Fleiri fréttir Nýtt heimsmet hjá Jackson Breska sundkonan Jo Jackson bætti í kvöld heimsmetið í 400 metra skriðsundi á breska meistaramótinu sem hófst í Sheffield í dag. 16.3.2009 23:19 Keflavík vann Fram Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Keflavík vann 4-1 sigur á Fram og KR gerði 1-1 jafntefli við Víking. 16.3.2009 22:10 West Ham og West Brom skildu jöfn Einn leikur var á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. West Ham og botnliðið West Brom skildu jöfn 0-0 í bragðdaufum leik á Upton Park. 16.3.2009 21:52 Ég er stoltur af mínu liði "Það eru auðvitað vonbrigði að tímabilið sé á enda, mér fannst við eiga meira inni," sagði Hreggviður Magnússon leikmaður ÍR í samtali við Vísi eftir að lið hans féll úr leik gegn Grindavík í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. 16.3.2009 21:27 KR í úrslitin KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Keflavík suður með sjó, 71-62. 16.3.2009 20:45 Ólafur Örn skoraði í tapleik Brann Ólafur Örn Bjarnason skoraði eina mark Brann sem tapaði í dag fyrir nýliðum Sandefjord í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildairnnar í knattspyrnu. 16.3.2009 19:58 Grindavík fyrst áfram Grindavík vann í kvöld sigur á ÍR, 85-71, í leik liðanna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Liðið vann þar með einvígið, 2-0, og þar með sæti í undanúrslitunum. 16.3.2009 19:30 Nýr samningur á borðinu fyrir Eboue Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur staðfest að félagið sé með nýjan samning á borðinu handa Emmanuel Eboue. 16.3.2009 18:45 Bojan ánægður hjá Barcelona Bojan Krkic segist vera ánægður hjá Barcelona og vilji ekki fara frá félaginu þó svo að hann sé ekki með fast sæti í byrjunarliðinu. 16.3.2009 18:15 Calzaghe dæmdar 325 milljónir Hnefaleikarinn Joe Calzaghe vann í dag mál sem hann höfðaði gegn fyrrum umboðsmanni sínum Frank Warren. 16.3.2009 17:45 Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Nýliðar Sandefjord taka í kvöld á móti Brann í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en um Íslendingaslag er að ræða. Leikurinn hefst klukkan 18.00. 16.3.2009 17:09 Abbiati úr leik hjá Milan Markvörðurinn Christian Abbiati hjá AC Milan leikur ekki meira með liðinu á leiktíðinni vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik um helgina. 16.3.2009 17:00 Íslandsmeistararnir verða að vinna í kvöld Þrír hörkuleikir eru á dagskrá í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna í kvöld og þar geta þrjú lið þurft að sætta sig við að fara í sumarfrí ef þau tapa leikjum sínum. 16.3.2009 15:56 Alfonso Alves var rændur um helgina Brasilíski framherjinn Alfonso Alves hjá Middlesbrough kom að íbúð sinni í rúst um helgina þegar hann sneri heim eftir leik Boro og Portsmouth. 16.3.2009 15:37 Klose frá keppni í einn mánuð Þýski landsliðsmaðurinn Miroslav Klose hjá Bayern Munchen er úr leik næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hafa gengist undir aðgerð á ökkla. 16.3.2009 15:30 Balotelli og Vieira urðu fyrir aðkasti Virtur ítalskur blaðamaður fullyrðir að tveir af leikmönnum Inter Milan hafi orðið fyrir kynþáttaníð í síðari leik Inter og Manchester United í Meistaradeildinni í síðustu viku. 16.3.2009 14:42 Skotinn til bana í miðjum knattspyrnuleik Sannkallaður harmleikur átti sér stað á knattspyrnuleik í Írak á sunnudaginn þegar leikmaður var skotinn til bana inni á vellinum eftir að hafa skorað. 16.3.2009 14:32 Ola Lindgren tekur við Rhein-Neckar Löwen Svíinn Ola Lindgren mun taka við þjálfun Rhein-Neckar Löwen næsta sumar en Lindgren hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska félagið. 16.3.2009 13:16 West Ham og Sheff. Utd ná sáttum West Ham og Sheff. Utd hafa loksins náð sáttum í málinu endalausa um Carlos Tevez. Samkomulag náðist áður en málið fór fyrir dómara og virðist vera almenn sátt um málalok. 16.3.2009 13:04 Kaká hefur áhyggjur af meiðslunum Brasilíumaðurinn Kaká segist vera áhyggjufullur eftir að hann meiddist á nýjan leik í gær þegar AC Milan pakkaði Siena saman, 5-1, á útivelli. 16.3.2009 12:45 Terry ætlar aldrei að yfirgefa Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur sagt Man. City að gleyma því að reyna að gera sér tilboð. Hann hafi engan áhuga á að ganga í raðir félagsins. Hann vill spila með Chelsea þar til hann leggur skóna á hilluna. 16.3.2009 12:15 Knattspyrnusambandið féflettir stuðningsmennina Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er mjög ósáttur við enska knattspyrnusambandið og segir sambandið vera að féfletta stuðningsmenn liðanna sem eru eftir í enska bikarnum. 16.3.2009 11:45 Mickelson vann á Doral Phil Mickelson bar sigur úr býtum á WGC-CA-mótinu á Doral-vellinum í gær. Hann lenti í æsispennandi keppni við Nick Watney sem kom í hús höggi á eftir Mickelson. 16.3.2009 11:15 O´Neill ósáttur við stuðningsmenn Villa Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að stuðningsmenn félagsins hafi ollið sér miklum vonbrigðum í gær er þeir bauluðu á Gabriel Agbonlahor þegar honum var skipt af velli. 16.3.2009 10:45 Gazza nær dáinn í þrígang Paul Gascoigne hefur greint Sky frá því að hjarta hans hafi hætt að slá í þrígang þegar hann var í meðferð. Sögusagnir um að hann hafi verið nálægt því að deyja áttu því svo sannarlega við rök að styðjast. 16.3.2009 10:15 Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins Michael Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins á HM 2010 að því gefnu að hann sé heill heilsu og þýska landsliðið komist í keppnina. Þetta eru nokkur tíðindi en Ballack lenti í rifrildi við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw, í fyrra þegar hann sagði að þjálfarinn ætti að bera meiri virðingu fyrir eldri leikmönnum liðsins. 16.3.2009 09:40 NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Boston LA Lakers sýndi og sannaði í nótt af hverju liðið er besta liðið í Vesturdeildinni og hugsanlega besta lið deildarinnar. Lakers sannaði líka að það er mikið meira en Kobe Bryant. 16.3.2009 09:13 Ecclestone: Engar áhyggjur af kreppunni Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone segir að efnhagskrappan muni ekki ganga Formúlu 1 til húðar. 16.3.2009 08:49 Filippo Inzaghi skoraði 300. markið sitt á ferlinum Filippo Inzaghi skoraði sitt 300. mark á ferlinum í 5-1 sigri AC Milan á Siena í ítölsku A-deildinni í dag. 15.3.2009 23:12 Sjötta lengsta kastið í heiminum á árinu Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni varð í 3. sæti á níunda Vetrarkastmóti Evrópu sem lauk í Los Realejos á Kanaríeyjum í dag. Ásdís kastaði 60,42 metra og setti nýtt Íslandsmet. 15.3.2009 23:00 Barcelona endurheimti sex stiga forskot sitt Pep Guardiola valdi táninginn Bojan Krkic yfir markahæsta leikmann spænsku deildarinnar, Samuel Eto’o, og Boban svaraði með því að skora bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Almeria í kvöld. 15.3.2009 22:22 Celtic vann skoska deildarbikarinn Celtic vann skoska deildarbikarinn í dag eftir 2-0 sigur í framlengingu gegn erkifjendum sínum í Rangers. Leikurinn fór fram á Hampden Park. 15.3.2009 21:38 KR-ingar skoruðu 123 stig á móti Blikum KR vann 48 stiga stiga sigur á Breiðabliki, 123-75, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld. KR getur tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri í Smáranum á þriðjudaginn. 15.3.2009 21:00 Haukakonur komnar í 2-1 eftir sigur í spennuleik Haukar unnu fjögurra stiga sigur á Hamar, 59-55, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Slavica Dimovska skoraði 23 stig fyrir Hauka. 15.3.2009 20:53 Kasper Hvidt lokaði markinu og Ólafur missti af bikarnum Barcelona varð í kvöld spænskur bikarmeistari í handbolta eftir 29-26 sigur á Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real í úrslitaleiknum. Danski markvörðurinn Kasper Hvidt hjá Barelona var maður leiksins. 15.3.2009 20:15 Árni Gautur fékk á sig 3 mörk á fyrstu 20 mínútunum Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason fékk á sig þrjú mörk á fyrstu tuttugu mínútunum í 3-0 tapi Odd Grenland fyrir Viking í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 15.3.2009 19:45 Grétar Rafn segir nýja samninginn vera sanngjarnan Grétar Rafn Steinsson er búinn að gera nýja fjögurra og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Bolton en þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 15.3.2009 19:15 Mourinho: Nafnið mitt selur Jose Mourinho þjálfari Inter neitaði í dag að tjá sig um hnefahöggið sem hann er sakaður um að hafa gefið stuðningsmanni Manchester United kvöldið eftir viðureign liðanna í Meistaradeildinni á dögunum. 15.3.2009 19:00 Keflavík lagði Njarðvík Keflavík vann í kvöld sigur á grönnum sínum í Njarðvík í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. 15.3.2009 18:54 Bræðurnir unnu fimm af sex gullverðlaunum Viktor og Róbert Kristmannsson úr Gerplu unnu fimm af sex gullum í boði í keppni á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram lauk í Hafnarfirði í dag. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann þrenn gull hjá stelpunum. 15.3.2009 18:30 Tottenham hjálpaði grönnunum úr Arsenal Tottenham sá til þess, að nágrannarnir og erkifjendurnir úr Arsenal halda fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni, þegar liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa á útivelli. 15.3.2009 18:01 Valur vann í oddaleik í báðum einvígum bræðranna Einvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla er ekki bara einvígi erkifjendanna og nágrannanna úr Reykjanesbæ heldur einnig einvígi bræðranna Sigurðar og Vals Ingmundarsona. 15.3.2009 17:45 Stefán skoraði í sigri Vaduz Stefán Þór Þórðarson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Íslendingaliðið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann óvæntan 3-1 heimasigur á Young Boys sem var í þriðja sæti deildarinnar. 15.3.2009 17:25 Terry um Essien: Hann er eins og vél John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með endurkomu Ghana-mannsins Michael Essien sem skoraði sigurmark Chelsea á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.3.2009 17:15 Deco úr leik hjá Chelsea? Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Chelsea hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið á leiktíðinni. 15.3.2009 17:09 Sjá næstu 50 fréttir
Nýtt heimsmet hjá Jackson Breska sundkonan Jo Jackson bætti í kvöld heimsmetið í 400 metra skriðsundi á breska meistaramótinu sem hófst í Sheffield í dag. 16.3.2009 23:19
Keflavík vann Fram Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Keflavík vann 4-1 sigur á Fram og KR gerði 1-1 jafntefli við Víking. 16.3.2009 22:10
West Ham og West Brom skildu jöfn Einn leikur var á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. West Ham og botnliðið West Brom skildu jöfn 0-0 í bragðdaufum leik á Upton Park. 16.3.2009 21:52
Ég er stoltur af mínu liði "Það eru auðvitað vonbrigði að tímabilið sé á enda, mér fannst við eiga meira inni," sagði Hreggviður Magnússon leikmaður ÍR í samtali við Vísi eftir að lið hans féll úr leik gegn Grindavík í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. 16.3.2009 21:27
KR í úrslitin KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Keflavík suður með sjó, 71-62. 16.3.2009 20:45
Ólafur Örn skoraði í tapleik Brann Ólafur Örn Bjarnason skoraði eina mark Brann sem tapaði í dag fyrir nýliðum Sandefjord í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildairnnar í knattspyrnu. 16.3.2009 19:58
Grindavík fyrst áfram Grindavík vann í kvöld sigur á ÍR, 85-71, í leik liðanna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Liðið vann þar með einvígið, 2-0, og þar með sæti í undanúrslitunum. 16.3.2009 19:30
Nýr samningur á borðinu fyrir Eboue Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur staðfest að félagið sé með nýjan samning á borðinu handa Emmanuel Eboue. 16.3.2009 18:45
Bojan ánægður hjá Barcelona Bojan Krkic segist vera ánægður hjá Barcelona og vilji ekki fara frá félaginu þó svo að hann sé ekki með fast sæti í byrjunarliðinu. 16.3.2009 18:15
Calzaghe dæmdar 325 milljónir Hnefaleikarinn Joe Calzaghe vann í dag mál sem hann höfðaði gegn fyrrum umboðsmanni sínum Frank Warren. 16.3.2009 17:45
Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Nýliðar Sandefjord taka í kvöld á móti Brann í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en um Íslendingaslag er að ræða. Leikurinn hefst klukkan 18.00. 16.3.2009 17:09
Abbiati úr leik hjá Milan Markvörðurinn Christian Abbiati hjá AC Milan leikur ekki meira með liðinu á leiktíðinni vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik um helgina. 16.3.2009 17:00
Íslandsmeistararnir verða að vinna í kvöld Þrír hörkuleikir eru á dagskrá í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna í kvöld og þar geta þrjú lið þurft að sætta sig við að fara í sumarfrí ef þau tapa leikjum sínum. 16.3.2009 15:56
Alfonso Alves var rændur um helgina Brasilíski framherjinn Alfonso Alves hjá Middlesbrough kom að íbúð sinni í rúst um helgina þegar hann sneri heim eftir leik Boro og Portsmouth. 16.3.2009 15:37
Klose frá keppni í einn mánuð Þýski landsliðsmaðurinn Miroslav Klose hjá Bayern Munchen er úr leik næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hafa gengist undir aðgerð á ökkla. 16.3.2009 15:30
Balotelli og Vieira urðu fyrir aðkasti Virtur ítalskur blaðamaður fullyrðir að tveir af leikmönnum Inter Milan hafi orðið fyrir kynþáttaníð í síðari leik Inter og Manchester United í Meistaradeildinni í síðustu viku. 16.3.2009 14:42
Skotinn til bana í miðjum knattspyrnuleik Sannkallaður harmleikur átti sér stað á knattspyrnuleik í Írak á sunnudaginn þegar leikmaður var skotinn til bana inni á vellinum eftir að hafa skorað. 16.3.2009 14:32
Ola Lindgren tekur við Rhein-Neckar Löwen Svíinn Ola Lindgren mun taka við þjálfun Rhein-Neckar Löwen næsta sumar en Lindgren hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska félagið. 16.3.2009 13:16
West Ham og Sheff. Utd ná sáttum West Ham og Sheff. Utd hafa loksins náð sáttum í málinu endalausa um Carlos Tevez. Samkomulag náðist áður en málið fór fyrir dómara og virðist vera almenn sátt um málalok. 16.3.2009 13:04
Kaká hefur áhyggjur af meiðslunum Brasilíumaðurinn Kaká segist vera áhyggjufullur eftir að hann meiddist á nýjan leik í gær þegar AC Milan pakkaði Siena saman, 5-1, á útivelli. 16.3.2009 12:45
Terry ætlar aldrei að yfirgefa Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur sagt Man. City að gleyma því að reyna að gera sér tilboð. Hann hafi engan áhuga á að ganga í raðir félagsins. Hann vill spila með Chelsea þar til hann leggur skóna á hilluna. 16.3.2009 12:15
Knattspyrnusambandið féflettir stuðningsmennina Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er mjög ósáttur við enska knattspyrnusambandið og segir sambandið vera að féfletta stuðningsmenn liðanna sem eru eftir í enska bikarnum. 16.3.2009 11:45
Mickelson vann á Doral Phil Mickelson bar sigur úr býtum á WGC-CA-mótinu á Doral-vellinum í gær. Hann lenti í æsispennandi keppni við Nick Watney sem kom í hús höggi á eftir Mickelson. 16.3.2009 11:15
O´Neill ósáttur við stuðningsmenn Villa Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að stuðningsmenn félagsins hafi ollið sér miklum vonbrigðum í gær er þeir bauluðu á Gabriel Agbonlahor þegar honum var skipt af velli. 16.3.2009 10:45
Gazza nær dáinn í þrígang Paul Gascoigne hefur greint Sky frá því að hjarta hans hafi hætt að slá í þrígang þegar hann var í meðferð. Sögusagnir um að hann hafi verið nálægt því að deyja áttu því svo sannarlega við rök að styðjast. 16.3.2009 10:15
Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins Michael Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins á HM 2010 að því gefnu að hann sé heill heilsu og þýska landsliðið komist í keppnina. Þetta eru nokkur tíðindi en Ballack lenti í rifrildi við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw, í fyrra þegar hann sagði að þjálfarinn ætti að bera meiri virðingu fyrir eldri leikmönnum liðsins. 16.3.2009 09:40
NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Boston LA Lakers sýndi og sannaði í nótt af hverju liðið er besta liðið í Vesturdeildinni og hugsanlega besta lið deildarinnar. Lakers sannaði líka að það er mikið meira en Kobe Bryant. 16.3.2009 09:13
Ecclestone: Engar áhyggjur af kreppunni Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone segir að efnhagskrappan muni ekki ganga Formúlu 1 til húðar. 16.3.2009 08:49
Filippo Inzaghi skoraði 300. markið sitt á ferlinum Filippo Inzaghi skoraði sitt 300. mark á ferlinum í 5-1 sigri AC Milan á Siena í ítölsku A-deildinni í dag. 15.3.2009 23:12
Sjötta lengsta kastið í heiminum á árinu Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni varð í 3. sæti á níunda Vetrarkastmóti Evrópu sem lauk í Los Realejos á Kanaríeyjum í dag. Ásdís kastaði 60,42 metra og setti nýtt Íslandsmet. 15.3.2009 23:00
Barcelona endurheimti sex stiga forskot sitt Pep Guardiola valdi táninginn Bojan Krkic yfir markahæsta leikmann spænsku deildarinnar, Samuel Eto’o, og Boban svaraði með því að skora bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Almeria í kvöld. 15.3.2009 22:22
Celtic vann skoska deildarbikarinn Celtic vann skoska deildarbikarinn í dag eftir 2-0 sigur í framlengingu gegn erkifjendum sínum í Rangers. Leikurinn fór fram á Hampden Park. 15.3.2009 21:38
KR-ingar skoruðu 123 stig á móti Blikum KR vann 48 stiga stiga sigur á Breiðabliki, 123-75, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld. KR getur tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri í Smáranum á þriðjudaginn. 15.3.2009 21:00
Haukakonur komnar í 2-1 eftir sigur í spennuleik Haukar unnu fjögurra stiga sigur á Hamar, 59-55, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Slavica Dimovska skoraði 23 stig fyrir Hauka. 15.3.2009 20:53
Kasper Hvidt lokaði markinu og Ólafur missti af bikarnum Barcelona varð í kvöld spænskur bikarmeistari í handbolta eftir 29-26 sigur á Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real í úrslitaleiknum. Danski markvörðurinn Kasper Hvidt hjá Barelona var maður leiksins. 15.3.2009 20:15
Árni Gautur fékk á sig 3 mörk á fyrstu 20 mínútunum Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason fékk á sig þrjú mörk á fyrstu tuttugu mínútunum í 3-0 tapi Odd Grenland fyrir Viking í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 15.3.2009 19:45
Grétar Rafn segir nýja samninginn vera sanngjarnan Grétar Rafn Steinsson er búinn að gera nýja fjögurra og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Bolton en þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 15.3.2009 19:15
Mourinho: Nafnið mitt selur Jose Mourinho þjálfari Inter neitaði í dag að tjá sig um hnefahöggið sem hann er sakaður um að hafa gefið stuðningsmanni Manchester United kvöldið eftir viðureign liðanna í Meistaradeildinni á dögunum. 15.3.2009 19:00
Keflavík lagði Njarðvík Keflavík vann í kvöld sigur á grönnum sínum í Njarðvík í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. 15.3.2009 18:54
Bræðurnir unnu fimm af sex gullverðlaunum Viktor og Róbert Kristmannsson úr Gerplu unnu fimm af sex gullum í boði í keppni á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram lauk í Hafnarfirði í dag. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann þrenn gull hjá stelpunum. 15.3.2009 18:30
Tottenham hjálpaði grönnunum úr Arsenal Tottenham sá til þess, að nágrannarnir og erkifjendurnir úr Arsenal halda fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni, þegar liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa á útivelli. 15.3.2009 18:01
Valur vann í oddaleik í báðum einvígum bræðranna Einvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla er ekki bara einvígi erkifjendanna og nágrannanna úr Reykjanesbæ heldur einnig einvígi bræðranna Sigurðar og Vals Ingmundarsona. 15.3.2009 17:45
Stefán skoraði í sigri Vaduz Stefán Þór Þórðarson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Íslendingaliðið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann óvæntan 3-1 heimasigur á Young Boys sem var í þriðja sæti deildarinnar. 15.3.2009 17:25
Terry um Essien: Hann er eins og vél John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með endurkomu Ghana-mannsins Michael Essien sem skoraði sigurmark Chelsea á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.3.2009 17:15
Deco úr leik hjá Chelsea? Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Chelsea hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið á leiktíðinni. 15.3.2009 17:09