Fleiri fréttir Cassano fer ekki til Man. City Umboðsmaður framherjans skapheita, Antonio Cassano, segir nákvæmlega engar líkur vera á því að Cassano fari til Man. City. 7.1.2010 21:45 Torres: Reina er besti markvörður heims Fernando Torres segir að landi sinn og liðsfélagi, Pepe Reina, sé besti markvörðurinn í heiminum í dag. Reina hefur verið í fantaformi í vetur og Torres sér ástæðu til þess að hrósa honum. 7.1.2010 21:00 Joaquin orðaður við Juventus Umboðsmaður spænska vængmannsins Joqauin segir að leikmaðurinn sé spenntur fyrir því að færa sig yfir til Juventus á Ítalíu en hann spilar með Valencia sem stendur. 7.1.2010 20:15 Þjálfari Kára sparar ekki hrósið á heimasíðu félagsins „Ég er mjög ánægður og þetta er góður dagur fyrir félagið," sagði Paul Mariner stjóri Plymouth Argyle eftir að Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Mariner hefur látið Kára spila sem miðvörð á tímabilinu með góðum árangri. 7.1.2010 19:30 Ragnar: Ég er töluvert betri en Óli í þessu hlutverki Ragnar Óskarsson var steinhissa þegar Guðmundur landsliðsþjálfari kallaði hann skyndilega á landsliðsæfingu í morgun en landsliðsmaðurinn var í viðtali í kvöldfréttum stöðvar 2 í kvöld. 7.1.2010 19:00 Kári búinn að framlengja við Plymouth til ársins 2012 Kári Árnason hefur framlengt samning sinn við enska b-deildarliðið Plymouth Argyle um tvö ár og gildir nýju samningurinn hans til sumarsins 2012. 7.1.2010 18:30 Neville hættir líklega í sumar Fastlega er búist við því að hinn 34 ára gamli bakvörður Man. Utd, Gary Neville, hengi upp skóna í lok leiktíðar. 7.1.2010 18:00 Byssubrandurinn Arenas settur í ótímabundið keppnisbann Gilbert Arenas var nánast búinn að gera allt til þess að fara í keppnisbann nema hreinlega biðja um að vera settur í bann. 7.1.2010 17:15 Vidic og Ferguson rifust fyrir Leeds-leikinn The Daily Star greinir frá því í dag að Nemanja Vidic og Sir Alex Ferguson hafi lent í heiftarlegu rifrildi fyrir bikarleik Man. Utd og Leeds. 7.1.2010 16:30 Ben Arfa kostar 45 milljónir evra Manchester United hefur fengið þau skilaboð að Hatem Ben Arfa, leikmaður Marseille í Frakklandi, kosti 45 milljónir evra. 7.1.2010 15:45 Margrét Kara og Shouse best Margrét Kara Sturludóttir, KR og Justin Shouse, Stjörnunni, voru valin bestu leikmenn fyrri umferða í Iceland Express-deildum karla og kvenna. 7.1.2010 15:29 Helena ekki lengur stigahæst hjá TCU-liðinu Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu mjög öruggan 37 stiga sigur, 72-35, á Air Force skólanum í fyrsta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð. 7.1.2010 15:15 Mancini vill fá Kjær til City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er í enskum fjölmiðlum í dag sagður vilja fá danska varnarmanninn Simon Kjær til liðs við félagið en hann er á mála hjá Palermo. 7.1.2010 14:45 Higuain fyrir Fabregas? Spænska blaðið Marca heldur því fram í dag að Arsenal sé reiðubúið að selja Cesc Fabregas til Real Madrid ef félagið fær Argentínumanninn Gonzalo Higuain í staðinn. 7.1.2010 14:15 Logi, Rúnar og Þórir sitja heima Íslenska handboltalandsliðið heldur utan til Þýskalands á morgun en það mætir þýska landsliðinu í tveim vináttuleikjum um helgina. 7.1.2010 13:34 Beckford vill fara frá Leeds Jarmaine Beckford hefur formlega farið fram á það við forráðamenn Leeds að hann verði seldur frá félaginu nú í janúarmánuði. 7.1.2010 13:15 Milljónasamningur fyrir Kristján Örn Kristjáni Erni Sigurðssyni stendur til boða að ganga til liðs við nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og þiggja fyrir það rúmar 44 milljónir króna í árslaun. 7.1.2010 12:45 Myndband af fyrsta marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta mark með AS Monaco er liðið lék æfingaleik gegn neðrideildarliðinu EFC Fréjus-St Raphaël. 7.1.2010 12:15 Ragnar Óskarsson í landsliðið - Logi meiddur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi í dag Ragnar Óskarsson í íslenska landsliðið sem undirbýr sig nú fyrir EM í Austurríki. 7.1.2010 11:45 Guðmann til Nybergsund Guðmann Þórisson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við norska B-deildarliðið Nybergsund en hann hefur verið að æfa með liðinu að undanförnu. 7.1.2010 11:28 Manchester-borg heiðrar Ryan Giggs Borgaryfirvöld í Manchester hafa ákveðið að heiðra sérstaklega Ryan Giggs, leikmann Manchester United. 7.1.2010 11:00 Zamora fór úr viðbeinslið Fulham hefur staðfest að Bobby Zamora, leikmaður liðsins, fór úr viðbeinslið í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. 7.1.2010 10:30 Chivu höfuðkúpubrotnaði Rúmeninn Cristian Chivu, leikmaður Inter á Ítalíu, höfuðkúpubrotnaði í leik með liðinu í gær og var fluttur á sjúkrahús. 7.1.2010 10:00 Góð endurkoma hjá Beckham David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 7.1.2010 09:30 NBA í nótt: Clippers vann Lakers Það gerist ekki oft að Clippers beri sigurorð af Lakers í baráttu Los Angeles-liðanna í NBA-deildinni í körfubolta en sú varð niðurstaðan í leik liðanna í nótt. 7.1.2010 09:00 Brady átti bestu endurkomuna í NFL Ofurstjarnan Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var valinn endurkomuleikmaður ársins (comeback player of the year) í NFL-deildinni. 6.1.2010 23:30 Mátti ekki drekka en fannst áfengisdauður á veitingastað Þeir eru eflaust fáir Íslendingarnir sem hafa heyrt minnst á Charles Rogers. Hann er fyrrum útherji Detriot Lions í NFL-deildinni og var valinn annar í nýliðavali NFL árið 2003. 6.1.2010 23:00 Stella Sigurðardóttir: Við áttum allar stjörnuleik Stella Sigurðardóttir átti mjög góðan leik með Fram í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á þeirra eigin heimavelli. Stella skoraði 10 mörk og átti 5 stoðsendingar í leiknum og tók mikið af skarið í sóknarleiknum. 6.1.2010 22:41 Einar Jónsson: Hrikalega flottur leikur hjá okkur Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins var sáttur með sannfærandi sigur liðsins á meisturum Stjörnunnar í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. 6.1.2010 22:25 Atli Hilmarsson: Þær voru betri á öllum sviðum í kvöld Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu óánægður með leik sinna stelpna í kvöld en Stjarnan tapaði þá með fjögurra marka mun fyrir Fram á heimavelli. 6.1.2010 22:23 Freddy Adu valdi að fara til Grikklands Bandaríkjamaðurinn Freddy Adu hefur gert átján mánaða lánssamning við gríska félagið Aris en hann er á mála hjá Benfica í Portúgal. 6.1.2010 22:15 Chamakh nú orðaður við Liverpool Marouane Chamakh hefur nú verið orðaður við Liverpool en hann hefur verið eftirsóttu af liðum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum mánuðum. 6.1.2010 21:30 Umfjöllun: Sannfærandi Framsigur á meisturunum Framkonur unnu sannfærandi fjögurra marka sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í gær, 27-31, á heimavelli meistaranna í Mýrinni. Framliðið hafi mikla yfirburði í seinni hálfleik eftir jafna byrjun í þeim fyrri og náðu sem dæmi mest sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. 6.1.2010 20:52 Michel á leið til Birmingham Forráðamenn Sporting Gijon frá Spáni hafa staðfest að félagið hefur tekið tilboði Birmingham í miðvallarleikmanninn Michel. 6.1.2010 20:45 Berger hættur í knattspyrnu Tékkinn Patrik Berger hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa barist lengi við erfið meiðsli. 6.1.2010 20:00 Framkonur einu marki yfir í hálfleik Fram er einu marki yfir í hálfleik, 14-15, á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta. 6.1.2010 19:24 Ribery vill fá framtíðina á hreint fyrir sumarið Frakkinn Franck Ribery segir að hann vill fá framtíð sína á hreint áður en HM í Suður-Afríku hefst í sumar. 6.1.2010 19:15 Chivu fer ekki til City Umboðsmaður Cristian Chivu segir að ekkert sé til í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til Manchester City. 6.1.2010 17:45 Björgvin endaði í 24. sæti á heimsbikarmóti í svigi Björgvin Björgvinsson endaði í 24. sæti á heimsbikarmóti í svigi í Zagreb í Króatíu í dag eftir að að hafa bætt stöðu sína um sex sæti í seinni ferðinni. Þetta er besti árangur hans á heimsbikarmóti en hann lenti í 25. sæti á sama móti fyrir ári síðan. 6.1.2010 17:31 Eiður Smári skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó í 3-1 sigri á EFC Fréjus-St Raphaël í æfingaleik í dag. Eiður Smári lék seinni hálfleikinn og skoraði markið af stuttu færi á 74. mínútu leiksins. EFC Fréjus-St Raphaël er í fimmtu deildinni í Frakklandi. 6.1.2010 17:00 Frábær fyrri ferð hjá Björgvini Björgvin Björgvinsson náði þeim frábæra árangri að vera meðal 30 efstu í fyrri ferð á heimsbikarmóti í svigi í Zagreb í Króatíu. 6.1.2010 16:31 Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. 6.1.2010 16:30 Leik Arsenal og Bolton hefur líka verið frestað Það verður ekkert af leik Arsenal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem leiknum hefur verið frestað vegna slæms veðurs í London. Þetta er einn leikurinn til viðbótar sem hefur þurft að fresta vegna óvenju slæms veðurslags í Englandi. 6.1.2010 16:00 Ferguson tekinn við Preston Darren Ferguson hefur tekið við knattspyrnustjórn enska B-deildarliðsins Preston North End. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. 6.1.2010 15:30 Ecclestone: Myndi fagna endurkomu Briatore Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. 6.1.2010 15:22 Sjá næstu 50 fréttir
Cassano fer ekki til Man. City Umboðsmaður framherjans skapheita, Antonio Cassano, segir nákvæmlega engar líkur vera á því að Cassano fari til Man. City. 7.1.2010 21:45
Torres: Reina er besti markvörður heims Fernando Torres segir að landi sinn og liðsfélagi, Pepe Reina, sé besti markvörðurinn í heiminum í dag. Reina hefur verið í fantaformi í vetur og Torres sér ástæðu til þess að hrósa honum. 7.1.2010 21:00
Joaquin orðaður við Juventus Umboðsmaður spænska vængmannsins Joqauin segir að leikmaðurinn sé spenntur fyrir því að færa sig yfir til Juventus á Ítalíu en hann spilar með Valencia sem stendur. 7.1.2010 20:15
Þjálfari Kára sparar ekki hrósið á heimasíðu félagsins „Ég er mjög ánægður og þetta er góður dagur fyrir félagið," sagði Paul Mariner stjóri Plymouth Argyle eftir að Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Mariner hefur látið Kára spila sem miðvörð á tímabilinu með góðum árangri. 7.1.2010 19:30
Ragnar: Ég er töluvert betri en Óli í þessu hlutverki Ragnar Óskarsson var steinhissa þegar Guðmundur landsliðsþjálfari kallaði hann skyndilega á landsliðsæfingu í morgun en landsliðsmaðurinn var í viðtali í kvöldfréttum stöðvar 2 í kvöld. 7.1.2010 19:00
Kári búinn að framlengja við Plymouth til ársins 2012 Kári Árnason hefur framlengt samning sinn við enska b-deildarliðið Plymouth Argyle um tvö ár og gildir nýju samningurinn hans til sumarsins 2012. 7.1.2010 18:30
Neville hættir líklega í sumar Fastlega er búist við því að hinn 34 ára gamli bakvörður Man. Utd, Gary Neville, hengi upp skóna í lok leiktíðar. 7.1.2010 18:00
Byssubrandurinn Arenas settur í ótímabundið keppnisbann Gilbert Arenas var nánast búinn að gera allt til þess að fara í keppnisbann nema hreinlega biðja um að vera settur í bann. 7.1.2010 17:15
Vidic og Ferguson rifust fyrir Leeds-leikinn The Daily Star greinir frá því í dag að Nemanja Vidic og Sir Alex Ferguson hafi lent í heiftarlegu rifrildi fyrir bikarleik Man. Utd og Leeds. 7.1.2010 16:30
Ben Arfa kostar 45 milljónir evra Manchester United hefur fengið þau skilaboð að Hatem Ben Arfa, leikmaður Marseille í Frakklandi, kosti 45 milljónir evra. 7.1.2010 15:45
Margrét Kara og Shouse best Margrét Kara Sturludóttir, KR og Justin Shouse, Stjörnunni, voru valin bestu leikmenn fyrri umferða í Iceland Express-deildum karla og kvenna. 7.1.2010 15:29
Helena ekki lengur stigahæst hjá TCU-liðinu Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu mjög öruggan 37 stiga sigur, 72-35, á Air Force skólanum í fyrsta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð. 7.1.2010 15:15
Mancini vill fá Kjær til City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er í enskum fjölmiðlum í dag sagður vilja fá danska varnarmanninn Simon Kjær til liðs við félagið en hann er á mála hjá Palermo. 7.1.2010 14:45
Higuain fyrir Fabregas? Spænska blaðið Marca heldur því fram í dag að Arsenal sé reiðubúið að selja Cesc Fabregas til Real Madrid ef félagið fær Argentínumanninn Gonzalo Higuain í staðinn. 7.1.2010 14:15
Logi, Rúnar og Þórir sitja heima Íslenska handboltalandsliðið heldur utan til Þýskalands á morgun en það mætir þýska landsliðinu í tveim vináttuleikjum um helgina. 7.1.2010 13:34
Beckford vill fara frá Leeds Jarmaine Beckford hefur formlega farið fram á það við forráðamenn Leeds að hann verði seldur frá félaginu nú í janúarmánuði. 7.1.2010 13:15
Milljónasamningur fyrir Kristján Örn Kristjáni Erni Sigurðssyni stendur til boða að ganga til liðs við nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og þiggja fyrir það rúmar 44 milljónir króna í árslaun. 7.1.2010 12:45
Myndband af fyrsta marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta mark með AS Monaco er liðið lék æfingaleik gegn neðrideildarliðinu EFC Fréjus-St Raphaël. 7.1.2010 12:15
Ragnar Óskarsson í landsliðið - Logi meiddur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi í dag Ragnar Óskarsson í íslenska landsliðið sem undirbýr sig nú fyrir EM í Austurríki. 7.1.2010 11:45
Guðmann til Nybergsund Guðmann Þórisson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við norska B-deildarliðið Nybergsund en hann hefur verið að æfa með liðinu að undanförnu. 7.1.2010 11:28
Manchester-borg heiðrar Ryan Giggs Borgaryfirvöld í Manchester hafa ákveðið að heiðra sérstaklega Ryan Giggs, leikmann Manchester United. 7.1.2010 11:00
Zamora fór úr viðbeinslið Fulham hefur staðfest að Bobby Zamora, leikmaður liðsins, fór úr viðbeinslið í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. 7.1.2010 10:30
Chivu höfuðkúpubrotnaði Rúmeninn Cristian Chivu, leikmaður Inter á Ítalíu, höfuðkúpubrotnaði í leik með liðinu í gær og var fluttur á sjúkrahús. 7.1.2010 10:00
Góð endurkoma hjá Beckham David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 7.1.2010 09:30
NBA í nótt: Clippers vann Lakers Það gerist ekki oft að Clippers beri sigurorð af Lakers í baráttu Los Angeles-liðanna í NBA-deildinni í körfubolta en sú varð niðurstaðan í leik liðanna í nótt. 7.1.2010 09:00
Brady átti bestu endurkomuna í NFL Ofurstjarnan Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var valinn endurkomuleikmaður ársins (comeback player of the year) í NFL-deildinni. 6.1.2010 23:30
Mátti ekki drekka en fannst áfengisdauður á veitingastað Þeir eru eflaust fáir Íslendingarnir sem hafa heyrt minnst á Charles Rogers. Hann er fyrrum útherji Detriot Lions í NFL-deildinni og var valinn annar í nýliðavali NFL árið 2003. 6.1.2010 23:00
Stella Sigurðardóttir: Við áttum allar stjörnuleik Stella Sigurðardóttir átti mjög góðan leik með Fram í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á þeirra eigin heimavelli. Stella skoraði 10 mörk og átti 5 stoðsendingar í leiknum og tók mikið af skarið í sóknarleiknum. 6.1.2010 22:41
Einar Jónsson: Hrikalega flottur leikur hjá okkur Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins var sáttur með sannfærandi sigur liðsins á meisturum Stjörnunnar í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. 6.1.2010 22:25
Atli Hilmarsson: Þær voru betri á öllum sviðum í kvöld Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu óánægður með leik sinna stelpna í kvöld en Stjarnan tapaði þá með fjögurra marka mun fyrir Fram á heimavelli. 6.1.2010 22:23
Freddy Adu valdi að fara til Grikklands Bandaríkjamaðurinn Freddy Adu hefur gert átján mánaða lánssamning við gríska félagið Aris en hann er á mála hjá Benfica í Portúgal. 6.1.2010 22:15
Chamakh nú orðaður við Liverpool Marouane Chamakh hefur nú verið orðaður við Liverpool en hann hefur verið eftirsóttu af liðum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum mánuðum. 6.1.2010 21:30
Umfjöllun: Sannfærandi Framsigur á meisturunum Framkonur unnu sannfærandi fjögurra marka sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í gær, 27-31, á heimavelli meistaranna í Mýrinni. Framliðið hafi mikla yfirburði í seinni hálfleik eftir jafna byrjun í þeim fyrri og náðu sem dæmi mest sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. 6.1.2010 20:52
Michel á leið til Birmingham Forráðamenn Sporting Gijon frá Spáni hafa staðfest að félagið hefur tekið tilboði Birmingham í miðvallarleikmanninn Michel. 6.1.2010 20:45
Berger hættur í knattspyrnu Tékkinn Patrik Berger hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa barist lengi við erfið meiðsli. 6.1.2010 20:00
Framkonur einu marki yfir í hálfleik Fram er einu marki yfir í hálfleik, 14-15, á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta. 6.1.2010 19:24
Ribery vill fá framtíðina á hreint fyrir sumarið Frakkinn Franck Ribery segir að hann vill fá framtíð sína á hreint áður en HM í Suður-Afríku hefst í sumar. 6.1.2010 19:15
Chivu fer ekki til City Umboðsmaður Cristian Chivu segir að ekkert sé til í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til Manchester City. 6.1.2010 17:45
Björgvin endaði í 24. sæti á heimsbikarmóti í svigi Björgvin Björgvinsson endaði í 24. sæti á heimsbikarmóti í svigi í Zagreb í Króatíu í dag eftir að að hafa bætt stöðu sína um sex sæti í seinni ferðinni. Þetta er besti árangur hans á heimsbikarmóti en hann lenti í 25. sæti á sama móti fyrir ári síðan. 6.1.2010 17:31
Eiður Smári skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó í 3-1 sigri á EFC Fréjus-St Raphaël í æfingaleik í dag. Eiður Smári lék seinni hálfleikinn og skoraði markið af stuttu færi á 74. mínútu leiksins. EFC Fréjus-St Raphaël er í fimmtu deildinni í Frakklandi. 6.1.2010 17:00
Frábær fyrri ferð hjá Björgvini Björgvin Björgvinsson náði þeim frábæra árangri að vera meðal 30 efstu í fyrri ferð á heimsbikarmóti í svigi í Zagreb í Króatíu. 6.1.2010 16:31
Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. 6.1.2010 16:30
Leik Arsenal og Bolton hefur líka verið frestað Það verður ekkert af leik Arsenal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem leiknum hefur verið frestað vegna slæms veðurs í London. Þetta er einn leikurinn til viðbótar sem hefur þurft að fresta vegna óvenju slæms veðurslags í Englandi. 6.1.2010 16:00
Ferguson tekinn við Preston Darren Ferguson hefur tekið við knattspyrnustjórn enska B-deildarliðsins Preston North End. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. 6.1.2010 15:30
Ecclestone: Myndi fagna endurkomu Briatore Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. 6.1.2010 15:22