill halda áfram með landsliðið Samningur Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar með íslenska kvennalandsliðið rennur út eftir undankeppni HM sem lýkur á miðvikudag. 23.8.2010 08:30
Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður. 23.8.2010 08:00
Sigurður Ragnar: Nokkuð ánægður „Ég er nokkuð ánægður með leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn. 23.8.2010 07:45
Garðar Jóhannsson búinn að finna félag Garðar Jóhannsson er búinn að finna sér lið á Norðurlöndunum og er hann í viðræðum um að ganga í raðir þess. Garðar var ófáanlegur til að segja frá hvaða landi liðið er. 23.8.2010 07:30
Hólmfríður vonast eftir nýjum samningi í Bandaríkjunum Samningur Hólmfríðar Magnúsdóttur við bandaríska atvinnumannafélagið Philadelphia Independence rennur út eftir nokkrar vikur. Hún hefur fullan hug á því að vera áfram hjá liðinu. 23.8.2010 07:00
Alfreð reynir að hugsa ekki um njósnarana og áhugann Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflvíkingar taka á móti Stjörnunni, Framarar á móti Selfyssingum, Valsmenn á móti KR-ingum og Alfreð Finnbogason og félagar í Breiðabliki á móti botnliði Hauka. 23.8.2010 06:30
Gilles Ondo eftirsóttur en verður ekki seldur Gilles Ondo er eftirsóttur af félögum um allan heim og líklegt er að tilboð berist í hann áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 1. september. 23.8.2010 06:00
22 marka munur á efsta og neðsta liðinu Chelsea trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir á markatölu. Liðið hefur skorað tólf mörk, sex í hvorum leik sem það hefur spilað. 22.8.2010 23:45
Kalou: Erum að hræða hin liðin Tveir leikir, tólf mörk. Það eru allir hræddir við Chelsea. Þetta segir Salomon Kalou. 22.8.2010 23:00
Heimir: Óska Grindvíkingum til hamingju með verðskuldaðan sigur Eyjamenn voru langt frá sínu besta í dag þegar þeir tóku á móti Grindavík á Hásteinsvellinum. ÍBV réð lítið sem ekkert við þann mikla vind sem var en vindhraði var um 20 metrar á sekúndu. 22.8.2010 22:17
Ferguson: Fulham átti stigið skilið Sir Alex Ferguson segir að Fulham hafi átt skilið stigið sem þeir fengu gegn Manchester United í dag. 22.8.2010 22:15
Ólafur Örn: Einblínum bara á okkur sjálfa Grindvíkingar mættu grimmir til leiks og börðust vel þegar þeir sóttu þrjú stig á Hásteinsvöllinn í Vestmannaeyjum í kvöld. 22.8.2010 22:14
U18 ára landsliðið tapaði fyrir Tékkum og lenti í tólfta sæti U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði fyrir Tékkum á Heimsmeistaramótinu í dag og hafnar því í tólfta sætinu þegar upp er staðið. 22.8.2010 21:30
Squillaci í læknisskoðun hjá Arsenal Sebastien Squillaci fer í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun. Í kjölfarið mun hann skrifa undir samning við félagið. 22.8.2010 21:13
Loks vann Federer og jafnaði Björn Borg Roger Federer vann sitt fyrsta mót síðan í janúar í dag þegar hann vann Mardy Fish í úrslitaleik Cincinatti Masters mótinu í Bandaríkjunum. 22.8.2010 21:00
Atli Viðar: Megum ekki misstíga okkur „Þetta var ótrúlega skemmtilegur viðsnúningur á leiknum fyrir okkur,“ sagði markaskorarinn Atli Viðar Björnsson eftir sigur sinna manna í FH gegn Fylki á Kaplakrikavelli í kvöld, 4-2. Atli Viðar var á skotskónum og skoraði tvö mörk með stuttu millibili í síðari hálfleik. 22.8.2010 20:55
Ólafur íhugar afsögn: Betri leikmenn eða nýr þjálfari „Menn hreinlega halda ekki haus og þetta er vandamál sem við höfum glímt við í allt sumar,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir ósigur sinna manna gegn FH á Kaplakrikavelli í kvöld, 4-2. 22.8.2010 20:46
Buffon sér ekki eftir að hafa sagt nei við City Gianluigi Buffon markvörður Juventus, sem oft hefur verið titlaður sem besti markvörður í heimi, sér ekki eftir þeirri ákvörðun að segja nei við skiptum til Manchester City. 22.8.2010 20:30
Býður Chelsea 40 milljónir evra í Ramos? Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera með hægri bakvörðinn Sergio Ramos í sigtinu og er talið að þeir muni bjóða 40 milljónir evra fyrir þjónustu leikmannsins sem leikur með Real Madrid á Spáni. 22.8.2010 19:30
Er Ferguson á eftir liðsfélaga Arnórs? Manchester United eru sagðir fylgjast með ungum finnskum markverði að nafni Lukas Hradecky sem leikur með danska úrsvaldeildarliðinu Esbjerg. Með liðinu leikur einnig íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Smárason. 22.8.2010 18:45
Veigar skoraði tvö og lagði upp eitt - Ragnar fékk rautt Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri Stabæk á Hønefoss í norsku úrvaksdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.8.2010 18:01
Jafnt hjá Fulham og Man. Utd. á Craven Cottage Fulham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í bráðskemmtilegum leik á Craven Cottage sem lauk fyrir stundu. United var með pálmann í höndunum í stöðunni 2-1 þegar þeir fengu dæmda vítaspyrnu. 22.8.2010 16:58
Jóhann Berg lagði upp mark í tapi AZ Alkmar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmar biðu lægri hlut fyrir PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Leikar lyktuðu með 3-1 sigri heimamanna í PSV. 22.8.2010 16:42
Tiote á leið til Newcastle Newcastle United hefur komist að samkomulagi um kaupverð á Fílabeinsstrendingnum Cheick Tiote frá hollenska liðinu FC Twente. Talið er að kaupverð sé um 3.5 milljónir sterlingspunda. 22.8.2010 16:30
Frábær endurkoma FH gegn Fylki FH vann góðan sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir kom FH sterkt til baka og vann 4-2. 22.8.2010 16:21
Grindavík vann topplið ÍBV í Eyjum Grindvíkingar gerðu góða ferð til Eyja þar sem þeir lögðu topplið ÍBV í Pepsi-deild karla í dag. Þeir eru þar með komnir upp fyrir Fylki í töflunni. 22.8.2010 16:12
Hafnar Adebayor Real Madrid fyrir City? Emmanuel Adebayor ætlar að berjast fyrir sæti í liði Manchester City í stað þess að fara til Real Madrid eins og sögusagnir benda til. Hann útilokar þó ekki að hann sé á leiðinni frá City í framtíðinni. 22.8.2010 15:45
Ancelotti: Erum að spila PlayStation fótbolta Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, er himinlifandi sem byrjun liðsins í ensku úrvalsldeilinni og segir að liðið sé að spila „PlayStaion fótbolta“. Chelsea hefur farið hamförum í fyrstu tveimur umferðunum í ensku deildinni og unnið báða leiki sína 6-0. Í gær niðurlægðu þeir Wigan á DW vellinum og það er eitthvað sem kætir Ítalann Ancelotti. 22.8.2010 15:00
Newcastle valtaði yfir Villa – Carroll með þrennu Nýliðar Newcastle voru í banastuði í ensku úrvalsdeildinni og rúlluðu yfir Aston Villa, 6-0 á St. James‘ Park í dag. Joey Barton kom heimamönnum yfir með þrumufleyg á 12. mínútu en skömmu áður hafði John Carew brennt illa af úr vítaspyrnu. 22.8.2010 14:30
Áfangaleikur hjá þremur landsliðskonum Þrír leikmenn íslenska kvennalandsliðsins náðu áfanga í landsleikjafjölda á árinu. Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir léku sinn 25. A-landsleik og Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 50. A-landsleik. 22.8.2010 14:00
Kuyt veit af tilboði Inter Milan Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, veit af áhuga Inter Milan að tryggja sér þjónustu hans áður en félagaskipaglugginn lokar í lok mánaðarins. Umboðsmaður Kuyt greindi frá áhuga Inter Milan fyrr í vikunni en það er fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, Rafa Benitez, sem nú er við stjórnartaumana hjá Inter. 22.8.2010 13:15
Ferguson: Owen þarf ekki að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur greint framherjanum Michael Owen frá því að hann sé mikilvægur hlekkur í liðinu og þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðu sinni. Owen fékk ekki að spreyta sig gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Newcastle í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar þar sem United fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. 22.8.2010 12:30
Bradley færist nær Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, segir að það væri heiður að fá að spjalla við Randy Lerner, eiganda Aston Villa, um að verða næsti þjálfari liðsins. Martin O‘Neil sagði stöðu sinni lausri á dögunum eftir ósætti við Lerner. 22.8.2010 11:45
Benítez vann titil með Inter í fyrsta leik Inter Milan varð í gærkvöldi meistari meistaranna á Ítalíu eftir sigur á Roma. Þetta var fyrsti keppnisleikur Rafael Benítez með Inter. 22.8.2010 11:00
Boateng datt um drykkjarvagn í flugvél og verður frá í mánuð Jerome Boateng verður að bíða í mánuð eftir því að spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester City. Ástæðan eru meiðsli sem hann hlaut á einkar klaufalegan hátt. 22.8.2010 10:00