Fleiri fréttir

Mettap hjá Manchester City

Manchester City hefur sett nýtt met í enskri knattspyrnu með því að skila tapi upp á 92,6 milljónir punda á síðasta rekstrarári.

Voronin vill til Rússlands

Útlit er fyrir að Úkraínumaðurinn Andriy Voronin sé á leið til Liverpool en hann mun hafa átt viðræður við rússneska félagið Dinamo Moskvu í vikunni.

Wenger vill fá Cole

Arsene Wenger er sagður ætla að bjóða níu milljónir punda í Carlton Cole, leikmann West Ham.

Zamora meiddist á öxl

Bobby Zamora, leikmaður Fulham, meiddist nokkuð illa á öxl í leik liðsins gegn Stoke í gær og er útlit fyrir að hann verði frá í einhvern tíma vegna þessa.

Veron hafnaði City

Juan Sebastian Veron hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Roberto Mancini um að ganga til liðs við Manchester City.

Þetta var áratugurinn hans Ólafs

Handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson endurskrifaði í gær sögu kjörs Samtaka íþróttamanna á Íþróttamanni ársins þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins með fullu húsi annað árið í röð.

Ólafur: Hélt að mér yrði refsað fyrir að gera ekkert fyrir Ísland

Ólafur Stefánsson tók við titlinum Íþróttamaður ársins í gær í fjórða sinn og gladdi gesti og sjónvarpsáhorfendur með hógværð sinni og hugsjón. Hann viðurkenndi að hafa ekki verið mikið að pæla í því að hann gæti orðið Íþróttamaður ársins annað árið í röð.

Ólafur sá fyrsti sem fær fullt hús tvö ár í röð

Ólafur Stefánsson fékk í kvöld fullt hús atkvæða í kosningu Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Þetta var annað árið í röð sem allir meðlimir Samtaka Íþróttamanna setja hann í efsta sæti á sínum lista og er það í fyrsta sinn sem sami maður fær fullt hús tvö ár í röð.

Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum

Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku.

Stoke vann Fulham í fimm marka leik

Stoke vann 3-2 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var frestaður leikur vegna þátttöku Fulham í Evrópudeild UEFA. Stoke komst í 3-0 fyrri hálfleik en Fulham var næstum því búið að jafna leikinn undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Stoke í sex leikjum.

Sigursæl saga Ólafs Stefánssonar í kjöri Íþróttamanni ársins

Ólafur Stefánsson hefur verið mjög áberandi síðasta rúma áratuginn í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Ólafur hefur fengið stig í tólf af síðustu þrettán kjörum og hefur komist á topp tíu listann í ellefu skipti frá árinu 1997.

Í tíunda skipti sem handboltamaður er Íþróttamaður ársins

Handboltamaður var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins í tíunda skiptið í 54 ára sögu kjörs Samtaka Íþróttafréttamanna. Nýkrýndur Íþróttamaður ársins, Ólafur Stefánsson, var að hljóta þessi verðlaun í fjórða skiptið á ferlinum og er eini handboltamaðurinn sem hefur hlotið þau oftar en einu sinni.

Ólafur kominn í hóp með Vilhjálmi Einarssyni

Ólafur Stefánsson skipar nú sess með silfurmanninum Vilhjálmi Einarssyni sem einu Íþróttamennirnir sem hafa hlotið sæmdartitilinn Íþróttamaður ársins oftar en þrisvar sinnum. Vilhjálmur var kosinn fimm sinnum Íþróttamaður ársins á fyrstu sex árum kjörsins.

Jakob frábær í glæsilegum útisigri á toppliðinu

Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik með Sundsvall í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall vann glæsilegan 91-79 útisigur á Norrköping og náði að minnka forskot liðsins á toppnum í fjögur stig. Þetta var fjórði sigur Sundsvall í röð og Jakob hefur mjög góður í þeim öllum.

Umboðsmaður: Dossena til Napoli á morgun

Eins og áður hefur verið greint frá er Andrea Dossena á leið til Napoli frá Liverpool í Englandi. Umboðsmaður hans segir að það gæti gengið í gegn á morgun.

Helgi Már settur í byrjunarliðið og svaraði kallinu með stórleik

Helgi Már Magnússon átti stórleik með Solna í 98-82 heimasigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már var settur í byrjunarliðið eftri fjóra tapleiki Solna í röð og sýndi að þar á hann heima með því að eiga sannkallaðan stórleik.

Coyle vill taka við Bolton

Owen Coyle vill hætta hjá Burnley og taka við knattspyrnustjórn hjá Bolton eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins í dag.

Formúlu 1 lögbanni á Briatore aflétt

Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra.

GOG í greiðslustöðvun

GOG er frá og með deginum í dag í greiðslustöðvun og fær félagið því nú frest til að koma sínum málum í lag áður en til gjaldþrots kemur.

Borgarslagnum í Manchester frestað

Ákveðið hefur verið að fresta leik Manchester City og Manchester United í undnaúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn átti að fara fram annað kvöld.

Hughes á leið til Tyrklands?

Mark Hughes er sagður efstur á óskalista tyrkneska knattspyrnusambandsins um að taka við þjálfun landsliðs þess.

Kovac hættur með landsliðinu

Tékkinn Radoslav Kovac hefur gefið það út að hann muni ekki framar gefa kost á sér í landsliðið svo hann geti einbeitt sér að ferlinum með West Ham.

O'Hara á leið aftur til Tottenham

Útlit er fyrir að Jamie O'Hara sé aftur á leið til Tottenham en hann hefur verið í láni hjá Portmouth á leiktíðinni.

Birmingham bauð í Babel

Enskir fjölmiðlar fullyrða að Birmingham hafi lagt fram tilboð upp á átta milljónir punda í Hollendinginn Ryan Babel hjá Liverpool.

Leik Blackburn og Aston Villa frestað

Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Blackburn og Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar sem átti að fara fram í kvöld.

Allardyce hefur trú á McCarthy

Sam Allardyce, stjóri Blackburn, telur að Benni McCarthy gæti haft stóru hlutverki að gegna í leik liðsins gegn Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld.

Notts County í kaupbann

Notts County hefur verið sett í kaupbann þar sem skattayfirvöld í Bretlandi hafa nú krafist þess í annað skipti á skömmum tíma að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta.

Newcastle neitar fréttum um Geremi

Enska B-deildarfélagið Newcastle hefur neitað þeim fregnum að Geremi sé farinn frá félaginu þó svo að tyrkneska félagið Ankaragücü hafi tilkynnt að hann væri orðinn leikmaður félagsins.

Dossena á leið til Napoli

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andrea Dossena verði seldur til Napoli frá Liverpool en ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í gær.

Enn óvissa um framtíð Coyle

Forráðamenn Burnley sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að engin ákvörðun verði tekin um framtíð knattspyrnustjórans Owen Coyle næsta sólarhringinn, eða þar til í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir